Morgunblaðið - 20.12.1972, Page 20

Morgunblaðið - 20.12.1972, Page 20
■****' 20 MORGUNBjLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1972 Tjónvaldar aka á brott Eitt af málverkum Guðbjarts á sýningrinni. Sýnir að Laugavegi 21 í «tuttu máli Teygðir og skakkir á skermunum Neskaupstað, 19. des. Síðastliðna vikn höfum við Neskaupstaðarbúar séð lítið tii sjónvarpsins og má heita að miðvikudagskvöldið eitt höif- um við séð skikkanlega á skerminn. I Skilyrði hérna hafa alla tíð . verið frekar slæm og farið hríðversnandi upp á síðkastið. ‘ Virðist ekkert vera gert til að bæta úr þessu. Við erum bara beðnir að greiða okkar afnota gjöld, sem við höfum gert möglunarlaust, en nú finnst okkur tími til kom-inn að við fáum eitfhvað í staðinn. í Okkur finnst nú ekki tima- bært að tala um litasjónvarp, ; eins og einn sjónvarps- ; manna hefur gert. Þessir | ágætu menn ættu að koma > hingað austur og sjá, hvernig þeir koma allir teygðir og l skakkir á skermana hjá okk- [ ur. Nú finnst okkur mælirinn i fullur og viljum við að eitt- ( hvað raunhæft sé gert til að ; bæta úr þessu. Annars hlýtur í okkar eina svar að verða það I að borga ekki nein afnota- i gjöld. — Fréttaritari. Rækjuver Hvammstanga, 19. des. Hér er nú sumarveður, og snjörinn, sem kom í nóvem- ber, er að mestu horfinn. Bú- ið er að tengja 30 hús við nýju hitaveituna. Hér er ver- ið að undirbúa rækjuverk- smiðju; vélar hafa verið keyptar og tókst að ná þeim úr tolli fyrir gengisbreyting- una. Vonir standa til að verk- smiðjan geti byrjað starfsemi í janúar. Heilmikið líf er við höfnina hérna, þvi Skagastrandarbát- ar hafa lagt hér upp og er afl- anum síðan ekið til Skaga- (strandar, sem er um 85 km. Bátarnir hafa aflað vel, þegar gefur, en í desember hafa igætir verið mjög stirðar. — Fréttaritari. 200 mörk íslendingar í Norður-Þýzka- landi söfnuðu 200 mörkum til úandhelgissöfnunarinnar með bögglauppboði á fagnaði fé- lags þeirra, sem haldinn var í Kíl 1. desember sl. Rösklega 40 maims sóttu fagnaðinn, sem Franz Siem- sen, ræðismaður íslands í Lúbeck setti, en hann er for- ImaSur Bandalags íslendinga í N-Þýzkalandi. Heiðursgest- 'ir fagnaðarins voru prófessor :Hans Kuhn og Elsa kona hans og ræðu dagsins flutti Frey- fsteinn Sigurðsson, jarðfræði- .nemi. Jarögöngin bíða Eskifirði, 19. desember. Vinnu við jarðgangagerð undir Oddsskarð hefur verið ;hætt í bili, en göngin eru orð- in um 140 metra löng. Óvíst jer, hvenær byrjað verður aft- ur . Hér er búið að setja upp jmikið af jólaljósum og fjölg- faf þeim með hverjum degi. Þrjú jólatré hafa verið reist á vegum bæjarins. Hér er nú 10 stiga hiti og sunnanátt og er Fríðþjófur að landa um 30 lestum. — Fréttaritari. UNDANFARNA daga hefur ver- ið óvenjiimikið um það i Reykja- vík að ekið væri á kyrrstæðar bifreiðir, en tjónvaldurinn héldi síðan á brott af staðnum, án þess að tilkynna um óhappið. Þannig var um helgina ekið á fjórar bifreiðar, án þess að til- kynnt væri um áreksturinn, og í gærmorgun bættist sú 5. við. Á föstudag var ekið á rauða Citroén-bifreið, R-8812, á stæði á milli Tjarnargötu 4 og Vonar- arstrætis og hægra framhorn og ljós klesst. Á laugardagskvöld kl. 21—24 var ekið á bláa Saab-bifreið Y—3393 á stæði austan við Bún- aðarbankann við Hlemm og vimstra afiturbretti og fleira dældað. Á laugardag kl. 16.30—19 var ekið á brúna Sunbeam-bifreið, R—3223, á stæði við Ingólfs- stræti 12 og var eins og vörubif- FJÖRUTfU og fjögur íslenzk skip seldu samtals 38.047 tonn af síld í Danmörku og V-Þýzka- landi á timabilinu frá 5. júni til 12. desember sl. Fyrir síldina fengu skipin 573,5 millj. kr. og er meðalverð á kíló 15,07 krónur. Sendiráð íslands í Kaupmanna- höfn vinnur nú að því að fá löndunarleyfi fyrir íslenzk skip í Danmörku framlengt á næsta ári og kvaðst Jón Arnalds, ráðu- iÞýzkaland: Tækjum sendingu VERZLUNIN Nesco hf. í Reykja- vík fékk um síðustu helgi stóra sendingu alls kyns útvarps- og hljómflutningstækja frá þýzkum framleiðanda og flutti flugvél frá Fragtflugi hf. farminn til Reykja víkur frá Hamborg. Við athugun á sendingunni kom í ljós, að vör- ur að smásöluverðmæti um 2 milljónir íslenzkra króna vant- aði, og þykir sennilegast, að þeim hafi verið stoHð úr sendingunni í Þýzkalandi. Þamna var um að ræða 28 stereó-samstæður, 23 segulbands- tæki, bílaútvarp og fleina og til- kyimnt i Nesco hf. þýzlku framieið- enduiniim um hvarf varamma strax á suninudag. Að sögn forstjóra Nesco hf., Óla A. Bieldvedt, er ör uggt, að allar þær vörur, sem Fraigtflug hf. fé(kk afhemtar á flugvellinum í Hamborg, komu fram hér heimia, og þykir því senmilegt, að vörunum hafi verið stolið úr vörugeymslu á flugvell- inum eða í flutininigum á milli verknmjðju og vallarins. Líklegast er að þýzkt trygg- ingafélag borgi tjónið og Neseo hf. verður ekki fyirir beiinu fjár- ÍNNLENT reið hefði verið ekið aftur á bak og pallurinn rekizt i topp Sun- beam-biíreiðarinnarí því að hún var mikið dælduð. Aðfaranótt sunnudags, líklega um kl. 05, var ekið á bláa Saab- bifreið, R—32203, á stæði við Hofteig 4 og vinstri hlið hennar öll dælduð og rispuð. í fyrrinótt eða í gærmorgun fram til kl. 11 var ekið á Ijós- bláa Fiat 850 bifreið, R—7654, á stæði við Laugateig 31 og vinstri hurð hennar dælduð. Það eru eindregin tilmæli rann sóknarlögreglunnar, að þeir sem gætu gefið upplýsingar um ein- hvern þessara árekstra, létu lög- regluna vita hið fyrsta. Jafn- framt er þeim tilmælum beint til almenninigs, að allir þeir, sem verða vitni að einhverjum slik- um árekstri, taki niður númer viðkomandi hifreiða og skýri lögreglunni frá árekstrinum. Efnahagsbandalagið kæmi ekki veg fyrir það. Síðustu síiriarsölumar í Dian- mörku voru 11. og 12. desember sl., en þá seldu 9 skip 483,6 lest- ir fyrir 12,2 mi-Hj. kr.; meðal- verð 25,29 krónur hvert kíló. Beztu sölu náði Loftur Bald- vimsson EA, sem seldi 31,7 lest- stolið úr til íslands hagstjóini. Ekiki er heldur a0 bú- ast við að uim vöruþurrð verði að ræða hjá fyriirtæ(k.iniu fyrir jóliri, því að það fékk hingað til lands 6 lestir af vöirum. GUDB.IARTUR Þorleifsson hef- ur undanfarna daga sýnt 30 mál- verk og teikningar að Latiga- vegi 21. Aðsó'knim hsifiur verið mj ög 'g»ð. Nær aflilar mymdimar eru til sölu og hafa nokikrar þeirra selzit. VERÐHÆKKUN hefur orðið á minkaskinnum, einkum læðu- skinnum, á desemberuppboði Hudsons Bay & Annings Ltd. í London þessa dagana. Þarna verða boðin upp samtals 885 þús und skinn, þar af 300 þúsund frá Norðurlöndiun og eiga íslending ar 1700 skinn þar í að sögn Skúla Skúlasonar, umboðsmanns upp- boðsfyrirtækisins á íslandi. Aí svartmink voru boðin upp 83 þúsund skinn og seldust 93% þeirra. Meðalverð á skinnuim af karldýrum varð 7.53 pund og á skinnum af kvendýrum 4.54 Sýningin er opiin fxá kfl. 13—22. Sýnimgumni lýlk'ur á Þorláks- rnessu. Aðgan'gur er ókeypis. Ashton aft- ur í janúar ASHTON-fjölskyldan var ekki á dagskrá sjónvarpsins í gærkvöldi. Jón Þórarinsson hjá sjónvarpinu tjáði Morgunblaðinu í gær, að öðrum flokki myndarinnar væri lokið og byrjar sá þriðji ekki fyrr en 2. janúar nk. Með lokum aninars flokks hafa ísleaizkir sjónvarpsáhorfemdur femgið 33 þætti uim þessa fjöl- Skyldu og í þriðja og síðasta floklkimium eru 19 þættir til við- bótar. Ekki sagði Jóm neitt vera byrjað að hugsa, hvað við tæki af Ashton-fjölsikyldunini, sem endasit mum sjómvarpimu fram í miaímámuð nœsta áns. pund, sem er 40% hækkun frá síðasta desemberuppboði. Öll hvitu skinnin, sem til voru, seid- ust; samtals 7200 og var meðal verð á karlskinnum 8.84 pumd, sem er 35% hækkun frá síðasta desemberuppboði, og meðalverð á læðnskinnum var 5.88 pumd, sem er 60% hækkun frá síðasta desemberuppboði. Af perluskinn unurn seldust 99%, em framboð var 14.000 skinn. Meðalverð á karlskinnum varð 6.76 pund, sem er 15% hækkun frá í fyrra, og meðalverð í læðuskinnum varð 4.65 pund, sem er 45% hækkun frá í fyrra. Af 49.000 bláski'nnum seidust 79% og fékkst svipað meðalverð fyrir karlskinninn og í fyrra, eða 7.43 pund, en meðalverð á skinnum af kvendýrum var 4.42 pund, sem er 12.5% hærra en fyrir þau fékkst í fyrra. í gærkvöldi átti svo að bjóða upp pastelskinm og áttu íslenzkir framleiðendur nokkur skinn i þeim hópi. 7 slasast — í bílveltu SJÖ umgmenini á aldrimum 17— 25 ára slösuðust, er jeppebifreið fór út af þjóðvegimum réflt vest- am vdð Seflfoss um kfl. 06 á summu- dagsmorgun. Vaflt biifreiðim yfir grimdveirk og kastaðiist síðam út fyrir vegimn. Við það rifmaði topp urimm af hemni og allir, sem í biíreiðimmi voru, köstuðust út. Fjóriir pdlltar vóru fluttir í sjúkra hús, tveir á Selfoss, báðir með heilalhxistiing, og tveir i Borgar- sjúkrahúsið í Reykjavík, ammar handleg'gsbratinn, en hinn fékk siasmit höfuðhögg. Hin þrjú, tveir piilitar og stúlka, slösuðust minna. Bifreiðim er stórskemmd. A þessari mynd sést ein örk af jólamerkjum Landhelgissöfnun- arinnar. Merkin eru seid í pósthiisiim og frímerkjaverzlunum, en auk þess miinu nemendur framhaidsskóla í Reykjavík bjóða merkin til sölu í hósum á höfuðborgarsvæðinu nk. fimmtudags- kvöld. íslenzk skip: Hafa selt fyrir 573,5 millj. kr. á haustinu Leitað eftir áframhaldandi löndunarleyfi í Danmörku ir fyrir 913 þós. kr.; meðalverð 28,81 króna hvert káló, en mestu sölu haifði Guðmundur RE, sem neytisstjóri, í viðtali við Mbl. í sefldi 106 lestir fyrir röskar 3 gær vona, að innganga Dana 1 hvert kífló. Minkaskinnin hækka í verði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.