Morgunblaðið - 05.12.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.12.1972, Blaðsíða 22
* 22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1972 Móðir mín, i t PÁLÍNA JÓNSDÓTTIR, 1 Auðkúlu, lézt á héraðshælinu Blönduósi laugardaginn 2. desember, Hannes Guðmundsson, t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐRÍÐUR SÆMUIMDSDÓTTIR, Móakoti, Stokkseyri, andaðist í Landspítalanum 2. desember, Guðmundur Kristmannsson, Ester Hoffnitz, Ingveldur Kristmannsdóttir, Jónas Ingvason, Guðrún Kristmannsdóttir, Guðfinnur Ottósson, og bamaböm. t Móðir okkar, GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR, Amtmannsstíg 6, andaðíst 26. nóvember. Útför hennar fer fram frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 6. desember kl. 10.30. Hulda Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson. t Eiginmaður minn, EIRlKUR SNJÓLFSSON, vörubrfreiðastjóri, Brávallagötu 46, Minning: Jóhanna Jónasdóttir Fædd 27/5 1882. Dáin 28/11 1972. LÚKAS 24. 29 „Vertu hjá oss því að kvelda tekur og degi hall- ar“. Þessa ósk til Krists hafa fleiri átt etn tnennirnir á leið til Emtmiaus. Gömul kona á Elli- heimiliimt biður þessarar bænar í eimtmiamaleika sínium og veik- mdum. Ritmirugairgremin hefur líka að geyima svar Guðs við þessari bærn, „Og hanin fór inn til að verá hjá þeim..“ Þamndg svaraði hamin líka henmi Jóu mirnni, því hún átti sér vim/komiu á ElliheimUinu sem líka var veik og gat ekki hreyft sig em þreyttist aldrei á að hughreysta þá sem til hemmar leituðu. Þessa kcrniu kallaði Jóa Guðrúmt sina frá Melgerði, hama þekkti ég ekki, en hef oft sent henmi hlýjar hugsamir og þakklæti, þegar ég eins og aðrir vimir Jóu, kom og heimsótti hana og famm ham.a gliaöa og vongóða og ögm stolta þegar hún rétti mér síkrautlegt kort með frumortu kvæði til mím undirritað, „þín vimia Jóhamma.“ Þessi litiu vandvirkmiislegu kort útbjó Guðrún fyrir vimi Jóu, því t Hjartkær fósturmóðir mim, Ingibjörg G. Eiríksdóttir, fyrrverandi kennslukona, and'aðist í Fjórðumgssjúkra- húsi Akureyrar sunnudaginm 3. des. Fyrir hönd ættimgja. Gunnlaug Björk Þorláksdóttir. hún vissd að stærsta gleði Jóu minmiar í lífimu var að gleðja aðra. Ég var þriggja ára gömul, þegar Jóa kom til foreldra minna og hjálpaði mömrou sumarlangt við barmagæzlu og önmur störf í sumiarbústað okkair í Heiðar- dalimum. Var ég etngim umdam- teknimg allra þeirra barna sem hæmidusf að Jóu og fékkst ekM til að sofia anmars staðar ern fyrir ofan harnia í rúmimu. Um hausitið dó miamma, og þegar krakkarniir í götuminii horfðu á mig full samúðair og sögðu: Auarn imgimm, áttu enga mömmu? Svar- aði ég hressiilega: Nei, ruei en ég á Jóu. Og að edga Jóu var auðlegð. Vitumdim um þessa gömlu komu sem miaður gat alltaf skroppið í heimsókm til og verið viss um að allur sá kærleikur og gestriani sem var að fimna í maminlegri sáþ yrði þar til staðar. Og allar þær ævinitýiralieigu krúsir og dósdr og skápar, sem maður fékk að sýsla með að vild á meðan Jóa útbjó siúkkulaði og raðaði góðgæfi á borðið segjamdi: „Elsiku vima, mikið var gamam að fá sfúlkuma sína í heiirmsókm.." Alclrei þurfti þessi „etóku vima“ sem um var rætf að kvíða kulda vetrarins því hún átti Jóu sem prjómaði fallegusitu sok'ka og vettlimiga sem hægt var að hugsa sér hamda henini. Þó að ekki væru efinim mikil hjá gamalli kornu sem vanm fyrir sér með prjómaisfeap, var saimt fallegasta og stærsta jóla- gjöfim mám alltaf frá hemmi Jóu minmi. Um fyrri ævi henmar veit ég lítið. Stumdum vair ég að biðja hama að segja mér frá lífi sínu. „Elsfean miím, það er ekkert að segja, þetta var baira vinma og aftur vimma“ siagði Jóa þá hlæj- amidi. — En af hverju giftist þú aldrei Jóa? spurði hið ómærgætna u ppáhal dsbarn. ,,Æ það veát ég ekki, maður hitti aldrei nieimmi jafmaldra, bærimn sem ég ólsf upp á, var mjög afske&ktur, og eng- inm tími til férðalaga og útatáela- is.“ Það er erfitt að lýsa fólld sem hefur verið miainmd kært, þó held ég að það sem hafi eimkenmit Jóu mest bafi verið henmiar sérkemmi- lega kíminigáfa, trygglytndi og umfram alllt, hógværð og lítillæti „Þú átt að láta prest blessa mig þegair ég dey“ sagði Jóa „em þú mátt efeki láta hamm biailda ræðu um mi'g.“ „Hvaða vitleysa Jóa“ sagði ég „af hverju má hanm. ekfei halda ræðu um þig?“ „Af því að það er ekfeert að segja, elskan miím,“ svaraði miín kona og sendi mér þetta feimna hlsæj- amdi augnairáð sem mér þótti. allt af væmst um. Nú ertu komiin heim Jóa og ég þaíkka Guði fyrir að hamm gaf mér þig og þrna umhyggju þegar ég þurfti rnest á kærleifca að halda. Guðrún Ásmundsdóttir. andaðist í Landspítalanum að kveldi þess 1. desember. Fyrir hönd aðstandenda Guðbjörg Eiríksdóttir. Astkaer eiginkona mín, móðir, tengdamöðir og amma. Þakka innilega hluttekningu við andlát og útför, föður míns, SIGURJÓNS SVANBERGS, beykis, Reykjahlíð 10, og honum sýnda vináttu. Guðbrandur Grétar Svanberg. BJÖRG GlSLADÓTTIR, Lækjarkhnn 24, Hafnarfirði, lézt I Landspítalanum sunnudaginn 3. desember. Stefán Gestur Kristjánsson, Kristján Stefánsson, Hrönn Kjartansdóttir, Gils Stefánsson, Rósa Héðinsdóttir, Rósa Stefánsdóttir, Viðar Vilhjálmsson, Sæmundur Stefánsson, Ámi Stefánsson og bamaböm. Maðurinn minn. t verður jarðsungin MAGNÚS HANSSON, Gultteigi 4, frá Fossvogskikju fimmtudaginn 7. des. kl. 130. Þóra Tómasdóttir. t GUÐBJÖRG KRISTJÁNSDÓTTIR, Kópavogsbraut 14, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 6. des. kl. 3 e.h. Davið Askelsson, Hildigunnur Davíðsdóttir, Ketill Högnason, Asrún Davíðsdóttir, Haraldur Friðriksson, Kristín H. Davíðsdóttir og dóttursynir. t Eiginmaður minn og íaðir okkar, STEINGRlMUR ÁRNASON, fyrrverandi útgerðarmaður, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 6. des- ember kl. 13.30. Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Gréta Þorsteinsdótir, synir og fósturböm. Þökkum t innilega auðsýnda samúð og hlýju við andlát og jarðarför. JÓNS KRISTJÁNSSONAR, trésmiðs frá Aðalvík. Böm, tengdaböm og bamaböm. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. VESTURBÆR Túngata. AUSTURBÆR Bogahlíð - Þingholtsstræti - Miðbær. ÚTHVERFI Hjallavegur - Skipasund. Stúlka óskast til sendiferða í skrifstofu blaðs- ins. Vinnutimí kl. 9-12 fyrir hádegi. Upplýsingar í skrifstofu blaðsins. S. Helgason hf. STEIMÐJA ílnhatti 4 S/mor 26677 og 142S4 VAN HEUSEN HERRASKYRTUR Austurstræti 14 Laugavegi 66. Mikið úrval — margir litrr — rmsmunandi ermalengdir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.