Morgunblaðið - 12.11.1972, Qupperneq 2
2
MORGUNiBLAÐIÐ, SUiNNUDAGUR 12. NÓVEMÐER 1972
*
r
Járnbent hurð
kom i veg f yrir
stórbruna
FÆREYSKA skipið Borg-
arinn tom í gæirmorgum
inm til Vesfcmannaeyja með
danska laxveiðibátinn Ing-
rid Lis, sem hafði fengið á
sig brotsjó á leið frá Græn-
landi til Danmerkur.
Eins og sóst á stærri
myndinni eru gler í öllum
gluggum brotin svo og
lunninigin, sem maðurinn
stendur við. Þar fyrir ofan
sést brotið afturmastur og
hvernig al'lt þar hefur
sópazt. tiil og skekikzt. Á
minni myndinni er sikip-
stjóri Borgarans, að fara
uan borð í Ingrid Liz, sem
eir með 35 tonna afla af
laxi. Hrakninigasaga skips-
hafnarinnar á Ingrid Lis
stóð í 3 sólarhringa I vos-
búið og stórsjó Atlantshafs-
ins. — Ljóism.: Sigurgeir.
9)
INNLENT
„Er Jesú-
bylting“
SÉRA Bemharður Guðmunds-
son, æskulýðsfulltrúi þjóðkirkj-
umnar, flytur erindi, „Er Jesú-
byliting“, í 5. kennsiustofu há-
skóiains kl. 8,30 e.h. á mánu-
dagskvöld. Erindið er fiutt á
vegum Félags guðfræðinema.
+
!
Ctför móður minnar,
Guðrúnar Lýðsdóttur,
fer fram frá Fossvogskirkju
miðvikudagiinin 15. þ.m. kl.
13.30.
Fyrir mína hönd og anmarra
viaindaimanina.
Kjartan ólafsson.
Áætlunarbíllinn var
16 tíma á leiðinni
SJÚKRAFLUG MEÐ
GETRAUNASEÐLA
Óvenjulegt neyðarflug
mílli lands og Eyja
ÓVENJULEGT s.júkraflug var
flogið í gær til Vestmanna-
eyja. Ófært var til Eyja fyr-
ir liádegi, en ekki hafði ver-
ið ferð þaðan síðan s.I.
þriðjudag. Eyjamenn taka
virkan þátt í knattspyrnuget-
raununum og eru stærsti þátt
takandi getraunanna utan
Reykjavíkur. I gær var skila
frestur á seðlum, en vegna
þess að engin ferð var frá
Eyjum ætluðii forráðamenn
I»órs og Týs í Eyjum að láta
innsigla seðlana hjá bæjarfó-
getanum þar. Alls voru lið-
iega 2000 seðiar frá Eyjum í
þessari viku eða 1 seðill á
hverja tvo íhúa.
Getraunir í Reykjavfk sögð-
ust hins vegar efcki taka inn-
sigling'una gilda, að því er
Birgir Jóihannsson í Vest-
mannaeyjum sagði í viðtali
við Mbl. og jafnframt að seðl-
arnir væru ónýtir ef þeir bær
ust ekki getraunum í Reykja-
vík fyrir kl. 15 í gær. Var því
tekið það ráð að tá neyðar-
fiug og lenti flugvél frá Helga
Jónssyni í Eyjum um hádeg-
isbilið í gær og flutti seðlana.
Birgir kvað þetta aðeins eitt
dæmið enn um það að Vest-
mannaeyingar sætu ekki við'
sama borð og meginlandjsbú-
ar, því eðlilegast hefði verið
að taka til greina aðstæðurn-
ar og Láta innsigli bæjarfóigeta
duga. ..
Skagaströnd:
Sandgerði, 11. nóvember.
AÐFARARNÓTT laugardagsins,
kom upp eldur i stænsta húsi
kauptúnsins, sem er eign h.f.
Miðness. 1 húsinu er vörulager
og verzlun Nonna og Bubba,
skrifstofur h.f. Miðness, einnig
mötuneyti og verbúðir sama fyr-
irtækis. Kona í næsta húsi varð
eldslns vör á fjórða tímantim.
Tók hún eftir óeðlilega miklu
neistaflugi upp úr skorsteini
hússins. Hringdi hún í einn af
verkstjórum h.f. Miðness, sem
gerði slökkviliði Saindgerðis við-
vart og vakti annan vertastjóra
sama fyrirtækis, er bjó í vertoúð-
inmi með konu sinnd og tveimur
börnum.
Er slökkviliðið kom á vettvang
var kyndiklefi vesturenda húss-
ins alelda og mikill reylcur og
talið er að járnbent hurð, er vair
fyrir kyndiklefanuim, hafi jaÆn-
vel bjargað frá stórbruna. Mjög
greiðlega gekk að ráða niður-
lögum eldsins og ekki urðu
skemimdir nema á kyndiklefa
hússin.s. Talið er að kviknað hafi
í út frá olíukyndingunni. Slökkvl
lið Keflavikur var beðið um að-
stoð og brugðu þeir fljótt við að
venju og sendu þrjá slökkvitoíla,
en aðstoðar þeirra þurfti ekki
með í þetta skipti, sem betur fór.
-- JÓTl,
Skagstrendingar kvarta yfir
litlum snjómokstri
ÁÆTLUNARBIFREIÐIN sem
heldur uppi fólks- og vöruflutin-
ingum milli Skagastrandar og
Reykjavíkur, lentl í hinum mestu
lirakningum á föstudag og var
alls 16 tíma á leiðinni tU Skaga-
strandar.
Reyndar hófust hrakningarnir
ekki fyrr en bifreiðin átti aðeins
eftir um kílómetra óifarinn til
Skagastrandar. Bifreiðin hafði
verið aðstoðuð yfir Holltavörðu-
heiði og leiðin til Blönduóss var
tiltöi'ulega greið. Öðru máli
gengdi uim veginn milli Bilöndu-
óss og Skagastrandar. Á þeirri
leið verður alia jafnan hvað snjó
þyngst þegar ófærð er, en hins
vegar er sáralítið gert til að
haMa þeirri leið opinni, að sögn
Hjalta Skaftaisonar, sem á áætl-
unarbifreiðina. „Má segja að
það rilki hið mest;a ófremdar-
ástand í saimgönigumiáKum oíkkar
Skagsitanemdiiin'gia og miikiil óáinægja
ríkjandi," sagði hann.
1 ófærðinni á föstudag tókst
honum þó að brjótast á bifreið-
inni mes'tan hluta leiðarinnar, en
biíreiðin festist algjöriega þegar
u.m einn kílómetri var eftir til
Skagastrandar. „Ég varð að fá
jeppa og dráttarvél á móti mér
tii að ná í farþegana og fflytja
þá til Skagastrandar," sagðd
Hjallti. „Ein jarðýta er til hér
St j ór nar andstaðan
á beinu línunni
FULLTRÚAR stjórnarandstöð-
unnar, Jóhann Hafstein, formað
ur Sjálfstæðisflokksins og Gyilfi
Þ. Gíslason, formaður Alþýðu-
flokksins verða í útvarpinu n.k.
miðvikudag og sitja þar fyrir
sipumingum hlustenda í þættin-
uim „Beina línan". Getur fólk
komið spurninigum á framsfæri í
siima 20855 m i 1.1'i Mukkan 16 og
19 á mánudag. Þættinum verður
svo útvarpað á miðvikudag mil'li
klukkan 19,20 og 20.
Birgir Jóhannsson formaðnr I»órs, lengst t.v., og Eggert Sig-
urlásson afiienda flugrnanniniim frá Helga Jónssyiu getra.uníii-
seðlaina, þó engin sé sjúkrakarfan. Ljósm. Mbl. fjigurgeÍT.
^^^^^^^“■"■■■■■^"■■■■■■■■■■^■"■■■■■■“^■^■■■Wl,»!,,l",*,^i
Heildarútgáfa barna-
bóka Stef áns Jónssonar
ISAFOLD h&fur nú hafið útigáfu
á ölilium barma- og uogtimigaibök-
um Sbefánis Jómisisionar, rithöf-
unidiar. Verða það væmitain'lega 18
baekur samtais, ail'lar í sama broti
og fallega bundnar. Eimar Bmtgi,
rithöfiumd'ur, sér uim útgáfuma,
en Kristiím Þorkelsidóttir hefur
sagt fyrir um útili't.
Fyrsta bókim í þessairi heiidair-
ú'tgáfu er „Vinir varsims", em það
er fyrsta bókin, sem Stefáin sikrif-
aði fyrir umga lesemidiur. Hún
knm fyrst út 1941, en þetta er
þriðja útigáfia henmar. Siamtíimis
kemur út bókiin „Skóladaigar“,
sem er íiramhald þeiirrar fynstu.
Þriðja bimidi verður svo „Sagain
hamis Hjalita
„Vimár vonsims" er saigia umn
uppvaxtarár litils drengs í ís-
l'emzíkri sveit, en henm.i l'ýkur er
sögu'hetjan flyzt mieð foraldrum.
'Sínium til Reykjavíikur. í „Skóla-
dögum" er svo sagt frá dvölim'ni
þar.
Hilmar Heligason teiknar
mymdiír í tvær fyrstu bækuimair,
em síðair verða fl'eiri teiknarar
kvaddir til.
á Skagaströnd en hún hafði stað
ið áveðuns úti á túmi, og tókist
ekki að koma henni í ganig fyrr
en nú í morgun. Er ég rétt að
koma inn úr dyrunum eftir að
hafa sótt bifreiðina. En þetta er
óþolandi öryggisleysi, því að
eins og alllr geta séð er allt ann
að en skemmtilegt að halda uppi
samgönigum við Skagaströnd við
þessar aðstæður — oft með böm
og gamálmenni í bifreiðinni í
vondum veðrurn og ófærð."
Stefán Jónsson.
• v