Morgunblaðið - 17.12.1972, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 17.12.1972, Qupperneq 18
err. MOBGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 17. DESEMBBR 1972 . V. KflTT CR UÍTI lOllfl i:v.i:*x Komn þru scnn Jólasiðir í ýmsum löndum Betlehemstjarnan er sameig- inlegt tákn jólanna meðal krist- inna manna, þar fyrir utan rík- ir eiginlega sinn jólasiðurinn í landi hverju. 1 Þýzkalandi og Austur- riki boðar aðventukransinn, með sínum 4 kertaljósum, sem kveikt er á einu í einu fjóra sunnudaga í jólaföstu, komu jól anna. Meðal kaþólskra manna í Frakklandi, Italíu, Spáni, Suð- ur-Ameriku og víðar, er tákn jötu með Jesúbarninu í það ein- kenni, er setur mestan svip á jólin. Um allan heim eru sigræn tré og runnar tákn eilífs lífs. 1 suðlægum löndum eru þessi tré oft flutt inn með ærnum tilkostn aði, svo þau megi prýða híbýli manna á þessari hátíð. Ljósadýrðin, sem einkenn- ir jólahátíðina, gæti átt rætur sinar að rekja til þess að þetta er einmitt á þeim tima, þegar vetrarsólstöður eru, og til forna var haldin hátið, þegar sólar- gangur og dagur varð lengri. Auk ljósa og annars skrauts á jólatrjám í Sviþjóð, eru strá- geitur og tréhestar mikið notuð. I Þýzkalandi eru þunnar smá- kökur á jólunum og táknuðu þær upphaflega „oblátuna". 1 Belgíu og Hollandi fyllir St. Nikulás skó góðra bama með sæigæti og leikföngum, en skil- ur aðeins eftir vönd hjá óþekku börnunum. Gömul kona, La Befana, kemur með gjafir handa góðu böraunum á Italíu á þrettándanum, 6. janúar, ár hvert. 1 Danmörku og Noregi koma jólasveinar (Nisse) með gjafirnar. Á Spáni eru það vitr ingarnir, sem koma með gjafir til þeirra bama, sem sett hafa út tuggu handa hestum þeirra, þegar þeir halda aftur til Betle- hem á þrettándakvöld. Jesúbara ið og englar þess íæra börnum í Þýzkalandi og Austurríki gjaf irnar. í Mexico verða börnin að hafa fyrir þvi, með bundið fyrir augu, að slá með priki í skraut- lega leirkrukku (pinata), sem hengd er upp í loftið. Þegar krukkan brotnar, dettur út úr henni sælgæti og gjafir. Og á íslandi höfum við Grýlu, Leppalúða, jólasveina og jóla- kött. Griskar húsmæður baka köku mikia og skreyta til að íagna fæðingu frelsarans. Kall- ast það brauð Krists eða „Christopsomo". í Frakklandi er farið að baka langa köku í stað „buche de Noél“, sem bakað var í opnu eldstæði. „Turrón", sæl- gæti úr núggat eða hnetum, er eitt af því, sem setur svip á jói- in á Spáni. Og I Austurríki á aðfangadagskvöld, borða allir fisk sem aðalrétt. IERA SA8479A Hi-Fi stereo plötuspilari SA61T186 Sjónvarpstæki SA 5929 A 2X30W Hi-Fi stereo magnari Seríuperur - Litaðar Ijósaperur SA 9118 AT Kassettu-segulbandstæki t rafhlöóur eða 240V. Ett elzta og virtasta gæðamerki Njómfiutningstækja á markaðinum RAFTÆKJADEILD HAFNARSTRÆTI 23 • REYKJAVlK • SlM118395 MAGNUS E. BALDVINSSON Laugavegi 12 - Stmi 22804 bUixaaln Brnþörujtitu .1. Slnur 19032, 20. . % Svissneskt úrvals úr BQJÚN BiBRNASON ÚRSMfOUR • AKUREYRi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.