Morgunblaðið - 05.12.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.12.1972, Blaðsíða 15
MORGUINELAÐIÐ, MllÐJIJDAGUR 5. DESEMÐER 1972 15 * Hentugt til jólagjafa r Rafmagnsnuddtæki — Urvals vara Leiðarvísir á íslenzku um notkun væntanlegur innan nokkra daga VERÐ AÐEINS KR. 1616.- fÁLKINN HF. Suðurlandsbraut 8, sími 84670. ® Algerlega sjálfvirkur hnappagatasaumur. Talan er sett í fótinn og vélin saumar sjálfvirkt rétta stærð af hnappagötum.® Þræðingarspor, allt frá 1/2 cm til 5 cm langt. # Sérstakur fótur fyrir köflótt efni. # Hraðastillir á vélinni sjálfri. # Sjálfsmurð. # Sjálfvirk þræðing. VERÐ 26.956,00. SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFELAGA $ Véladeild ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SÍMI 38900 SÖLU- OG SÝNINGARSTAÐIR: Liverpool, Laugavegi 18 a, Domus, Lauga- vegi 91, Gefjun, Austurstræti, Dráttarvéfar, Hafnarstræti 23, Véladeild SÍS, Ármúla 3 og kaupfélögin um land allt. Tökum gamiar vélar sem greiðslu upp í nýjar. Ein ég sit og sauma Einu sinni áttu þessi orð rétt á sér. En ekki lengur. Þú ert ekki ein með nýju SINGER saumavélina við höndina, SINGER 760, fullkomnari en nokkru sinni fyrr. Vöruval á þremur hæðum Opið til kl. 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.