Morgunblaðið - 20.12.1972, Síða 18
MORGUNBiLAÐlÐ, MIÐVIKUDAGUR 20.> DESEMBER 1972
Fyrirhuguð geðdeild
við Landspítalann
Athugasemd frá læknaráði
Landspítalans
í LÆKNARÁÐI Landspítalams
og Rannsóknastoíu Háskólans
eiga sæti allir læknar þeirra
stofnana og aðrir sérfræðingar
með háskólapróf, ef störf þeirra
snerta læknisþjónustu, svo og
fulltrúar kandidata, einn frá
hverri deild.
Vegna nýiegra blaðaskrifa um
fyrirhuigaða geðdeild við Land-
spítaiann óskar etjóm iækna-
ráðs að gera eftirfarandi athuga
semdir:
1. í iæknaráði hefiur ekki ver-
ið neinn ágireiningur um, að
geðdeiid skuli vera í Landspít
alanuon.
2. Læknaráð hefur lagt áherzlu
á, að geðdeild falli inm í heild-
aráætlun um þróun og uipp-
byggingu spítalans. Stærð
herinar verði ákveðin eftir
sömu meginreglum og stærð
annarra deilda og af sömu að-
Uum.
3. Læknaráð hefur taiið heppi-
legast að geðdeild skuii vera
tengd öðruim legudeiidum og
rannsóknadeildum spitalans
með eðlileguim hætti og skeri
sig ekki úr sem sérstakt geð-
sjúkrahús á lóð Landspitalans,
en í tillögum þeim, sem orð-
ið hafa tilefni til gagnrýni er
gert ráð fyrir sérstöku húsi
11000 flatarmetrum að stærð,
en til samanburðar má geta
þess, að öll aðalbygging Land
spítalans er um 13000 flatar-
metrar.
4. Læknaráð hefur margsinnis
bent á vaxandi húsnæðis-
skoxt rannsóknadeilda við
Landspítalann. Sá húsnæðis-
skortur er nú orðinn s\'o al-
varlegur, að hann hindrar f
vaxandi mæli eðlilega starf-
semi legudeilda spitalans. Til-
korna fleiri legudeilda án
stækkunar rannsóknadeilda er
þvi fráleit ráðstofun.
Læknaráð álítur þvi, að geð-
deild sem og aðrar deildir
skuli feild inn í heildaráætlun
og skipulag Landspitalans.
F. h. stjórnar læknaráðs,
Hannes Finnbogason.
ATVIKM
ATVU
Skrifstofnsiúlka —
ritari
óskast til starfa hjá innflutningsfyrirtæki 1. jan.
n.k. Þarf að geta starfað sjálfstætt. Málakunn-
átta nauðsynleg. Mjög góð laun fyrir hæfan
starfskraft.
Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 30. þ.m.
merkt: ,,Ritari — 9225".
Bezt
að aaglýsa
í Morguablaðioa
Lageroioður
óskast strax eða sem fyrst. Einhver ensku-
kunnátta æskileg. Laghentur maður gengur
fyrir. Möguleikar á stöðuhækkun fyrir fram-
tiðarmann.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist afgr. Mbl. merkt: j.Strax — 9226".
Sölukooa
sem selur aðallega á Reykjavíkursvæði og
Suðurlandi getur bætt við sig nokkrum vöru-
tegundum.
Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlega sendi
nöfn sín og símanúmer á afgr. Mbl. merkt:
„Dugleg - 9224".
Óskum að
róða stulku
til starfa í veitingasal vorn. Vaktavinna.
Upplýsingar í síma 20490 og 25640.
BRAUÐBÆR.
Bezt
að aoglýsa
í Morgunblaðinu
SIÐASTUR TIL ÞESS AÐ FA SER BfL A HAGSTÆÐU VERÐI.
VEL MEÐ FARNIR BlLAR TIL SVNIS OG SÖLU M.A.:
Arg. Tegund Verð í þús. Arg. Tegurrd Verð í þús. Arg. Tegund Verð i þús. Arg. Tegund Verð í þús. Arg. Tegund Verð i þús.
71 Bronco 6 cyl. 56C
71 Chevrolet Malibu 650 72 Escort 31E 67 Land Rover 220 72 Volksw. 1302 29E 67 Toyota Corona 186
71 Volvo 144 D/L 47C 71 Peugeot 204 295 66 Land Rover 18C 68 Falcon 36C 66 Volksw. 10C
71 Ford 17M 390 70 Cortina 22£ 67 Scout 24C 66 Opel Record 18C 67 Moskwitch 7C
71 Cortina 1600 310 68 M. Benz 230 62C 66 Bronco 320 65 Taunus 17M 176 67 Peugeot 404 21E
71 Cortina 1300 280 69 Ford 17M 376 72 Moskw. Sendib. 17C 71 Vauxhall Viva 27E 70 Opel Commodore 51C
70 Opel Rec. 42C 71 Skoda 100 L 20C 70 Moskw. 16E 70 Cortina 206 70 Volksw. 1600 22E
70 Opel Caravan 42C 68 Land Rover diesel 275 71 Votksw. 25C 69 Rambler Amb.dor Stat. 43C 71 Volksw. 1302 27E
TÖKUM VEL MEÐ FARNA BILA I UMBOÐSSÖLU. - HAGSTÆÐ BlLA KAUP. - BlLASKIPTI.
sýningabsvæði SÍIiARSALURIl SVLIl EGILSSOI
INNI OG UTI FORD-HÚSIÐ, SKEIFUNNI 17. SÍMAR 85100 - 84370.