Morgunblaðið - 01.11.1972, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMRER 1972
29
MIÐVIKUDAGUR
X. nóvember
7.00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7,40, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgrunbæn kl 7.45
Morgunleikfimi kl. 7.50.
Morgrunstund barnanna kl. 8.45:
Líney Jóhannsdóttir heldur áfram
lestri þýöingar sinnar á sögunni
um ,,Húgó og Jósefínu“ eftir Mariu
Gripe (4).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liöa.
Kitningarlestur kl. 10.25; séra
Kristján Róbertsson les bréf Páls
postula (2). Sálmalög kl. 10.40.
Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar:
John Alldis-kórinn og Nýja Fll-
harmóníusveitin flytja Fantasíu i
C-dúr op. 80 eftir Beethoven. Suz-
anne Danco, Gerard Souzay, kór
og Suisse Romande-hljómsveitin
flytja Requiem op. 48 eftir Gabriel
Fauré; Ernest Ansermet stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.15 Ljáðu mér eyra
Séra Lárus Halldórsson svarar
spurningum hlustenda.
14.30 Síðdeg:i.ssag:an: „Draumur um
Ljósalat»d“ eftir Lórunni Elfu
Mag:núsdóttur
Höfundur les (12).
15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tón-
list
a. „Landsýn“, hljómsveitarforleik-
ur eftir Jón Leifs. Sinfóniuhljóm-
sveit Islands leikur; Jindrich
Rohan stj.
b. Lög eftir t>órarin Guömundsson.
Margrét Guömundsdóttir syngur;
Guðrún Kristinsdóttir leikur á
píanó.
c. Konsert fyrir hljómsveit eftir
Jón Nordal. Sinfóníuhljómsveit
íslands leikur; Proinnsias O’
Duinn stj.
d. Lög eftir ýmsa höfunda. Krist-
inn Hallsson syngur; Fritz Weiss-
happel leikur undir.
10.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir. Tilkynhingar.
16.25 Popphoruið
Jón Þ>ór Hannesson kynnir.
17.10 Tónlistarsagaii
Atli Heimir Sveinsson sér um þátt-
inn.
17.40 Litli barnatíminn
t>órdís Ásgeirsdóttir og Gróa Jóns-
dóttir sjá um tímann.
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45.
Morgunleikfimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Líney Jóhannsdóttir heldur áfram
lestri þýöingar sinnar á sögunni
um „Húgó og Jósefinu“ eftir Mariu
Gripe (5).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli
líöa.
Þáttur um heilbrigöismál kl. 10.25:
Geöheilsa, I: Gylfi Ásmundsson sál
fræöingur svarar spurningunni:
„HvaÖ er andlegt heilbrigöi?**
Morgunpopp kl. 10.40: Leon Russel
syngur.
Fréttir ki. 11.00. Hljómplötusafniö
(endurt. þáttur G.G.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni
Margrét Guömundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.15 Búnaðarþáttur
Vinir Hrafna-Flóka, pistill eftir
Helga Haraldsson á Hrafnkelsstöö-
um. — GuÖmundur Jósafatsson frá
Brandsstöðum flytur (endurt.).
14.30 Bjallan liringir
Annar þáttur um skyldunámsstigiö
í skólum. Móöurmálsltennsla. Um-
sjón Steinunn Haröardóttir.
15.00 Miðdegistónleikar: Gömul tón-
list
Léontyne Price og Placido Dom-
ingo syngja aríur eftir Hándel.
Eugen Muller-Dombois lútuleikari,
Heinz Friedrich Hartig semballeik-
ari og Irmgard og Fritz Helmis
hörpuleikari leika ásamt Fílharm-
óniusveit Berlínar balletttónlist úr
óperunni ,,Almira“ eftir Hándel;
Wilhelm Brúckner-Rúggeberg stj.
Enrico Mainardi leikur Einleiks-
svítu fyrir selló nr. 5 I c-moll eftir
Bach.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar.
L6.25 Popphornið
Pétur Steingrímsson kynnir.
17.10 Barnatíini: Soft'ía Jakol>sdóttir
stjórnar
a. Veturinn og börnin
Frásagnir, þulur og sitthvað fleira.
. Soiveig Halldórsdóttir og Iris Er-
lingsdóttir (8 ára) lesa auk Soffíu.
b. Útvarpssaga barnanna: „Sagan
hans Hjalta litla“ eftir Stefán
Jónsson. Gísli Halldórsson léikari
les (5).
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Daglegt mál
Páll Bjarnason ménntaskólakenn-
ari flytur þáttinn.
19.25 Glugginn
Umsjónarmenn: Ágúst GuÖmunds-
son, GuÖrún Helgadóttir og Gylfi
Gíslason.
20.00 Frá vorliátíðiiiiii í Prag í maí sl.
Vlach-kvartettinn leikur Strengja-
kvartett í a-moll op. 51 nr. 2 eftir
Johannes Brahms (Hijóðritun frá
tékkneska útvarpinu).
Kristbjörg Kjell
Dómarinn:
Steindór HjörleifssOn
Verjandinn:
GuÖmundur Pálsson
Ákærandinn:
Jón Sigurbjörnsson
Fréttamaöur:
Guömundur Magnússon
David Greenglass:
SigurÖur Karlsson
Ruth GreengLass:
Hrönn Steingrímsdóttir
Tveir rikislögreglumenn:
Rúrik Haraidsson og
Pétur Einarsson
Max Eiitcher:
Karl Guömundsson
McCarthy: öldungadeildarþingm.:
Heigi Skúlason.
22.00 Fréttir
22.15 VeÖurfregnir.
Reykja víkurpistill
Páll Heiöar Jónsson leggur leiö
sína i myndlistarsal SÚM og talar
viö Stefán Jónsson frá Möörudal.
22.45 Manstu eftir þessu?
Tónlistarþáttur í umsjá Guðmund-
ar Jónssonar pianóleikara.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
1. nóvember
18.00 Teiltnimyndir
18.15 t'haplin
18.35 Myndir úr leir
Fylgzt meö störfum barna i Mynd-
listarskólanum í Reykjavík.
Áður á dagskrá 13. október 1968.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Brúðltaupsdagurinn
Kanadisk mynd um brúðkaup i
þremur löndum, Kanada, Brasiliu
og Nígeriu.
Sýndur er munurinn á undirbún-
ingi vigslunnar, vígslunni sjálfri
og veizluhöldunum, sem á eftir
fara.
Þýöandi og þulur Jón O. Edwald.
21.00 Á barmi styrjaldar
(Fail Safe)
Bandarisk biómynd frá árinu 1964.
Leikstjóri Sidney Lumet.
AÖalhlutverk Henry Fonda, Dan
O’Herlihy og Walter Matthau.
Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson.
Myndin gerist þegar kalda striöiö
er í hámarki og bandarískar flug-
vélar meö vetnissprengjur innan-
borðs eru stöðugt á flugi, tilbúnar
aö taka stefnuna austur. VeriÖ er
að sýna áhrifamiklum stjórnmála-
manni, hvernig varnakerfiö vinn-
ur. Flugvélarnar eru sendar af
staö og þeim slðan snúiö viö. En
þá dynur ógæfan yfir. Ein flug-
vélin snýr ekki aftur, en flýgur
rakleitt til austurs og stefnir á
Moskvu.
22.50 Dagskrárlok.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Bein lína
Árni Gunnarsson og Einar Karl
Haraldsson hleyRa nýjum viötals-
þætti af stokkunum. I fyrsta þætt
inum kemur fram Einar Ágústsson
utanríkisráöherra.
20,35 Leikritið: „Kosenbergb jónin
skulu ekki deyja“ eftir Alain
Decaux
Þýöandi: Torfey Steinsdóttir.
LeiksU^ri: Gísli Halldórsson.
Persóirur og leikendur:
Júlíus Rosenberg:
Þorsteinn Gunnarsson
I Ethel Rosenberg:
20.00 Kvöldvaka
a. Einsöngur
Magnús Jónsson syngur íslenzk lög
viö undirleik Ólafs Vignis ALberts-
sonar.
b. Klerkurinn í Klausturliólum
Séra Gísli Brynjólfsson flytur ann
an frásöguþátt sinn.
c. Um íslenzka þjóðhætti
Árni Björnsson cand. mag. flytur.
d. Kórsöngur
Tónlistarfélagskórinn syngur nokk
ur lög; Páll Isólfsson stj.
21.00 Nordahl Grieg
a. Andrés Björnsson útvarpsstjóri
flytur þýðingu slna á grein um
skáldiö eftir Odd Holaas.
b. Hjörtur Pálsson dagskrárstjórl
les kvæöi eftir Nordahl Grieg í þýö
ingu Magnúsar Ásgeirssonar.
21.30 Að tafli
Ingvar Ásmundsson flytur skák-
þátt.
Bókasafnarar
Tilboð óskast í píslaþanka. prentaða á Hólum 1779, metin á
16 fiska. einnig nokkur gömul frímerki, þess á meðal nokkur
2000 marka þýzk, einnig nokkur úr dönsku konungsseríunni.
Valgerður Valdimarsdóttir,
Hásteinvegi 55. Vestmannaeyjum.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurtreftnir
fltvarpssaran: „tltlirunniif skar“
eftir Graham tireene
Jóhanna Sveinsdóttir les þýöingu
sína (5).
22.45 Djassþáttur
sem Jön Múli Árnason sér um.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Munið verksmiðjuútsöluno
að iMýlendugötu 10.
Telpnabuxnadress í stærðum 1—12, buxur, peysur, röndóttar
og einlitar, í stærðum 1—14, vesti í stærðum 34—44, heilar
dömupeysur og dömuvesti.
Komið og gerið góð kaup. Allt á verksmiðjuverði. Opið kl. 9—6.
FIMMTUD AGU R
2. névembnr
PRJÓNASTOFA KRISTlNAR JÓNSDÓTTUR,
Nýlendugötu 10.
7.00 Morgunátvarp
VeÖurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Drengjaúlpur, dönsk gæðavara, einnig
buxur, skyrtur, peysur og lakk stuttúlp-
ur í miklu úrvali.
Ó.L. Luuguvegi 71
sími 20141
Tilboð
óskast í eftirtaldar bifreiðar, er verða til sýnis föstudaginn 3.
nóvember 1972, kl. 1—4 í porti bak við skrifstofu vora, Borg-
artúni 7:
Volvo Amazon fólksbigreið árg. 1966
Opel Admiral fólksbifreið árg. 1966
Toyota Crown station árg. 1968
Taunus 17 M fólksbifreið árg. 1966
Taunus 12 M fólksbifreið árg. 1964
Volkswagen 1200 fólksbifreið árg. 1964
Volkswagen 1200 fólksbifreið árg. 1963
Land Rover diesel árg. 1967
Land Rover benzin árg. 1969
Land Rover benzín árg. 1965
Land Rover benzin árg. 1965
Land Rover benzin árg. 1963
Gaz 69 jeppi árg. 1957
Willys jeppi árg. 1966
Willys jeppi árg. 1964
Skoda station árg. 1968
Volkswagen sendiferðabifre'ð árg. 1965
Scania Vabis vörubifreið árg. 1965
Tempo bifhjól árg. 1970
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5.00 að viðstöddum bjóð-
endum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast
viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
Sumarauki
fniOSRAM
vegna gæðanna