Morgunblaðið - 20.12.1972, Síða 29

Morgunblaðið - 20.12.1972, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1972 29 útvarp FIMMTUDAGUR MIÐVIKUDAGUR 20. desember 7.00 Morguiiútvarp VeÖurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Olga Guðrún Árnadóttir les loka- kafla nýrra sagna um Grýlu gömlu, Leppalúða og jólasveinana eftir Guðrúnu Sveinsdóttur á Orms stöðum. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Ritningarlestur kl. 10.25: Séra Kristján Róbertsson les úr bréfum Páls postula (9). Sálmalög kl. 10.40. Fréttir kl. 11.00. Á bókamarkaðin- um: Andrés Björnsson útvarps- stjóri kynnir nýjar bækur. 12.00 Dagskr^in. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. L3.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Ljáðu mér eyra Séra Lárus Halldórsson spurningum hlustenda. svarar L4.30 Síðdegissagan: „Síðasta skip suður“ eftir Jökul Jakobsson Höfundur les (3). 15.00 Miðdegistónleikar: fslenzk tón- list a. Tríó fyrir pianó, fiðlu og selló eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Ölafur Vignir Albertsson, Þorvald- ur Steingrímsson og Pétur Þor- valdsson leika. b. ,,Formannavísur“ eftir Sigurð Þórðarson. Karlakór Reykjavíkur flytur með einsöngvurum undir stjórn höfundar. c. Fjótrán tilbrigði um íslenzkt þjóðlag eftir Jórunni Viðar. Höfund ur leikur á píanó. d. Lög eftir Jóhann Ó. Haraldsson og Þórarin Guðmundsson. Sigur- veig Hjaltested syngur; Skúli Hall- dórsson leikur á píanó. L6.00 Fréttir. 16.25 Veðurfregnir. Tilkynningar. IG.25 Poppliornið 17.10 Tónlistarsagan Atli Heimir Sveinsson sér um þátt inn. 17.40 Litli barnatfminn Gróa Jónsdóttir og Þórdís Ásgeirs- dóttir sjá um tímann. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. L8.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Á döfinni Magnús Finnsson blaðamaður stjórnar umræðum um unglinga- vandamálin. Þátttakendur: Gerður Kristjánsdóttir félagsráðgjafi, Sig urjón Björnsson prófessor og Snjólfur Pálmason rannsóknarlög- reglumaður. 20.00 Kvöldvaka a. Kristinn Hallsson syngur lög eft ir islenzka höfunda. Guðrún Krist- insdóttir leikur undir á píanó. b. Kefsstaðamosa frásögn af einum degi á sauð- burði eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Baldur Pálmason flytur. c. „Þó að bjáti eitthvað á, úr þvf hlátur gera má“ Ingþór Sigurbjörnsson flytur stök- ur eftir ýmsa menn. d. Mimiisstæður aðfangadagur Sigurður Ó. Pálsson flytur frásögn Aðalsteins Jónssonar á Vaðbrekku. e. Kórsöngur Liljukórinn syngur; Jón Ásgeirs- son stjórnar. 21.30 Að tafli Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt og leggur m.a. skákþraut- ir fyrir hlustendur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir f'tvarpssagan: „fctrandið4* eftir Hannes Sigfússon Erlingur E. Halldórsson les (9). 22.45 Nútímatónlist Halldór Haraldsson kynnir verk eftir Lucino Beria a. Þjóðlög. b. „Epifanie". 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. mnrgfaldor mnrknð yðnr 21. desember 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Herdís Egilsdóttir les þrjú frum- samin ævintýri um jólasveina og snjókarl. Tilkynningar kl. 9,30. Þingfréttir kl. 9,45. Létt lög á milli liða. Heilnæmir lífshættir kl. 10,25: — Björn L. Jónsson læknir nefnir þennan þátt: Ekki er allt matur, sem i magann kemur. Morgunpopp kl. 10,45: Deep Purple leika og syngja. Fréttir kl. 11,00. Hljómplötusafnið * (endurt. þáttur G. G.) 12,00 Hagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 21,25 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um kynningu á nýjum bókum. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Á bókamarkaðinum — framhald 22,45 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur I umsjá Guðmund ar Jónssonar píanóleikara. 23,30 Fréttir í stuttu máli. Daaskrárlok. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómánna. MIÐVIKUDAGUR 20. desember 14,15 Búnaðarþáttur Hjálmar Finnsson framkvæmda- * stjóri Áburðarverksmiðju ríkisins talar um áburöarmálin. (endurt.) 18.00 Teiknimyndir 18.15 Chaplin 18.35 Siggi op skessan i hellinum Brúðuleikrit eftir Herdisi Egils- dóttur. „Leikbrúðulandið“ flytur. Áður á dagskrá 28. marz 1971. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Bókakynning Eiríkur Hreinn Finnbogason borg- arbókavörður, getur nokkurra nýrra bóka. 20.45 Þotufólk Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.15 Inkarnir í Perú Mynd um frumbyggja Perú, Ink- ana svokölluðu, sem forðum voru há*þróuð menningarþjóð, byggðu stórhýsi, smíðuðu skrautmuni, og ræktuðu kvikfé og nytjajurtir. En nú er öldin önnur. Hinir nýju vald- hafar í Perú undiroka Indlánana. Þeir eiga ekki lengur land sitt, en eru hálfnauðugir þrælar léns- • herranna, og menning þeirra er gleymd. (Nordvision —Sænska sjónvarpið). -Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.45 Kloss höfuðsmaður Pólskur njósnamyndaflokkur. Síðasta vonin Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.40 Dagskrárlok. 14,30 Síðdegissagan: „Síðasta skip suður“ eftir Jökul Jakobsson Höfundur les (4) 15,00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíð í Berlín í sept. sl. Christiane Edinger leikur Partitu í d-moll fyrir einleiksfiðlu eftir Jo- hann Sebastian Bach. Anthony Nevvmann leikur á sembal „The Quadran Pavan" eftir John Bull og Krómantíska fantasíu og fúgu eftir Bach. 10,00 Fréttir. 16,15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16,25 Popphornið 17,10 Ttvarpssaga barnanna: „Egill á Bakka“ eftir Jolin Lie Bjarni Jónsson íslenzkaði. Gunnar Valdimarsson les (2). 17,45 Létt lög. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,35 Daglegt mái Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19.40 Glugginn Umsjónarmenn: Sigrún Björnsdótt ir, Guðrún Helgadóttir og Gylfi Gíslason. 20,20 Leikrit: „Jólaævintýri“ eftir Finn Methling (Áður útv. I des 1960). Þýðandi: Hannes Sigfússon. Leikstjóri Klemens Jónsson Persónur og leikendur: Sögumaöur . Guðbjörg Þorbj.dóttir Baltasar .... Þorst. Ö. Stephensen Melkior ......... Lárus Pálsson Kaspar ............ . Jón Aðils Þjónustustúlka .... Jóh. Norðfjörð María ...... Herdls Þorvaldsdóttir Jósep ........ Jón Sigurbjörnsson Heródes ...... Róbert Arnfinnsson 1. engill .... Margrét Guðmundsd. 2. engill ...... Helga Bachmann 3. engill .... Arndls Björnsdóttir 1. hirðingi ...... Valur Gislason 2. hirðingi .... Baldvin Halldórsson 3. hirðingi ........ Ævar Kvaran Þjónn Heródesar .... Bessi Bjarnas. Raddir I höll Heródesar; Valdimar Lárusson, Brlet Héðinsdóttir og Margrét H. Jóhannsdóttir. LUXO er Ijósgjafinn, verndið sjónina, varist eftMikingar SENDUM I POSTKRÖFU UM LAND ALLT LANDSINS MESTA LAMPA0RVAL. LJÓS & ORKA Suöurlandsbraut 12 sími 84488 JÓLATRÉSSALA TAKIÐ BÖRNIN MEÐ í JÓLATRÉSSKÓGINN. ATH.: Jólatrén eru nýkomin, nýhöggvin og hafa aldrei komið í hús. Tryggir barrheldni trjánna. RAUÐGRENI — BLÁGRENI. M- m w vifi miklatorg SlMAR 3.XBZX ♦ 1«77«" Járn blúiniö Guðmtmdur Daníelsson Einhver sérkennilegasta og djarfasta skáldsaga Guðmundar. Daníelssonar. Þetta er 30. bókin, sem hann skrifar og tvímælalaust ein hin merkasta. Umdeilt stórvirki úr hendi þessa afkastamikla rithöfundar. Bók, sem á erindi tii allra lesenda góðra bókmennta. bókaskrá ísafoldar Skrá yfir allar jólabækurnar á einum stað. Forðizt ys og þys á síðustu stundu, veljið bækurnar í ró og næði heima. Skóla- dagar Stefán Jónsson Annað bindið í heildarútgáfu (safoldar á bókum Stefáns Jónssonar. Bókin er beint framhald af Vinum vorsins, sögunni af Skúla Bjartmar, sem Sj nú flytur í nýtt umhverfi í 5 Reykjávik. ÍSAFOLD ®)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.