Morgunblaðið - 05.12.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.12.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1972 Þrautgódir á raunastund í STEINAR J. LÚÐVlKSSON BRÚ MILLI HEIMA Frásagnir og viötöl um undursamlega hæfileika. Jónas Jónasson, útvarpsmaöuur, ritar bók um Einar Jóns son, lækningamiðiHinn á Einarsstöðum í Reykjadal. Einar Jónsson á Einarsstöðum í Reykjadal hefur í kyrrþey unnið merki- legt liknar- og lækningastarf. Nafn Brú milli heima JONAS JONASSON Ö I ÞRAUTGÓÐIR Á RAUNASTUND Fjóröa bindi Björgunar- og sjóslysasögu íslands, 1948 - 1952. HULUNNI SVIPT AF ÞVÍ SEM GERÐIST UM BORÐ í BREZKA TOGARANUM SARGON, ÞEGAR HANN STRANDAÐI VIÐ HAFNARMÚLA 1948. Meðal stærri kafla bókarinnar má nefna frásögn af strandi brezka togarans Sargon við Hafnarmúla, tæpu ári eftir að Dhoon fórst undir Látrabjargi, en þar kom sama björgunarfólkið við sögu. Nokkur hula hefur ætíð þótt rikja yfir því sem gerðist um borð í Sargon. Til þess að svipta þessari hulu á brott fór Páll Heiðar Jónsson til Bretlands og leitaði uppi skipbrotsmennina. Frásögn þeirra var tekin upp á segulbönd og ofin inn í atburðarásina af höfundi bókarinnar. Fjöldi Ijósmynda er í bókinni, auk teikninga sem sýna hvar öll skip yfir 12 smálestum hafa farizt á árunum 1928—1947 ■ z I 4 L'. GAV.' •! INN A LINAf-R'STOntiV tiNAR JCNSSON .hans hefur víða heyrst, þótt þeir séu færri sem kynnst hafa Einari náið. Einn þeirra manna, sem notið, hefur hjálpar Einars er Jónas Jónasson, út- varpsmaður. Jónas hefur nú fært. til bókar kynni sín af hinum merka- lækn- ingamiðli og nokkurra Ánn'arra karla og kvenna, sem telja Einar háfa kómið sér til hjálpar, þegar á reypdi. Á bókarkápu segir m.a.: í þessari bók er rætt við nokkra aðila sem kynnst hafa af eigin raun lækningamætti Einars Jónssonar á Einarsstöðum. Bók þessi tæmir ekki það ómælan- lega verkefni að skrásetja merkar frásagnir, sem eru í geymd víða um land, en hún bregður Ijósi á merkan lækningamiðil og stö.rf hans. Þetta er bók um hæfileika til að gefa þrek i sorg og söknuði, veita huggun, gleði og bjartsýni, lífsvilja í einmana- leik og birtu á myrkum dögum. BARIZT I BRÖTTUH HLÍflUM eftir COLIN FORBES - höfund metsölubókarinnar STÖÐUGT í SKOTMÁLI, sem seldist strax upp. Björn Jónsson þýddi. Meðan jörðin p grœr Það fengu færri en vildu bókina STÖÐUGT í SKOTMÁLI sem kom út fyrir jólin 1971. Einfaldlega sökum þess að hún seldist strax upp. Nú er komin út önnur bók eftir þennan sama höfund, sem vakið hefur á sér heimsathygli fyrir afburðasnjallar sög- ur úr síðari heimsstyrjöldinni. COLIN FORBES tók þátt í þeim hildarleik og bækur hans bera þess merki, að hann ber fullt skyn á það sem hann ritar um. Söguþráður: Grískt farþegaskip legg- ur úr höfn. Fjórir Þjóðverjar og tveir Bretar eru farþegar á skipinu. Ferð- inni er heitið til Zervos-f'óa. Ovæntir atburðir gerast í hafi. Óveður skellur á — átök eiga sér stað — mönnum er kasíað útbyrðis — skipi er sökkt — það er BARIZT i BRÖTTUM HLlÐUM. Barizt Colin Forbes í bröttum hlíóum i > • m r. '• • ! CÍ3 IHEDASI JÍÍKDIN IIIIIII Magnþrungin mannlífssaga sem ,,gerist í sveit og borg, í rómantízku: upphafU' jeppaaldar á íslandi. ------------ eftir Einar Guðmundsson frá HergHsey. Höfundur þessarar bókar lét þess getið nýlega í blaða-.. viðtali að sögusvið hennar væri tvímælalaust'í ætt við -> Vestfirði sunnan verða, sögutíminn væri frá því séint - á striðsárunum og fram undir 1950, en þá urðu víða snögg umskipti í afskekktum byggðarlögum. —" “ MEÐAN JORÐIN GRÆR er þjóðlífssaga að vóstáh og sunnan, því nokkur hluti sögunnar skeður i. Reykja- vik. Þetta er bók um ásælni, ástir og árékstrar'en einnig um tryggð, festu og drenglyndi, en' fyrst "og fremst er þetta MAGNÞRUNGIN MANNLÍFSSAGA 1972 ORN OG ORLYGDR 1972 REYNIMEL 60, REYKJAVÍK, SlMAR 18660 og 19090.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.