Morgunblaðið - 01.11.1972, Page 30
30
MOrtGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. 'NÓVEMBER 1972
i
FH-ingar
sigruðu
örugglega
Viðar Símonarson skoraði
átta mörk — Birgir Björnsson
lék sinn 450. leik með FH
FH-INGUM tókst að sigra Dan-
merkuraieistara Stadion í leik lið
anna á mánudagskvöldið og það
með fimm marka mun. Danirnir
vora greinUega orðnir þreyttir í
þessum leik og einnig léku þeir
mjög kæruleysislega á köflum,
enda skipti leikurinn ekki máii
fyrir þá. FH-liðið iék aftur á móti
mjög vel en það er sama sagan
og með Fram, leikur liðsins varð
að hreinni leikleysu á köflum.
Viöar Símonarson átti stórgóð
an lei/k i fyrri hálfleik og skoraði
hann þá sjö mörk. í seinini háltf
leiknium gættu Danimir hans bet
uir og uim tíma náðu þeir að
minnka muninm niður í eitt
ma<r<k. En lokasprettinn átti FH
og leiknium lauk með firnm
mianka sigri Hafnfirðinganna. —
Bingir Bjömsson, þjáifari og fyr
irliði FH, lék að þessu sinni i 450.
skipti með FH og virðast enginm
eiiimörk sjást á Birgi, hanm er
enm einn frískasti leikmaður liðs
inis og lleikgleði hans og barátta
er einstök.
YFIRBURÐIR FH
FH-ingar tóku leikinn í sínar
hemdur strax á fyrstu minútum
leiksins og eftir 12 mímútna leik
var staðan orðin 7:2 FH í vil og
hafði viðar skorað 5 af þessum
7 mörkuim FH. Þá fóru Danimir
aðeins í gang og gerðu næs-tu 3
mörk. Leikiurin héizt í jafnvægi
næstu mínútuirnar og liðin skor
ufðu til skiptis, en FH-imgar voru
einum fleiri síðustu mínúturnar
og notuðu sér það til hins ýtr-
asta með því að skora þrjú síð-
ustu mörk hálfleiksins. Staðan í
hófltfleik var 13:8 FH i vil.
VBDARS GÆTT
Danimir byrjuðu á þvi að
skora tvö mörk i byrjun seimni
háitfleiksins, en Geir og Viðar
srvöruðu fyrir FH. Síðan skoruðu
liðin sitt hvort mairtdð og staðan
var 16:11 fyrir FH. Þá kom mjög
slæmur kafli hjá FH og leikmenn
gerðu hverja vitíeysuna annari
verri, Danimir igerðu fjögur
næstu mörk og minnkuðu mum-
inn niður í eitt mark 16:15. Eins
mairfcs mumur hélzt þangað til
fimm mínútur voru tíl leiksloka
og allt komið á suðupumkí á veM
inium. FH-ingamir létu þó ekki
að sér hæða og tryiggðlu sér fimim
marka sigur með því að gera fjöig
ur síðustu mörk leikisins. Leikn-
um iauk því með góðum sigri
FH, 22:17.
FH-LIÐIÐ STERKT
Þó svo að þessi leikur hafi
ekki skipt meinu máii i rauminni,
er FH-li0ið greinilega mum betra
heldur en Stadion. Það er ólik-
legt annað en FH hefði borið sig
ur úr býtum, ef það hefði verið
FH en ekki Fram, sem þátt tók í
Evrópukeppninni. Leifcur FH var
að mörgiu leyti mjöig góður og Jlð
ið er liklegt til mifcilla afreka í
vetur. Áhorfendur voru áiika
margir á þessum leik og að Evr-
ópulieikjumum og var mikii
stemning í húsirnu.
GEIRS GÆTT
Gsrt Amderson, þjáflíari Stadi
on, iagiði greinilega mikla áherzlu
á að gæta Geirs Hallsteinssonar
og átti Geir erfitt um vik. Við
það losnaði um Viðar Simonans.
og nýtti Viðar sér það til hins ýtr
asta og átti sérlega góðsn leik i
fyrri háMeiknum. Danii breyltu
þvi um leikaðferð í síðari hálf-
leiikmum og gættu Viðars betur,
þá tók Geir bara við og skoraði
fjögur mörk.
Eftír skemmtilega leikfléttu se m Geir HaUsteinsson átti heið urinn af galopnaðist vörn Stadi-
on og Auðunn Óskarsson va r ekki í vandræðum með að sko ra af línunnl.
MIKIL BREIDD HJÁ FH
Geir átti ekki eins góðam leik
að þessú sinni og hann er vanur,
en aðrir leikmenn FH bættu það
upp. Viðars er áður getið, en auk
hans áttu Gunnar Einarsson,
Aiuðunm Óskarsson og siðiast en
ekki sízt Birgir Björnsson mjög
góðan leik. Þá er enn eftir að
geta góðrar markvörzlu Hjalta
Einarssonar, sem varði ágætteiga
í leiknum og þá sérstakieiga linu
skot. Það sem t.d. vantar í Fram-
liðið er meiri breidd, en hún virð
ist vera fyrir hendi hjá FH-img
um.
Gummar Niellsen (nr. 2) var
beztuir leikmanna Stadion og sá
eini, sem getur með góðu móti
sikorað með langskotum. Nicolai
Agger var einnig góður i þessum
leik og er sá leikmaður Stadion,
sem vakið hefur mesta athygii í
heimisókn þessa slaka Mðs.
I STUTTU MÁLI
Laugardalshöll 30. októher.
FH — Stadion 22:17 (13:8).
Gamigur leiksins:
15. 7:3 Nielsen (v)
16. 7:4 Nielsen (v)
19. 7:5 Frandsen
21. Þórarinn (v) 8:5
21. 8:6 Agger
22. Auðunn 9:6
22. 9:7 Nielsen
23. Viðar 10:7
25. 10:8 Asfger (v)
28. Auðunn 11:8
30. Gunnar 12:8
30. Viöar 13:8
32. 13:9 Jörgensen
33. 13:10 Jörgensen
35. Viöar 14:10
36. Geir 15:10
39. 15:11 L.und
41. Geir (v) 16:11
45. 16:12 Nielsen
46. 16:13 Nielsen
48. 16:14 Christensen
47. 16:15 Agger
50. Gunnar 17:15
51. 17:16 Nielsen
53. Geir (v) 18:16
55. 18:17 Christensen
56. Gunnar 19:17
57. ólafur 20:17
59. Þórarinn 21:17
60. Geir 22:17
Óiaf
Mfn. FH Stadiim
2. Viðar 1:0
3. 1:1 Lnnd
4. Viðar 2:1
6. Viðar 3:1
6. 3:2 Staffensen
9. Gunnar 4:2
9. Viðar 5:2
10. Viðar 6:2
12. Geir 7:2
Mörk Stadion: Gunnar Niellsem
6, NicoJai Agger 3, Bent Jörgen-
sen 2, Svend Lund 2, ítene Christ
erusen 2, Jörgen Framdsen 1, Fimm
Statftfemsen 1.
Mörk FH: Viðar 8, Geir 5, Gumn-
ar 4, Auðurm 2, Þórarinn 2,
ur 1.
Lið Stadion: Lasse Petersen,
Guirmar Nielsen, Jörgen Frand-
sen, Leitf Nielsen, Nicolai Agger,
Bent Jörgemsen, Svend Lund,
Rene Christensen, Finn Staffen-
sen, Tony Jörgensen, Brian Jörig
ensen, Finn Olsem.
Lið FH: Hjalti Einarsson, Birg
ir Bjömsson, Sæmumdiur Stef-
ámsson, Viðar Simonarsom, Ámi
Guðjónsisom, Auðumn ótskarsson,
Þórarinn Ragnarsson, Geir Hallr
steinsson, Hörður Siigmarsson,
Gunmar Einarsson, Birgir Finn-
boigason, Ólafur Eímarsson.
Brottvísun af leikvelli: Ólafur
Einarsson í 2 min., Gunnair Niel
sen í 2 min.
Beztu menn Stadion: 1. Gunm-
ar Nielsen, 2. Nicolai Agger, 3.
Svend Lumd.
Beztu menn FH: 1. Viðar Sím
onarson, 2. Birgir Björnsson, 3.
Gunnar Einarssom.
Dómarar: Sigurður Hamnessom
og Karl Jóhannsisom dæmdu erf-
iðam leik ágætilega.
— áij.
Hinn efnilegi leikmaðnr FH-Iiðsins, Gimnar Kinarsson,
on og skorar.
er þama kominn inn fyrir vöra Stadi-
Axel markhæstur í
Rey k j av íkur mótinu
— sem helclur áfram í kvöld
Næst sáðasta leikkvöldið íi
meistaraflokki karla í Reykja-
víkurmótinu er í fcvöld. Fyrsti
leikurinm í Ikvöld er á milii Þrótt-
ar og Fyikis, Þróttarar ættu að
sigra i þeirn leilk, em Fylkis- Víkingur 6 3 3 0 76—64 9
menm gætu þó koimáð á óvart Fraim 5 4 0 1 72—51 8
eins og í leikmum á móti Ár- KR 6 4 0 2 72—62 8
manmi, Þá leika Valur og ÍR, Valur 5 3 1 1 61—41 7
Valsarar eru sigurstramglegri, Ánmawn 6 2 2 2 78—61 6
en engam veginn öruggir með ÍR 5 1 1 3 55—63 3
sigur. Siðasti leikurinn í ltvöld Þróttur 5 0 2 3 55—51 2
er svo á milli KR og Fram, Fram- Fylkir 6 0 1 5 41—87 1
arar hafa foirystu í mótimu og
mega ekki missa stig í þessum
leik ef þeir ætía að gera sér
vonir um sigur í Reykjavíkur-
mótimu.
Reykjamesmótið heidur einnig
áfram í kvöfld og verður leikið
í 1. og 2. flokki karfa.
Axei Axeisson er markhæstur
í Reykjaviikurmótimu og hefur
hann skorað 31 mark í fimm
leikjum eða að meðaltali rúim-
lega sex mörk í ieik. Víkingar
hafa forysfu í mótánu en hún
er þó vægast sagt mjög tæp
því Víkingur hefur tapað einu
stigi meira en Fram, sem leikið
hefur eimum leik mánna en
ingur.
VSk-
STAÐAN
MÓTINU
I RETKJAVlKUR-
MARKHÆSTU LEIKMENN:
Axel Axelsson Fram
Eimar Magnússon Víking
Villberg Sigtryggssom Ármanmi 20
Bjöm Jöhanmesson Ánmanni 19
Ágúst Svavarssom ÍR
Bjöm Pétursson KR
Brytnjólfur Marlkússon ÍR
Haukur Ottesem KR
Trausti Þorgrímfssom Þrótti
Guðj ón Magnússon Vffldmg
Þorhjöm Guðmumdsson Val
Bergur Guðmason Val
Halfldór Bragasom Þrótti
Þorvarður Guðlmumdsson KR
Ólafur H. Jómsson Vafl
Eimar Ágústssom Fyfflki
Magnús Sigurðssom VSkdng
31
26
18
17
10
1«
19
14
14
13
13
12
lí
11
11