Morgunblaðið - 20.12.1972, Side 31
Hilmar með Hellas
Fór með liðinu til ísraels
HILMAB Björnsson, fyrrverandi
landsliðnþjálfari í handknaitleik,
dvelur nú við nám í Stokkhólnii
í vetur og hefnr leikið nieð 1.
deildar liði Hellas i Stokkhólmi
við góðan orðstír. Hilmar fór með
Hellas tU ísraels, en liðið mætti
ísraelsku meisturunum í þriðju
umferð Evrópubikarkeppninnar
í handknattleik.
Þegiar Hellas dróst á móti ísra-
elska lióinu upphófust mikil
skrif í sænsku daigiblöðunum um
hversu erfitt það gæti orðið að
taika á móti ísnaeiunum og gæta
öryggis þeirra. — Það var eigiin-
Iiega að tilmælum sænsku lög-
reglunnar að ákveðið var að við
lékj um báða leikina i Israel, sagði
Hilmar Bjömsson um máil þetta.
— Ferðih til ísraels var mikil
ævintýraferð og ógleymanleg.
Heilsis sigraði í báðum leiikjun-
um í Israel, 18:8 oig 18:11, og
þar með er liðið koimið í átta
liða úrslit í Evrópubikarkeppn-
inn'i i ár.
Hilmar sagð}, að Israelar ættu
eina góða íþróttaíhöil og þar
Arsenal
selur
ARSENAL hefur boðið til sölu
ibvo (kuinma leikmieam, þá George
Graiham oig Peter Mariinello. —
iBáðir þessir iedlkimiemn hafla leik-
ið mieð vamáliði félagsina að und-
amfömniu og vonir þedrra um sæti
í aiðalliiðiniu haifa bruigðizt. Bertie
Mee, frajmlkvæimidaisitjóíri Arsemal,
ihefur ttil þessa gietafð valið úr
toópi 17 leikmiamna, sem berjast
um aæti 1 aðall.iðiinu, en hamm
hefur nú látið umdan ósfeum
þeirra Grahamis og Marineilos,
sem þykiir ftramtíð sín hjá
Ansietnial óvisis.
Nýr doktor
í sagnfræði
ÞANN 13. nóvember sl. varði
Ingi Sigurðsson doktorsriðgerð
í sagnfræði við Edinljorgarhá-
skóla. Fjallar ritgerðin uni
sagnaritun íslendinga frá því
um 1790 til um 1830, með sér-
stakri áherzlu á verkum
Jóns Espólíns. — Ritgerðin
nefnist á ensku „The Historical
Works of Jón Espólín and his
Contemporaries: Asjiect of Ice-
landic Historyograpliy“.
Dr. Ingi hefur uimið við rann-
sófenir og saimningu ritgerðar-
inm'ar umdamfarin þrjú ár undir
Ihaind'leiðsiliu Denys Hay’s, pró-
fessors í sagmfræði og Hermamms
Pá'isisonair, kennara í islenziku
við Edinborgarháskóla. Amdmæl-
andi utanaðfrá var Harns Bekk-
er-Nielsen, ioktor við hásfeól'amn
í Óðinsvéum.
Dr. Ingi lau'k stúdentsprófi frá
Menm.tasikóianuim að Laugar-
vatni vorið 1965 og hótf nám í
Framhald af bls. 2
I Norðurá og uim 25% veiðileyfa
i Grímsá. Kom þar bæði til, að
féiagið fékk árnar seimt; Grimsá
kom t.d. ekki á markaðinn fyrr
en í maí, að sala veiðiieyfa var
þeir af leiðandi í edmdögum og
einnig gengu margir ísleindingar
frá veiðileyfum sinum, en þeir
voru eklki látnir greiöa neitt imn
á við pöntun.
Ða»rði svanaði aðspurður, að svo
ggf/á farið, að féiagið sæi sér
ekiKi anmað fært en sielja úiOIend-
inggim ifllieiri veiðilieyifi í áruar
Hilniar Björnsson
hefði anmar leifeurinn farið fram. [
Hinn leikurinn fór fram á úti- I
svæði, sem byggt hafði veriö yí- |
George Graham hefur leikið
mieð Airsenal í sfex ár og bainin lék
stórt hlutvefflk í liðinu, þegar fé-
laigið vamn bæðii deildair- og bik-
artkieppnima vordð 1971. Gnaham
er fastur maður í sfeozka lands-
Wðirnu, en hefur orðlið að aætta
s'i-g við varamianiniabefelkiina hjá
Arsemal.
Petor Marimello kom frá Hib-
ertniiam fyrir þremur árum og var
honiuim spáð glæstri framtíð í
enskri kmaittspymiu og jafmað við
George Best. Marimeilo hetfur þó
verið geymdur á varamanna-
bekfej uwim mestain hl-uta tirna
slíns hjá Arsenal, utain nokkurs
tíirrna í haust.
í gærkvöldi var fyrirhugaður
þýði'nigarmiikiM stj ómairfuindur
hjá Mamcihester Utd., þar sem
fraimtíð Geonge Best var á dag-
Dr. Ingi Signrðsson.
sagnfraeði við Háskólann í Edin-
borg þá um haustið. Hann lauk
svo MA (Honours)-prófi í þeirri
grein vorið 1969, nmeð etnskar
bökmenntir og manmfélagsifiræði,
siem auka'greinar.
Dr. Ingi er fæddur að Reykj-
um í Lund arreykj adail 13. sept-
ember 1946, og er sonuir hjón-
anna Valgerðar Magnúsdóttur
Siguiðar Ásgeirssonar.
næsta sumar en sem nemiur 1/3
veiðitimabiilsins til að hafa sem
mestar tekjur.
1 stjóm félagsins auk Barða
voru kosnir á aðaifundi 17. des-
ember sl.: Magnús Óiafsson,
læknir, vairaformiaður, Jón Bald-
vinsson, gjaldkeri, Þórður Jason-
arson, ritari og Eyþór Siigmunds-
son, meðstjómandi. Fram-
kvæandastjóri fédagsins er Ásgeir
Ingólflsson.
Stangaveiðifélag Reykjavikur
hefur nú kosbað um 3 millj. kr.
tii ræfebunar Lageirffljótssvæðls-
ins og ráðizt í bygigingu mynd-
ariéeis vedðiihúss við Grimisá-
ir. Sagði Hilmar að fsraelar
kynnu töluvert fyrir sér i hand-
knattleik og staðlfesta úrslit
ieikjanna það.
Hi'lmar sagði að áhugi á hand-
knattleik væri töluverður í Sví-
þjóð, ein.kum þó i suðurhluta
landsins. — Annars er ísknatt-
leikur iþrótt íþróttanna i Svi-
þjóð og engin íþróttagrein þar
er eins vel sótt af áhorfendum.
Áhorfendur á hamdknattieiks-
leikjum eru mjög mismunamdi
margir, allt frá 700—800, þegar
leikið er í Stokkhólmi, og upp í
2000—3000, þegar leikið er í Suð-
ur-Sviþjóð.
Hilmar ' Björnsson er hér
heima í jólaleyfi og mun halda
utan 9.—10. janúar. Hamn verð-
ur því ekki méð islenzka stúd-
entaliðinu, sem tekur þátt í
heimsmeistarakeppni stúdenta,
sem fram fer I Svíþjóð um ára-
mótin, og líklega nær Hilmar því
ekki að leika néitt með KR-liðinu
í Islandsmótinu, þar sem það
verður tæpast komið I gang að
loknu hátiðarhléi, er hanin þarf
að fara utam.
sferá. Okkur var ekfci kuninugt
um oiðursitöður fundariinis, þegar
Mbl. fór í premituin, en því heyrð-
isit fleygt í gær, að Fnank O’Fall-
ell, flramlkvaamidaisitjóri féilagisins,
myndi segja af sér, ef hann hlyti
efefkd fuiHam situðning stjómarinn-
ar.
Síðustu
fréttir
Stjórn Manchester United rak
i srærkvöldi Frank O’FarrelI,
framkvæmdirstjóra félagsins, svo
og aðstoðarniann hans og þjálf-
ara.
— Morðtilraun
Framhald af bls. 32
ekki hefur verið unnt að yfir-
heyina Ingibjöirgu, hefur við upp-
hafsrannsókn málsins verið
stuðzt við fraimiburð móður henn-
ar. Segir móðirim, að Ingibjörg
hafi lýst árásarmanninum sem
dökfehærðum mianni í döktoum
frafeka og ekki látdð þess getið,
að hún þekfeti hann. Svarta-
myrfcur var og rigning þegar
Ingibjörg varð fyrir árásimni, og
en^in lýsing er viö gangstíginn,
þair sem atburðurinn gerðist.
Rí-.nnsóknarlögregian hefur ekki
haft uppi á neinum vdtnurp að
þessum a/tburði, en stúlka, sem
býr í húsinu nr. 4 við Ferju-
ba'fcka, fór að heiman um svip-
að leyti og Ingibjörg og tók
sarna strætisvagm og Ingibjörg
ætlteði að tafca. Varð sú stúifcn
ekki vör við neitt, sem varpað
gætd ljósi á máiið, og þyfeir ök-
legast að hún hafi farið út að-
eins á undan Ingibjörgu.
Það eru eimdregin tilmæli rann
sófcnariögreglunnar, að allir
þeiæ, sem hugsanlega kynnu að
geta gefið upplýsingar um mál-
ið, befðu sambamd við sig strax.
84 sprengingar
Skráð spreng j utilræði í
Bandarikjunum voni 84 í nóv-
ember, að sögn alríklslögregl-
unnar FBI og fimm menn
særðust.
28.500 flýðu
Um 28.500 manns hafa flúið
frá Kína það sem af er þessu
ári, fleiri en nokkru sinnl sið-
an 1962, þegar um 80.000 flýðu,
að því er áreiðanlegar heimild
ir herma.
IS vann
Ármann
LIÐI ÍS tókst aö sigra fyrrver-
andi Reykjavjkurmeistara Ar-
rnamis í fyrrakvöld og þar nieð
að rtá sér í fyrstu stigin í mót-
inu. Leikur liðanna var afar jafn
frá upphafi tii enda og ekki út-
séð um það, hverjir myndu sigra
fyrr en á síðustu sekúndum
ieiksins.
Ármann tók forystuna i byrj-
un leiksins og komst i 10:5, en
ÍS jafnaði 11:11 og komst síðan
yfir. Þeir voru siðan yfir allan
fyrri hálfleikinin sem lauk 36:30.
Strax í byrjun síðari hálfleiks
tókst Ármanni að komast yfir á
ný, en eftir það var íorystan í
höndum liðamna á vixl. Stúdent-
ar sigruðu síðan i leiknum eftir
æsispeninandi lokaminútur með
tveggja stiga mun, 71:69.
Bjami Gunnar átti glæsi'legan
leik fyrir IS, skoraðd alls 35 stig
og átti góðan leik i vöm. Alls
- KR-ingar
Framhald af bls. 30
Þess má geta að í lið KR vant-
aði að þessu sinni Guttoim Ól-
aifssoin, sem var veikur.
Það hefði farið illa fyrir 1R í
þessuim leik ef Ainton Bjarnasom
hefði ekki verið i öðru eins
„banastuði" og raun bar vitni.
Anton fór hamförum um völiinn
í þessum leik, og man ég eWki
eftir öðru eins hjá honum. Það
virðist eins með hamn oig Kolbein
Pálsson, að hann hetfur senmi-
lega aldrei verið betrú en einmitt
nú. — Einar Sigfússon stóð sig
vel, en var ðheppinn með viilur
og varð að yfirgefla vöhinn í síð-
ari hálffleik. Kristinn Jöirundsson
átti efcfei góðan leik að þessu
sinmi, einlék of mifeið, og var
langt frá sínu bezta. Og lofes það,
sem réð ef tii vM mestu. Agn-
ar Friðrifcsson, stórsfeytta IR
brást algjörlega að þessu sinni,
og hittd efefei skoti. Það munar
um mimna, og kom það greini-
lega fram á leik liðsins í heild.
STARFSMENN
Efcki er hægt að sfeiljast svo við
þenman leife, að efeki sé getið um
frammistöðu starfsmamna leiks-
ins. Dómarar leiiksins, Erlendur
Eystei'nisson og Kristján Kristj-
ánsson voru vægast sagt hörmu-
legir og virtiist hræðsia brjá þá
miikið. Það sfcal viðuricennt, að
það er emginm bamaleikur að
dæma leifei ÍR og KR, mér er til
efs að erfiðari leikir til að dæma
hérlemdis fyrirfínnist. Elr-
lenóur var þó m/um sfeárri, en
Kriistjám sem er óvanur að dæma
og var hreint út sagt slæsmur og
gerði mifcíar vrffleysur aHen leik-
inn út i gegn. Þá stóð timavörð-
ur sig Ma, og gekk klufefean afar
einfeenniiega hjá honuni.
1 sambandi við dómarana er
vert að geta þess, að það er
fómfúst starf að taka að sér
að dæma leild eins og þennan,
sérstaklega þegar tekið er til-
lit til þess, að þeir hafa eng-
in völd til að hegna leikmönn-
itm fyrir óprúðmannlega
framkomu. Eiginhagsmrmar-
sjónarmið nokkurra manna
réðu því að starfsreglur Aga-
nefndar voru lagðar til hlið-
ar, og bíða breytinga Það
þyrfti t.d. að refsa þeim leik-
manni með keppnisbanni sem
gerir sig sekan um það að yf-
irlögðu ráði að skvetta vatnl
yfir dómara að leik lokmmi í
mótmæiaskyni, en það gerðist
eftir þennan leik.
Stighæstir: KR, Koibeinn 38,
Birgir 15.
ÍR: Anton 31, Krfeiánn 15.
— rk.
- S.V.F.R
,„t 'J) ii.u.öst í leiknum«
i' stórkostlegt afrek.
Jón Sigurðsson var allt í öilul
hjá Ármanni og illa væri liðiðl
;í eí hans nyti ekki við. Hancil
: . i - siálfur 20 stig, byggði!
" ; 1 l'ðsins upp og var góöuri
í vörn. — gk.j
_____■ ________ .. !
Loka-
staðan
Lokastaðan í ReykjavíktlrmótiIU^',
KR 4 4 0 306:271 8 stig
ÍR 4 2 2 317:290 4 stig
Valur 4 2 2 267:265 4 Sfflg
Ármainn 4 1 3 265:279 2 stig
ÍS 4 1 3 258:308 2 stig
Sigurvegarar í öðriun flokkum: |
2. fl. kvenma: KR.
3. fl. fearte: Áiramainffii.
4. ffl. karla: Fnaim.
Keppni er ólokið í meistara-
flokfki feveininia, 1. fflokki karla og
2. flokíki karia. — gfe.
KULTAKESKUS OY
UR oö KbUKKUR
Laugavegi 3 simi 135 4C-