Morgunblaðið - 12.11.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.11.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SU'N'NUDAGUR 12. NÓVEMBER 1972 3 Frestað í gær — leikið í dag tjRSLITALEIKNUM í Bikar- koppni KSl milli FH og ÍBV varð að fresta. i gær því Eyja- menn komiist ekki til la.nrts í tæka ttð. Ekld var liægt að fljúga frá Eyjum fyrr en eftir hádegi í gær Var því brngðið á það ráð að leita aðstoðar Land- helgisgæzlunnar, sem brást vel við og flutti leikmennina til I>or'láksha.fnar seinni partinn í gær. Vestmannaeyingarnir eni sem sé loksins komnir ttl megin- landsins og fer leikurinn því ör- uggiega fram í dag og hefst klukkan 14.00 á Melavellinum. Skömmiu áðiua* em varðisiMpið fór frá Eyjium mieð liðsmiemn I©V tiB megiimBanidsiinis, varð fteert 5 Eyjum, em fatrið var sjóllieiðima iþmáitt fyríir það, því vagma veðurs VHirð Dougtas-vél Fl að iiemdia á þvembnautiiinmi og vindhraðinm lieyiföi eiklki að aillit liiðið væri flutt í etau. Haratldiur Sveinsson afhendir Eyleifi Hsvfsteinss yni verfflanm sín. 1000 DALA ÁÆTLUNIN — meginorsök ósigurs McGoverns Washinigton, 11. nóv. — AP LOUIS Harris, forstöðumaðnr hinnar kiinmi stofnunar meff sama nafni, sem skoðanakannan ir annast í Bandaríkjunm, segir, aff megnorsök hins mikla ósigurs George McGoverns, frambjóff- anda demókrata í forsetakosning unu má dögunum, hafi ve<rið 1000 dollara velferðaráætlun hans og gagnrýni Huberts Hump hreys á hana. Harris sagði í viðtali, að Mc Govem hefóu orðið á sitem mis- tök með 1000 dolliara áætluminmi. Hann hefði átt að láta við það sátja að gera ráð fyrir breytinig- um á skattalögum, siem léttiu byrðiar miðstéttanna Oig lokuðu belztiu frádráttarleiðium hinnia etfinuðuistu en áætlunin um að tryggja sérhverjum Bar.daríkja mianna 1000 doiiara árstekjur hefði gert að en.gu vonir imiðlstétt annia urn lagfæringar á sinru hllut skipti. Harris sagði, að Nixon hefði sýnt og sannað kjósendium að hamn gæti stiuðlað að breytinig'Uim á vettvangi utanríkismála og úr- slit kosninigamna væru í siamræmi við það. Kjósendur hefðu gefið iionium umboð til að haida þeirri stefmu áfram en demókrata- fioikknuim hefðu þeir gefið um- boð til þeiss að beita sér fyrir breytimgum i innamríkismálum, með þvi að auka fjöMa demó kraitískira ríkisstjóra og öldumga dieiildarþimigmanna og takmarka auikningu repuiblikana í fulltrúa deildinni við tólf menn. Eyleifur Framhald af bls. 32. þeir Jón Alifreðssom frá Akra- nesi og Steinar Jóhamnssom frá Keflavílk. í kaffiboði blaðBÍms í gær, flutiti Steinar J. Dúðviks- son, íþróttafréttamaður blaðsins stutt ávarp, þar sem hann gat þess að í sumar hefðu íþrótta- fréttamemm blaðsims gefið hverj- uim eimstölkum leikma’nmi 1. deild- arliðamma eimkumm fyrir frammi- stööu sína i leilkjunum, og hefði þessi eimkunmagjöf verið löigð til grumdvallar við val á „Lei'kmammi íslamdsmótsims“. Ákveðið befði verið að hafa tíu leiki lágmark við verðlaumaút- reiikming, og veita þeim leik- manmá er bezta meðaleimkunm hefði fyrir svo marga eða fleiri leiki verðlaumim. Féllu þau í hlut Eyleifs Hafsteinissomar sem leik- ið hefðii 13 leiki með liði sínu í siumar og hlotið 79 sttg fyrir þá, eða 6,08 stig að meðaltali fyrir leik. í öðru sæti varð Tómas Páls- som frá Vestmanmaeyjum sem hiaut 82 stig fyrir 14 leiki, eða 5,86 að meðaltali. Þriðji varð Guðigeir Leifsson, Víking með 81 stig fyrir 14 leiki, eða 5,79 að meðaltali og í fjórða til fknimta sæti voru þeir Marteinm Geirs som, Fram og Ólafur Sigurvims- son, Vestmamnaeyjum báðir með 80 sttg fyriir 14 leiki, eða 5,71 að meðaltali. Haraldiur Sveimssom, fram- kvæmdastjóri Morgunblaðsins afhenti Eyleifi verðlaumim, ósk- aðli homum til hamingju með ár amgurimm, og kvaðst voma að íþróttaumnemdur ættu efltir að sjá Eyieif oft í keppmd, jaflngóðan og hann hefði verið í sumar. ALbert Guðmumdssom, fort maður Kjnattspymusambamds ís< lands, flutti ræðu, þar sem hanm, þakkaði Morgumblaðinu hvet.j- andi framtak þess bæði með verðlaumaafhemdimgu þesari og með miklum íþróttaskrifum, sem hanm sagði hafa mikla þýðimgú, eklki eimumgiis fyrir íþróttamemn og íþróttaaðdáenduir, heldur hefðu siílk skrif eimmig uppeldis- legt gildi og gætu beint áhuga- sviði æskumnar inm á himar hollu oig þroskavæmlegu svið iþróittanma. Albert ræddi edmmig um gildi íþróttaskrifa dagblað- amma, og sagði að erlemdar rammr sókmár hefðu ledtt í ljós að ekkert efni væri lesið jafmmikið í dag- bl’öðum, og því mikið í húfi að vel væri til þessa þáttar frétta- mennslkumnar vamdað. Hanm ósk- aði siðian Eyleifi ti'l hamim.gju og kvað 'hanm vel að þessum verð- laumurn komirnm. Sagði hanm að Eyleifur væri ekki eimumgis góður kmattspyrnumaður, heidur væri hann einmiig góðuir félagi, og hefði jafman verið til fyrir- mymdar æskumönmum í fram- komu sinmi bæði imman vailar og utam. Haraldur Sveimsson þakkaði Alhert hlý orð í garð Morgum- blaðvsins og kvaðst voma að það góða samstarf sem verið hefði með blaðimu og íþróttamömm.um og íþróttahreyfimgunmi mætti haldast. Sem fyrr segir gat Tómas Pálssom ekki mætt til verðlauma- afhendimgarimmar, en homum verða færð verðlaumim við fyrsta tækifæri. Tómas skoraði 15 mörk í 1. deildar keppninni í sumar, en mæst flest mörk skor- uðu þeir Eyleifur Hafsteimssom og Imgi Björm. Allbertssom, 11 hvor. — Kissiriger Fra.mbald af bls. 1. Alexander Haig jr. hershöfðimgi, sem kom þangað fyrir skömmu sem sérlegur sendiboði Nixons, haifi aftur I dag rætt við Nguyen Vam Thieu, forseta S-Víetmams og haifi Ellswortlh Bunker sendi- Iherra Bamdaríkjanna verið þar með á fundi. Búizt er við, að Haig hverfi senm atftur heim til Bandarik j amna. Ekkert var saigt frá viðræðun- «u:m í dag, em haft er fyrir satt, að Haig hafi að þessu simmi haft meðferðis bréf til Thieus frá Nix on, þar sem hamn segist vel minn rngur skuldbinddnga Bandaríkja- tnanna um hemaðariega og efna hagslega aðstoð við Saigon. Enm- tfremiur segi í þesisu bréfi, að Bamdaríkjamenn muni hvorki neyða upp á Saigon samsteypu- stjóm, né pólitóskri lauisn, Nixon geri sér þess fulia grein, að stjóm sú eða ráð, sem gert sé ráð fyrir í samningsuppkastinu, verði eimungis stjómsýsiusitofn- un, en ekki bein samsteypu- stjóm. Milli bandarLsku sendi- mannanna og Thieus, forseta, hefur verið verulegur ágreining- ur um merkingu ýmissa orða og setninga í saimnimgsuppkastinu — em þar ýmis ákvæði, sem Thieu segir, að mund gera kommúnistum Meift að neyða Sai'gonstjómina til að lúta yfir- valdi samisteypustjómar. Útvarpið i Saiigon hefur nú í fyrsta sinn viðurkennt opinber- lega, að ágreiningur sé miMi stjómanna í Saigon og Wasíhing- tion vegna samninganna; var fjailað ýtarlega um það í frétta- auka í dag, meðal annars sagði þar, að Bandaríkjamenn teidu, að 150.000 n-vietnamskir hertmenn væru í S-Víetnam, en stjórnin í Saigon væri þess fullviss, að þeir væru helmingi fleiri, — og hún krefðist brottflutnings þeirra, áð ur en samkomulag væri undirrit- að. - Kína Framhald af bls. 1. band hefiði nú verið tekið upp milii Kína og Japans. Chou sakaði Sovétmenn um að hafa rofið samkomulag varðandi landamæradeilur þeirra oig Kín- verja. „Sovétmenn seigja, að ekki sé neinn ágreiningur um landa- mæri,“ sagði hann, „en þegar Alexei Kosygin, forsætisiráðherra Sovétrikjanna var á Pekingflug- velli 11. sépt. 1969 bar hann sam an kinversk og sovézk ianda- bréf og ákvað hvaða hluta þeirra væri ágreiningur uim og þyrfti um að semja.“ „En við emm þolinimóðir," sagði Chou En-lai og bætti við „Sovétmienn virðast hafa undar- lega sálgerðrí Hann lét að þvi liggja, að ef til vill óttuðwst Rússar keðjuverk anir, ef þeir semdiu við Kánverja um landamærasivæði og nefndi til dæmis, að landamæri Sovét- rikjanna og Finnlands væru ef til vill umdeilainieg. Fréttamenn spurðu Chou En- !lai í lok samtalsins, hvort hann hefði í hyggju að ferðast til út- landa, en hann svaraði, að svo væri ekki. „Það er betra að þeir, sem vilja hitta mig að máli, komi hingað." — Flugvélar- ræningjar Framhald a.f bls. 1. umni kl. 1,22 í nótt að íslenzkuim tíma, skömmiu eftir fluigtak i Birmiingham í Alabama. Átti vél in samkvæmt áætlun að fara til Montig'Omiery. Fyrst beindu ræn- ingjarnir henni til Jackson í Mississippi til að taka eldsnieyti og kröfðust þess þá, að liausnar gjaldið yrði haft tiibúið, er hún kæmi til Cleveland í Ohio. Kröf unum var ekki sinnt og var þá haldið til Toronto. Þangað kom vélin snemma í morgun og sömiu l'eiöis kom þangað véll með lög- regllumönnum og nýrri áhöfn frá Southiem Airways. Sem fyrr segir kröfðust ræn- ingjamir 7 miiljón doUara og 10 faliihJiífa og skyldi einn maður færa þeim þetta, klæddur sund- skýliu einni fiata. Krafan um fall- hlifamar hefur vakið nokkra furðu, því talið er neesta útilok- að að komast lifandi í fallhlLf úr vél af þessari gerð vegna þess hve dymar eru nœrri hreyflunum. Haft er eftir flugvallarsíarfs- rnönoum i Toromto, að eina far- þegaþotan, sem öhætt sé að fleygja sér út úr í íallihfíf, sé Boeinig 727 enda hafi flugræn- iinigjiar gert það með góðum áraingri. m ísar Flogið beint alla sunnudaga. Verðfrá 14.900,-. Dvöl á Hotel Kennedy, sem er 1. flokks hótel, öll herbergin með einkabaði og sjónvarpi. Verð 16.900,-. Kynnið yður hinar fjölbreyttu kynnis- og leikhúsferðir. Útvegum 10% afslátt I ýmsum góðum verzlunum og meðlimakort á skemmtistaði. I samvinnu við BEA. Vinsamlegast fyllið út nafn, heimilisfang og símanúmer, og sendið skrifstofu okkar. Þá munum við senda (eða' hringja) yður allar upplýsingar. I nafn; | heimilisfang: slníi: FERBASRRI FSTOFfeN SUNNA BANKASTR4TI7 SIHI1B4SB12070 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.