Morgunblaðið - 01.11.1972, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1972
31
AUSTURSTÆT! 9.
Útlit fyrir ís-
lenzkan sigur
í norrænu sundkeppninni
Rætt við tvo kappa, sem synt
hafa rúmlega 200 sinnum
í GÆR var sífiasti dagwinn
í Norrænu sundkeppninni og
al!t útlit er fyrir að Islending
ar beri sigur úr býtum í þess
ari kjeppni. Ekki hafa okkur
borizt nákvæmar tölur um
hversu margir hafa synt, en
þeir eru ófáir, sem lagt hafa
hönd á plógimn. Nokkuð marg
ir hafa meira að segja synt
oftar en hundrað sinnum og
í gær fréttum við af tveimur
köppum, sem synt hafa oftar
en 200 sinnium. Kári R. Sig-
urjónsson hefur synt 212 sinn
twn og Guðmundur Guðjóns-
son 208 sinn'um.
HEFUR SY.NT 212 SINM .M
Kári sagði okkur að hann
vildi frekar fara í sund í há-
deginu heklur en að ergja
sjálfan sig og aðra í hádegis-
umferðmni með því að keyra
suður í Kópavog, þar sem
hann býr. — Ég syndi 200
metrana daglega, ég synti
mikið áður en keppnin hófst,
en sleppti þó nokkrum dögum
Iúr. Ég held, að það hafi allir
gotit af þvi að hreyfa sig á
einhvern hátt og fyrir suma
er sundið bráðnauðsynlegt. Ég
syndi alítaf í S-undhöHinni og
er búinn að ná í tvo trimm-
karla með því að synda alls
212 sinnum.
A SEXTÍU ÁRA
SUNDAFMÆLI
— Ég á sextíu ára sundaf-
mæii á þessu ári, ef það er
hægt að kalla þetita sund
hjá mér, en ég lærði að synda
hjá Guðmiundí Sfigurjónssyni
í Sundlaug Reykjaness við Isa
fjarðardjúp, fyrir sextíu ár-
um, sagði Guðmundur Guð-
jónsson, sem orðinn er 72 ára.
Það var mikill munur á að-
stöðunni í þá daga, t.d. mold-
arbotn í lauginni, þannig að
aðeins sást móta fyrir manni
í vatninu. Ég syndi alltaf í
Sundlaug Vesturbæjar og er
mættur þar kl. 7120 á hverj-
um morgni. Þegar ég er bú-
inn að synda 200 metrana fer
ég heim, fæ mér morgunverð
og fer svo í vinnuna, sagði
Guðmundur að lokuim.
Kári Sigur jónsson.
Itlýkomið
glæsilegt
úrval af
dressing gown
Ullarkarltnannasloppar.
Einnig karlmanna
frotté-sloppar.
Verð mjög hagstæð.
Komið meðan
úrvalið er mest.
OSCAR-WINNING MAKERS OF
MEN'S WEAR SINCE 1857
Guðmundur Gurt.iónsson.
Alfreð Þorsteinsson færir Geir Haligrimssj-ni gjöf frá Fram.
Islands-
meistarar
hjá
borgar-
stjóra
S.U. Iaugardag héit Geir Hall-
grímsson, horgarstjóri í Reyk,ia-
vik, boð að Höfða, fyrir leik-
nienn Knattspymufélagsins
Fram, sem lilutu íslandsmeistara
titilinn í knattspymu í ár. Auk
leikmanna og forystumanna fé-
lagsins mættu til liöfsins ýmsir
í þróttaleiðtogar.
Geir Hallgrímsson ávarpaði Is
landsmeistarana og kvað gleði-
Iegt að íslandsbikarinn skyldi nú
aftnr koniinn til Reykjavikur, en
sem knnnugt er þá hafa utanbæ]
arfélögin liaft mest af þeim grip
að segja á undanfömum áruni.
Alfreð Þorsteinsson, formafhir
Fram ]>akkaði borgarstjóra boð-
ið fyrir liönd félagsins, svo og
velvild hans í garð íþróttanna.
Færði Alfreð borgarstjóra að
gjöf skjöld Fram, sem leikmenn
liðsins höfðu ritað nafn sitt á.
GETRAUNATAFLA NR. 32
S* Ö
>■
Ú S S 1 1 1
«í E-< a w ot m
ALLS
1X2
ARSENAL - C0VENTRY
BIRMINGHAM - T0TTENHAM
CRYSTAL PALACE - EVERTON
IPSWICH - LEEDS OTD.
LEICESTER - MANCH. UTD,
LIVERPOOL - CHELSEA
MANCH. CITY - DERBY
SHEFFIELD UTD. - ST0KE
S0OTHAMPT0N - N0RWICH
WEST BR0MWICH - NEWCASTLE
WEST HAM - W0LVES
HUDDERSFIELD - SHEFF. WED.