Morgunblaðið - 20.12.1972, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1972
JÓLABÆKUR GUÐJÓNSÚ
Sigrún Gísladóttir
Sigfús Einarsson
tónskáld
Tónskáid af guös náð. En þaö nafr á Sigfús Einarsson meö réttu.
Hann er frumlegt tónskáld. Nafn hans er tengt sögu Íslenzkrar
menningar í heilan mannsaldur. Moö tónum sínum hefir hann
sungiö sig inn í hug og hjarta þes'u- u' þjóöar og mun brautryðj-
endastarf hans seint fyrnast.
Páll ísólfsson.
í bókinni eru 60 myndir af kórum, hljómsveitum og ein^takline-
um og hafa margir þeirra aldrei birzt á prenti áður.
MtQTMH. <KNSDH<TM«N «>lX»S1-C!«N
rwtM’ mí <K-YNyfb<.i.\>v.-
MVRAR
Byggðosago
flustur-
Skaítufellssyslu
II. BINDI
Mýrar - Suðursveit
Skráð hafa Kristján Bene-
diktsson í Einhoiti og Þor-
steinn Guðmundsson á
Reynivöllum.
Bókin er prýdd fjölda
mynda af býlum og búend-
um.
Svikuhruppar og
hrekhjolómar
Bók, sem svíkur engan,
en söguhetjurnar fimmtán
sviku allt og alla.
Bókaútgáfa GuðjónsÓ var-
ar Jesendur við að springa
úr hlátri.
Sorrel og sonur
Sorrell og sonur er hrífandi skáld-
saga um fórnfúsan föður, baráttu
hans til vegs og virðingar og son
hans, sem sækir á brattann, unz
hann er orðinn velmetinn læknir.
Sorrell og sonur er heillandi ástar-
saga, slungin töfrum, með ívafi
harmsögulegra atburða.
María Skagan
Að hurðarbuki
SPITALASAGA
AÐ HURÐARBAKI er hugnæm og
magnþrungin saga um menn og
konur í frumskógi lífsins, þar sem
eitt skref eða eitt sekúndubrot
getur breytt lifþræðinum á hengi-
flugi hamingjunnar.
Bókin gerist á endurhæfingarhæli
á Norðurlöndum og er þar brugðið
upp svipmyndum af fólki, sem á
við mismunandi örðugleika að etja.
Inn í þetta er ofið ýmsum örlaga-
þáttum úr Jíf| þessa fólks.
Pearl S. Buck
í huiiðsblæ
OG FLEíRI SÖGUR
Eitt höfuðeinkenni Pearl S. Buck
er ótamin og ólgandi frásagnar-
gleði. Sögur hennar vitna um víð-
tæka þekkingu og skilning á mann-
legu eðli og vandamálum þess.
Ógleymanleg og unaðsleg bók.
Smásagnasafnið í HULIÐSBLÆ er
meðal nýjustu bók hennar, og
geymir sögur frá tveimur síðustu
aratuqum.
Áiengisvsmir
Jónast Guðmundsson hef-
ur tekið saman bók um
sögu áfengisvarna á ís
landi.
I bókinni er einnig „týnda
frumvarpið" um skipan
þessara mála og rauna-
saga áfengismála rakin
fram á þennan dag.
SPÍTALASAÍSA
Áfengisvarnir
*ðððt«8t rSrtt «9 t'OSflM’ um
•Vljoin * tvl«n4)
i^ jónas Guðniwndsson
BOKAUTGÁFA GUÐJÚNSð
Hollveigarstíg 6-8a - Sími 14169 -15434
■HHHHni
RHSÍT"