Morgunblaðið - 20.12.1972, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1972
19 |
1
Sigurður Þorkell
Jónsson — Minning
VINUR MINN Sigurður Þorkell
Jónsson, lézt I Svíþjóð þann 3.
nóvember sl. af völdum hjarta-
bilunar, aðeins 35 ára gamall.
Sigurður fæddist á Akureyri
18.4. 1937, og voru foreldrar
hans Guðrún Sigurðardóttir og
Jón Sigtryggsson, og lifa þau
bæði son sinn. Árið 1962 kvænt-
ist Sigurður eftirlifandi konu
sinni Rannveigu Jónu Valmunds
dóttir (Kollu) og áttu þau 5
mannvænleg böm, Valmund f.
1962, Guðrúnu Friðrikku f. 1963,
Valdísi f. 1965, Soffíu f. 1970 og
Jón f. 1972.
Á fyrrverandi heimili þeirra
hjóna að Dyngjuvegi hér í borg,
átti ég og fjölskylda mín ófáar
ánægjustundir, enda var það
einstök hlýja og vinarþel, sem
mætti mér og mínuim á því heim-
ili, og hyg.g ég að svo hafi ver-
ið um flesta sem þar kornu, enda
var sitór viwahópurinn sem sótti
þau hjón heim. Árið 1969 flutt-
ust þau Siggi og Kolla, og börn
þeirra 3 sem þá voru fædd, bú-
ferlum til Sviþjóðar, en þar eru
2 yngstu börnin fædd. Já, Mfið
brosti við þeim og þau unnu sam
hent að þvi að byggja upp nýja
heimilið sitt, og tryggja fram-
tíð barna sinna. Ég á erfitt með
að sjá tilganginn, þegar svo ung-
ur maður er kallaður burt, frá
konu og stórum barnahópi, en er
ekki sagt að vegir Guðs séu ó-
rannsakanlegir.
Siggi minn ég vil þakka þér
allar okkar samverustundir í
þessu jarðliífi, við þig gat ég tal-
að u.m alla hluti, þó við værum
stundum ósammála.
Guð blessi þig vinur minn.
Vinkonu minni Kollu og börn-
um þeirra sendi ég minar inni-
legustu sapiúðarkveðjur svo og
foreldrum hans og öðrum vanda
mönnum.
Guð styrki ykkur öll.
Erna Thorstensen.
Svona hugsar leiknarinn. Cifsíl Sigurðsson.sér höfundinn
tii sjós.
t /
•V- y • r'~-&2£
^ /L JS
Skipstjórinn fór i.land og hugsar til glóharínn-
ar. en mjalUslúlkan skutlar sér úlyfir Krindurnar
l*lur fxlur forfta sér.
llann skellll aftur hurftínni o* sl>rfti lil haís. (Cr
þorskastrlftinu).
'Hf/iifmMui.
Ascjeir seqir frá veru sinni um
borð i aflaskipinu Sigurði og
landgöngu i fiskihöfnunum
Grímsbæ og Bremerhaven.
Það erengum vafa bundið, að
þetta er skemmtilegasta sjð-
mannabókin'á markaðnum i
ár.
Höfundur tíundar af sinni aU
kunnu kimni ýms^skopleg atvik
um borð, og skipshöfninni
kynnist lesandinn. Hún ér
þarna Ijóslifandi, með kostum,
göllum og kúnstugheitum.
Ekkí gleymast hekfur lýsingar
höfundará lífinu í hafnarborg-
unum, en þar koma við sögu
furðufuglar og gleðikonur og
einnig höföingjar og hefðar-
frúr.
fen bókin er ekki ðll í þessum
dúr. Þai1 er einnig að finna
fróðleik um -veiðarnar og
vinnubrögötn og lifandi lýsing-
ar á lífinu um borð.
Þetta er örugglega bók, sem
sjómenn vilja eignast qg lesa.
Ægisútgáfan
um BORB j
0G nOHHRIR
GRlmSBIinRlHETnR
EFTIR
ASGEIR JRKOBSSOn
Ævíntyri Tom Svrift
Gjafabók ömmunar Skátabókin
GULLBORGIN A HAFSBOTNI er
ný bók, sem segir frá uppfinn-
ingamanninum unga, Tom Swift,
og vini hans Bud Barclay.
GULLBORGIN A HAFSBOTNI er
hörkuspennndi drengjabók sem
gerist að mestu í undraheimum
undirdjúpanna. Ný ævintýri og
áður óþekkt fyrirbæri heilla alla
drengi, sem gaman hafa af við-
burðahröðum og spennandi sög-
um.
Verð kr. 333,00 með söluskatti.
FRÆNKURNAR FJÓRAR OG
AMMA I FAGRADAL er bráð-
skemmtileg stúlknabók eftir
Dikken Zwilgmeier. Amma er
norsk. Hún er rík og gömul og
býr á herragarði sínum. Dætur
hennar fjórar eru allar fluttar að
heintan og löngu giftar. Ómmu
finnst tómlegt í stóra húsinu
sínu og dettur þá það snjallræði
í hug, að bjóða til sín fjórum
dótturdætrum sínum, sinni frá
hverju landinu.
Verð kr. 333,00 með söluskatti.
ÆVINTÝRI A DALSEYJU er
óvenju vel skrifuð og spennandi
skátasaga, enda er höfundur vel
þekktur í heimalandi sínu, Noregi.
Skátastarf á islandi er 60 ára
um þessar mundir, en sagan
segir einmitt frá nokkrum ung-
um skátum og ævintýrum þeirra
í skemmtilegri og spennandi úti-
legu.
Verð kr. 333,00 með söluskatti.
Bókaútgáfan Snæfell
Tjarnarbraut 29, Hafnarfirði— Sími 50738 og 51738.
EfÉLAGSUFl
RMR - 20 - 12 - 20 - VS - MM -
Jólam. - HV
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins í kvöld,
miðvikudag, kl. 8.
Skrifstofa
Félags einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6 er opin
mánudaga kl. 6—9 eftir hád.
og fimmtudaga kl. 10—2.
Sími 11822.
Kristniboðssambandið
Samkoman í Betaníu fellur
niður í kvöld.
Óhreytt verð
meðan
birgðir endast
Áður en gengisfellingin kom til framvæmda höfðum
við leyst inn talsvert magn af vörum. Nú eigum við
fyrirliggjandi saumavélar, prjónavélar og Candy
þvottavélar á „gamla" verðinu. Hér á eftir gefum
við upp núverandi verð og það verð, sem kemur á
vörurnar í næstu sendingum og er þá miðað við
algjöra lágmarkshækkun, þ. e. ekki tekið tillit til
hækkana erlendis sem verða á næstunni.
Verð nú: Áætlað verð:
Kayser 44 11.900 13.500
Kayser 46 14.000 15.900
PFAFF 297 16.800 19.100
PFAFF 1222 23.300 26.500
PASSAP Duomatic prjónavélar
Verö nú: Áætlaö verö:
22.200 25.300
CANDY 245
29.500 33.600
Verzlunin
PFAFF
Skólavörðustíg 1-3