Morgunblaðið - 17.12.1972, Page 11

Morgunblaðið - 17.12.1972, Page 11
r>i ■-V A‘ O * cva r c 7 '.7 < r MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 17. DESEMBJER 1972 43 Kryddað kökubrauð. 150 gr hunang 150 gr púðursykur % dl vatn 50 gr smjör 1 tsk. engifer 1 tsk. kanill rifinn börkur af 1 sítrónu 375 gr hveiti 1 Va tsk natrón Hunang, púðursykur, vatn og smjör soðið, kælt. Þá er krydd- inu, sítrónuberki, hveiti og nat- róni bætt út í. Kakan bökuð í smurðu formi við vægan hita (150°C) i u.þ.b. 1 klst. Þessi kaka er borðuð með smjöri, og bezt er hún eftir nokkurra daga geymslu. Kr.vddkaka með glassúr. 125 gr lint smjör 175 gr sykur 3 egg 250 gr hveiti 1 tsk. lyftiduft 2 tisik. kókó 2 tsk. kókó 1 tsk. kanill Vz tsk engifer rifinn sítrónubörkur 1 dl mjólk Hrærið saman smjör og syk- ur, eggjunum bætt í einu í einu. Hveitinu með öllu kryddinu og lyftiduftinu blandað saman við, og mjólkinni á víxl. Kakan bök uð i u.þ.b. 1 klst. við vægan hita. Skreytt með alla vega lit- um glassúr, svo má setja möndl- U’’ eða rauð ber ofan á L.íkjörs-kökur 100 gr rúsínur 3 matsk líkjör (t.d. Kirsch) 100 gr smjör 100 gr sykur 2 eggjarauður 150 gr hveiti Rúsínurnar bleyttar upp í líkjörnum, smjöri og sykri hrært saman við, þá eggjarauðunum, loks hveitinu. Sett með teskeið í litla toppa á smurða plötu. Bak- ist við góðan hita (200°C) í 10 mínútur. Jólasiðir, sælgæti og skraut á bls. 40, 41 og 42 Kenwood Chef er allt annaS og miklu meira en venjuleg hrœrivél Engin önnur hrærivél býður upp á jáfn marga' kosti og jafn mörg hjálpartæki, sem tengd eru beint á vélina með einu handtaki. Kenwood Chef hrærivélinni íylgir: skál, hraerari, hnoðari, sieikja og myndskreytt leiðbeiningabók. Auk þess eru flanleg m.a.: grænmetis- og Svaxtakvörn, hakkavél, kartöfluhýðari, graenmetis- og ávaxtarifjárn, dósahnífur, baunahnifur og afhýðari, þrýstisigti, safapressa, kaffikvö'rn og hraðgeng ávaxta- — gerir allt nema að elda. VERÐ KR. 13.426,- HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Sími 21240. Theger Birkeland KRUMMARNIR Söguhetjan, Mads — kallaður Krummi, er tíu ára og býr í lítilli leiguíbúð ásamt öðrum í Krumborgfjölskyldunni: föðurnum, sem er kennari; móðurinni, sem er fóstra; stóru systur (fimmtán ára) og litla bróður (á öðru ári). Krummarnir er fyrsta bókin í bókaflokki eftir kunnan danskan barnabókahöfund, Th0ger Birkeland. Hann hefur hlotið bókmenntaverðlaun danska menntamála- ráðuneytisins — en mesta viðurkenningin er sívaxandi vinsældir hans meðal yngri lesenda. Bókina, sem er í ágætri þýðingu Skúla Jenssonar, prýða margar heil- síðumyndir eftir velþekktan teiknara, Kirsten Hoffmann. Kjörbók fyrir 9-14 ára. STEINHOLT Bíll til sölu Vel meðfarinn VOLVO P 144 1967. Til sýnis og sölu í dag kl. 1—4 að Móaflöt 47, Garðahreppi, sími 42395. Ath.: Pípulogningar. Jól Nú er rétti tíminn til að breyta eða bæta. Setjum upp hrein- lætistæki, þéttum allar gerðir leka. skiptum um ofnakrana, jafnvægisstillum hitakerfi, og margt fleira. ATH. Aðeins fagmenn vinna verkin fljótt og vel. Upplýsingar eftir kl. 1 e.h. í síma 20671 — 35727 — 33629 K.S.G. — Geymið auglýsinguna. Mötuneyti Óskum að taka á leigu sem fyrst hentugt húsnæði fyrir 70—80 manna mötuneyti. Til greina kæmi eld- hús ásamt geymslum. Upplýsingar í síma 32270. ÞÓRISÓS S/F. ÉG ELSKA AÐEINS ÞIG er eftir BODIL FORSBERG höfund bókanna „Vald óst- orinnar'*, „Hróp hjarfons" og „Ást og ótti“. Hrífandi og spennandi bók um ástir og örlagabaráttu. f ELDLÍNUNNI er enn ein snilldarbókin eftir FRANCIS CLIFFORD, höfund mef- sölubókanna „Njósnari á yztu nöf“ og „Njósnari í neyð". Þessi bók hlaut 1. verðl. „Crime Writers' Association" T969 HÖRPUÚTGÁFAN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.