Morgunblaðið - 01.11.1972, Page 32
MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1972
Felixstowe:
Afgreiðslu-
banni aflétt
Mánafoss fermir þar í dag
FÉL.AGSFUNDUR liafnarverka-
manna i Feiixtowe samþykkti
með niiklum meirihluta atkvæða
aif hef.ja á ný vinnu við skip,
sem eru í fslandssigling'um, og
við vörur, sem fara eiga til ís-
lands eða koma þaðan. Kemur
þetta fram í fréttatilkynningu
frá Eimskipafélagi tslands í
gær.
Eimskipafélagið mun því nú
þegar taika upp aiftur hinar
regliubundnu hrað-ferðir frá Fel-
ixstowe, að því er segir í frétba-
tilikyninii'nigunini. Ms. Mánafoss
fleirmir i dag, miðvikudag, i Fel-
ixstowe og siðan i Rottérdáim og
Hamborg. Næsta skip flrá Felix-
stowe verður síðairi ms. Dstti-
foss á þriðjudag i næstu viiku
en eftir það verður skipsferð
þaðan á hverjuim þriðjudegi
940 þús. kr.
tjón á Ægi
SÉRSTÖK matsnefnd tveggrja og er skipið þegar farið út til
manna hefur metið skemmdirn- gæzlustarfa.
ar á varðskipinu Ægi, sem urðu
er varðskipið lenti í árekstri við
Viðræður við Breta:
Norrænu sund-
Ráðherraf undur
boðaður
— Enn hafa engar skýringar
borizt frá Bonn
brezka togarann Aldershot GY
612. Skemmdirnar voru metnar
á 940 þúsund krónur. I mats-
nefnd áttu sæti Jón Sveinsson,
framkvæmdastjóri í Stálvík og
Þór R. Þorsteinsson, skipatækni-
fræðingur.
Samkvæmt upplýsingum Haf-
steins Hafsteinssonar hefur Land
heligisgæzlan enn eklki tekið á-
kvörðun um hvort höfðað verð-
ur skaðabótamál á hendur eig-
endum Aldershot — eða hvort
það kermur 1 hlut tryggingafé-
lags Gæzlunnar, Samábyrgðar
íslenzkra fiskiskipa.
Bráðabirgðaviðgerð á varð-
skipinu Ægi er að mestu lokið
ÁKVEÐIÐ hefur verið að við-
ræður milli Breta og íslendinga
fari fram á ráðherragrundvelli.
Samhljóða tiikynningar um þetta
voru oirtar bæði í Reykjavík og
London í gær, að þvi er Einar
Ágústsson, ntanríkisráðherra
tjáði Mbl. í gær. Einar sagði jafn
framt að enn væri ekki ák\eðiö
um neinar viðræður við Vestur-
Þjóðverja og Iiafa nánari skýr-
ingar á tilboði Bonnstjórnarinn-
ar enn ekki borizt. Einar sagði
að ekki hefðí verið ákveðið um
stað og stund viðræðnanna við
Breta, en hann kvaðst varla
gera ráð fyrir að þær hæfust
fyrr en í næstu viku.
AðspurSur um það, hvort at-
burðir síðustu daga, hefðu að
hans áliti, hafa áhrif á koimandi
sammimgaviðræður, saigði Eimar
Ágústsson: „Við sikulum vona, að
þessir atburðir hafi orðið ok'kur
tii bóba. Kannski voru þeir búmir
að gdeyma reynslummi firá 1958.“
Morgu nblaðinu banst í gær svo
hljóðandi fréttatilkynnimg frá
ríkisstjórminni: „Forsætisráð-
herrar Islands og Bretlands hafa
haft samráð um landhelgismál-
ið og hefir nú verið ákveðið að
haldia áfram viðræðum á ráð-
herrastigi, en fundarstaður og
fundartimi hafla enn eigi verið
ákveðnir."
keppninni
lokið
NORRÆNU sundkeppninni
lauk í gærkvöldi um kl. 7.30,
þegar sundstöðum var lokað.
Endanlegar tölur um þátttöku
hérlendis liggja ekki fyrir, né
hvernig við höfnm spjarað
okkur í samanburði við frænd
ur okkar á hinum Norður-
löndunum. Þessi unga stúika
var í hópi þeirra seim notuðu
síðasta tækifærið til að synda
200 metrana í gær, og eins og
sjá má voru kraftarnir ekki
sparaðir. (Ljósm. Kr. Ben.)
Sjá einnig íþróttasíðu.
Norðursjávarbá.tarnir:
SELDU SÍLD
FYRIR 20,3 MILLJ.
Sex hverfafundir
borgarst j óra
Geir Hallgrímsson og Birgir Isl
Gunnarsson mæta á fundunum
ÍSLENZKU síidveiðiskipin í
Norðursjó fengu mörg hver
góðar sölur í Danmörku í sl.
viku og samtais seldu þau þar
965 iestir fyrir 20,3 milljónir
króna. Meðalverð er því um
21,09 kr. hvert kíló. Þess ber að
geta að um 29 Jestir af heildar-
magninu var bræðsltisíld og
makríil.
Ails seldu 12 slkip fyrir um
Framh. á bls. 20
Á BLAÐAMANNAFUNDI
sínum í gær, skýrði Geir
Hallgrímsson, borgarstjóri,
frá því, að hann hefði ákveð-
ið að efna til hverfafunc^
með borgarbúum og verða
þeir haldnir frá 4.—12. nóv.
n.k. Mun Geir Hallgrímsson
mæta á öllum fundunum, sex
að tölu, ásamt Birgi Isl.
Gunnarssyni, horgarstjóra-
efni sjálfstæðismanna. Flytja
þeir háðir ræður á fundunum
og sitja sameiginlega fyrir
svörum.
Geir HalHgrímsison minrati á,
að slíkir hverfatfundir hefðu
verið haldnir fyrst vorið 1966,
siðan um haustdð 1968, vorið 1970
og nú í byrjun vetrar 1972.
Hann kvað fundi þessia haía
gefizt vel og hefðu þeir reynzt
gagnlegir. Reykvíkiragiar aimennt
hefðu sótt þessa fundi, hvar i
fiokki, sem þeir stæðu, enda
væri tlgangurirun með þeim
ekki sá að ræða hagsmuraamál
Reykvikiimga frá flokkspólitisk-
um sjónarmiðum.
Hverfatfundir borgarstjóra
verða haldnir sem hér segir:
Laugardagur 4. nóvember:
Domus Medica. Austurbæjar-
og Norðurmýrarhverfi og Hlíða-
og Holtahverfi.
Sunnudagur 5. nóvember:
Dansskóli Hernianns Ragnars.
Háaieitishverfi og Smáíbúða-,
Bústaða- og Fossvogshverfi.
Máraudagur 6. nóvember:
Félagsheimili Fáks. Breið-
hoitshverfi.
Fimmtudagur 9. nóvember.
Félagsheimili Rafveitunnar.
Á rbæ ja rh verf i.
Laugardagur 11. nóvember.
Glæsibær. Laugarneshverfi og
Langholtfs-, Voga- og Heima-
hverfi.
Sunnudaigur 12. nóvember.
Hótel Saga. Nes- og Meia-
hverfli og Vesturbæjar- og Mið-
bæjarhverfi.
Kvilla-
samt
í borginni
KVILLASAMT hefur verið á
hötfnðborgarsvæðinu sl. 4—5 vik-
tirnar og miklar annir lijá
læknavakt Heilsuverndarstöðvar-
innar, að sögn aðstoðarborgar-
læknis. Einna mest liefur borið
á umgangspest, sem lýsir sér í
Framh. á bls. 20
Látin kona vitjaði
ættingja í draumi
DRAUMFARIR tveggja ætt-
ingja urðu til þess að kista
gamallar konu í kirkjugarð-
inum í Stykkishólmi var grafl-
in upp nýlega, ný kista fengin
banda henni og hún grafin
á ný í gær af sóknarprestin-
nm, séra Hjalta Guðnmnds-
syní.
Eftir því sem Morgunblað-
ið hefur fregnað er upphaf
þessa máis, að í sumar lézt
öidruð kona í Stykkishólmi
og var hún jarðsett þar í
kirkjugarðinum. Líður nú og
bíður unz dótturson gömiu
ko-nu nmar, sem búsettur er í
Kópavogi, dreymir að hún
kernur til haus og kvartar
undan því að það sé þröngt
hjá sér og að iilda flari um sig.
Strax næsta daig hriwgir mað-
urinn í fræraku síraa i Stykk-
ishólmi, dóttur gömiu kon-
unnar og segir henmi að eitit-
hvað hljóti að vera að. Hún
telur það af og frá, enda
hafði hún skömmu áður vitj-
að leiðis móður sinraar og
ekkert athugavert verið að
sjá.
Liður nú enn nokkur tími
em í siðustu viku dreymir svo
komuma móður sima mjög
skýrt. Kemur gamila konan
til heranar og kvartar yfir
hinu sama og við dófflursom
sinm, og biður dóttur síma að
fimma sig út við leiði sitt til-
tekinm dag. Komam gerir það
og sér hún þá að leiðið hefur
sigið verulega. Að tiimsedum
bemmar var kista gömlu kom-
unmar gratfim upp, og kom þá
í ljós að kistan hatfði brotmað.
Ný kista var þá feragim með
hraði frá Reykjavík, og eims
og fyir segir var gam’a kon-
an grafin að nýju í grrötf sinni
í gær.