Morgunblaðið - 20.12.1972, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGOR 20. DESEMBER 1972
27
Simi 50249.
Dr. Jenkyll
og systir Hyde
Hrollvekjandi ensk litmynd með
íslenzkum texta.
Ralph Bates, Martine Beswich.
Sýnd kl. 9 — bönnuð börnum.
Uppþot
á Sunset Strip
Spennandi og athyglisverð am-
erísk mynd með íslenzkum
texta. Myndin fjallar um hin al-
varlegu þjóðfélagsvandamál
sem skapast hafa vegna laus-
ungar og uppreisnaranda æsku-
fólks stórborganna. Myndin er
í litum og Cinemascope.
Aðalhlutverk:
Aldo Ray
Mimsy Farmer
Michael Evans
Laurie Mock
Tim Rooney
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum.
§£mm
Simi 50184.
Stattu ekki
eins og þvara
Bráðskemmtileg bandarísk gam-
anmynd í litum og techniscope
með ísienzkum texta.
Sýnd kl. 9.
Skálholtsskólafélagið
hefur látið gera postulínsplatta með myndum af
fjórum Skálhóltskirkjum. Einar Hákonarson, list-
málari teiknaði myndimar.
Allur ágóði rennur til styrktar lýðháskólarmm í
Skálholti. Plattamir em seldir hjá Islenzkum
heimilisiðnaði, Hafnarstræti 3 og hjá Bóbabúð
Helgafells, Laugavegi 100 og kosta kr. 715,00 hver
einstakur platti en kr. 2400.00 aliir saman.
BÁTAR — BÁTAR
Mikið úrval af bátum til sölu frá 4 til 72 lesta. Höfum. kaupanda að góðum 100 lesta bát. Höfum kaupanda að góðum 300 lesta bát.
SKIP OG FASTEIGNIR Skúlagötu 63. Símar 21735 og 21955. Opið til kl. 19.
Ferðir strandierðaskipa
M/S Herjólfur
22/12 frá Re kl. 19.00 til Ve
23/12 — Ve — 13.00 — Þe
23/12 — í>h — 17.00 — Ve
23/12 — Ve — 21.00 — Rv
27/12 — Rv — 21.00 — Ve
28/12 — Ve — 21.00 — Rv
29/12 — Rv — 19.00 — Ve
30/12 — Ve — 13.00 — Rv
2/1 — Rv — 21.00 — Ve
3/1 — Ve — 21.00 — Rv
4/1 — Rv — 21.00 — Ve
5/1 — Ve — 21.00 — Rv
8/1 — Rv — 21.00 — Ve
M/S Esja 28/12 — 31/12 Vestfjarðaferð.
M/S Hekla 28/12 — 7/1 ferð til hafna frá Raufar-
höfn til Hornafjarðar.
Vöramóttaka í bæði skipin 21. og 22. des. og einnig
árdegis 27. des.
M/S Esja 5/1 — 14/1 austur um land hringférð.
M/S Hekla 10/1 — 19/1 vestur um land hringferð.
RlKISSKIP
BLAÐBURÐARFOLK:
Sími 16801.
VESTURBÆR
Nesvegur II - Lynghagi - Öldugata 2-34 -
Reynimelur 1-56 - Túngata.
AUSTURBÆR
Háteigsvegur -
Háahlíö - Þingholtsstræti - Miðbær
Freyjugata 1-27 - Laufásvegur 2-57.
Hjallavegur - Hraunbær 44-100 - Foss-
vogur V - Langholtsvegur 71-108 -
Háaleitisbraut 13-101.
ISAFJÖRÐUR
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsing-
ar hjá umboðsmanni á ísafirði og afgreiðslu-
stjóra.
Morgunblaðið,
sími 10100.
GAMLÁRSKVÖLD
HÖTEL BORG
Hljómsveit Olafs Gauks
og Svanhildur
Hljómsveit Ólafs Guks og Svan-
hildur leika frá kl. 9 — 12.
★
Hljómsveitin Svanfiiður leikur
frá kl. 12,15 tU kl. 4.
★
Húsið opið frá kl. 9 — 1 eftir
miðnætti.
★
Fyrsta flokks smurt brauð
innifalið í miðaverði.
★
Aðgöngumiðasala hefst n.k.
föstudag i skrifstofu Hótei
Borgar.
★
Það var ofsafjör á Borginni um
síðustu áramót og verður enn
meira um þessi.
★
Vissara að kaupa miðana i túna,
áður en alft selzt upp.
m X
^n
Svanfríður
HDTEL BDRG