Morgunblaðið - 20.12.1972, Page 22
22
MORGIJNBLAÐIÐ, MIOVIKUDAGUR: 20. DBSEMBER 1972
Kveðjuor5;
Finnbogi Pálmason
Finnbogi fæddist að Sauða
felli í Dölum þann 7. april 1929.
Harrn var elzti sonur hjónejnna
Pálima Finnbogasonar og Stein-
unnar Ámadóttur. Fáum vikuim
eftiir fæðingu Finnboga ffluttust
foreldrar hans að Svarfhóli í
Laxárdal og þair ólst hann upp
tjl manndómsára.
Bemskustöðvamar voru Finn
boga mjög hjartfólgnar og þang
að hvarf hann hvenær, setn
hann mátti þvi við koma. >ar
leið honuim bezt, þar stóð hann
föstium fótum á eigin jörð. Þar
komst hamn í nánasta snert-
ingu við land og sögu, það
Útför
Herdísar Jónsdóttur,
frá Karlsá, Isafirði,
sem andaðist að Hrafnistu 12.
þ.m., fer fram frá Fossvogs-
kirkju fimmtudaginn 21. þ.m.
kl. 3 e.h.
Sigríður Þorláksdóttir
Pétur Þorsteinsson
börn og barnabörn.
tvennt, er hann dáði takmarka-
laust.
Finnbogi laulk stúdentspróifi
frá M.A. árið 1953 og ffljótlega
eftir það sigldi hann tdl Vinar-
borgar, þar sem hann stundeði
nám í sagnfræði í þrjá vetur.
B.A. prófi í safinifræði lauk
hann svo frá Háskóia Islands ár
ið 1964. ÖQl námsár sín varð
hann að vinna jafnframt nám-
inu. Lengst af vann hann í
Seðlabankanum og Landsbank-
arniuim.
Árið 1963 kvæntist Finnbogi
eftirlifandi konu sinni Rann-
veigu Ólafsdóttur. Þau hjón
voru einstaldega saimrýnd og sér-
lega skilningsiik hvort við ann
að og saman mynduðu þau hlý-
legt og gott heimiM, sem ávallt
stóð opdð vinum þeirra.
Strax að loknu háskólaprófi
hóf Finnbogi kennslu við Mýr-
arhúsaskóla og kenndi þar til
æviloka, þar af starfaði hann
einn vetur sem yfirkennaæi.
Þeð er sárt að kveðja góðan
vin hinztu kveðju. Nú þegar við
sem starfað höfum með Finn-
boga Pálmasyni, kveðjum
hann í siðasta sinn, fimnum við,
að hann skilur eftir tóm, sem
trauðda verður fyllt.
Konan mín,
GUÐRÚN M. JÓNSSON,
sem andaðist 13. þ.m. verður jarðsett frá Hailgrímskirkju föstu-
daginn 22. desember kl. 13.30.
Karl Jónsson, læknir
og fjölskylda.
Móðir okkar,
LÁRA ólafsdóttir
frá Ytri-Haga,
sem andaðist 15. desember verður jarðsungin frá Akureyrar-
kirkju föstudaginn 22. desember kl. 13.30.
Nanna Steindórsdóttir, Eva Steindórsdóttir,
Sigríður Steindórsdóttir, Helga Steindórsdóttir,
Ólína Steindórsdóttir.
Móðir mín,
INGIRlÐUR EIRlKSDÓTTIR,
andaðist að heimili mínu mánudaginn 18. des. 1972.
Fyrir hönd aðstandenda
Eiríkur Guðjónsson Asi.
Faðir okkar og tengdafaðir,
ÁRMANN kr. EYJÓLFSSON,
fyrrverandi kaupmaður,
Fjölnisvegi 4,
andaðist í Landsspítalanum 19. þ.m.
'yrir hönd ættingja og vina
Guðbjörg Armannsdóttir,
Thor Ármannsson,
Þórir S. Hersveinsson.
GUÐMUNDUR EIRiKSSON,
verkstjóri,
Digranesvegi 14, Kópavogi,
sem andaðist 13. þ.m. verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni
fimmtudaginn 21. desember kl. 13.30.
Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans, er bent á
Slysavamafélagið eða aðrar líknarstofnanir.
Þuríður Markúsdóttir, Reynír Markússon,
Elín Guðmundsdóttir, Ingi Jónsson,
Amþrúður Guðmundsdóttir Guðmundur Ingimarsson,
og barnabörn.
Fiunbogi lét aldirei mikið á
sér bera, en þó fundu það allir,
ef hann var fjairverandi. Hon-
um var lagið að fyila uimhverfi
sitt hlýju og góðlátlegu ganini,
ednfeum þegar honum var mest
allvara. Hann var höfðingi að
lundarfari og kunni allri lítil-
mennsfeu iilte.
Finnbogi var mjög vel að sér
í sagnfræði og víðflesinn, enda
átti sú fræðigrein hug hans all-
an. Þetta feom sér að sjálf-
sögðu mjög vel i kennslustörf-
um hans, en hitt var þó meira
virði, að hann hafði frábæra frá
sagmargáfu. Það leiddist sjaldn-
ast nofeferuim í návist hans. Það,
sem réð mestu um vinsældir
Finnboga sem feennara, var þó
það, hve manneskjulegur hann
var í öliu viðmóti sínu við nem-
endur sína. Það sást vel, að
við fráfeU hans töidu nemend-
ur sig efeki einungis hafe misst
frábæran kennara heldur einn
ig góðan vin.
Allir þeir, sem starfeð hafa
með Finnboga hér í Mýrarhúsa-
skóla, kveðja hann með sárum
söknuði og senda þeim, er misst
hafa mest við íráfall hans, inni-
leguistu samúðarkveðjur.
Páll Guðmundsson.
Deyr fé
deyja frændur
deyr sjálfr et sama
en orðstír
deyr aldregi
Hveim er sér góðan getr.
DESEMBER, jólin nálgaisÆ, allir
lítia bjartari aiugum á það, sem
fnamundan er. En allt í eiinu
diimimir yfir oig háftíðin gleymist
um stund. Hönmulegar fréttir ber
ast, ofckur setur hfj óöa
Hainn Finmbogi kennari er dá-
inin. Hann sem allir nemendur
dáðu og báru sérsitaka virðingu
fyrir.
Eirehver Ihlýtur tiligangurinn að
vera.
Hvemig er slkólinn án hans,
eða eins og einu gömlu sfcóia-
sysitlkind miínu varð að orði: „Ég
er fegiinn að vera búinn með
skólaren, því án Fimmlboga hefði
aldrei verið eins gaimian."
Eiginikonia, börn og aðrir ætt-
taigjar missa þó mest, en minn-
imgin um góðan dremg, er huigg-
un hanmi gegn. Ég votta þeim
miíraa dýps'tu samúð. Núverandi
niemiemdum votita ég einnlg
samúð miínia, og voma að þeir
fái kenmara sem getur að eim-
hverju leyti bætt þeim upp
Faðir okkar og tengdafaðir,
ODDUR BJÖRNSSON,
Laugavegi 130,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 21. des.
klukkan 10.30.
Böm og tengdabörn.
t
Þökkum tnnilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og útför,
SIGRÍÐAR ÓLAFSDÓTTUR
Jóhannes Þ. Jónsson, Anna Pálsdóttir,
Anna Jóhannesdóttir, Dagný Ólafsdóttir,
Jón Ólafur Jóhannesson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát
og jarðarför mannsins míns, sonar, föður, tengdaföður, afa
og bróður,
RAFNS KRISTJÁNSSONAR
Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki Borgar-
sjúkrahússins fyrir góða umönnun.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna
Pálína Sigurðardóttir.
Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og útför,
INGA KRISTJÁNSSONAR,
byggingarmeistara,
Sunnuvegi 10, Hafnarfirði.
María Magnúsdóttir,
Huldís Ingadóttir, Sjöfn Ingadóttir,
Ljótur Ingason.
þemman milMta og ótámabæra
missL.
Ég vedt, að mimniiingin una
bamn Finníboga lifir.
Gamall nemandi
úr Mýrarhúsaskóla.
VINUR MINN og skólabróðir,
Finmbogi Pálmason, er skyndi-
lega kvaddur burt úr okkar hópi.
Þegar lát vinar ber brátt að, er
erfitt að viðurkenna það sem
staðreynd. Minningin um gáfeð
an og slkemumtinn vin sækiir á hug
ann og skilur eftir sáran söknuð.
Finnbogi Pálmason var menntað
ur maður og fróður, en það sem
einna mest setti svipmót á við-
mót hans, gerði persónu hans
huigstæðari en ella, var sú memnt
sem hann hafði þegið I vöiggiUr
gjöf: ljúfmennska og hjartans
lítillæti.
Ég minnist vináttu hans frá
menntaskólaárum og við hjónin
gleymum ekki mörgum glöðum
stundum frá Vinarborg, er við
vorum þar saman, ásamt fleiri
vinum, við nám. Ekkju Finnboga,
Rannveigu Ólafsdóttur, og börn
uim þeirra vottum við einlæga
hluttekningu.
Oddur Björnsson.
Finnboigi Pátomason er lát-
inn. Songarfregnin barst meðai
nemendia skólans á svipstundu
og brúðuim við þvi alls ekki, eða
ef til viM vildium við ekifei trúa
því.
Við voruim öll harmi slegin.
Finnbogi kenndi landafræði
og sögu við Mýrarhúsaskóla
Seltjannarnesi og einniig mun
hann eiitthvað hafe verið byrj-
aður að kenna við Menntaskól-
ann í Reykjavik.
Finnbogi hafði sérstaikt lag á
að láto nemendur taka eftir í
tíirmuim og hafði ætíð líflega og
skemim'tilega kennslu. Hann var
sá kennari skótons, að öMum
öðrum ólöstuðuim, sem átti
óskipto virðingu nemenda sinna
og ekki að ástæðulausu. Hann
skilur eftir stórt skarð sem
vandséð er að verði fyllt upp í
i bráð.
Okkur finnst mjöig sárt að
æðri máttarvöld skuli kalla
svona mifkólhæfan mann á bezta
aldri úr starfi.
Við vottum fjalskyldu hans
og öðirum aðstandendum, okkar
inndllegustu saimiúð og biðjum
Guð að veita þeim styrk í sorg
þetara. Með kveðju og þakklæti
fyrta óigileymianlegar stundta.
Frá nemendum Mýrarhúsaskóla.
„VEIZTU það að hann Finnbogi
er dáinn“ voru orðin, sem ég
heyrði fyrst þann daginn í -gamla
skólanum við Lækjargötu. Meira
hefur mér ekki brugðið við dán
arfregn. Við hötfðum nýlokið við
að semja jólaprófið í náms-
greininni, sem við kenndum,
samvinnan verið góð, og verfeið
-gekk fljótt. Samstarf okkar í skól
anum náði aðeins yfir nokkra
mán-uði. Eins og kenna-ra er hátt
ur, bárum við oft saman bækur
okkar í frímínútum og að lokn-
u-m kennsl-ude-gi. Þær stopulu
stundir urðu mér bæði gagnleg-
ar og fróðlegar. Finnbogi hafði
glö-g.gan skilning á því, hvað
bæri að leggja áiherzlu á i sögu
kennslunni öðru fremu-r. Og í
mati sín-u á þessu gerði ha-nn
skýran greinarmun á því, hvað
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðar-
för móður okkar og tengdamóður,
ODDFRÍÐAR KRISTÍNAR RUNÓLFSDÓTTUR
frá Búðum Grundarfirði.
Lifið heil.
Bæring Cecilsson, Guðbjartur Cecilsson,
Kristín Cecilsdóttir, Páll Cecilsson,
Haraldur Isleifsson, Björk Guðlaugsdóttir,
Soffanias Cecilsson, Hulda Vilmundardóttir.
Þökkum innilega auðsýnda
samúð og vinarhug við and-
lát og jarðarför ei-ginxnanns
m-í-ns og föður okkar,
Antons Sölvasonar,
Fiðsvallagötu 5, Akureyri.
Guð gefi ykkur öllum gieði-
l-ega jólaihátíð.
Halldóra HaUdórsdóttir
og börnin.