Morgunblaðið - 20.12.1972, Side 12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1972
V 12
%
Kóróna
UNGU
A1ENNIBNIR
hafahaslaðsérvöllí
Herrabúdínni
og Hermhúsinu
þeim ætlum við nýju sniÓin
Kóróna Mark TI oa
AdamsonMarkU
k'ADnmson
Irving Herman —
Minningarorð
F. 23/3 1915. D. 29/11 1972.
IRVING Herman var fœddur í
New York 23/3 1915, af
rúmenisikum Gyðingum kominn.
Foreldrar hans eru látin, en f jög
ur systkin lifa bróður sinn.
I. Herman varð snemma ljóst
að verksvið hans mundi verða í
verzlunarsviðin u og bjó hann sig
undir lífsstarf sitt með skóla-
námi, vinnu og sjálifsnámi. Hann
liauk prófi úr City Cöllege í New
York og várnn sig síðan áfram
af miklium dugnaði.
Leið hans lá til Islands og því
er hans getið hér, að upp frá þvi
átti Island í honum traustan og
trúfaistan son, sem sífellt var
reiðubúinn að vinna fyrir „land-
ið sdtt“.
Það var og ekki titið er ísland
lét af hendi við I. Herman. Hér
eignaðist hann iifstförunaut, Ást-
hildi Friðmundsdóttur úr Kefla-
vik, mikiihæfa konu, sem á er-
lendri grund hefur verið manni
símum .’og landi til sóma i hví-
vetna, enda heimili þeirm hjóna
annálað fyrir gestrisni.
1 10 ár starfaðd I. Hermtan á
Keflavíkurfliugvelli og ávann
hann sér þá og síðar vimáttu ís-
lenzkra samstarfsmanna sinna
og heimihsvinir konu hans og
tengda.foreldra voru og hans vin-
ir og batt hann þvi traust bönd
vináttu og tryggðar við fjölda
fóiks í Keflavik og víðar. Er
hans nú sárt saknað af þessum
viraaihópi.
Eftir 10 ára dvöl hér á landd
yar I. Hermam kallaður til inn-
kaupastjórastarfa fyrir Post Ex-
change á Spáni og síðar í Puerto
Rico. Síðan gerðist hann verzl-
umarstjóri hjá stóru verzlunar-
húsi í Alexandra, Virginia —
skammt frá Washington DC og
var heimild þeirra hjóna i 401.
N. Armestead Et. Apt. L-l, Alex-
andria, VA. Þaragað berast nú
hlýjiar kveðjur frá Islandi og
vinir hans senda gjarraan saimúð-
arkveðjur með minraingargjöf tid
Krabbameinsféla.gs ísiands.
I. Herman var miíkill og sterk
ur persóriuleiki, minmisstæður
sakir glaðværðar siranar og. ein-
stakrar fómtfýsi, ekki einungis
giagnvart konu sinni og börnum,
téngdaforeldrum sinum og vin-
um, heldur og hvar sem hann
vissi að hjálpar var þörf. Þarnn-
i.g kom hann víða til hjálpar.
Carmelsystur i Hafnarfirði —
Klaus tu rssys tu rnar — nutu
þanmig hjálpar hans er hann
gekkst fyrir hjálp þeiim til handa
á þeim árum er hann dvaldi hér.
Til rraarks um óeigingirni I. Her-
mans er það m. a., að hann lét
systumar aldrei vitia um natfn
sitt, en þær héldu lengst af að
kaiþólskur maður væri þar að
verki. Svo var þó ekki, því I.
Hermian var fæddur Gyðingur.
Hann gerði gjiaman orð sálma-
skáldisins að siínum: „Drottinn er
minm hirðir, mig mun ekkert
bresta. Á grænum gmndum læt-
ur hann mig hvilaist, leiðir mig
að vötnum, þar sem ég má nœð-
is njóta." Eftir mikið starf er nú
þeseum áfaniga náð. I. Herman
lézt á sjúkrahúsi í Washingtom
29/11 sl. 1 hinni erfiðu og löngu
baráttu sinni við skaðvaM Mkam-
aras, var I. Herman sterkur og
æðmlaus um sitt sjúkdómsstríð.
Það var í samrauni við lífsvið-
horf hans.
Litla Islendinganýlendan í
Washington og nágrenni hefur
misist góðan félaga, sem jafn-
framt var gjaldkeri og dritffjöð-
ur Isiendingafélagsins þar. Hans
er nú sárt saknað þar og kannski
ekki siizt af börnumum ísilenzku.
Þannig veit ég að litiu vinimir
hans í Woodbridge sakna „Her-
mans, frænda" og þakka honum
ástaimt foreldrum sinum órofa
tryggð og vináttu.
Er leið að lokum helstriðs
hans, fór tengdamóðir hans,
Petrína Jónsdóttir, héðan frá Is-
landi tiil að vera við banabeð
hanis, sem reynzt hafði henni
sanraur og góður sonur og hún
unni hugástum, svo sem dóttur
sinni og bamabömum.
Petrína saknar nú tengdason-
ar síns og blessar minningu
hans þakklátu hjarta.
Hann þráði mjög að koma
heim til íslarads og talaði um
það við komu jinia og börn í
sjúkrahúsiegu sinni, hvenær sem
af honum bráði og ætið mæJti
haran á isleinzku síðustu stund-
irnar. Svo djúpt: risti vinátta
hans og tryggð við land og þjóð.
Góður vinur er nú kvaddur.
Við hjónin, ásamt Pétrí Jakobi,
vini hians, senduim Ástu og börn-
unum tveimur, tviburasystkin-
unum Tobý og Friðimundi okk-
ar innilegustu samúðarkveðjur
og þökkum Guði fyrir lif og
stiarf vinar okkar, I. Hermans.
Svo er og um fjölida vina þeirra
og frændfólks á ísian di.
Blessuð sé minning I. Her-
mans.
Jóhann Petersen.
HINN 29. nóvember si. lézt í
Washiragton D.C. í Bandarikjun-
um maður að nafni Irving Her-
man, eða Hermann, eins og hann
var jafnan kailaður af öllum Is-
lendingum, sem þekktu hann.
Hamn var kvæntur islenzkri
korau, Ástu Fri'ðimundsdótt.ur frá
Keflavik og áttu þau tvö böm,
tvíburana Tobi og Leonard Frið-
mund, sem nú eru uppkomin.
Hermann var fæddur í New
York, eiran af fiimim systkinum,
og var hann 57 ára að aldri er
haran lézt, eftiir tveggja ára bar-
áttu við þann sjúkdóm, sem
hann að lokurn varð að lúta í
lægra haldi fyrir. Lengi höfðu
þau hjónin gælt við þá hugsun
að flytjaist búferlum heim. Is-
land var sem anraað föðurland
Hermanns, því hér voru þa.u bú-
sett i allmörg ár — hér kynntust
pau, og hér fæddust börnin
þeirra og ólust upp fraim á ungl-
Lngsár.
En Hermanni lánaðist ekki að
koma heim. Við vitum oft lítið
hvað framtiðin ber í sfeauti. Allt,
sem við getum gert, er að gera
framtiðaráætlanir, en við fáum
því sjaldnast ráðið, hvort þær
áæt.larair verða nokkum tima að
veruleika. Oft dáðiist ég að dugn
aði og bjartsýni Hermanras i
haras erfiðu veikindum — með
sinni eiralægni, og þó léttleika,
fékk haran maran til að trúa því
í rauninni, að visindira myndu
sigra. En þó að þau vinni marga
baráttuna, verða þaiu svo oft að
lúta í lægra haldi fyrir því sem
æðra er.
Mér finn.st mannlýsingin úr
fomsögunum eiga svo einkar
vel við, er ég hugsa um Her-
rraann: Hann var dreragur góður.
Enda fór ekki hjá því, að öll-
um, sem kynntust honum, þætti
vænt um hann. Ég veit, að i Is-
lendiingaihópnum í Washingtora
er þessa góða, gilaðværa manns
sárt safcraað, og svo er eimnig
um viinahópinn hér heirraa.
Ég sendi Ástu og börnum
henraar irandiegar samúðarkveðj
ur, og einnig Petrínu, tengda-
móður hans, sem nú dvelur hjá
þeim. S. P.