Morgunblaðið - 05.12.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.12.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1972 29 ÞRIÐJUDAGUR 5. desember 7.00 Morsunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morguubæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Arnhildur Jónsdóttir endar lestur sögunnar um „Fjársjóðinn I Ár- bakkakastala“ eftir Eiíis Dillon, í þýðingu Jóns G. Sveinssonar (7). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.40: Páil Ragnars- son skrifstofustjóri talar um breyt íngu á alþjóða siglingalögum. Morgunpopp kl. 10.40: José Feli- ciano syngur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur E>. H.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Síðdegissagan: „Gömul kynni“ eftir Ingunni Jónsdóttur Jónas R. Jónsson á Melum les (9). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Gabriel Fauré Janet Baker syngur nokkur lög. Evelyne Crovjet leikur á píanó bátsöngva op. 42, 44 og 66. Artur Rubinstein og félagar úr Paganini-kvartettinum leika píanó konsert i c-moll. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið l>orsteinn Sívertsen kynnir. 17.10 Framburðarkennsla í þýzku, spænsku og esperanto. 17.40 ítvarpssaga barnanna: „Sagan hans Hjalta lítla“ eftir Stefán Jónsson Gísli Halldórsson leikari les (19). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Umhverfismál 19.50 Barnið og' samfélagið Sigurjón Björnsson prófessor talar um misferli unglinga. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21,10 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um kynníngu á nýjum bókum. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Uppruni lífs á jörðu II Páll Theódórsson eðlisfræðingur ög Guðmundur Eggertsson prófess- ór sjá um þáttinn. 22.35 Harmonikulög í>ýzkir harmonikuleikarar leika. 23.00 Á liljóðbergi „Læknirinn, sem allt vissi“ og fleiri rússnesk ævintýri. Morris Carnovský les i enskri þýðingu, sem gert hefur Amabel William- Ellis. 23.35 Fréttir i stuttu máii. MIÐVIKUDAGUR 6. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, .8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi ki. 7.þ0. Morgunstuiid barnanna kl. 8.45: Einar Logl Einarsson byrjar lestur á sögu sinni „Ævintýri á hafs- botni“ ’ (1). Tilkynningar kl. 9:30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Ritningarlestur kl. 10.25: Séra Kristján Róbertsson les úr bréfum Páls postula (8). Sálmalög kl. 10.40: Norski einsöngvarakórinn syngur. Fréttir kl. 11.00. Tónlist úr „Rósa- mundu“ eftir Schubert: Aafje Heynis og kór hollenzka útvarps- ins flytja ásamt Concertgebouw- hljómsveitinni I Amsterdam. Bern- hard Haitink stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynnlngar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 TJáðu mér eyra Séra Lárus Halldórsson svarar spurningum hlustenda. 14.30 Síðdegissagan: „Gömul kynniM eftir Ingunni Jónsdóttur Jónas R. Jónsson frá Melum les (10). 15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tón- list a. Lög eftir Björgvin Guðmunds- son. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel Hafnarf jarðarkirkju. b. Lög eftir Pái Isólfsson við texta úr Ljóðaljóðum. í»uríður Pálsdóttir syngur; Jórunn Viðar leikur á píanó. c. Sónata fyrir klarínettu og pianó eftir Jón f>órarinsson. Egill Jóns- son og Guðmundur Jónsson leika. d. Lög eftir ýmsa höfunda. Alþýðu kórinn syngur; dr. Hallgrímur Helgason stj. e. Tilbrigði um Isl. þjóðlag eftir Jórunni Viðar. Einar Vigfússon og höfundur leika. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Popphornið Jón E>ór Hannesson kynnir. 17.10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson sér um þátt- inn. 17.40 IJtli barnatíminn Þórdís Ásgeirsdóttir og Gróa Jóns- dóttir sjá um tímann. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. t9.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Á döfinni Þorbjörn Broddason stjórnar um- ræðuþætti um Bernhöftstorfuna. Meðal þátttakenda: Guðrún Jóns- dóttir arkitekt og Baldvin Tryggva son framkvæmdastjóri. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir ýmsa höfunda; Guðrún Krist- insdóttir leikur undir á píanó. b. Klerkurinu í Klausturhólum Séra Gísli Brynjólfsson lýkur frá- sögu sinni af t>órði presti Árna- syni. c. Vísnamál Adolf J. E. Petersen fer með stök- ur eftir ýmsa höfunda. d. Á Tjörn í Svarfaðardal Hjörtur Pálsson les kafla úr minn- ingum Snorra Sigfússonar. e. I nv íslenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand. mag. flytur. f. Kórsöngur Liljukórinn syngur nokkur lög; Jón Ásgeirsson stjórnar. 21.30 Að tafli Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Útvarpssagan: „Strandið“ eftir Haiines Sigfússon Erlingur E. Halldórsson les (3). ^A/ARV^ 22.45 Nútímatónlist Halldór Haraldsson kynnir verk eftir finnska tónskáldið Erik Berg- man. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 5. desember 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 32. þáttur. Hinzta hvíld. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. Efni 31. þáttar: Heilsu Jean Ashton fer stöðugt hrakandi. Hún er rugluð og minn- islaus og lifir æ meira i endur- minningum liðinna ára. Fjöl- skyldan ákveður að halda veizlu á afmæli Philips, til þess að hressa hana, en um kvöidið finnst hún ekki. Shefton Briggs kemur til veizlunnar, og hefur þær frétt- ir að færa af systur sinni, að hún hafi farið til læknis, en siðan lagt af stað heim á leið. Davið er enn í Lundúnum hjá Grace, vinkonu sinni. Freda er komin í kunnings- skap við ungan lækni á sjúkrahús- inu, þar sem hún vinnur. 21.30 Hvað vildi ég nú sagt hafa? Umræðuþáttur um móðurmáls- kennslu í skólum i umsjá Magnús- ar Bjarnfreðssonar. Aðrir þátttakendur: Árni Böðvarsson, menntaskólakenn ari, Baldur Jónsson, lektor, Einar Kristinn Jónsson, gagnfræðaskóla- nemi, Magdalena S. H. Þórisdóttir, kennaraskólanemi. 22.05 „Örlaga-sinfónian“ Nýja fílharmoniuhljómsveitin í Lundúnum leikur 5. sinfóníuna eft ir Ludwig van Beethoven. Daniel Barenboim stjórnar. 22.40 Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Á fónpipi? Bilað tækið-ha? PHILIPS PHILCO, OLYMPIC. ARENA, SEN. ® psreinóataslki SS OPIÐ TIL KL. 10 NÝJAR VÖRUR DAGLEGA ÞÝZKAR GANGALUKTIR NÝKOHNAR SENDUM i PÖSTKRÖFU UM LAND ALLT. LANDSINS MESTA LAMPAORVAL. LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 84488 Jólin nálgast Fjölbreytt úrval af leikföngum, gjafavörum, fatnaði og kjólefnum á ótrúlega lágu verði. Nýjar vörur daglega. JÓLAMARKAÐURINN, Hverfisgötu 44. Ný sending Danskar kuldafóöraöar terylene kápur komnar aftur, einnig ullarkápur í úrvali. KÁPU OG DÖMUBÚÐIN, Laugavegi 46. HAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Þeir, seni fengið hafa senda miða úti á landi, eru vinsamlegast beðnir um að gera skil hið fyrsta til viðkomandi umboðsmanna, því dregið verður um liinn glæsilega VOLVO 142 P Grand Lux hinn 9. desember. Ceirmundur Valtýsson var oftar en nokkur annar í fyrsta sæti vinsældar- listanna í sumar með lagið „BÍDDU VIГ. Nú er komin ný plata með GEIRMUNDI með lög- unum „NU ER ÉG LÉTTUR“ og „NÚ KVEÐ ÉG ALLT“. TÓNAUTGAFAN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.