Morgunblaðið - 13.12.1972, Side 24

Morgunblaðið - 13.12.1972, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1972 fclk í frettum STUNGIN MEÐ HNÍFI Maður nokkur, sem vopnað- ur var 30 sm löngum hndfi, réðst á forsetafrú Fiiippseyja, Imeidu Marcos, fyrir skömmu og særði hana illilega. Frú Mar- cos var að úthluta verðlaunum 1 almenningsgarði einum í Man- ila, höfuðborg Filippseyja, þeg- ar atburðurinm átti sér stað, en þrátt fyrir lífverði frúarinnar, sem brugðust skjótt við og skutu á tilræðismanninn, náði hann að stinga hana 10 sinnum áður en hann féll dauður til jarðar. Frú Marcos var í skyndi flutt í sjúkrahús og skömmu síðar var hún talin úr allri lífs- hættu. Imelda Marcos, sem er 43 ára gömul, gegnir veigamiklu hlut- verki I stjóromálum Filipps- eyja og hún á marga vini, en eirenig marga og slæma óvini. 1 kosningunum 1969 sigraði Marcos með fleiri atkvæðum en nokkur forseti hafði áður feng- ið í sögu landsins. En sigurinn var líka frú Marcos mikið að þakka. Hún ferðaðist um hinar sjö þúsund eyjar landsins í þágu manns síns og vann hylii flestra. En ekki voru allir sam- mála um að Marcos ætti for- setaembættið skilið og telja, að frú hans eigi sökina á endur- kosningu hans og reyna því að koma henni fyrir kattamef. Frú Marcos Forsetann sjáifan áreita þeir ekki, þótt einkennilegt megi virðast. Frú Marcos er illa leikin eft- ir stungur árásarmannsins og sauma verður 75 spor í hand- leggi hennar, en andlitið slapp við allar skrámur sem betur fer, því að frú Marcos er fal'leg kona, og áður en hún varð for- setafrú var hún fegurðardrottn ing FiJippseyja. • ‘ l K v*/ LU^ Y s ... að leyfa honum að eiga sínar stundir. >f Sá atburður átti sér stað í Seoul i Kóreu nýlega að eldur kom upp á fjórðu hæð i sam- býlishúsi einu í miðborginni, þar sem popparar nokkrir voru saman komnir á hljómdeikum. Mikið fát kom á fólkið, þegar eldsins varð vart, og sumir ætluðu að kasta sér náður úr gluggum hússins. Efst á mynd- ireni til vinstri sjáum við Idtila stúlku hanga í einum glxrgg- anum. Jane F'onda í GIFTINGAR- HUGLEIÐIN GUM Kvikmyndastjarnan og írið- arsinninn mikli, Jane Fonda, sem um þessar mundir dvelst i Noregi við upptöku á Brúðu- húsi Ibsens, og Bandaríkja- maðurinn Tom Haiyden opireber- uðu trúlofun sína sl. laugar- dag. Tom og Jane hafa þekkzt í 6 mánuði, en þau kynntust ein- mitt í kosningabaráttunni í Bandarikjureum i sumar í ötulli framgöregu sinni fyrir McGov- ern. Tom Hayden er 26 ára, fyrr- verandi leiðtogi stúdenta innan Demókrataflokksiins og reú með- limur í friðarsamtökunum Chicago Seven, sem gerðu óg- HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams I'LL DO rr ON THE. WAY OUT, FRIEND/ I QOTTA HOTTIP FOR GLOBAL NEWS; Ég lýk venjulega góðri máltíð með vindll, Hope, ef þér er sama. Auð\ itað, Brady, ég er hreykin af að þú skulir vera ánægður. (2. mynd) Þar að auki mun ilm- urinn af reyknum vera áfram og minna mig á dásanilegt kvöld. (3. mynd) Heyrðu, góði, eftir lokrenartíma eiga allir gestir að slu á sig. Ég geri það, þegar ég kem út aftrer, ég er með stórfrétt fyrir Global News. urlegan usía og olQu miklum óspektum í kosningabaráttunni í Bandarikjunum 1968. Si. föstudagskvöid kom Jane fram í norsfca sjórevarpinu og sagði þá meðal anrears, að hún væri staðráðim í því að halda áfram baráttu sinni fyrir friði í Víetnam og hún vítti Nixon og stjóm hans fyrir að halda stríðinu áfram. Þessa dagana dvelst Tom Hayden í Noregi hjá Jane sinni, en kærustuparið hyggst ganga í það heilaga í byrjrm næsta árs. -X HÆTTI SNÖGGLEGA Bandaríska leikkonan Rita Hayworth, sem ráðin hafði ver- ið í aðalhlutverk kvikmyndar- inrear Tales that witness madn- ess hjá World Film Services kvikmyndafyrirtækinu i Lond- on, hætti snögglega við að leika í mynddmni, þrátt fyrir gerða samninga. Kvikmyndafyrirtæk- ið hefur kært leíikkonuna, þar eð hún veldur þvi rniklu fjár- hagslegu tjóni með framferði sínu og hefur henni verið stefnt fyrir rétt í London. Forstjóri kvikmyndafyrirtæk isins, Hemry Thomas, segir leik- konuna hafa veikzt af infiú- ensu og verið frá í nokkra daga. En þrátt fyrir fullyrðingu lækna um að hún væri fulltfær til vinreu á ný, neitaði hún að haldia leik sinuim áfram. í stað Ritu hefur Kim Novak verið femgin í hlutverkið. Rita hélt heimleiðis til Bandaríkjanna á mánudaginn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.