Morgunblaðið - 12.11.1972, Page 1

Morgunblaðið - 12.11.1972, Page 1
56 SIÐUR (TVO BLOÐ) 259. thl. 59. áre. SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Flugvélarræningjar í DC-9 þolu; „Sprengjum Oak Ridge“ Halda 30 gíslum og kref jast 7 milljón dollara lausnargjalds og 10 fallhlífa Toronto, 11. nóv. — AP 26 FARÞEGAR, fjögurra manna áhöfn og þrír ræningjar, vopnað ir byssum og handsprengjum, em um borð í farþegaþotu af gerðinni DC-9 frá flugiélaginu Gefa krabba- mems- veirur Washington, 11. nóv. — AP SJÖ bandarískir krabbameinssér fræðingar fara i dag tii Sovét- rikjanma, þar sem þeiir munu d veljast næstu tvær vikur og kynna sér krabbameinsrannsókn ir. Þeir hafa meðferðis 31 krabba mieinsveiru, s©m þeir ætla að gefa sovézkuim krabbameinssérfræð- inguim til rannsókna. Bru það m.a. veiruir, sem hafa framkali að krabbamein í hænsnum, kött mn o.ffl'. smádýruim, svo og veira sem talið er að hafi framkallað krabbaimein í mannsvöðva. Áður hafa bandarískir sérfræð ingar sant sovézkiuim s'tarfstoræðr um síniuim þrjú lyf sem þeir hafa gert tilraunir með — og eiga von á þremur öðrum til endurgjalds frá Sovétmönnuim. Southern Airways í Bandaríkjun um, sem um hádegisbilið í dag lagði upp frá flugvellinum í Tor onto og- var ekki annað vitað en för hennar væri heitið til Knox ville í Temnessee. Ræningjarnir höfðu krafizt sjö milljón dollara lausnargjalds fyrir gísla sína og vildu einnig fá tíu fallhlífar, en ekki hafði þá enn verið orðið við kröfum þeirra. Þeim var boðin hálf milljón dollara i Toronto, en því boffi var hafnað. Ekki er alveg ljóst hvað ræn- ingjarnir ætlast fyirir. Einm þeirfa hefur sagt, að verði kröf- um þeirra ekki hlýtt, imini þeir „sprengja Oaik Ridge“ eins og hann komst að orði, — en í Oak Ridge í Tennessee er stór kjarn- orkuirannsóknastöð. Hún er um 30 km norðvestur af Knoxville. Ræningjarnir tóku vöM í þot Framhald á bls. 3. Oft er ævintýri líkast að fljúga ofan skýja — að sjá hvernig skýjabólstr- arnir hrannast eins og öld- ur á hafi. Þessa mynd tók ljósmyndari Morgunblaðs- ins, Ólafur K. Magnússon fyrir skömnm, er hann var á flugi yfir Vestfjörðum. Kennedy: LÆT KYLFU RÁÐA KASTI London, 11. nóv. — AP ! SJÓNVARPSVIÐTALI, sem fréttamenn BBC hafa tekið við Edward Kennedy og sýnt var í London, segist hann ekki vilja svara neinum vanga veltum um að hann fari í framboð tii forsetaltosning- anna árið 1976. Kennedy sagði það eitt ljóst, að hanja hefði ábuga á opinberum störfum, hann hefði nógu að sinna í öídimgadeildinni og hefði áhuga á því starfi, sem fram- iindom væri á þeim vettvangi. „Umfram það mun ég Iáta kylfu ráða kasti," sagði Kennedy. Chou En - lai forsætisrádherra Kína: Erfitt að greina sann leikann frá lyginni — pegar Sovétmenn eiga í hlut Pekimg, 11. nóv. AP „ÞEGAR Sovétmenn eiga í hlut er alitaf erfitt aff greina sann- leikann frá lyginni," sagði Chou Ln-lai, forsætisráðlierra Kina á fundi nieð norrænum fréttamönn uih i Peking í gær. Hann við- hafði þessi ummæli, þegar rætt var um það, hvort Sovétmenn hefðu í raun og veru áhuga á því, aff friður kæmist á í Viet- nam, sem hann raunar taidi. — Sjálfur kvaðst Chou einlæglega vonast eftir friði en sagði, að Kínverjar væru ekki í aðstöðu tií að taka ákvarðanir i þeim efnum, — þeir gætu einungis Iagt sift litla lóð á vogarskál friðarins. „Án friðar í Vietnam verður hins vegar ekki hægt að draga úr spennu i Asíú,“ sagði hann en bætti við, að vopnahié i S-Viet- naim leysti ekki öll vandamál þar um slóðir, „við höfum vonir uon að samið verði um Laos — eh hvernig verða mál Kambodíaj leyst?“ spurði hann. Chou En-lai fór heMur lofleg uim orðum uim Nixon, Bandarílkja forseta, viðurkenndi að hann hefði átt talsverðam þátt í því að bæta samiskipti Kína og Banda- ríkjanna. Sömiuleiðis kvað hann það jákvæða þróun og vænllega til árangiuirs, að stjórnmálasam- Framhald á bls. 3. ásamt Sunnudagsblaði er 56 sáðutr (2 blöð). Af efni þess má nefna: Bls. Fréttir 1—2—3—32 Hugvekj a 4 Kristniboðsdagurinn er í dag 10 Sverrir Sigurðsison, listmálari sóútur heim 14—15 Reykjavikurbréf 16—17 Morguinblaðið ag sjálfstæðisfólkið — Ey. Kon. Jónsson, ritstj., svarar Ellert B. Schram 17 Fischer og Sæmi — Rætt við Sæmund Pálsson 24—25 Ekki er allt sem sýnist — Grein eftir Pétur Kr. Hafstein 26 Elísabet I —Fyrri grein 33 Spjallað við Vilhjálm Bergsson, listmálara 36—37 íslendingur kennir Vietnömum veiðar 39 Vetrartízkan 44—45 Vestur um haf til Nýja íslands 46—47 Munnlegt loforð Kissingers?: Allir óbreyttir fangar lausir innan 90 daga frá undirskrift friðarsamninga Baltimore, Saigon, 11. nóv. AP BLAÐIÐ „Baltimore Sun“ stað hæfir í dag og ber fyrir sig heimildir í París, að Henry Kiss- inger, ráðgjafi Nixons, Banda- ríkjaforseta hafi lieitið stjórn N- Víeinams því, að sjá svo uni, að óbreyttum borgurum verði sleppt úr fangelsum i S-Víetnam innan 90 daga frá undirskrift friðar- sa.mninga. 1 samningsuppkastinu, sem frá hefur verið skýrt í fréttum er einungis kveðið á m her- fanga og erlenda óbreytta borg- ara, sem eru þar í haldi. Þar sagði ekkert uan örlög óbreyttra s-víetnamskra borgara, sem fang elsaðir hafa verið, en þeir munu flestár vera meðlimir þjóðfrelsis h reyf inga rinnar. Frá Saigon herma fregnir, að Framhald á bls. 3.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.