Morgunblaðið - 24.12.1972, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐ’IÐ, SUNNtT'DÁGUR 24. DESEMBETR 1972
Framhaldsaðalfundur útvegsmanna:
Ræðir hvort útgerð hefst eða
ekki um áramótin
STJÓRN Landssamban&s ísl.
útvegsmanna ákvað á fundi
síinum í gær að kalla saman
framhaldsaðalfund LÍÚ 29.
des. til þess að ræða fyrirsjá
anlega rekstrarerfðileika út-
•gerðarinnar og til að taka á-
kvörðun um hvort útgerð
hefjst um áramótin með ecBi
legum hætti eða ekki.
Halda jólin
á, hafi úti
Togararnir flestir á veiðum
og kaupskipin í siglingum
NÆR allir togararnir, flest skip
Kimskips, helmingnr varðsldp-
anna og þrjú Sambandsskip
verða úti um jólin, og áhafnim-
ar munu því lialda jólagleðina á
hafi úti.
Að sögn Hallgríms Guðmunds-
sonar í TogaraafgTeiðsIunni verð
ur aðeins v.b. Freyja hér í höfn
um jólin, en hinir Reykjavikur-
togararnir 13 verða á veiðum
eða i siglingum. Hins vegar er
von á Jóni Þorlákssyni til Reykja
vikur á þriðja i jólum til Iönd-
unar.
Flest skip Eimskipafélags Is-
lands verða einnig úti, og aðeins
fjögur í höfn hér. Bakkafoss
kom á fimmtudag til Reykjavík-
ur og verður hér um jólin, þá er
Gullfoss í höfn, og ennfremur
Skógarfoss og í Hafnarfirði ligg-
ur Goðafoss við bryggju. Þá er
Tungufoss væntanlegur á að-
fangadagskvöld eða jóladags-
morgun.
Hins vegar verður meginhluti
Sambandsskipanna hér í höfn
um jólin — þ. e. Arnarfell, Jökul
fell, Stapafell, Litlafell og Hvassa
féll. Helgafell er hins vegar í
Danmörku, Skaftafeil á leiðinni
hingað frá New Bedford og
væntanlegt 29. desember og
Mælifell er á leið frá Reykjavik
til Dunklrk
Þá verður helmingur varðskip-
anna úti um jólin við eftirlits-
Skemmd-
arverk
SEX stórar rúður voru brotnar
i húsi Menningarstofnunar Banda
ríkjanna að Nesvegi 16 i Reykja-
vík í fyrrinótt. Hafðá stórum
sfceinum verið kastað í gegnum
rúðumar, en ekki var að sjá að
nein tilraun hefði verið gerð til
að fanE. inn í húsið.
störf, en hin verða í höfn, og er
þetta gömul venja hjá Landhelg-
isgæzlunni að gefa ætíð helming
varðskipsmanna kost á að halda
jólin í landi.
Veskisrán við
Þórskaffi
LÖGREGLAN handtók ungan
mann í fyrrinótt fyrir utan Þórs-
kaffi við Brautarholt, eftir að
hann haifði ráðizt að öðrum
manni þar og rænt hann veski
hans með nokkrum þúsundum
króma. Tókst ránsmanninum að
rétta öðrum manni á staðnum
veskið og hvarf sá út i myrkrið
með það, en ránsmaðurinn komst
hins vegar ekki sjálfur i burtu,
þvi að veskiseiganddnn hélt hon-
uim rigföstum, þar til lögreglan
tók hann í sína vörzl'U.
Þyrla varnarliðsins á árbakka Hvítár hjá Hömriun, þar sem
mastrið brotnaði. Mastrið liggur ónýtt á bakkanum, en ármegin
við það er verið að reisa tvo mikla staura til þess að taka
mesta slakann á háspeenulínunni.
— Rafmagnið
Framh. af bls. 32
„að fólk verði hjálpsamt við að
spara rafmagnið, því að það get
ur gert skömmtunina mjög létta.“
Eins og sagt hefur verið frá í
Mbl. verður rafmagnsskömmtun
með þeim hætti að á mestu álags
tímum verður rafmagn rofið í
klukkustund, en síðan hleypt á í
a.m.k. 45 min. Mesta álag er milli
11 og 1 og 6 og 8 daglega, en frá
miðnætti til kl. 7 verður engin
rafmagnskömmtun.
Smásölukaupmenn óánægðir
Skerðing verzlunarálagningarinnar
ekki réttlætanleg segir formaður
Kaupmannasamtakanna
SMASÖLUKAUPMENN eru
mjög óánægðir með samkomu-
lag það, sem varð í verðlags-
nefnd á miðvikudag, um verð-
iagsmál verzlunarinnar eftir
gengisfellinguna, einkuni það
ákvæði, sem varðar að taka
30% gengislækkunarinnar inn í
verðlagsgriindvöllinn, en |>að
þýðir í raun 6% la kkun á álagn-
ingartaxta. Morgunblaðið sneri
sér til Hjartar Jónssonar, for-
manns Kaupmannasamtakanna,
og spurði hann hvað hann hefði
um þessa niðurstöður að segja.
Hjörtur kvaðst telja, að skerð-
ing á verzlunarálagnimgUTvni yfir
alla álagningartaxtana væri
ekki réttlætanleg vegna þessar-
ar gengisfellingar. „Þó að for-
dæmi séu fyrir _ slíku í fyrri
gengisfellingum eru viðhorfin
rm allt örrnur og réttiæta þetta
ekki eins og á stendur. Mér
finnst þetta vera árás á eina
stétt af stjómarinnar hálfu.“
Hjörtur sagði énnfremur, að
hann hefði enga trú á þvi að
fóik, sem tæki nú á móti stór-
stígum hækkuinum á öllum svið-
um, fengi viðbótarfé til ráðstöf-
unar í almemnar verzlunarvör-
ur. „Ég tel líklegast, að fólk
hafi nóg með að kaupa sinar
brýnustu nauðsynjar og þess
vegna verði ekki uon veltuaukn
ingu að ræða í verzl'uninmi, en á
þvi er þetta að mestu leyti
byggt."
Hjörtur sagði, að Kaupmanna-
saimtökin hefðu mótmælt þess-
um forsendum á stjómarfundi i
Verzlunarráði Islands og við full-
Irúa verðlagsráð í verðlags-
nefnd, sem jafmframt væri full-
Irúi smásöluverzdiunarinnar.
„Engu að siður var þessi álagn-
ingarhækkun samþykkt af öll-
um fulltrúum atvinnurekenda,
þar með töldum fulitrúa verzl-
unarinnar."
Axafjörður;
Yfir 40 kindur fórust
— er f járhús hrundi að
bænum Gilhaga í ofviðrinu
Kópaskeri, 23. de.sember.
MIKIÐ tjón varð að bænum Gil
haga í Axarfirði í ofviðrinu í
fyrrinótt. Þar fómst rúmlega 40
kindur, þegar veggir á fjárhús-
inu létu undan veðurofsanum,
Grænland:
Mikil jólaverzlun
Vont veðurfar
skammdetgis-
Julianehaab, 23. des.
Einkaskeyti til Morgumbl.
EINS og i-enjulega einkennist
jóiatiminn á Grænlandi af vondu
veðurfari. Það, sem til nýlundu
telst, er meintur dularfullur kaf-
bátur, 'cm mörg fiskiskip og eitt
strandgæzluskip hafa séð í rat-
sjá á Diskoflóa. Margir sjómenn
hafa og talið, að þeim væri fylgt
NDINA tók
Morgunblaðs-
’'1agnússon,
dogum af
• : I*>-nn:in
ð j ðarbú
•*fi a da og
!» Ai. T*ð
a» *)»r i
N-írland:
V opnahlé
heitið
um jólin
Belfast, 23. des. NTB—AP.
KAÞÓLIKKAR og mótmælendur
á Norður-írlandi vonast til þess,
að þeir geti haldið jólin hátið-
| leg, án þess að sprengingar og
ofbeldisaðgerðir verði til þess að
spilla jóláhátíðinni. Öfgaarmur
1 Irska lýðveldishersins (XRA)
í lýsti í gær yfir 3 daga vopnahléi,
| en talsmaður þessara samtaka
sagði, að þau myndu byrja bar-
áttu sina að nýju þegar í stað,
ef hermenn Breta létu til sín
taka.
Einni mínútu eftir að vopna-
hlé IRA hófst um miðnætti,
sprungu tvær sprengjur fyrir ut-
an hús frímúrara í Belfast, en
ekkert manntjón varð.
eftir og ljósí varpað á skip sín
af iindarlegu fyrirbæri í hafinu.
Stjórmarvöldin hafa semt eina
flugvél aif gerðinini C-54 frá
Naiasarasiuaq og ekna leitarþyrlu
á vefctvamg og var eimn liðsfor-
mgi með þyrlunmi, sem stjórnaði
leitinnd.
I fyrstu var fregnimni um kaf-
bátimn tetkið með alvöru af fólki
í Grænlamdi, en eftir þvi, setn
tíminn leið, hafa menm farið að
henda gaman að því, að það
slkyJdi sendur aðeiiras einn her-
maður í flugvél á vettvaing til svo
stórs svæðis, sem Diskoflói er.
FóKk segir nú, að þairma. sé á
ferðiinini ruglaður hvalur, sem
synidi við l(jós
myrki-iimu.
Jólaverzluniin hefur aldrei veir-
ið jafn mikiil á Græmiandi og í
ár/ þrátt fyrir það að hert hafi
verið að efnahagsólinmi í Dan-
mörku og samdráttur hafi orðið
í fiskaflanium og sauðfjárbú-
skapmum.
Úrvalið af vörum í verzlureum
hefur heJdur aldrei verið meira
en í ár og það hlýfcur að vera
merki um meiri penitraga í um-
ferð, hve inmkaupiin hafa verið
mikii á jólavörum.
ísúendingureum tveimur, sem
dveijasit í Julianehaab, líður vel
og sendia þeir fjölskyldum sín-
um og vinum beztu jólakveðjur.
— Henri'k Lumd.
molnuðu niður og hrundi fjár-
húsið til grtinna.
Fleiri skemmdir urðu á þeim
bæ, t.d. fauk þakið á hiöðunni,
sem er áfast húsinu, og heyið sog
aðist upp. Hey úti á túni fuku
á hliðina og eru nú aðeins beðj-
ur.
Á bæmum Vesturlaindi fór helm
ingur af klæðmingu þaksins á í-
búðarhúsinu, og viða fuku j ái*n
plötur af húsum. Eiœ iuku hey
viðast hvar. og á fflestum bæjum
í Axarfirði og Kelduhverfi munu
einhverjar skemmdir hafa orðið.
Hins vegar munu Núpasveit og
Slétta að mestu hafa sioppið við
skemmdir.
— Fréttaritari.
Jóla-
lesbók
AF tæknilegum ástæðum verð
ur JólEiesbók Morgunblaðsins,
sem að þessu sinni er 64 sið-
ur, ekki dreift fyrr en eftir
jól.
Loftárásum á Vietnam
verður haldið áfram
- segir fulltrúi Nixons, forseta
Saigon, 23. des. AP.
i BANDARÍSKAR sprengjuþotur
I héldu áf rani loftárásum á Norð-
nr-Víetnam í dag og Norður-Víet
namar segjast liafa skotið niður
tvær risaþotur af gerðinni B-52.
Bandaríkin liafa viðurkennt að
tíu þotur af þessari gerð liafi ver
ið skotnar niður e*i Norður-Víet-
namar segjast hafa grandað 17.
Ronald Ziegler, bleðafulltrúi
Nixons, forseta, saigði á fundl
með fréttamömmuim að loftárás-
um yrði haJdiið áfúam þar til frið
arsamniregar hefðu náðst, Að-
spurður um hvort þeim yrði hætt
um jólim sagðii hann að það væri
til Eithuigunar.
Norðuir-Víetnaimar segjast hafa
grandað allis 42 bandarískum
sprengjuþobum síðan loftárásim-
ar hófust afbur síðaistliðinn sunnu
dag. B£.ndariska herstjómin seg-
ir tapið vera miklu minna, en
hún hefur það f>*rir venju að
skýra ekki frá fiugvéiam'ssi með
an ieit að áhöfniim: slendur yf-
ir.
Fregnír frá SuðurVíe'naim
herma að Nguyen Giap, vamar-
máiaráðherra Norður-Viefnam
hafi fallið þegar sprengja s[>i-a>kk
í rús iun vopnaverksTniðj'u sem
hann var að skoða. 1'uK U'úar
Norður-VíeMitam í Paris haáa swgt
þessa frétt tiiW’æfuliaiusa með öllu.