Morgunblaðið - 05.12.1972, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.12.1972, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMRER 1972 27 Siml 50248. Hinir ósigruðu Hörkuspennandi amerisk lit- mynd með íslenzkum texta. John Wayne, Rock Hudson. Sýnd kl. 9. Undur ástarinnar (Des Wunder der Liebe) ÍSLENZKUR TEXTI Þýzk kvikmynd er fjallar djarf- lega og opinskátt um ýmis við- kvæmustu vandamál i samlífi karls og konu. AðaHiiutverk: Biggy Freyer, Katarina Haertel, Ortrud Gross, Régis Vallée. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. igÆlfBiP Slmi 50184. MADUR „SAMTAKANNA" Áhrifamikil og afar spennandi bandarísk sakamálamynd í lit- um um vandamál á sviði kyn- þáttamisréttis I Bandaríkjunum. Myndín er byggð á sögu eftir Frederick Laurence Green. Leik- stjóri: Robert Alan Arthur. í aðalhlutverki: Sidney Poitier, Joanna Shimkus og Alan Freeman. iSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. Böunuð bömum innan 16 ára. Til sölu PLASTBRÚSAR 20 lítra. ULLARVERKSMIÐJAN FRAMTÍÐIN, Frakkastíg 8, simi 13060. ANTTK ANTIK JÓLASALA hefst mánudaginn 4. desember: Sófasett (útskorið), ruggustólar, borðstofustólar úr maghony, eik og hnotu, stofuskápar, glerskápar, hornskápar, eikar- skápar, speglar, standlampi, spilaborð, arinhilla, victorian stólar, barómet, marmaraklukka, píanó- stólar, stoppaðir stakir stólar, uppstoppaður fugl, borðstofuborð, málverk, lampar, cessilon, sófi, lítil borð m/eirplötu, veggklukkur, snyrtiborð o.fl. o.fl. Góðar tækifærisgjafir. LÆKKAÐ VERÐ — GÓÐIR GREIÐSLUSKILMALAR. ANTIK HUSGÖGN, Vesturgötu 3. — SlMI 25160. FRÆÐSLU- OG SKEMMTINEFND FÉLAGS MATREIÐSLUMANNA HELDUR Desemberfagnað FRA KL. 9 - 1 að Lœkjarteig 2 I KVÖLD ÞRIÐJUDAG 5. DESEMBER. FÉLAGAR FJÖLMENNIÐ OG TAKIÐ MEÐ YKKUR GESTI. Trúbrot og Haukar SKEMMTA. pjóxscallí pjoxscafyi póhsca^í Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar. Opið tíl kl. 11.30. - Simi 15327. - Húsið opnar kl. 7. E]B|ElBE|EigElE|BlElE|ElE|E|Bl^B|E|Blna E1 01 E1 01 01 y 01 01 01 BINGÓ 1 KVÖLD. 01 01 ElEUaBlEU3SIEISIElEKaElSlSlS|glSlS»ga JP* JT 1 agsvist í kvöld LINDARBÆR Dömu-vasaklúfar i gjafakössum fyrirliggjandi. KR. ÞORVALDSSON & CO., Grettisgötu 6, simar 24478—24730. ÚTSALA - HEILDSALA - ÚTSALA Birgðir heildverzlunar, sem hætt er störfum, verða seldar á útsölu næstu daga. Mikill afsláttur frá heild- söluverði. Hérer um að ræða sjaldgæft tækifæri til að gera góð kaup. - Vöruúrvalið er mikið og engin leið að telja það upp, en sem dæmi mánefna: Kvenpeysur Barnaúlpur Snyrtivörur Herrapeysur Leikföng Kvensloppar Barnaföt Gjafavörur Herranáttföt Skófatnaður Útsolan verður opin: Langardag kl. 1-4 og mónndag - föstndng 1-6 ÚTSALAN GRETTISGÖTU 2 Klapparstígsmegin, 2. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.