Morgunblaðið - 20.12.1972, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 20.12.1972, Qupperneq 9
8 MORGUNBLAÐIÐMIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1972 9 Við Eyjabakka höfum við til sölu 3ja herb. íbúö á 3. hæö, um 85 fm. Lagt fyrir þvottavél í baðherbergi. Við Htaunbœ höfum við til sölu 3ja herb. íbúð á 3. hæð, um 98 frn. Falleg ný- tízku íbúö með vönduðum inn- réttingum. Við Fálkagötu er tíl sölu 5 herbergja sérhæð, um 135 fm. íbúðin er á 2. hæð í steinhúsi — iítur mjög vel út — laus strax. Tvöfalt verk- smiðjugier — teppi — svalir. Við Hraunteig er til sölu 3ja herb. ibúð. íbúðr in er á 1. hæð (ekki jarðhæð) og er ein stofa, 2 svefnherb., forstofa, ekihús og baðherbergi. Tvöfalt gler — teppi. Við Meistaravelli er til sölu 4ra herb. íbúð á 4. hæð, um 115 fm. Svalir, tvöfalt gler. Teppi og parkett á gólfum. Við Háaleitisbraut er til sölu 6 herb. íbúð. íbúðin er um 130 fm og er á 3. hæð í fjölbýiishúsi, 3 samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi, eldhús með þvottahúsi og búri, baðher- bergi. Við Skaftahlíð höfum við til sölu 5 herb. íbúð. íbúðin er á 2. hæð í þrilyftu fjölbýlishúsi. íbúðin er 2 sam- liggjandi stofur, eldhús, stór skáli, 3 svefnherbergi og bað- herbergi á sérgangí. Teppi á góifum — suðursvalir. Við Brekkuhvamm í Hafnarfirði er til sölu 5 herb. efri hæð i tvíbýlishúsi, um 120 fm. Falleg nýtízku íbúð með sérþvottahúsi og sérinngangi. Við Hraunbraut höfum við til sölu einlyft ein- býiishús. Húsið er fullgert fyrir rúmu ári siðan og er í flokki hins bezta er hér sést hvað snertir smekkvísan og vandað- an frágang. Bílskúr. Lóð frá- gengin að mestu. Atvinnuhúsnœði Verzlunarhæð, um 115 fm, og kjallari, um 70 fm, hár undir loft, í húsi í Austurborginni, sem er byggt um 1960, er til SÖI'U. Við Claðheima er til sölu 5 herb. ibúð. ibúðin er á 2. hæð, um 130 fm. Sérhiti. Bílskúr fylgir. Nýjar íbúðir bœtast á söluskró daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn Fasteignadeiíd Austurstræti 9. simar 21410 — 14400. Herrahattar Herrafrakkar Herratreflar Herrahanzkar Mikið úrval 26600 afíir þurfa þak yfirhöfudið iðnaðar- og verzlunarhúsnœði 275 fm jarðhæð með tveím inn- keyrslum. Góðir gluggar út að götu. Mjög hentugt sem verzi- unar-, þjónustu- eða iðnaðarhús- næði. Hátún 4ra herto. ibúð ofariega i háhýsi. Sérhiti. Verðr 2,7 mrllj. Útb.r 1.900 þús., sem má skiptast. Fasteignaþjónustan Austurstrœti 17 (Silli&Véldi) slmi 26600 V E R Z LU N I N GEísIP! H Slli [R 24300 Til sölu og sýnis 20 í Fossvogshverfi nýleg 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Teppi fylgja — sérlóð. Laus 3/o herb. íbúð um 90 fm, á 3. hæð í steinhúsi í eldri borgarhlutanum. (búðin er nýstandsett, með nýjum harð- viðarhurðum, nýjum harðviðar- skápum í svefnherbergi og nýj- um teppum á stofum. Ekkert áhvífandi. f Vesturborginni 3ja herb. íbúð, um 80 fm, á 1. hæð í steinbúsi. Sérhitaveita, bílskúr fylgir. Útborgun um 1 milljón. 4ra og 5 herb. íbúðir sumar nýlegar og heii hús og margt fleira. KOMIÐ OG SKOÐIÐ Sjón er sögu ríkari Klýja fastei|B8salan Simi 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutima 18546. Danskir herra- inniskór VANDAD OC FALLECT ÚRVAL VE RZLUNIN QEísm i s Ererevra | FASTflBNASALA SKdlAVOBBBCTfB 12 SlMAR 24 6 47 & 25950 4ra herbergja Til sölu í Breiðholti 4ra herb. ibúð með 3 svefnherbergjum. Tvennar svalir — sérþvottahus á hæðinni. 4ra herbergja Til sölu 4ra herb. íbúð við Kleppsveg með 3 svefnherbergj- um. Falleg og vönduð íbúð. # smíðum 2ja herb. íbúö í 2ja hæða húsi á 1. hæð í Kópavogi. Svalir. íbúðinni fylgir íbúðarherbergi í kjallara. Sérgeymsla og eignar- hlutdeild í þvottahúsi. Barna- vagna- og reiðhjólageymsla — liitaveita. Teikningar til sýnis í skrifstofunni. Þorsteinn Júlíusson hrl Helgi Ólafsson, sölustj Kvöldsimi 21155. Tii söiu: Fcssvogur 3ja herb. íbúð á 2. hæð, full- gerð, nýtízku innréttingar. Réttarholtsvegur 5 herb. rishæð m. bítekúr. Hag- stæð lán áhvílandi, hagst. kjör. Kaplaskjól svegur 5—6 herb. íbúð á 2 hæðum í enda sambýlishúss. Allt teppa- lagt, vandaðar innréttingar. Hvassaleiti 2ja—3ja herb. íbúð á 4. hæð í sambýlishúsi. Bílskúr fylgir. íbúðin laus strax, ef óskað er. Hafnarfjörður Sérhæð um 130 fm við Arnar- hraun. Húsið rúmlega 10 ára. Ræktuð lóð og alit fullgert. FASTEICN ASAL AM HÚS&EIGNIR 8ANKASTRATI6 Sími 16637. Hafnarfjörður Til söiu 130 fm jarðhæð á góð- um stað við Arnarhraun. Sér- inngangur, sérkynding, bilskúrs- réttur, ræktuð tóð. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON hæstaréttarlögmaður Lmnetsstíg 3. Hafnarfirði. Simi 52760 og 53033. Heimasimi sölumanns 50229. Til sölu s. 16767 í Breiðholti 3ja herb. ibúð, 90 fm. Þvotta- hús og búr á hæðrnni. Teppa- lögð og í góðu standi. Við Ránargötu 3ja herb. Ibúð með stórum verkstæðisskúr. Hef kaupanda að 3ja herb. íbúð í Hraunbæ. Greiðist að fullu á einu ári. Einar Sigurbsson, hdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767, Kvöldsími 84032. 1 FASTEIGNAVAL 09 'búðu við u'iio twrt' •fcsí Ek\ linnii Hr '1 ** . 'i Yii" j • . i§S 3 5» Skóiavörðustig 3 A, 2. hæð. Sími 22911 og 19255. 5 herb. íbúð ásamt bilskúr tii sölu við Álf- beima. Suðursvalir, sérhiti — laus strax. Sérhœð Vesfurbœr Til sölu 5 herb. efri hæð, um 135 fm, með sérinngangi og sér- hita. Útborgun aðeins 1,6 millj. Raðhús Til sölu rúmgott raöhús á tveim hæðum í Kópavogi með inn- byggðum bilskúr. Selst fokhelt, góð kjör. EIGM4SALW REYKJAVÍK INGOLFSSTRÆTI 8. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu fjölbýlis- húsi við Hraunbæ, sérþvottahús á hæðinni. 3/o herbergja jarðhæð í Miðborgirmi, ásamt einu herb. óinnréttuðu. Sér- írmgangur, sérhiti. Ibúðin laus nú þegar. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Amarhraun, bilskúr fylgir. 5 herbergja parhús i nágrenni borgarinnar, útborgun 650 þúsund kr. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórssom, sími 19540 og 19191, Ingólfsstræti 8. íbúðir í smíðum 4ra og 6 herbergja íbúðir í smíðum til sölu. Afbendast í sumar. Nánari upplýsingar gefur: SKIP OG FASTEIGNIR Skúlagötu 63. Símar 21735 og 21955. Opið til kl. 19. Breiðholt Vorum að fá í sölu 7 herb. 163 ferm. fullgerðar íbúðir í Breiðholti. fbúðirnar verða tilbúnar til afhendingar í júlí n.k. Söluverð íbúðanna er upp í kr. 3,3 milljónir og er fast verð. Hluti af söluverð- inu er lánað. FASTEIGNASALAN NORÐURVERI, Hátúni 4A. Símar 21870 — 20998. DMKIR RUGGUSTÓLAR úr”massíyri”eik! Tili»all« i«og,of 1 I I H I BYLAPRYD I Hallofmúla simar 38177 3VWX)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.