Morgunblaðið - 12.11.1972, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 12.11.1972, Qupperneq 32
Hafnarf jöröur: Hitaveitu- samningur í þessum mánuði? SAMNINGAR milU Reykjavík- urborgar og Hafnarfjarðarbæjar vegna hitaveitu tii Hafnarfjarð- ar standa nú yfir. Að sögn Krist- ins Gu5mumdsson!ar, bæjarstjóra í Hafnarfirði, munu samningar þessir verða með svipuðu smiði og samningar Reykjavíkur og Kópavogs um hitaveitu þar í bæ og kvaðst Kristinn vonast til þess að hægt yrði að gamga frá þessum samningi í þessum mánuði. V ersnandi færð um allt Norðurland Borgarinn dregur da.nska laxveiðibátinn Ingrid Lis inn til Vestmannaeyja í fyrradag. Afturmast ur Ingrid Lis er brotið eins og sést á myndinni og netin liggja niður í skrúfu skipsins. Sjá fleiri myndir á bls. 2. Ljósm: Sigurgeir. Islenzkir jarðhitasérfræðingar virkja jarðhita í Nicaragua vaildiason, jarðsðilisfræóingur, er SÆCMILEG færð var á Suður- landi í gser, þrátt fyrir garra mik inn. Hvasst var á Mýrdalssandi og ekki fært um sandinn vegna Innbrot TVÖ innbrot voru framin í Reykjavik í fyrrinótt. í öðru til- vikinu var brotizt inn i Tré- smiðju Austurbæjar í SkiphO!lti 25. Þar voru brotnar upp 5 hurð- ir, em ekki virðist öðru hafa ver- ið stolið en rafmagnsreiknivél. Hins vegar eru skemmdir tals- verðar. Þá var brotizt inn í sölu- turn sem stendur beint á móti Búnaðarbankanum í Þverholti og þaðan var stolið um 1200 krón- um í skiptimynt, talsvert af siga nettum og um 2—300 getrauna- seðlum. Ólafur K. Magnússon tók þess*. mynd í gær, við verð- launaafhendingu Morgun- blaðsins. Talið frá vinstri: Albert Guðmundsson, for- maður KSÍ, (heldur á verð- lamnagrip Tómasax Páls- sonar), Helgi Daníelsson, stjómarmiaður í KSÍ, Har- aldur Svednsson, fram- kvæmdasltjóri Morgun- blaðsins, Eyleifur Haf- steSnsson „Leikmaður fs- landsmótsins 1972“ og Rik- harður Jónsson, formaður íþróttabandalags Akra- nesK. sandbyls. Sunnan Snæfellsness var dágóð færð, en ófært var um Bröttubrekku, Svínadal og vestur um. Hins vegar var sæmileg færð á Vestfjörðnm, en þar var hins vegar hið versta veður og gat Djiipháturinn ekki athafnað sig við bryggju á fsafirði í gærmorg- un. Ófært var norður Holtavörðu- heiði og biðu þar bílar færis að komast yfir, en ekki hafði um hádegi verið ákveðið, hvort Vega gerðin lóðsaði menn yfir. Versn- andi færð var þá á Norðurlandi, ófært til Ólafsfjarðar og Sigiu- fjarðar, þungfært um Daismynni og ófært um Möðrudalsöræfi. Á Austfjörðum voru allir fjallveg- ir ófærir, en í Austur-Skaftafells- sýslu var færð góð. ÍÞRÓTTAFRÉTTAMENN Morg- unblaðstns völdu Eyleif Haf- steinsson frá Akranesi, „Leik- mann íslandsimótsins í knatt- spyrnu 1972“. Tók Eyleifur við ÞRÍR fslendingar vinna nú í Nícaragua, að því að virkja jarð- hita til raforkuframleiðslu. Hér er um sams konar vérkefni að ræða og framkvæmt var í E1 Salvador fyrir nokkrum árum og eru þessi verkefni fram- kvæmd á vegum Sameinuðn þjóðanna. Framkvæmdastjóri er Sveinn Einarsson, verkfræðing- ur. Með Sveini starfa tveir islénzk- ir vísindaimenm. Guðmundur Sig- verðlaunum sínum í kaffiboði blaðsins í gær, en Tómas Páis- son frá Vevtma.nnaeyjiim, er hlaut verfflann blaðsins fyrir aff skora flest mörk í 1. deildair fóir u'tain í suimiair, oig Jón Jóns- som, jiairðfiræðingur, siem fór utam í ok'tóber. Verða þeir báð- ir í Nioairagua í um eitt ár. Vi'rfkj'unarfraimikvæmdiumiuim í E1 Saflvador lauk fyrir um 2 áirum og fór Sveijpin þá þegar tifl Nioairaig'ua. Samikvæimt upplýsimg'um G'uð- mumdar Pá'lmaS'omar, verfcfræð- imgs hjá Orkiu'stofmum, skortir keppninni gat elkki veriff viff- staddiir verðlaiiinaiafhendinguna, 'Jökum Js'iss að ekki verð flng- veður milli lands og Eyja í gær- morgun. Morgumblaðið veitti fyrst verð- laun fyrir frammiistöðu einstakra leikmamina í ísflandismótimu í fyrra, og hlutu þá verðlaunin Frainhald á bls. 3. þessi lönd mjötg aðrar orkuilindir. Viirkj'unairframikivæimdiirn'ar i E1 Salvador tókust mijög vel. Búizt er við því að þeitita verkefmi í Nioairag'ua stamd'i í nokikur ár. Laxness til vetrar- dvalar í Sviss HALLDÓR Laxness er fyrir nokkru íarinn til Sviss, O’g að sögn útgefanda hans hérlend- is mun hann dveljast þar í vetur. í gær kom á markað- inn siðasta skáldsaga Lax- nesis, Guðsgjiafaþiula, en henin- ar hefur verið beðið með eft- irvæntingu frá því að fyrst fréttist að von væri á útgáfu hennar. Að sögn útgefandans var miWl sala í hókinni strax á fyrsta degi. „Eyleifur leikmaður Islandsmótsins 1972“ Tómas Pálsson hlaut „markakóngsverðlaunin“ Skjóna felld Stoppuð upp og sett á safn SK.IÓNA sú fræga skepna, sem má.lii.fivli stóðu út af fyrir nokkri.m árum og Hæstiréttur dæmdi Birni Pálssyni á Löngumýri var felld í fyrradag í sláturliús- inu á Blönduósi. Var Skjóna síðan flutt í frystihúsið þar til geymslu. En sögu Skjónu er þar ineð ekki lokið, því að fyrirhugað er að gera liaua að safngrip. Stoppa á Skjónu npp og verð- ur liún síðar til sýnis í Dýra- safninu í Reykjavík, að þvi er Mbi. var tjáð í gær. Hótel Saga í dag: Síðasti hverfafundur SJÖTTI og síðast.i hverfafundur Geirs Ilallgrímssonar, borgar- stjóra, verður haldinn í Siilnasal Hótel Sögu kl. 3 í ilag. Fundur- inn er fyrir íbúa Nes- og Mela- hverfis og Vesturbæjar- og Mið- bæjarhverfis. Á þessuim fuinidi murou þeir, Geir Hallgríim'sson, borgamstjór;, oig Bir’gir Ísleiíiur Gmninarsson, bargaríulltrúi, ffl'y'tja ræður og svara fyrir.sp'urnum fiumdangesta. Puindanstjórí verður Einar Thoroddsen, yfi rhafinsögumaðu r, en fumdarrifari Áslaug Ragnai'S, húsfirú.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.