Morgunblaðið - 20.12.1972, Qupperneq 24
24
MÖRGUNBLAÐIÐ, MIÐVXKUDAGUR 20. DESEMBER 1972
HE'S CRAZV, DAN...
PC.RIOD/ BRADy
LAKE WOULD BE
SAFER WITH H»5
ARM AROUKD A
, RATTLE SNAKE U
' IF yOUT-L EXCUSE US, >
GEKTLEMEN ...HOPE HAS
AGREED TO OFFER HER
AOV1CE ON SOME ADDITIONS
To MY WARDROBE /
r IT'S A
PLEASURE,
MA'AM /
HOPE,I'D LIKE TO PRESENT
\AY GOOO LEFT AND RIGHT
HANDS, DANNY RAVEN AND
x TRoy/ —
MRS.
syoNEy/
, Ai~ W4/»u.ia«5
filk
1
fréttiim
•»
l£
9
Er þetta hauskúpa Bormanns?
Hún fannst þar, sem álitið er
að Bormann hafi iátizt.
ÞAÐ SKYLDI ÞÓ EKKI
VERA SATT?
Nokkrir byggingarverka-
menn i BerMn, sem vinná i
byggingu einni á þeim stað,
sem álitið er að Bormann, stað-
gengill Hitlers, hafi látizt í bar
daganum um Berlín 1945,
fundu nýlega hauskúpu, sem
þeir halda fram, að sé haus-
kúpa Bormanns.
Engar sannanir fyrir því eru
fyrir hendi, en lögregian rann-
sakar nú málið, m.a. með því
að bera saman tennur kúpunn-
ar og gamlar röntgenmyndir,
sem til eru af tönwuxn Bor-
manns.
En það eru fleiri sem áhuga
hafa á Bormann. Bandaríkja-
maður, Ladislas Fargo að
nafni, segist reiðubúinn til að
segja til um dvalarstað Bor-
manns, svo framarlega, sem
hann fái tækifæri til að ræða
vfð hann. Farago heldur því
fram, að Bormann sé ekki í
Argentínu, en neitar þó að
segja frekar um málið að svo
stöddu.
Eftir þessum fréttum að
dæma, eru menn ekki sam-
mála uim afdrií hins íræga nas-
ista.
Hope, niig langar til að kynna þig fyrir
nánustu aðstoðarmönnum minum Danny
Baven og Troy. Frú Sydney. Gleður mig
að kynnast vður. (2. mynd). Og nú, ef þið
viljið hafa mig afsakaðan, herrar mínir,
Hope hefur lofað að ráðleggja mér í sam-
bandi við fatakaup. (3. mynd). Sástu
andiitið á honum, Troy, hann er vitlaus í
hana. Hann er vitlaus. punktiir. Hann
er álika öriiggur með henni og ef hann
héldi utan um eiturslöngu.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams
Sömu reikmvéiinm
stolið í annað sinn
1 SteinlSjan vI8 Einholt er er SteiniBjan orBin reiknivélar; 1
hersýnilega ' uppáhaldsverkefni, laus aftur.
'inhbrotsþjófa. Aðfararnótt Aðfararnótt fimmtudags va'rj
miðvikudags var brotizt þar inn enn brofizt ian.l.'1—**"—'• —
og stolið reiknivél m.a.-úr iðjjjnp"
skrifstofuniii. Þéssari sðmu
reikmvél var stolið frá sama stai' i
I októbermánuði s.l.* Þá h»t *
einnig fleirf
i iijr*
-a*<?rfOAD
/1- /1-
Þetta er nú Mka véiin, sem heimsmeistara-taflborðin voru verðlögð á!!
VILL EKKI HAFA
AÐDÁENDUR SÍNA AÐ
FÉÞtJFU
Brezki dægurlagasöítgvarinn
Tom Jones hætti við fyrirhug-
aða hljómleikaför sína til Jap-
ans í febrúar, eftir að umboðs
maður hans, Gordon Mills,
komst að því, að miðar á hljóm
leikana voru seldir á óguðlegu
verði, eins og haft er eftir hon-
uim.
Tom Jones nýtur mikilla vin-
sæida í Japan, og í ár var
hann kosinn vinsælasti söngv-
ari þar í landi, þrátt fyrir að
hann hafi aldrei haldið þar
htjómleika.
Sala aðgöngumiða hófst fyr-
ir um það bil viku og fór verð
þeirra allt upp í 33.000 yen, sem
samsvarar 112$, en svo há upp
hæð fannst þeim Tom og um-
boðsmanni hans of mikið af
þvi góða og þeir kæra sig ekk-
ert um að hafa aðdáendurna að
féþúfu.
Tom Jones hefur sjálfur
ákveðið að fara til Japans og
gera grein fyrir þeirri ákvörð-
un sinni að hætta við hljóm-
leikana. Sjálísagt munu marg-
ir gráta.
Annemarie Renger, forseti
sambandsþingsins.
KONA KOSIN FORSETI
Þann 13. des. sl. var frú Anne
marie Renger kosin forseti v-
þýzka sambandsþingsins i
Bonn. Annemarie er 53 ára
amma, og fyrsti jafnaðarmað-
urinn, sem kosinn er forseti
þingsins til þessa.
George MacHague ásamt hjúkrunarkonu sinni á sjúkrahiisimi
í Hull. Hjúkrunarkonan heldur á skyrtunni sem hann fékk að
gjöf hcr á íslandi. Á skyrtunni stendur: Mundu 50 mílurnar.
Ástarkveðjur. Frá B-12.
MEÐ ÁSTARKVEÐJU
FRÁ ÍSLANDI
Ástöfr- og saíknaðarkveðjur
fylgdu brezika togarasjómainin-
kuum George MacHague úr
hlaði, þegar haam yfirgaf Land-
spítialattm, eftir að hafa legið
þar í stuttam tíma.
MacHaigue er nú kominn
heim til Hull í Bretlandi og
liiggur þar á Royal Infinmary
sjúkmahúsimu. Nýlega kom það
í 1 j ós, að MacHaigue hafði
eimindg þegið sikyrtu eima hér að
gjöf, sem á var letrað: Mumdu
eftir 50 mdluimum. Ástarkveðjur
B-12.
Og MacHaigue gleymir hvorki
fiimimitíu máluinium otokar ísleind-
iniga, né þedrri hlýju, sem harrn
naut á meðam hamm dvaldi hér.
Sjáifsaigt kaininast margir við
George MacHaigue, þvi hamm
var máikið í frétitum fyrir rúml.
mámuði síðam, er hamrn slasaðist
um borð í brezka togaramium
Macbeth frá Hull sem var á
veiðum úti fyrir Norðurlamdi.
George var fyrst fiuttur á
sjúkraihús fyrir norðiam og síð-
an á La/nd.spitalamn, þar sem
hamm vtar skorimin upp, em hamm
hafði bæði lær- og rifbeims-
brotmað. U ppsku rðu rnnm gekk
vel og MacHague heldur því
fram að íslendingar hafi bjarg-
að Mfl hams. George mum brátt
verða alfiriskur á ný.
. . að dást
að fótbolta-
hetjunni sinni.
c*py>;«M t*7t to$ ANcrtrs timis