Morgunblaðið - 20.12.1972, Síða 2

Morgunblaðið - 20.12.1972, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DESBMBE5R 1972 BBC: Forsætisráðherra Islands bannaði töku brezks togara BREZKA útvarpið BBC skýrði frá |»ví í morg-unfréttujn klukk- an 9 á laugardagsmorgun, að ís- lenzkt eftirlitsskip hefði fyrr í vikunni stöðvað brezkan togara skamnit undan landi, en siðan hefði togarinn fengið að fara frjáLs ferða sinna að skipun frá skrifstofu forsætisráðherra ís- lands. Fréttin, sem kom í BBC, hljóð- aði svo: „í.slenzka ríkisstjórnin er sögð I alvarlegum vaindræð- uim vegna annars atviiks, þar sem brezkur togari frá Fleet- wood koan við sögu. EftMitsskip stöðvaði toigarann skaanmÆ und- ain landi fyrr í vikumni. Sagði skipherra iiandhelgisgæzlunnar að réttast væri að taka togar- anm, sem væri þrjózkur veiði- brjötur, en vegna skipumar frá skrifstofu forsætisráðherrans fengi hann að fara óáreitbuir. Is- lenzkir sjómenn eru sagðir reið- ir vegna þess, að þama var ekk- ert að gert“. SVFR: Heildarveltan um 35 milljónir króna Sölutregða olli 7 millj. kr. tapi RÖSKLEGA sjö milljón króna haiii varð á starfsemi Stanga- veiðifélags Reykjavíkur sl. starfs ár, en heildarveita félagsins varð um 35 millj. kr. Barði Friðriks- son, form. félagsins, sagði, að meginástæður tapsins væru kostnaðarmiklar byggingar- og ræktunarframkvæmdir, sem fé- lagið hefði ráðizt í og einnig Framkvæmdastj óri Verzlunarráðs VERZLUNARRAÐ Islands hefur ráðið sér framkvæmdastjóra, Þorvarð Elíasson, viðskiptafræð- ing. Þorvarftur er 32ja ára Hnífs- dælingur. Hann varð stúdent frá M.A. 1960 og lauk viðskiptafræði námi við Háskóla íslands 1965. Hann starfaði hiá kiararann- sóknanefnd til 1969 og tvö síð- ustu árin hefur hann rekið eigið fyrirtæki í Reykjavík. Þorvarður er kvæntur Ingu Rósu Sigursteinsdóttur og eiga þau 4 börn. hefði sala veiðileyfa S Grímsá og Norðurá orðið minni sl. sumar, en vonir stóðu til. Félagið hef- ur seit l/i veiðitímabilsins í nefnd um ám næsta sumar til útlend- inga og eru öll veiðileyfi þar uppseld. Greiða útlendingamir á f jórtándu millj. kr. fyrir, en þar í er innifaiinn ýmis kostnaður af hálfu SVFR, svo sem bílar, ferðir, leiðsögumenn, fæði og húsnæði. Heildargjaldeyristekjur félags- ins síðasta starfsár urðu hálf tólfta míhj. kr., þar af um helm- ingur vegn>a fyrinframtryggðna viðsikipta, en 1972 var fyrsta ár- ið, sem félagdð seldi veiðileyfi á ertenduim markaði. Að sögn Barða selduist uim 50% veiðileyfa Framhald á bls. 31 Reynir lyftir bílniun sínum í gær. MEÐ KRAFTA I KÖGGLUM KRAFTAMAÐURINN Reynir Örn Leósson hefur að undan- förnu leikið ýmsar aflraunir fyr- ir kvikmynd, sem unnið er að um hann. Kvikmyndin mun heita „Hinn ósýnilegi kraftur“ og í gær vann Reynir það til myndarinnar, að lyfta upp vöru- bíl sínum, sem er 12 tonna Volvo N 88. Lyfti Reynir upp vinstra framhjóli bíisins svo 13 mm urðu undir og hefur Rannsókna- stofnun byggingariðnaðarins Þorvarður Eliasson Árekstur yið Lágafell HARÐUR áreikstU'r varð á milli itveggja fóJiksbifreiða á Vestur- lan/Lwegi á móts við Liágafeill í Moafellssveit um k'l. 12.30 í gær. Bifreið firá Akraniesi, sem var á leið til Reykjavikur, og bifreið úir Kjósinni, sem var á leið þang- að, lientu saiman af mikllu afli. ökumaður Akrarnas-bifreiðarinn- ar var flutibur á slysadeild Borg- ■arsifXitiaii anis og síðian tagður inn spitaliarMn. Stjórnin keyrir fjárlaga- frumvarpið í gegnum þingið Samtal vi5 Matthías Bjarnason alþingismann — ÞAÐ VAR ekki fyrr en í dag, sem f járveitinganefnd fékk skýringu á tekjuhlið fjárlagafrumvarpsins og síð- ari hluta dags komu svo skýr ingar á þeim breytingnni, sem óhjákvæmilega verður að gera á frumvarpinu, vegna gengisbreytingarinnar. Nú er því loks að skýrást þessi mynd af fjárlagafrumvarp- inu, sagffi Matthías Bjamason alþingismaffur, sem sæti á í fjárveitinganefnd Alþingis, er Mbl. ræddi viff hann í gær. — Meðal ökkar sjálifstæðis- mainna, sagði Maitthías, er mikil óánægja, því að við fá- um ekki að kynoa o(kkur þess ar tillögur og stjórinin virðist st-aðráðin í því, að þriðja um- ræða um frumvairpið fari fram á þriðjudagim. Þar við bætist svo, að þessi störf verður að vinina jaífniframt öðrum þingst'örfum og það virðist ætkm stjóaniarinnar að keyra í gegn f jölmörg önn ur lagaifrumvörp, sem að miimu áli'ti hefði verið unnt að gamga ftá fyrir löngu. — Því hefði ekki þurft að koma til þessa ástands, sem ríkir í þiniginiu nú. IIÍÉPIP * -,íj; Matthías Bjarnason, alþingismaffur. " — Heildamiðurstöður fjár- lagajfrumvarpsins verða ekki fjarri því, sem ég og aðrir haifa siaigt, og héldum fram við aðra umræðu um íruim- varpið. Niðurstaðan kemur okkur því ekki á óvart. Niður stöðutöiiuir verða einhveirs staðar á biliniu 21,5 til 22ja millj'arða króna. Ég tel, að margir liðir fjárl'agajfrumvarpsins hefðu þurft frékari athugu.nar við — sagði Mattihiías Bjam'aison, og sömuleiðis mé ne'fna, að áJhrif gengisbreytmigarinnar eru reiiknuð út af Fjárlaga- og hagsýsll'US'tofniuninni, sem hefur hiaft rnjög taikmarkað- •an tíma til að fram'kvæma viðamikla útreiikninga, sem gengisbreytingunni eru sam- fara. Því er ekki unnt að vinnia þetita eins vel og menn hefðu koisið — tíimams vegna. Upplýsingar vegna teikjuhlið- ar f rumvarpsins 'koma frá H'agramnsófcraaideild Fram- 'kvæmdastoifnunar rí'kisiins. — Já, við vinrauim hér nót't og dag — sagði Matthias. Ég hef t. d. ekki komizt til þess að snœða hálegisverð í d-ag og ég sé ékki fram á, að ég geti farið til fcvöidverðiar. — Stafar þett-a aðailtega vegna þess að ég á bæði sæti í fjár- haigsnefnd og fjárveitiniga- oefind. Svo er hér nú verið að ræða gengisfrumvarpið og stendur 2. umræða yfir — sagði Matthias Bjarmason að tofcum. staðfest, að til þess hafi þurft togkraft upp á 2.650 Iciló. Áður hafði Reynir shtið af sér rammgerða fjötra; keðjur og lása ýmiss koraar og sýndu mæl- ingar að til að siíta mestu keðj- una, sem var 10 mm í þvermál, þurfti Reynir að beita togkraLÍti upp á rösklega sex toran. Kvikmyndin „Hinn ósýnilegi kraftur" hefur þegar verið kynnt erlendis, en hún verður 90 mín- útna löng og verða tvær útgáf- ur gerðar; íslenzk og ensk. Ráð- gert er að myndin verði tilbúin í iok janúar nfc. Það er Vilihjálm- ur Knudsen, sem stjómar kvik- mynduninmi. Gengis- skráning: Strax með nýjum lögum „EF frumvarpiff um ráðstafanir vegna breytingar á stofngengi krónunnar fer í gegn í kvöld, reikna ég meff, aff við förnm beint í gengisskráningu og að viffskipti geti þá hafizt strax viff opnun í fyrramáliff,“ sagði Ólaf- ur Tómasson hjá Seðlabankan- um, þegar Morgunblaffiff spurffi hann nm nýja gengisskráningu. Gjialdeyriisviðiskipti lágu niðri í gær og sagði Ólafur, að þeiir vildu ekki sfcrá ný geragi fyrr en framaragreint lagafrumvarp ríkiis Stjónnariinniar hefði náð fnam að gamga á Alþinigi. INNLENT Húsnæðismálast j órn: LÁNIN HÆKKA 1 800 I>ÚS. KR. HÚSNÆHISMÁLAST.IÓEN rík- isins samþykkti á fimdi í gær, aö tán til húsbygginga frá næstu áramóttim skyidu verða 800 þús. kr. í stað 600 þús. kr„ eins og nú er. Fuildtrúar SjálfstæðisfliOkksins og einn fulltrúi Framsóknar- fiokksinis togðu ti'l, að l'ánsiuþp- hæðin yrði 900 þúis. kr. svo lán- in héldiust til jaifins við vísitödiu byggingarkostraaðar samfcvæimt lögum, en því haf-naiði meiri- hluti stjórnarinnar. Stjómin saimþykkti og að fara þesss á leit við ráðherra, að lán til þeirra, sem gera fokhelt eft- ir áraimót og ætt'U að njóta 600 þús. kr. lána, verði 700 þús. kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.