Morgunblaðið - 12.11.1972, Side 24

Morgunblaðið - 12.11.1972, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 12. NÓVEMBER 1972 að sundlaug Laftleiða til einka afnota, en slíkt fór hann aldrei fram á. Hins vegar fór hann fraim á það að fá að fara í sund eftir venjuíegan lokunartíma vegna fótaferðartlma hans og var það auðsótt í báðum laug- unuirn. Þó kom það fyrir að við færum í Laugardalslaugina að degi til. Einu sinni til dæmis, fórum við á föstudegi þegar á annað hundrað manns voru I lauginni. Fisoher varð þá undr andi yfir því að hann fékk al- veg að vera í friði, en hanm fann það fljótlega etftir að hann kom híngað að Islend- ingar ónáðuðu hann ekki í þvi næði sem hann vildi hafa. Þeg- ar hann kom til landsins var auðséð að hann var þreyttur, enda gekk talsvert á um þasr mundir. Bobby vildi fyrst og fremst hafa næði svo að hann gæti slappað af og hugsað í ró og næði, þvi að alltaf var hann hugsandi um skákína. Sérstaklega var hann með hugann við skáklna á nóitt- unni og þá hlustaði hann mik- ið á létta tónlist ©g hann var f' jótur að læra textana og söng „Hafði gaman af að raula blessaður" Fischer og Sænii, þessi nöfn voru oft nefnd í sömu andrá eftir að Fischer hafði dvalið hér nokkurn tima sd. snmar þegar heimsmeistaraeinvígið í skák fór fram. Sæmi gerðist skjótt aðstoðarmaður Fischers eftir að hafa unnið sér traust skáksnillingsins, en flestir myndu telja að það væri ekki auðhiaupið. Erlendu blaða- mennirnir köiluðu Særna strax lífvörð Fischers og hefur það haldizt síðan. Sæmi, eða Sæmundur Páls- son, eins og hann heitir fullu nafni, er lögregluþjónn, en jafnfranit er hann kerður bygg ingarmeistari. Fegar Fischer fór héðan af landi brott fylgdi Sæmundur honum eftir til Bandaríkjanna, eu Fischer hauð honum þang- að ásamt konu hans Ásgerði Ásgeirsdóttur. Fyrir skömmu kom Sæmundur heim aftur og ræddi Morgunblaðið þá við iiann um dvöl hans með Fiseh- er hér heima og í Bandaríkj- unum eftir að nýkrýndi heimsr meistarinn kom til síns lieima- lands. Eftirfarandi frásögn er unnin úr viðtalinu við Sæ- mund: Leiðir lágu saman „Fisi her var búinn að vera hér í hálfan sólartiring þegar leiðir okkar lágu saman. Ég var þá á vakt við DAS-húsið i lögregiubíl ásamt starfsfélaga minum. Fiseher kom þá út og spurði hvort nokkrir frétta- menn væru í grenndinni. Þeir voru nýfarmr og spurði Fiseh- Félagarnir séra Lombardy og Sænuurdur í New York. Þegar séra Eombardy brosir fyrir Ijósmyndara segir hann hátt og skýrt „SKYR“. er þá í hvaða átt vaeri farið til miðborgarinnar. Ég bauð honum þá að aka roeð hann þangað sem hann vildi, en hann var á móti því og kvaðst vilja ganga. Sagðist hafa þðrf fyrir það. Gekk hann síðan af stað, en við sá- um strax að hann stefndi út úr borginni í áttma til Kópavogs og ókum þá á eftir honum eft- ir að hafa hait samband sund’aug Loftleiðahótelsíns, oftast eftir lokunartima. Hártoguð hegðun ~ raufaði blessaður Oft var hegðun Bobbys hár- toguð og hann var borinn ýmsu, sem hann átti ekki skil- ið á nokkurn hátt. Til dæmis heyrði ég marga æsa sig upp yfir því að Bobby hefði heimt SÆMUNDIJR Pálsson, íífvörður Fischers, eins og erlendu blaðamenmrnir kölluðu hann á heimsmeistaraeinvíginu, er nýkominn heim til íslands eftir dvöl með Fiseher í Bandaríkjun- um. Er dvöl hans incð Robert Fischer heims- meistara í skák því lokið að sinni. í samtalinu við Sæmund keraur fram eitt og annað forvitnilegt frá dvöl hans með Fischer hér heima og ytra. í taistöð við varðstofu lögregl- unnar. Þegar við ókum fram á hann spurðum við hvort að hann vjldi ekki að við gæfum honum upp heimilisfangið hjá sér. Hann þáði það og þegar ég bauð honum aftur í bíiínn þáði hann það. Fórum við síð- an roeð hann i 5 klukkustunda bilferð um borgina og utan hennar. Þar með voru kynnin hafin og næsta hálfa mánuðinn var Fischer blessaSur alltaf að biðja mig að gera eitt og ann- að fyrir sig sem þurfti. Gerði ég það eftir viimutima á kvöldin og oft fram und- ir morgun, þannig að vinnu- dagurínn var langur. Joan systir Fisehers iór þá íram á það að ég yrði aðstoð- armaður hans og var það auð- fengið. Lögreglan gaf mig laus- an, en Skáksamband Isiands boxgaði launin mín. Fjölskylda mín sá ekki mikið af mér þenn an tíma. Mestum tíma eyridum við i göngur og sund, en Fischer er mikill göngumaður og sund- garpur hinn mesti. Mest synt- um við í Laugardalslauginni og þá óspart með eða raulaðí sér. Hann hafði gaman af að syngja, blessaður. Spennan mikía I>að var mikil spenna í mót- inu fyrst eins og flestir vita, en hún minnkaði, að sjálf- sögðu af því að hann var sierkari skákimaður og líklega mörgum árum á undan i þvi efni. Annars hefur Fiseher allt af verið á móti því að láta jafnteflin gilda. Hins veg- ar tók hann enga áhættu þeg- ar hann var kominn 3 vinn- inga yfir. Sérstaklega þótti honum leið inlegt þegar ein skák varð jafntefM eftir að sama staðan hafði komið upp þrisvar. Þeg- ar svo var komíð fór Bobby franm á jafnteflí eins og hann hafði rétt til, en Spassky virt- ist koma þetta nrtjög á óvart og taka það nærri sér. Talaði Bobby um það i bítnum á eftir að svo virtist sem Spassky heíðj ekkl tekið eítír þessu þrá tefli og fannst Bobby mjög leitt að svo skyldi hafa Fischer og Ásgerður kona Sæma.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.