Morgunblaðið - 05.12.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.12.1972, Blaðsíða 6
6 MORGlíNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1972 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið ði: kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—X brotamAlmur Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-5891. 8IFREIÐAVARAHLUTIR Höfum mikið af notuðum varahlutum I flestar gerðir eldri bíla, t. d. Opel, Mosk- vich, VW, Benz, Rambter. Bílasalan Höfðat. 10, 11397. KEFLAVfK Til sölu rúmgóð 3ja til 4ra herto. ítoúð við Smáratún. Sér- inngangur. Fasteignasaian, Hafnarg. 27. Simi 1420. EINSTAKLINGSIBUÐ — HEIMILISAOSTOÐ Einstaklingsíbúð tit teigu, gegn heimilisaðstoð hluta úr degl. Tilboð sendist blaðinu merkt 452. YTRI-NJARÐVÍK Til sðlu stórt og vel með far- ið einbýtistoús ásamt bilskúr og ræktaðri 4óð. Fasteignasalan, Hafnarg. 27. Keflavík, slmi 1420. ÓDÝRT 1 MATINN Hrefnuikjöt, sattsr sfður, sa't- að folaldakjöt, fblaldahakk, ósoðnar rúliupylsur. Kjötbúð Suðurvers, Stigahlíð 45-47. sími 35645. UNG BARNLAUS HJÓN óska eftir 2ja—3ja berb. itoúö til ieigu á Rvíkursvaeðimi. Fyrirframgreiðsla getur kom- ið tíl greina. Uppi. í s. 35043. STÚLKA VÖN AFGREIÐSLU óskast tSI starfa 1 ritfanga- verzkm fram að jókim. Tilboð merkt „strax" 453 sendist Mbi. ÓDÝR NATTFÖT herra allar stærðir kr. 395.00 Drengja — 295.00 Telpna frá — 200 00 LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22, simi 25644. SNITTVEL Til sölu snittvél ásamt snitt- klúbbum. Sanngjarnt verð. Einmg til söfu hitatolásari, mótordrifinn. Síml 81387. TIL SÖLU 17 manna M. Benz, áng. ’67, stöðvarleyfi á sendibíiastöð getur fylgt ásamt talstöð og mæli. Skipti möguleg. Simi 82728. NOTAÐ þakjém óskast. Sími 92- 2210. KLÆÐI OG GERI VfÐ allar gerðir af stoppuðum húsgögmim. Úrval óktæða. Bólstrunin, Bárugötu 3, sími 20152. Agnar ívars. OTVEGA PENINGALAN Kaupi og sel fasteignir og veðskuldaréf. Uppl. kl. 11— 12 f. h. o« 10. 8—9 e. to. Margeir J. Magnusson, Miðstræti 3a, sími 22714 og 15385. JEPPI '61 ARGERÐ Gaz til sö1u og sýnis að Lvng brekku 3, Kópavogi eftir kl. 7. TIL SÖLU vel með farinn Mercedes Benz 190 D '64. Uppl. i síma 14276 eftír id. 6. SAUMA KJÓLA og fleiri kvenfatnað. Sigrfður Asmundsdóttir, Álftamýri 8, ■sfmi 38201. MAGNARI og 2 hátalarar «1 sölu. Einn- Ig vel með fanð, sófasett. — Uppl. i sima 42184 eftir kl. 7. ANTIKSKAPÚR mikið útskorinn til sðki. Einn ig persneskt gólfteppi, 75x 180. Síml 11069. 2JA—3JA HERB. TBÚÐ óskast til leigu. Fýrirframgr. ef óskað er. Uppl. i síma 19800 og 41382. TIL LEIGU 2 stofur, eidhús og bað til ieigu I Vesturbæ. Tilb. er greini fjölskyldustærð send- ist Mbl. merkt Góð íbúð 454. HERRAHANZKAR S.M.L stæröír kr. 195.00 Herratreflar, ull — 280.00 Herrapeysw frá 595.00 LITLCSNðGUR Snorrabraut 22, sími 25644. 107. afslAttur af Drengjabuxum. Dreng japeys um. Herrapeysum. Herraskyrtur 35-38 kr. 395. lituskógur, Snorrabraut 22, sími 25644. 1E5IB HtowgMwblabib DflGLEGn ATVINNUREKENDUR 19 ára pittur með verztunar- próf óskar eftir atvinnu við verzlunar- eða skrifstofustörf nú þegar. Tiib. merkt Starf 5005 — 9217 sendist afgr. Mbl. N auðungaruppboð Að kröfu Tollstjórans í Reykjavík verða 151 minkabúr, eign Loðdýrs h.f., seld tH lúkrangar á ógreiddum aðflutningsgjöW- um opinberu uppboði, er haMið verður í starfsstöð Loðdýrs h.f., að Lykkju á Kjafarnesi, þriðjudaginn 12. desember 1972, kl, 14.00, Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýstu. Kristján Torfason, ftr. DAGBÓK... wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm 1 dag er þriðjúdagrurlnn 5. desember. S40. dagnr árslns. Eftir lifa 26 dagar. Ardegisháflæði í Reykjavík er kL 6J(2. Éff, drottinn Guð þinn er sá, sem kenni þér að gjöra það sem þér er gagnlegt, sem visa þér þann veg er þú skalt ganga. (Jes. 48.17). Almennar upplýsingar um lækna- og iyfjabúðaþfénu»tu t Reykja- vlk eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar stig 27 fiá 9—12, sínsa 11360 og 11080. Tannlæknavákt í Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunntidaga kl. 5—6. Sími 22411. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. L30—4. Aogangur ókseypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsva-i 2525. AA-samtökin, uppL í slma 2555, fimmtudaga M. 20—22, N áU/irugripnsafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, ftauntudaga, laugardaga og sunnudaga ki. 1330—16.00. Eistasafn Einars Jónssonar er opið á samnudögum og mið- vikaðöguiD kl-13.30—16. Ona'misaðgerðir gegn meenusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsovemdarstöð Reyzjavikur á máaudög'um kl. 17—18. AlRNAB heilla IIIIIIIIIIIIHIIiniNIIIIIH Sjötugufr er í diag, 5. des. Matt hias Kjartansson, biirgðavörður hjá Rafer.iagnsveituim rikisins, Nýbýlavegi 24b. Hairm verðuir að heimian í dag. FYRIR 50 ARUM 1 MORGUNBLAÐINU GhAUrgl má það kallast, þegar einhver vörutegund feHur í verði. Etas og alt getur Smjörhúsið Irma boðið lsegsta verðið. Höfum nú fengið aftur með Botníu smjör á 280 auna, % kg. Egg tíl bök- umr og suðu, smjörlikið góða, sem að mörgu leyti jafnast á við smjör. Svinafeiti, pönnufeiti Einnig marga gagnlega muni úr postulíni og gleri. Smjörhúsið Irma. MbL 3. des. 1922. Fyrstu dansæfingar I desamtoer verða fytir fuJII- orðna, miðviikudag 6. des. kl. 9 siðdegis i Bárumni. Miðer, sem gilda fyrir máirauðinin verða seld ir frá kl. 730 á jmiðvikíudag í Báruinni. Fyriir böm á föstudiag 8. des. kl. 5 i Goodtemplarahús- inu. Nýir nemendiur geta kom- ist að. Ásta Norðmann. MM. 5. dets. 1922 ÉIIIBIilIllilillIlllfflllllBfflliillMffililBIIIM^ SXNÆST BEZTl... iillllllllllllllillHIUillllilllllllllllllUllllllUlllUlllllUll • MaðurLnn þiran kam semt heim í gærkveldi. ■ Já, það gerði hamn. Heyrðdr þú í hommn ? ■ Ned, en ég heyrðd í þér. 75 ára er í dag Guðriður Jó- hannesson, MiMubraut 82. Hún tekur á móti gestum á mMli kl. 3—8 í dag. 75 ára er í dag, þriðjudag, l>órariim J. Bjömsson, Usrðar- stíg 5, Hf. Hamn verður staddur að heiimiii dóhtur sirmar og temgdasonar að ITjailabraut 2 Hafnarfirði oig tekur á móti ván uim oe venzlafólki. Þanin 18.11. voru gefin saiman í Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfni Herdis Sonja Hallgriimisdó'ttk' og Guðcni Rúraar Pálssan. HeimdlLi þainna er að Njörvasuiradi 25, Rvík. Studio Guðnwmdar, Garðastr. 2. Þamn ll.ll. voru gef-in samian í hjóniatoaind í Þjóðteirkjuinni í Hafnarfirði af séra Garðari Þor steinssyni uwgfrú Guðrún GúðniadóttLr oig Guranar Bjart- marsson. Studio Guðmuindar Gairðiaisitr. 2. Þann 28.10. voru gefin sam- an í tojóniaiband i Laugarraes- kárkju af séra Garðairi Svavars syni ungfrú Anna Kairóiina ÞorsteinsdóttAr og Guðbergur Rúnarsjsan. Heimili þeirra er að Miðtúni 20, Rvík. Studio Guðmundair Gairðastr. 2. Þann 19.8. voru gefin saman I hjóraaband í Háteigskirkju af séra Árelíusi NíeSssyni anigfrú Rristín AnnarsdóbtLr og Her- mann T0nsberg. Heimili þeirra «• að Dshlamfi 9, Reykj-avík. Studio Guðmundar Gairðasitr. 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.