Morgunblaðið - 20.12.1972, Page 32

Morgunblaðið - 20.12.1972, Page 32
LJOMA VÍTAMÍN SMJÖRIÍKI 3W«r®öttl?íafeí2> nucivsinciiR £|*-»22480 MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1972 Morðtilraun í Breiðholti: 19 ára stúlka stungin hníf i í bakið Lwisleg afstöðumynd, þ»r senn sýnd er afstaða ftrásar- staðartns til f jölbýlishússíms. Ingibjörg kom út úr húsi mir. 6 og henni virtist árásarmað- nrinn koma út úr húsi nr. 4. Hann hljóp síðan til bak» og inn undir ganginn við hés mr. 10. — skammt frá heimili sínu í gærmorgun Árásarmaðurinn ófundinn 19 ÁRA stúika, Ingibjörg Ólafs- dóttir, tii heimilis að Ferjubakka 6 í Breiðholti, Reykjavík, var stungin hnífi í bakið laust fyrir kiukkan 8 í gærmorgun skammt frá heimili sínu. Árásarmaður- inn hljóp síðan í burtu, en Ingi- björgu tókst að komast heim til sín og segja móður sinni hvað gerzt hefði, áður en hún hné útaf. Var hún í skyndi flutt í sjúkrahús og var þar gerð á henni skurðaðgerð í gær. Kom í Ijós, að hnifurinn hafði náð inn í nýra. Líðan Ingibjargar var í gærdag sögð sæmileg eftir at- vikum. Árásarmaðurinn er ófund inn og ekki vitað hver hann er. Nánari málsatvik voru þau, að Ingibjörg fór að heiman frá sér um kl. 07.45 i gaarmorgun til vinnu sinnar og hugfist taka strætisvagn frá biðstöð við Am- arbakka um kl. 07.50. Gekk hún vestur fyrir enda fjölbýlishúss- ins, sem hún býr í, og varð hún þá vör við, að maður kom á eftir henni. Virtist henni sem hann hefði komið út úr anddyri húss- ins nr. 4, sem er hluti af sama fjölbýlishúsi og nr. 6. Gekkhann á eftir henni niður á gángstíg, sem liggur frá enda f jölbýlishúss ins niður á Arnarbakka, og þar á stígnum fannst stúlkunni sem maðurinn hefði slegið sig i sið- uoa. Sneri hún sér vdð og lamdi hann með tösku sinni og tók hann þá til fótanna oig hljóp til baka og hvarf inn í undirgang í fjölbýlishúsinu á milli stigahúsa nr. 10 og 12. Hún gekk áfrajm, en fainn þá verk í síðunnd og þreifaði með hendinni á auma staðinn. Kom þá blóð á höndina, og sneri hún þá aftur heim til sin. Hringdi hún dyrasíma I and- dyrinu og opnaði móðir hennar útihurðdhe fyrir henni með út- búnaði á dyrasímanum. Gekk Ingibjörg síðan upp stigama, en móðir hennar kom á móti henni. Br þaar voru komnar upp á þriðju hæð, þar sem þær búa, htné Ingibjörg niður og hringdi móðir hennar þá strax á sjúkra- bíl. Var Ingibjörg i snatri fflutt í sjúkrahús og var strax gerð á hennd skurðaðgerð. Hnífsstung- una hafði hún fengið hægra meg in á síðuna, aftur undir hrygg og hafði hnífurinn stungizt alveg inn í hægra nýrað. Að sögn móð ur Ingibjargar sögðu lætonar líð- an hennar seamilege eftir atvik- uffl, er móðirin leitaðd upplýs- ínga um miðjan dag í gær. Rannsóknariögreglain hefur málið til meðferðar og þar sem Framhald á bls. 31 <0 .x -x <a V- (0 c V- < SO 3 m • I « I ' » I » ' i I '■a JK' arasarstaðurinn 03 I Fjölbýlishús / l o ’j i'i 2 A-+- 4 i -++- : 8 Undirgangurv :: 10 Ml | Gylfi Þ. Gíslason: Sígarettu- pakkinn kost- ar nú 87 kr. Jólaösin „óvenju snemma í ríkinu" ÁFENGI og tóbak hækka í dag; áfengíð um 30% og tó- bakið um 25%. 1 tilkynningu f jármálaráðherra segir, að hækkunin sé gerð „í tekju- öflunarskyni í tengslum við efnahagsráðstafanir ríkis- stjórnarinnar". Mikii ös hefur verið í áfengisverzlunum nndanfarna daga og sagði einn starfsmaður, sem Mbl. ræddi við í gær, að „jólaösin hefði komið óvenju snemma í rikinu og orðið óvenjn drjúg“. Sígarettupakkinn kostar nú 87 krónur, en kostaði i gær 71 krónu. Píputóbak, sem kostaði frá 60 krónum, kost- ar nú frá 74 krónum. Ödýrustu rauðvín og hvít- vín, sem í gær kostuðu 200 krónur, kosta nú 270 krónur, heilflöskur. Koniak, sém kost- aði 980 krónur, kostar nú 1225 krónur. Dýrasta tegund af koníaki, sem kostaði 2300 krónur, kostar nú 3000 krón- ur. Viský, sem kostaði 955 krónur flaskan, kostar nú 1240, gin kostar nú frá 1000 krónum upp í 1190 og sjeni- verinn kostar frá 1300 krón- um. Islenzkt brennivín, sem kostaði 747,50, kostar nú 845 krónur og íslenzkt vodka kostar 995 krónur. Erlent vodka kostar nú frá 1100 krónum. Áætlað að vísitalan hækki um 12 stig Gera þarf nýjar ráðstafanir á miðju næsta ári GYLFI Þ. Gíslason upplýsti á Alþingi í gær, að sérfræðingar rikisstjórnarinnar teldu, að kaupgjaldsvísitalan myndi hækka um 12% fram til 1. des- ember 1973 eða úr 117 stigum í 131. Þetta myndi valda helmingi meiri hækkun á framleiðslu- kostnaði en sérfræðingarnir teldu, að atvinnuvegirnir þyldu. í ræðu Gylfía Þ. Gíslasonar kom fram, að þessar upplýsing- ar sýndu fram á, að á miðju næsta ára, væri því marki náð, Seldu fyrir 89,4 millj. kr. að útflutningsatvinnuvegjrmir þyldu ekki meir og grípa yrði til nýrra efnahag-sráðstafana. Sú gengisfelling, sem nú hefði ver- ið íramkvæmd myndi því duga fram á mitt næsta ár, hún væri bjargráð i hálft ár. Þingmaðurinn sagði, að sér- fræðingar teldu, að kaupgjalds- vísitalan yrði komin upp i 122 stig 1. marz n.k., 1. júní upp í 126 stig, 1. september upp í 129 og 1. desember upp í 131 stig. ÍSLENZKIR bátar hafa nú í haust selt 2.658 tonn í V-Þýzka- landi fyrir samtals 89,4 milljón- ir króna. Meðalverð í þessum söl um er 33,60 krónur fyrir hvert kíló. 1 haust þótti mönnum gagns- laust að senda báta með ísfisk á Englandsmarkað vegna land- helgismálsins. Á hverju hausti að undanfömu hafa að jafmaði verið 10—20 sölur í V-Þýzkalandi, en á tímisbiiinu frá o'któber til 15. desember sl. hafa íslenzkir bátar selt 2.658 tonn í V-Þýzíka- lamdi fyrir 89,4 md'llj. kr. í lamg- flestum sölunum hefur verið um að ræða stórufsa, veiddam í þorskiajnet. Tölur í þessari frétt eru miðað- ar við það gemgi íslemzku króm- unnar, sem gilti til sl. sumnudags. Tlllaga Sjálfstæöisflokksins: Vantraust á ríkisstjórnina — þingrof og nýjar kosningar HNGMKNN Sjálfstæðisflokks- bis hafa nú lagt fram á Alþingi ti Högu til þingsályktunar um vanlz-aiist á ríkisstjórnina, um þingrof og nýjar kosningar. IXíJiiagan er svohljóðandi: Alþingi áiyktar að lýsa van- trausti á núverandi ríkisstjórn og skorar á forsætisráðhen-a að ieggja til við forseta Isiands, að Alþimgi verði rofið og efmt til nýrra almennra kosnimga svo fljótt sem við verður komið og eigi síðar em í júnímáinuði n.k. Plutninigsmenn tillögumn'ar eru: Jóhamm Haifsteim, Geir Hall- giímsson, Auður Auðuns, Ásigeir Péturssom, Friðjón Þórðansom, Guðlauigur Gíslaison, Gunmar Gdslason, Gunmar Thoroddsen, Halildór Blöndal, Ingólfur Jóns- som, Jóm G. Sólmes, Lárus Jóns- son, Matthias Bjárnasom, Matt- hías Á. Mathiesen, Oddur Ólatfs- son, Ólafur G. Einarsson, Pálmi Jónsson, Pétur Sigurðssom, Ragm hildur Helgadóttir, Steimþór Gestsson, Sverrir Hernn'ammsson og ÞorvaOdur Garðar Kristjáns- son. Bensínið: 20 krónur lítrinn „MÉR er næst að halda, að bensínslítrinn fari í 20 krón- ur,“ svaraði Önundur Ás- geirsson, forstjóri Olíuverzi- unar íslands h.f., þegar Mbl. leitaði til hans í gærkvöldi. Bensínlítrinn kostar nú 16 krónur og sagði Önumdur, að þar af færu yfir 11 krómur í ýmiss konar skatta. Þegar 2ja krónu innflutningsgjald- ið, sem rikisstjórnim vill fá, hækkanir erlendis á haustinu og söluskattur eru komin oí- an á, sagðist önundur áiíta, að útsöluverðið yrði um 20 krónur á hvern bemsínlítra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.