Morgunblaðið - 20.12.1972, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1972
STAKSTEINAR
22-0-22-
RAUÐARARSTIG 31,
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
TS 21190 21188
14444*2*25555
333?!
m\
flSGOTÚtöJI
WRlfíBIR
BILALEIGA-HVÉFISGDTU 103 ^
14444*2 25555
SKODA EYÐIR MINNA.
■■■ ■
ShodiI
LEIGAN
AUÐBREKKU 44- 46.
m SIMI 42600.
SKILTI A GRAFREITI
OG KROSSA.
Flosprent sf Nýlendugötu 14
sími 16480.
SAMVINNU'
BANKINN
Ung
hjón
utan af landi óska
eftir 2ja-3ja her-
bergja íbúð til leigu
frá janúar til maí-
loka.
Skipti á einbýlis-
húsi á Akureyri
koma til greina.
Uppl. í síma 24257
eftir kl. 19.30.
þingflokka í stnðningsliði rík
isstjórnarinnar.
Hvar er nú
fjársjóðurinn?
Það er nú almennt, viðiir-
kennt af ráðherrum ríkis-,
stjórnarinnar, að ein höíuð-
ástæða gengisfellingarinnar
er kostnaðarverðbólga innan
lands. Ríkisstjórnin hefur þar
með viðurkennt, að henni hef
ur ekki tekizt að halda verð-
bólgu í svipuðu ástandi og
meðal viðskiptaþjóða sinna.
Hannibal Valdimarsson viður
kenndi þetta hreinskilnis-
lega í ræðu á Alþingi í gær,
því að þar taldi hann, að kjara
bætur til handa launafólki í
landinu hefðu verið of ríflegar
því væri nú svo komir* sem
koinið væri.
Kommúnistar sýndu rétt
einu sinni, að þeir meta meira
valdaaðstöðu sína en stuðning
við eigin stefnu. Ekki er langt
síðan þeir héidu mikið þing
og kröfðust þess, að hafin yrði
leit að þeim týndu fjársjóð-
um, sem hinir og þessir aðilar
hefðu fólgna á huldustöðiim.
En leitin hefur augsýnilega
ekki gengið vel, því að ekkert
hefur frétzt um nýjan sjóð, -—
engin virðast úrræði önnur til
en gömiu íhaldsúrræðin.
Það verður því þung raun
fyrir ráðherra Alþýðubanda-
lagsins að ganga nú til o-
breyttra flokksmanna og til-
kynna þeim, að þeir, — sér-
stakír verndarar launafólks i
landinu hafi staðið fyrir
fyrstu gengisfellingu í góðæri
á fslandi.
Eða eru ráðherrarnir búnir
að gleyma orðum Þrastar ÓI-
afssonar. Hann heimtar um-
byltingu í atvinnu- og efna-
hagsmálum og bætir við: —
„Þess vegna er nauðsynlegt
að verkalýðshreyfingin takl
slík mál upp og krefjist víð-
tækari breytinga en aukinnar
sköttunar eða gengisbreytlng-
ar. Þvi slíkar ráðstafanir horg
ar launastéttin, strúktúrbreyt
ingar borga atvinnurekendur
að mestum hluta.“
spurt og svaraÓ
Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS
Hringið I síma 10100 kl.
10—11 frá mánudegi til
föstudags og biðjið um
Lesendaþjónustu Morg-
unblaðsins.
„Ég styð
hana samt“
Ein af meginástæðum til
þess að prófessor Bjarni
Guðnason studdi núv. ríkis-
stjórn; á sínum tíma var, að
hann taldi fuilvíst að hún
myndi iækka skatta á lág-
launafólki. Svo kom sumarið
og ríkisstjórnin gaf gamla
fólkinu óskemmtilega sumar-
gjöf.
Bjarni mótmæiti harðiega,
þegar hann sá stefnu ríkis-
stjórnarinnar í framkvæmd.
Hins vegar sagði hann, að
ekki minnkaði stuðningur
sinn við rikisstjórnina, þótt
þarna hefði tekizt hrapallega
til. Þessi ríkisstjórn væri þrátt
fyrir ailt, sú eina, sem lann-
þegar gætu treyst til þess að
fella ekki gengið. Svo koma
jólin og nú eru launþegar bún
ir að fá snyrtilega gengislækk
un i jólagjöf frá ríkisstjórn-
inni.
Bjarni mótmælir harðlega
LANDHELGISSEKTIR 45
MILLJ. KR. SÍÐAN 1958.
Markús Þorgeirsson, Suumu
vegi 10, Hafnarfirði, spyr:
Hverjar voru sektir land-
helgisbrjóta frá 1. sept. 1958
til 1. sept. 1972?
Hvert var verðmæti afla
og veiðairfæra sem upptækt
var gert á sarna tima?
Hvernig skiptust sektirnar
milli erlendra skipa og Is-
lendinga?
Hverjar aðrar tekjur hafði
Landhelgiss j óður ?
Ólafur W. Stefánsson, skrif
stofustjóri í stjórnairráðinu
svarar:
Sektir og andvirði upptæks
afla og veiðarfæra, sem greitt
hefur verið i Landhel gissj öð
frá 1. septemtoer 1958 til 1.
september 1972, memur al.ls
kr. 44.841,241.45. Tekið skal
fram, að sundurliðun i sektir
annars vegar og afla og veið-
arfæra hins vegar liggur ekki
fyrir.
Sektir og andvirði upptæks
afla og veiðarfæra vegna ís-
lenzkra veiðisikipa árin 1969,
1970, 1971 og til 1. september
1972 neimuT kr. 3.783.715.30,
en að því er varðar eriend
veiðiskip á saima tirna ' kr.
10.658.242.57. Svo sem kuinn-
ugt er, var veitt uppgjöf saika
vegna fiskveiðibrota íslenzkra
og segir sig úr þingflokki
Hannibals. Hins vegar segist
hann halda áfram að styðja
ríkisstjórnina, því að engri
annarri ríkisstjórn sé treyst-
andi til þess að láta herinn
fara.
Nú er sfjórnin að vísu ekki
enn búin að svíkja þetta iof
orð, en rétt er að minna á um
mæli Hannibals í Vestra nú
fyrir skömmu: „Ég trúi því
ekki að óreyndu, að ráðherrar
Alþýðubandalagsins setji
þetta eina mál ofar öllu öðru,
þegar á reynir.“ Með þessu á
Hannibal auðsjáanlega við, að
hann muni aldrei samþykkja
brottför hersins, enda segir
hann, að herinn megi ekki
fara, nema varnir landsins séu
tryggðar með öðrum hætti.
Nú er bara að bíða og sjá
Bjarna mótmæla enn svikum
ríkisstjórnarinnar og jafn-
framt gefa yfirlýsingu um, að
þrátt fyrir það muni hann enn
styðja ríkisstjórnina.
Það er því borin von, ef
menn halda, að eining verði
meiri innan þessa nýja þing
flokks heldur en innan fyrri
skipa fyrir 1. desember 1968,
og komu eldri mál þvi ekki
til fullnustu.
Aðrar tekjur Landhelgis-
sjóðs, þegar sleppt er fram-
liagi úr ríkisisjóði, eru björg-
unarlaun, sem numið hafa frá
árinu 1959 kr. 26. 876.674. 54.
ENDURSÝNINGAR
EFIDAR f SJÓNVARPINU
Kristín Jónsdóttir, Hjarð-
arhaga 62 spyr:
Er nokkur von til þess að
fá endursýnda hljómstjóra-
keppnina í sjónvarpi?
Jón Þórarinsson, dagKikrár-
stjóri lista- og skernmtideild-
ar sjónvarpsiiiis svarar:
Nei, það ec ekki von á því.
Og ég vil taka fram að end-
ursýning kemiur yfirleit't ekki
til greina á flestum þeim þátt
um sem koma erlendis frá til
sjónvarpsins. Samniingar eru
þarmig.
BRENNURNAR
Einar B. Pálsson, /Egissíðu
44 spyr:
Hverjir eru ábyrgðarmenn
fyrir brennumuim við Ægis-
síðu? Hvaða dag veitti lög-
reglan leyfi fyrir þeim?
Stefán Jóhannsson lögreglu
varðstjóri svarar:
Slökkviliðið í Reykjavík
álítur ekkert atihugaivert við
væntan legar brenniur og þsér
eru í fullu leyfi Slökkviliðs
Reykj'aiví'kur.
PRFJST A RNIR
1 SJÓNVARPI OG ÚTVARPI
Einar Guðimindsson, Vest-
ui'vaillagötu 7, spyr:
Mig langar að vifca hver
ræður vaU prestanna, sem
koma i sjónvarpinu á surnnu-
daigskvöldum. Sömiuleiðis hver
ákveður hvaða prestar flytur
morgunibænina i útvarpi. Af
hverju kemur séra Emil
Bjömsson aldrei fraim í þess-
um þáttum?
Emil Björnsson, fréttastjóri
svarar:
Dagslkrárstjórnin ræður
presta eins og aðra í dag-
skrárliði, og hef ég þar hönd
í bagga, aif því það heyrir und
ir deiildarstjóraembætti mitt.
Mér hefur funidizt viðkunnan-
legra að draga mig í hlé í
þessu samibamdi, og er þar
ekki við aðra að saikast. Ég
bið svo kærlega að heilsa Ein-
ari Guðmunidssym.
HVER.IIR EIGA ÓBYGGÐ-
IRNAR?
Pálmi Arason, Stigahlið 14,
sþyr:
Hverjir eiga öbyggðir og
öræfi íslands, eins og til dæm
is Arniarvatn’S'heiði, Sprengi-
sand, ÞórsimÖrk, Herðuibreið-
arlindir, Snæfellsjökuii o. s.
frv.?
Morgunblaðið hefnr afiað eft-
irfarandi upplýsinga:
Mál aif þessu tagi eru fyrir
Hæistarétti og dómstál'unum
og því erfitt að fá áli't lög-
fróðra manna um máilið að
sinni. Þó má nefna dóm um
svokailaðan Nýjabæjarafrétt
þar sem upprekstranfélögin í
Eyjafjarðar- og Skagaifjarð-
arsýslu deildu um landamieriki
árið 1969. Niðunstaðan varð sú
að hvoru'gur þessara aðila ætti
eignarrétt á landinu, én hins
vegar var ekki skorið úr því
beinlínis hver æt'ti þetta land
ef það væri nokkur.
Einniig miá benda á annan
dóm þar sem deiiit var um
veiðirétt inni á Landimannaaf-
rétti. Það var lagt þar til
grundvaillar að þeir aðilair,
sem þar deildu, ætbu þar upp-
rekstrarafrétt, en eikki bein-
an eignarétt. Þessi dómur er
frá 1955, en það voru Land-
mannaihreppur, Holtaihrepp-
ur, ríkið og eigendur tilibek-
inn’a jarða, sem deildu í mál-
iiniu. Eins og fyrr segir eru
mál, sem varða spuiminguma
fyrir Hæstarétti og verða birt
ar fréttir af þeim þegar þeim
er lakið.
130 félagar í F.Í.L.
AÐALFUNDUR Félags Lslenzkra
leikara var haldinn 4. desember
s.l. Á fundinum bættust 11 fé-
lagar í hópiinin, 8 leikarar og 3
leikmyndateiknarar. Félagar eru
nú alls 130, leiíkarar, óperusöngv-
arar og leikmyn'dateiknarar. Rétt
er að geta þeas, að lögum fé-
iagsins var fyrir nokkrum árum
breytt á þanin veg, að nú geta
óperusöngvairair og leikmynda-
teiknarar einnig gerzt félagar.
Síðastliðið vor var haldið hér
í Reykjavík norrænt leiklistar-
þing. Nær eitt hundrað fulltrúar
komu ti'l landsimis frá Norður-
löndum á þingið. Þinigfulltrúar
voru alls um 130. Slík þinig eru
haldin þriðja hvert ár á Norður-
löndum. Félag ísianzkra leilkara,
leikhúsim í Reykjavík ásamat Rík-
isútvarpinu, stóðu fyrir öllum
undirbúningi að þessu norræna
þingi.
Á aðalfundinuim var að sjálf-
sögðu rætt um kjana- og hags-
mumiaimál stéttarinnar auk venju-
legra aðalfundarstarfa. Það kom
fram m.a. að aðsábn hjá leikhús-
unum í höfuðtxvrginini hefur
aldrei verið betri en á s.l. ári og
senimlega er lei/khúsaðsókn óvíða
betri í heiimimtim en hér á ls-
landi. Á þessum aðailfundi var
milkið rætt um leiklistannám og
leikliistairskól'a. Fundurinn lýsti
yfir mi'killi óámægju með það
ófreimd'arástaind, sem nú ríkir hér
á landi varðaindi leiklistarskóla-
málið. Engir leiklitstarskólar eru
nú reknir hjá leikhúsum höfuð-
borgariinnar og ríkisvaldið hefur
á undanförnuim áruim daufheyrzt
við öllum beiðnum og kröfum
Félags íslenzkra lei'kara um stofn
un ieiklistarskóla ríkiáns. Það
var álit fumdarins að slíkt mundi
haifa hiiruar alvarlegustu afleiðing
ar í för naeð sér í náinni fram-
tíð. — Fundurinn lýsti yfir stuðn
imgi sániuim við baráttu hins unga
fóliks, sem stofnaði á sl. sumri
„Samtök áhugafólks um leiklist-
armám“, en samtökin komu á
liðnu hausti á fót vísi að leiklist-
arsikóla, sem þaiu reka í vetur af
miklum dugmaði.
Þá var eftirfarajndi tillaga rædd
og samþykkt með öltum greidd-
um aitkvæðum fundarimianna:
„Aðalfumdur Féiags íslemzkra
leilkara, haldimn 4, desemiber
1972, lýsir yfir fullium stuðmimgi
við leikara á Akureyri í þeirri
viðieitni þeinra að gera Leikfé-
lag Akureyrar að atvinmuleik-
húsi. Fundurinn teiur óeðlilegt
að sllík menni'nigarstarfsemi, sem
leiklist er, sé nær eimgöngu bund
in við þainn hluta landsims, sem
leikhúsiin í Reykjavík geta þjón-
að, og því mauðsynlegt að sem
fyrst verði komið á fót leiklistar-
miðstöð á Norðurlandi.
Fuimduriinn skorar því á við-
komiandi stjórmvöld að styðja
Leikfélaig Akureyrar í tilraunum
þess til að korma upp atviirmuleik-
húsi, sam yrði saimibærilegt við
þau, er í Reykjavík starfa.“
Eftirtaldir leikarar skipa mú
stjórn Félags íslenzkra leikara:
Form'aður er Klemenz Jónssoini,
ritari er Gís:li Alfreðsson, Bessi
Bjanmaison er gjaldkeri, varafor-
maður er Bynjólfur Jóhannesson
og Guðmin Ásmundsdóttir er
meðstjóimandi.
(Frá Félagi ísdenzkra leikana).