Morgunblaðið - 12.11.1972, Blaðsíða 7
MORGUNELAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1972
Bridge
Hér fer á eftir spil írá leiikn-
ium xnilttl FraMdandis og Ind-
iands i Olympíumótinu 1972.
Norður
S: 10-9-4
H: Á-6
T: Á-10
L: K-D-109 5 2
Vestiar
S: K-D-5-2
H: K-3
L: Á-G-7 4-3
Austmr
S: —
H: G-8-7-5-4-2
T: D6-4-3-2
L: 86
Suður
S: Á-O-8-7-6-3
H: D-10-9
T: 9-8-7-S
L: —
Spilararnir frá Indlandi voru
afar bjartsýnir við beeði borðin
eins og eftirfarandi sagnir bera
smeð sér. Við annað borðið sátu
þeir A.-V.
N. A. S. V.
11. 1 hj. 1 sp. 3 gr.
Norður lét út laufa kóng,
fékk þann slag, lét út spaða og
sagnhafi drap heima með kóngi.
Sagnhafi lét nú út hjarta kóng,
norður drap, lét út spaða og
sagnhafi fékk slaginn á drottn-
inguna. Enn lét sagnhafi út
Bijarta og nú tók suður alla
spaðaslagina og spilið varð 4
miður.
Við hitt borðið sátu Indverj-
arnir N.-S. og sögðu þannig:
N.
1 gr.
A.
P.
S.
4 spi
V.
P.
Vestur lét út l'aufa ás, sem
siagnhafi troimpaði heima. Sagn
hafi lét nú út spaða ás og s'íðan
aftur spaða, vestur drap, lét út
hjarta 3 og nú gat sagnhafi unn
ið spilið með þvi að gefa í borði.
Hann hitti eklki á þessa leið,
heldur drap með ás og lét aftur
hjarta. Vestur drap með kóngi
og lét tigul og þar með varð
spilið einn niður.
ím
NYIR
BORGARAR
Á fæðingardeild Iandsspítalans
fæddist:
Guðlaugu Nönnu Ólafsdóttur
og Eggert Magnússyni, Othlíð
12, dóttir þann 9.11. kl. 12.55.
Hún vó 3400 gr og mældist 52
«m.
jCrnab heilla
iiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiigiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiniiiil
1 gær voru geíin saman í
hjónaband af sr. Frank M. Hall-
dórssyni Stefania Guðbergsdótt-
ir, Áitfheimum 32 og Óli B. Torfa
son, Hringbraut 45. Heimild
þeirra er að Stóragerði 25.
FRETTIR
Ásprestakall
Messa í Dómkirkjunni M. 11.
Bamasamkoma í Laugarásbíó kl.
11.
Sr. Grímur Grímsson.
Kvenfélag Fríkirkjnsafnaðaxins
Fundur verður haldinn mánud.
13 nóv. Sýnd verður kvikmynd
með isl. tali.
DAGBÓK
B4RMNN!..
Pönnukökurnar
hans Jósafats
Eftir Eve Chuse
hillumar. Hann varð meira að segja að raða þeim líka
upp á ísskápinn. Loks kom því að Jósafat setti síðustu
deigslettuna á pönnuna.
Þá og ekki fyrr en þá, settist hann niður til að fá sér
að borða. „Hvílíkt lostæti." Hann borðaði eilefu pönnu-
kökur með sykri og sultutaui. Þá voru, samkvæmt
útreikningi hans, 317 pönnukökur eftir. Nú var hann
orðinn svo þreyttur að hann ákvað að hvíla sig svo-
litla stund. Hanh settist í hægindastóiinn sinn og fyrr
en varði var hann steinsofnaður.
Þegar frú Soffía kom heim, lagði ilminn á móti
henni.
„Ja, hérna hér,“ sagði hún. „En sá dýrlegi ilmur.
Hvað skyldi Jósatfat hafa verið að matreiða.“
Hún leit fram í eldhúsið og sá aila pönnuköku-
staflana.
„Hamingjan góða,“ hrópaði hún.
Hún leit inn í stofuna og sá hvar Jósafat svaf í stóln-
um sínum.
„Kæri Jósafat,“ sagði hún. „Vaknaðu nú og segðu mér
hvað þú hefur verið að gera.“
Jósafat hrökk upp af værum blundinum.
„Hvað ég hef verið að gera? Ég gerði við þakiekann
og hvíttaði kjallarann,“ sagði hann og neri augun. Þá
mundi hann allt. — „Það er að segja, ég ætlaði að gera
það. En ég bakaði pönnukökur í staðinn. Ég skildi eftir
pönnukökur handa þér. Þær eru ágætar.“
„Ég hef nú aldrei vitað annað eins,“ sagði frú Soffía.
Hún þurrkaði upp hveitið á eldhúsborðinu, þvoði stóru
skálina og htlu skálina og sleifina, sem Jósafat hafði
notað. Síðan þvoði hún steikarpönnuna og setti hana á
sinn stað. Og þegar þvi var lokið bauð hún öllum börn-
unum í nágrenninu í pönnukökuveizlu. Þegar þeirri
veizlu var lokið, var engin pönnukaka eftir.
En viðgerðin á þakinu og kjallaraveggirnir urðu að
bíða betri tíma.
SÖGULOK
FRfHMHflLBSSfi&flN
Bambushálsf es ci
íír eintnu bambuspinna eða stöng:, sem fá má í Wómna- eða
tómstundabúðunri, og sterku bandi má á auðveldan bátt búa til
laglega háfsfesti. Bainbusstöngin er söguð niður í jafna búta,
1—2 cm hver. Frá náttúruenar toendi er tréið holt að innan.
Bútarnir eru dregnir upp á snúruna, sem siðan er lokuð með
tarókum, sem fá nriá ódýrt eða búa tíl úr hentugu efni.
SMAFOLK
PEANUTS
UIEIL, AT LEA5T THEV
. CAN RUN FA5TER
-cs>
— Jæja, en að minnsta
kostí hlaupa þeir hraðar. . . .
— Hvernig er hægt að rök-
ræða við einhvern sem slær
nn sig á frönstau og stagi-
ast á „Au conta.ire“?
FERDINAND