Morgunblaðið - 05.12.1972, Blaðsíða 4
i 4
MORGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1972
14444 ®25555
[V
lALEIGfl^HVEFISGOTUjO]^
14444 í? 25555
BÍLAIflGA
CAR RENTAL
STAKSTEINAR
Baráttan við
siðspillt
Morgunblaðið
Barátta ráðherranna Lúð-
víks og Einars við Morgun-
blaðið á clögfunurn hefur ver-
ið umræðuefni niargra í borg
inni upp á síðkastið. Þykir
ýmsum, sem ráðherrarnir
hafi orðið sér til háðungar,
ekki smárrar. Átakanlegt var
yfirklór þeirra í tilkynningu,
sem blöðuntim var send. Þó
er það óblandið fagnaðarefni,
að ráðherrarnir skyldu geta
komið sér saman um orðalag
mótmælanna og þurftu ekki
að senda frá sér orð, livor
fyrir sig. Ber þetta kannski
vott um meiri samstöðu milli
þeirra. En hjal þeirra um, að
sumt sem sagt er við blaða-
menn eigi að fara fyrir al-
menningssjónir og annað
ekki, er líka vindhögg. Þessa
reglu kunna allir blaðamenn
og flestir virða hana. Hins
vegar er þá lágmarkskrafa,
að tekið sé fram, þegar leyna
á einhverju fyrir almenningi.
Það hefði verið heppilegra, ef
ráðherrarnir hefðu tekið
fram, þegar þeir ræddu við
blaðamennina, að ágreining-
ur væri milli þeirra um,
hvernig samningunum mið-
aði, en það mætti ekki fara
öllu lengra að sinni. Hefði
það verið tekið fram, að þessi
líflegu orðaskipti væru ekki
beinlinis til birtingar, hefði
liklega meira að segja það
siðspillta málgagn, Morgun-
blaðið, reynt að stilla sig.
Myndasagan
í Þjóðviljanum
f framhaldi af þessiun orð-
um er svo ekki nema sjáif-
sagt að vekja athygli á sjón-
varpsmyndasögu Þjóðviljans,
sem birtist á sunnudaginn. —
Ekki þarf sérlega frjótt
ímyndunarafl til að skynja,
hvað fyrir teiknaranum vak-
Ir. Né heldur dylst náttúra
ritstjórans, sem hefur glað-
lega Iagt blessun sína yfir
myndasöguna þá arna. En i
þeirri myndasögu er ekki
vont og siðspillt Morgunblað
að rjúfa einingu um landhelg-
ismálið, þar er Eúðvík stjarn
an sem vinnur sigurinn. Hætt
er þó við, að heyrzt hefði
hijóð úr horni Þjóðviljans, ef
slíkt hefði birzt annars stað-
ar.
Vörn á öllum
vígstöðvum
Hvar sem litið er, á stjórn-
in í vök að verjast, hvort sem
er á sviði varnarmála. land-
helgismála, efnaliagsmála. —
Herstöðvarandstfeðinguni þyk
ir til dæmis ganga seint að
hefja viðræður um endur-
skoðun varnarsamningsins,
enda líklegt að þeim Va.Gl
slegið á frest eftir því sem
kostur er, þar sem utanrík-
isráðherrann er sannur læri-
sveinn forsætisráðherrans tví
stigandi. Hitt skiptir þó meira
máli, að efnahagsmálin hafa
algerlega setið á hakanum hjá
hæstvirtri ríkisstjórn og má
telja einstakt, að ÁSf-þingið
skuli forsmáð svo algerlega,
að þvi skuli ekki kynntar til-
lögur stjórnarinnar. Vikið
hefur verið að þessu áður hér
í dálkunum, en ekki verður
það nokkurn tima nógsam-
lega gert. Síðasta dæmi um
kvíða og afsökunartilhiiröi
stjórnarblaðanna birtist í
sunnudagsyfirliti Tímabiaðs-
ins, þar sem ritstjórinn reyn-
ir á barnalegan hátt að út-
skýra að „óviði-áðan leg'ar or-
sakir“, hafi valdið því að val-
kostanefndin gat ómögulega
lokið störfum. Röksemdir rit-
stjórans eru ekki aðeins
ankannalegar, þær eru líka
svo klaufalegar, að á þeim er
ekki mark takandi.
n 21190 21188
FERÐABÍLAR HF.
Bílaieiga — simi 81260.
Tvegg;a manna Jitroen Mehari.
Flmm manna Citroen G. S.
8-—22 r.anna Mercedes-Benz
hópferCaoílar (m. bflstjórum).
SKODA EYÐIR MINNA.
LEíGAN
AUÐBREKKU, 44 - 46.
■ y.hsáb, ‘-J**ipWá'i
“ SÍMI 42600.»
HOFFERÐIB
Til leigu í lengri og skemmri
ferðii 8—34 farþega bílar.
Kjartan Ingimarsson,
simi 32716.
Volkswagen
varahlutir
tryggia
Volkswagen
gæði:
Örngg og sérhæið
viðgerðaþjónnsta
HEKLAhf.
lifc- spurt og svaraÓ
I Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINSI
Hringið í síma 10100 kl.
10—11 frá mánudegi til
föstudags og biðjið um
Eesendaþjónustu Morg-
unblaðsins.
SEGUEBANDSSPÓLAN
Guðfinnur B. Kjartansson,
Eyjabakka 6, spyr:
Getur alþjóð fengið að
heyra segulbandsspólu blaða-
ma.nna Morgunblaðsins, sem
inniheldur samtöl Lúðviks
Jósepsscmar og Einars Ágústs
sonar, til að komast að hvaða
blað það er, sem er með
sorpblaðamennsku, eins og
eitt dagblaðairma komst að
orði?
Styrmir Gunnarsson rit-
stjóri Mbl. svarar:
Af Morgunblaðsins hálfu
stendur ekkert á því að gefa
alþjóð kost á að hlýða á um-
rædda segulbandsupptöku. Ef
t.d. ráðherrarnir tveir vildu
beita áhrifum sínum til þess
að ríkisútvarpið gæfi hlust-
endum sinum kost á þessu,
myndi koma í ljós hvað mik-
ið er hæft i fuilyrðingum
Tímans um sorpblaða-
mennsku.
LEIKBIT í ÚTVABP
Magnús Erlendsson, Sæv-
argörðum 7, spyr:
I Ijósi þess að ríkisútvarp-
ið hefur nú nýlega flutt ieik-
rit og frásögn af réttarhöld-
um yfir Rosenberghjónunum
og Berrigantoræðrum í Banda-
ríkjunum, er ekki hugsanlegt
að hægt sé að gera svipuð
skil réttarhöldum yfir þeim,
sem giaignrýnt hafa kerfið í
Sovétrikjunum?
Stefán Baldursson, fiilltrúi
í leiklistardeild útvarpsins,
svarar:
Ég sé ekkert því til fyrir-
stöðu að flytja slikt efni, ef
við hefðum aðgang að leik-
riti, sem um þessi mál fjall-
aði, svo framiarlega, sem það
fullnægðii lágmarkskröfum
um listræna framsetningu.
NEYÐARVAKT
Örn Valberg Úlfarsson,
Lindarbrekku 4, Kópavogi,
spyr:
Hver er ábyrgur fyrir neyð-
arvaktinni og getur hún neit-
að að koma í hús?
Einar Ba’dvinsson, formað-
ur Læknafólags Reykjavíknr,
svarar:
Læknaféiag Reykjavikur
sér um að útvega lækna á
kvöldvakt, helgarvakt og
neyðarvakt.
Skv. lögum er hver læknir,
sem er á vaktinni, ábyrgur
gerða sinna.
Seinná htuta spumingarinn-
ar vil ég svara með 7. grein
siðaregluininiar, þar sem segir:
„Lækni er skylt að veita
sjúkMngi nauðsyniliega læknis-
hiálp í viðlögum, nema han.n
sé þess fullviss að hún verði
veitt af öðrum.“
LANDLEIÐIR
Ásrún Helgadóttir, Hjalla-
braut 9, spyr:
Er hugsanilegt að auka-
vagninn úr Ha.fnarfirði kl.
8.30 fari áfram niður Kringlu-
mýrarbraiut og Laugaveg í
staðánn fyrir Mildubraut?
Þorvaldur Hafberg, eftirlits-
maður hjá Landleiðum,
svarar:
Þetta mál hefur verið
margrætt hjá okkur, en við
höfum komizt að þeirri nið-
urstöðu að það myndi ekki
bæta þjónustuna.
HITAVEITAN
Haraldur Baldursson, Urð-
arstekk 3, spyr:
Ég spyr sem Breiðholtsibúi
hvort nauðsynlegt sé við
nýjar hitaveituframkvæmdir
að leggja allar leiðsiur ofan-
jarðar?
Jóhannes Zoéga, hitaveitu-
stjóri svarar:
Nei, það er ekki aH’taf nauð-
syhiegt, en það er það stund-
um, sérstafclega þar setn
leggja þarf bráðabirgðaleiðsl-
ur, t.d. aif því að sikipulag
vantiar af viðkomandi götum
og ekki farið að leggja göt-
umár.
LÍFEYBISSJÓDIR
Örn Ingóifsson, Hrauntúni
8, Keflavík, spyr:
Hvað eiga Islendin-gar
marga lifeyrLssjóðí ?
Hvað gredða íslendingar ár-
legia háa upphæð í Mfeyris-
sjóði? Hvað greiða launþegar
mikið og hvað greiða atvinnu-
rekendur mikið?
Er hugsanlegt að Mfeyris-
sjóðir íslendinga séu einn
aðalhvati verðbólgunnar, sem
þjáir okkur?
Bjarni Þórðarson, fram-
kvæmdastjóri Sambands ís-
ienzkrp. lífeyrissjóða, svarar:
1. Fjármálaráðuneytið mun
hafa viðurkenn.t reglugerðir
96 lífeyrissjóða.
2. og 3. Heiildariðgjöld til
lífeyrissjóða námu 893 millj.
kr. á árimi 1971 og skiptust
þau þannii.g, að sjóðfélagar
greiddu 358 miiMj. og atvinnu-
rekendur 535 mi'Hj. Auk þess
greiddu atvinnurekendur
aukaframlaig að fjárhæð 101
millj. kr. vegna Mfeyrishækk-
ana. Ætla má, að iðgjalda-
greiðslur á árinu 1972 nemi
samtals um 1.300 miMj. kr.
og er þá aiukafraimlagið ekki
talið m eð.
4. Skoðanir munu skiptar
um, hverjar séu megiin'orsak-
ir verðbólgunnar, en fáar
stofnanir verða í jafinríkum
mæli fyrir barðinu á afleið-
ingum verðbólgunnar sökum
þess, hve mjög hún rýrir
getu þeirra tiil þess að gegna
hlutverki sinu. Lífeyrissjóð-
unum er því mikið hagsmuna
mál að draga sem mest úr
ve rðbó ig u þ r ó un in'n.i.
STABFSFÓLK
RfKISÚTVABPS
Hávarður Friðriksson, Berg
þórugötu 29, spyr:
Hvað vinima margir hjá
útvarpi og sjónvarpi? Hve
márgir eru í fuillri vinnu og
hve margir í hálfdagsvmnu ?
Gunnars Vagnsson, fjár-
málastjóri Ríkisútvarpsins,
svarar:
Hjá Ríkisútvarpmu, hljóð-
varpi, vinma 110 mainns og
hjá sjónvarpi 115. 6—8 manns
í hvorri deild vinna hálifan
dag.
HÓTEL SAGA
Önundur Jónsson, Hlégerði
17, Kópavogi, spyr:
Tekur Hótel Saga ekki við
næturgesitum af Stór-Reykja-
víku rsvæðinu ?
Einar Olgeirsson, aðstoðar-
hótelstjóri, svarar:
Hótel Saga hefur þá reglu
að talca ekki inm imnantoæjar-
menn nema eitthvað sérstak-
lega standl á. Laugairdágs-
kvöldið, sem Ömmdur á við,
var hótelið fuifskipað.
L.IÓS AÚTBÚ N AÐUB
BEIÐHJÓLA
Örn Jóhannesson, Tómasar-
haga 34, spyr:
Hvers vegma er ekki fram-
fylgt regl'um utn ljósaútbún-
að reiðhjóla og er ekki hægt
að hafa það sikyldu að reið-
hjól séu aðeinis seld svo að
þau séu með fullkomnum
ljósaútbúmaði?
Ásmundur Matthíasson, lög
regluvarðstjóri, svarar:
Umferðiarlögin segja aðeins
að reiðhjól skuli vera með
ljós á ljósaitíma. Lögreglan
hefur i uimferðarfræðsilu sinmi
í skólum lagt á það áherzlu
við börnim að þaiu leggi hjói-
um sínum, er hausta tekur,
em ef þau ekki geri það, verði
þau að ha.fa full'komimn ljósa-
útbúnað. Hjól hafa verið
skoðuð á vorirn, er að sjálf-
sögðu þarf ekki ljósaútbún-
að, en lögreglam hefur talið
að ef hjólaskoðuti yrði fram-
kvæmd að hausti, myndi það
aðeíns kalla miiklu flieiri böm
út i umferðina. Lögireglan
stöðvar að sjálfsögðu þá hjól-
reiðaimenn, sem hjóla ljós-
lausir á ljósatíma. Varðandi
skyldu um að hjól verði að-
eins seld með fulilkomnum
ljósaútbúmaði, þyrfti al-
veg nýja reglugerð um það
mál. —
ÖRYRKJABÆTUR
Jóhann Sigurðsson, Berg-
þórugötu 45, spyr:
Við hjónin eruim bæði 75%
öryrkjar og lamigar að spyrja
ráðherra hversu mikið við
mundum missa af bótaigreiðsl-
um ef við reyndum að fá
okkur eimhverja vinnu til að
afla meiri tekna?
Sigurður Ingimundarson,
forstjóri Tryggingastofnunar
rikisins, svarar:
Almemmur Mfeyrir hjóna,
sem bæði eru á 75% örorku-
mati, er nú 13,039 kr. á mán-
uði, en séu þaiu að öðru leyti
tekjulaus, fá þau til viðbót-
ar 7,121 kr. hækkun, svo að
þeim eru tryggðar alls 20,160
kr. á mámuði.
Ef hjónim fara nú að afla
tekna myndu þær tekjur drag
ast frá hækkumiinmi aMt að
7121 kr. Þau myndu því getá
misst aHt að 7121 kr. af þeirn
20,160 kr., sem þau áður
fengu.