Morgunblaðið - 13.12.1972, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÐESEMBER 1972
17
HEIMILDARIT UM SIGFÚS EINARSSON
Sigfús Einarsson
Sigrnn Gísladóttir:
Sig-fús Einarsson tónskáld.
Bókaútgáfa GuðjónsÓ,
Reykjavík 1972.
1 formiála bókair si'nnar um
Sigfús Einarsson tónskáld, skýr
ir Sig-rún Gísladóttiir frá þvi, að
hún sé „saman tekin aS titaiœi-
uim vina og unnenda Sigfúsar
Einarssonar.“ Sigrún heldur
áfraim: „Reynslan hefur kennt
oss, seim teljumst tffl hinna eldri
kynslóða, að furðu fljótt fyrn-
ist að meira eða minna leyti yf-
ir nöfn manna, sem þó hafa lagt
mikið af mörkum þjóð vorri tii
menniingarauka, þegar nýjar
kynslóðir koma fram á sjónar-
sviðið og með þeim breyttir ttm-
ar.“
Sigrún Gísladóttir lýsir Sig-
fúsi Einarssyni allt frá bemsku
dögum hans á Eyrarbakka tii
œviiloka í Reykjavík, segir frá
tónskáldskap hans og söng-
stjórn, heima og erlendis. Henni
er einnig í mun að sýná fram
á að kona Sigfúsar, frú Valborg,
hafi verið honuim trausit stoð í
tónlistarstarfi hans, enda var
hún bœði söngkona og píanóleik
ari. I bókarlok er fjalliað um
börn þeirra hjóna, Elsu og Eih-
ar og hinn fræga Sigfús-
son kvartétt, sem saimanstendur
af þeiim Einari og lcomu hans
Lilli ásam't sonum þeirra. SLg-
f ússon kvartettiinn kom til
íslands um páskana 1970 og hélt
hljómleitea, sem vöktu mikla og
verðskuldaða athygli. Ekki þarf
að fara mörgum orðum um Elsu
Sigfúss, svo kunn söngkona sem
hún er.
Guðmundur Bjömsson, land-
lækrúr, sagði árið 1913 um Sig-
fús Einarsison, að hann væri
„ótvírætt langmesta sömgskáldið,
sem uppi er og nokkru sinni hef-
ur uppi verið á þessu landi.“
Guðmundur mælti einarðlega
gegn því að styrkur frá Alþingi
til Sigfúsar yrði lækkaður úr
1200 krónum í 800. Á fimimtugs-
afmæli Sigfúsar Einarssonar 30.
janúar 1927 birtiist ritstjórnar-
grein í Morgunblaðinu, þar sem
Sigfús er óspart lofaður fyriir
„að breiða út söngþekkingu hér
á landi og æfa söngflokka," og
ekki sist fyrir frumsaimdn lög
sín. Emi'l Thoroddsen skrifar i
eftirmælum uim Sigfús Einars-
son: „Sigfús Einarsson er
látin-n. Þar með er faliimn í val-
inn ekki aðeins merkasta tón-
skáild þjóðarinnar og braut.ryðj-
andi á sviði tón'listarinnar, held
ur og ljúfmienni, sem var hug-
þekkur öWmm þeim, er honuim
kyrmtust.“
Af þessum umimiælum má ráða
hve Sigfús Eimarsson var mikils
metinn rraeð þjóð sinmi og ég veit
að hann er henni hjartfólginn
enn i dag. Skrá yfir verk Sig-
fúsar EinarSsonaf, sem birtist i
bók Sigrúnar Gisladóttur, sýn-
ir vel hið auðuga ævistarf hans.
En ég tel að bók Sigrúnar Gisla-
dóttur sé þörf í því skýni að
mimwa okkur á manninin bak við
verkiin þrátt fyrir það að bók
hennar beri þess merlri að vera
samtiningur freimur en skipu-
lögð æviisaga.
Ein er sú hlið á Sigfúsi Ein-
arssyni, sem ekki er rétt að faiii
í gleymisku. Hainn var einn af
brautryðjendum íslemskrar tón-
listargagnrýni. Nægir að nefna
söngmálablaðið Heimi og Morg-
unblaðið í því sambandi. Sér-
stakur kafli í bókinni heit-
ir Greinar um tónskáld óg tón-
listarflutnin'g. Þessar grein-
ar eru skemimtfflega skriifaðar og
margt er þar skarpra athuga-
semda. 1 rauninni er það hlut-
verk tónlistargagnrýnanda Morg
unblaðsins að fjalla um þennan
þátt Sigfúsqr Einarssonar í sögu
islen'skrar tómmenningar, en í
greinumuim er rnargt dæma, sem
freistandi væri að benda á, Gagn
rýn-i um hlj ómieika ungfrú
Önnu Pjeturss, sem haldnir
voru í júní 1927, lýsir bæjar-
bragnum í Reykjaví'k á þessum
tíma. Sigfús getur þess, að al-
menningi hafi verið kunmugt um
„að hún lagði stund á píanóleik
i Kgl. tónilistarskólanuim í Kaup-
mannahöfn undir handleiðslu
Haralds Sigurðssonar og tók þar
próf með sæmd og prýði. Og það
er skjalfest.“ Síðan kemur rús-
irian í pylsuendanum hjá Sigfúsi:
„Jú — annað vissu menn lika:
Hún er sonardóttir „gömlu frú
Petersen". Og það eru góð með-
mæli í Reykjavík. Enda fjöl-
menntu bæjarbúar á hljómleik
ungfrú Önnu og tóku henni etas
og hún á skilið — þessi gáfaða og
prúða stúlka."
Enn eru ónefndar fjölimargar
myndir, seimbiirtast í bókinni um
Sigfús Einarsson. Margar þeirra
hafa mikið he'mildargildi. ‘Af út-
gáfunnar hálfu hefur ekkert ver
ið til sparað að gera búkina
sem best úr garði og er þetta
því hin eigulegasla bók.
ÞJÓÐ OG VERÖLD
Hjörtur Pálsson:
Dynfaravísur.
Setberg, Keykjavík 1972.
Þriðji hluti Dynifaravisna
nefnist Or heimishornasyrpu
og hefst á ljóðimu Uim höf og
lönd. í því standa þessi orð:
„þú veizt og finnur vel af
reynslu og lesfcri/ að veröldin er
blettur þtan og minn." í ljóð-
inu er varað við því að láta
samvisku sina sofa: „En þenn-
an heim/ skiljuim við bezt í
n
BÖKMENNTIR
björg-
Helgi steytti á Faxaskeri,
skammt utan við höfnina i Vest-
mannaeyjum i janúar 1950 og
átta manns fórust samstundis.
Tveir menn komust upp á sker-
ið, en varð ekki björgunar auð-
ið sakir afspyrnu fárviðris og
létust þar af vosbúð og kulda.
Hið síðara var strand olíu-
skipsins Clam við Reykjanes
hálfum öðrum mánuði síðar.
Hairmes Si'gfússon var þá að-
stoðarmaður vitavarðarins i
Reykjanesvita og fylgdist með
atburðinum, og samdi svo um
hann skáldsöguna Strandið eins
og kunnugt er. Vafalaust hefur
áhöfnin á Clam verið skipuð
mönnum, sem voru vel hæfir
til sinna starfa —- undirmenn-
irnir voru flestir Kínverjar —
en klettótt strönd Islands í stór-
brimi hefur verið þeim áður
óþekkt reynsla, og sú reynsla
varð mörgum þeirra dýrkeypt,
áður en yfir lauk. Segja má, að
tvennt hafi ráðið örlögum
þeirra, sem þar fórust: fyrst
andvaraieysi, síðan fum og ráð-
leysi þeirra sjálfra; hvort
tveggja sprottið af ókunnug-
leika á aðstæðum og röngu mati
á líkum til björgunar. Ef til vill
hefði tekizt að bjarga þar hverj
um fnanni, ef allmargir skipverj
ar hefðu ekki sett sig út i björg-
nunarbáta og freistað að komast
til lands í þeim — gegnum brim
garð og upp í stórgrýtisurð. Bát
unum hvolfdi auðvitað strax, og
fiestir drukknuðu í olíumenguð-
um sjónum. En frá skipinu er
það að segja, að þegar það hafði
loks fast undir kili, haggaðist
það ekki meir og sat síðan lengi
kyrrt á sama stað. Því má bæta
við, að Cliam var einar ttu
þúsund lestir á stærð og mun
hafa þótt hreint ekki svo lítið
olíuskip á sinni tíð.
Ýmsa ffleiri skipsskaða mætti
nefna, sem sagt er frá í þessu
bindi sjóslysa- og björgunarsög
unnar, eins og t.d. strand far-
þegaskipsins Laxfoss við Kjalar
nes í jamúar 19'52. Var það stkip
búið að gegna ærnu hlutverki
og flytja margan farþegann
milli Reykjavikur og Borgar-
ness, en endaði nú sögulega
skipsævi sina, sem sagt á miðri
leið.
Björgunartækni var komin
hér á tiltölulega hátt stig um
þetta leyti og skipulag björgun-
armála með ágætum — í landi
að minnsta kosti. Á skipunum
sjálfum mun björgunarútbúnað-
ur hafa verið upp og ofan, eins
og gengur.
Það er vel, að Steinar J. Lúð-
víksson semur rit sitt í annáls-
formi. Þannig má rekja þróun
þessara mála frá ári til árs.
Bækur hans eru engin afþrey-
ingarrit (eins og t.d. mörg rit
um hrakningar og slysfarir í
landi, sem út hafa komið undan
farna áratugi), heldur ndklu
fremur sagnfræði, þar sem stað-
reyndirnar — og þær stundum
harla þurrar — eru látnar sitja
í fyrirrúmi. Höfundur skrifar
látlausan stíl, en greinagóðan.
Sums staðar gæti hann magnað
spennu i frásögn sinni, ef hann
vildi það við hafa, þegar hann
lýsir þeim æsilegu kappleikum
milli lífs og dauða, sem háðir
hafa verið við strendur þessa
lands. En það lætur hann undir
höfuð leggjast — réttilega að
Steinar J. Lúðvíksson.
mínum dómi; slíkt ætti ekki
heima í annál. Frásögn hans er
ekki skálds, heldur blaðamanns.
Prentvillur hefur ekki með
öllu tekizt að forðast í útgáf-
unni. Heitir ekki t.d. Valahnúk
ur, en ekki „Vaðlahnjúkur" eins
og alls staðar hefur prentazt,
höfðinin á Reykjanesi, þar sem
Clam strandaði?
Og svo eru áttatáknin í sama
þætti, t.d. í eftirfarandi máls-
grein: „Bar skipið fyrir austan
svonefndan Vaðlahnjúk, en þar
er ströndin fremur lág, en klett
ótt og hár malarkambur norðan
við.“
Ég get tæpast hugsað mér —
hvorki saimkvæmt óljósri end-
urminning um staðhætti þarna
né eftir korti, að Clam hafi
stefnt á Valahnúk úr austri; þá
hefði skipið orðið að koma ofan
af landi. Líklegra þykir mér, að
það hafi rekið til lands úr suð-
vestri, enda segir Steinar, að
það hafi slitnað frá dráttarbátn
um, sem það hafði verið hnýtt
aftan í, „milli Eldeyjar og
lands" og hafi þá vindáttin ver-
ið „strekkings álandisvindur".
skuggsjá eigin þjóðar," og í
framhaldi af því lokaerindi
ljóðstas:
Þót.t vígöld spremgjuim veröld
þína gyrði
og veki ugg um lönd þín, fjöll
og snjó,
er hugur þinn saimt bundinn
bláum firði
og bleikri stjörnu í haustsins
þöglu ró.
Hér er það náttúrubarnið,
sem hefur orðið, eins og víða í
Dynfaravísum. Bn lítuim nánar á
fyrrnefndan ljóðaflokk.
Á Vesturvígstöðvunum er
ljóð, þar sem skáldið minnist
orrusta við Arras, Verdun og
Marne, á ferð í næturiest.
Klukkurnar í Naga'saki greina
frá kjarnorkusprengingunni
1945. Gri'kkiland er ákall um
nýtt líf, nýtt frelsi Grikkjuim til
handa. Belfast fjallar, eins og
nafnið bendir tffl, um trúarleg
átök frænda okkar Ira. Bratis-
lava leiðir hugann að atburðun
um i Tékkóslóvakíu 1968, þeirri
bitru staðreynd, að „Júdas Is-
karíot gengur enn laus/ mitt á
meðal vor.“ í ljóðimu Víetinam
loga hrí'Sgrjó'n’aa'krarnir og
„þjáning vor talar eldtumgum."
í Biafra er vegið að nýlendu-
herrum. Ljóð uim Pakistan af-
hjúpar þá kynninigu slúður-
dálka blaðanna, að Jaja Kahn
„sé aðeins dag farsprúður fugla-
skoðari/ með sléttgireitt hár og
solgleraug’U.“
1 ölluim þessuim ljóðum, sem
vitnia svo samnariega um að sam
viska skáldsins hefur ekki sof-
ið, tekst Hirti Páilssyni að mínu
viti að talá beint tii lesandans
á lifandi og eftirmdinnilegain
hátt. Hann sýnir, að hann er
maður, sem fininur til í stormum
sinnar tíðar og kann að orða
hugsun sína með ágætum. Ógn-
ta við maimn'legt líf, er honum
alls staðar jafn raunveruleg;
hann takmarkar hana ekki við
eitthvert tiltekið svæði i veröld
inni með ákveðna stjómimála-
steínu að bakhjarii.
Freistandi væri að ræða nán-
ar vinnubrögð skáidsims í Úr
heiims'horn'asyrpu, en mér fiinnst
það greinilega hafa lært af
tveiim íslemskuim skáldum, þeim
Hannesi Péturssyni og Matthí-
asi Johanmessen. Áhrifin frá
Hannesi Péturssyni eru Akaf-
lega Ijós á öðrum stöðum i bók
inni, til dæimis í Ijóðunum
Draurmur í miðri borg og Chan-
son romantique eða margær
fingraæfimg i þrem þáttum um
riddaralegar ástir.
Hjörtur Pálsson.
1 ljóðinu Á heiðinni er spurt
hvort ekkert bindi „oss böndum
við þá / sem bjuggu hér fyrir
mörgum og löngum árum?“ I
Ársttðasönigvuim, síðasta hlutia
bókarinnar, er lýst fundi við
landið og undur þess. Bílamir
hafa þotið hjá og þyriað upp
ryki svo að kliður lækjarins hef
ur gleymst skáldin'u. En:
Skyndiilega hrekk ég við í
þögminni.
Sjá, bílarnir fara ekki lengur
hjá
og annar þytur fyllir ungar
hlustir.
Þrjár álftir fljúga með hvítuim
söng
inn tffl fjallla.
Og kliður lækjarims
seytiar hægt inn i brjóst mitt
í sumardimimunni.
Skáldið hverfur til bernsku
sinnair, í kyrrláta sveit afa og
ömm'U.
í Dynfaravísum eru nokkur
ástailjóð, sem vekja athygli .fyr-
ir einfaldteik í túlkun og mynd-
ir samofinar náttúrunni, land-
inu. Eins og yfirleitt gildir um
fyrstu bækur eru ljóð í bók-
innd, sem aðeims fá að fljóta með
vegna þess að hér er um frum-
raun höfundar að ræða, og er
ástæðulaust að staðnæmast við
þau sérsfcaklega. Það sem mest
er um vert er að Dymfaravísur
sanna hæfni Hjai’itar Pátesonar
sem ljóðskálds. góð tök hans á
íslensku máli án þess að vera
frumleguir skáldskapur.
Ég met þessa bók mest fyrir
það hve hún er heiðarieg í
allri viðleitni sinni, tilftantaigar
hemnar eðlilegar og santiar.