Morgunblaðið - 24.12.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.12.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐ-IÐ, SUNJSTUOAGUR 24. DESBMBER 1972 ar og 5 stúlkur dansa frá Suðurhaíseyjiim. Dpptakan vax gerð í sjónvaxpssaJ hér. SUNNUDAGUR 24. desember — Aðfangadagur jóla 14,00 Fréttir 14,15 Þotufólk Bandarisk teiknimynd úr gaman- myndaflokknum um Jón Jetson og félaga hans. 14,40 Hvolpajól Teiknimynd Þýöandi Heba Júliusdóttir. 14,45 Lína Langsokkur Lokaþáttur myndaflokksins. Þýöandi Kristín Mántylá. 15,05 Shari Lewis skemmtir Brezkur skemmtiþáttur meö ýmiss konar gleðskap og jólaefni. ÞýÖandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 15,30 Jólasveinn Teiknimynd. Þýöandi Heba Júliusdóttir. 15,40 Snædrottningin Brúöuleikrit, byggt á samnefndu ævintýri eftir H. C. Andersen. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) Þulur GuÖrún Ásmundsdóttir. 16,25 Jólasveinarnir Þáttur úr sýningu Litla leikfélags ins og Leikfélags Reykjavikur, „Einu sinni á jólanótt". Þátturinn er byggöur á jólasveinaþulu eftir Jóhannes úr Kötlum. (ÁÖur flutt i Stundinni okkar á jólunum 1971). 16,40 Hlé 22,00 Aftansöngur jóla Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, þjónar fyrir altari og predikar i sjónvarpssal. Kór Háteigskirkju syngur. Martin Hunger stjórnar og leikur á orgel. 22,50 Tónleikar Kammerhljómsveit Tónlistarskól- ans leikur Brandenborgarkónsert nr. 5 fyrir píanó, flautu og strengjasveit, eftir Johann Se- bastian Bach. Stjórnandi Björn Ólafsson. Einleikarar Gisli Magnússon og Jón H. Sigurbjörnsson. 23,15 Dagskrárlok. MANUDAGUR 25. desember — Jóladagur — 16,30 Kristrún I Hamravfk Leikrit eftir Guðmund Gíslason Hagalín. Leikstjóri Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Kristrún Símonardóttir ........... Sigriöur Hagalin Anita Hansen ...................... Ingunn Jensdóttir Falur Betúelsson .................. Jón Gunnarsson Jón hreppstjóri, Tímótheusson ..... Jón Sigurbjörnsson Stjórnandi upptöku Tage Ammen- drup. 18,00 Stundin okkar Jólaskemmtun i sjónvarpssal. Nemendur úr Árbæjarskóla flytja helgileik. Glámur og Skrámur spjalla saman. Umsjónarmenn Ragnheiður Gests- dóttir og Björn Þór Sigurbjörnsson. Hlé. 20,00 Fréttir 20,15 Veðurfregnir 20,20 Kvöldstund f sjónvarpssal Ágúst Atla'son, Helgi Pétursson og Ólafur ÞórÖarson taka á móti jóla gestum i sjónvarpssal. 1 þættinum koma fram Þorvaldur Halldórsson, hljómsveitin Trúbrot, Stúlknakór öldutúnsskóla, Jónas og Einár, Einsöngvarakvarettinn og margir fleiri. 20,55 Víkingur og dýrlingur Mynd um Ólaf konung helga, sem var viö völd í Noregi i rúman ára tug á öndveröri elleftu öld, en vann sér þó meiri hylli komandi kyn- slóöa en flestir aörir konungar landsins. Ólafur var víkingur á yngri árum, en snerist til kristni og hóf trúboö á Norðurlöndum. — Hann féll I orrustu á Stiklastöðum áriö 1030 og var tekinn i tölu helgra manna rúmri öld síöar. Sögu Ólafs konungs hefur Snorri Sturluson ritaö í Heimskringlu sem kunnugt er. Þýðandi Karl Guðmundsson. Þulir Hrafnhildur Jónsdóttir, Hösk uldur Þráinsson og Karl Guömunds son. 21,35 Eplavín með Rosie Brezkt sjónvarpsleikrit, byggt á sögu eftir Laurie Lee. Leikstjóri Claude Whatham. AÖalhlutverk Rosemary Leach og þrir drengir, sem allir leika sömu persónuna á misjöfnum aldri. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. Leikurinn lýsir uppvaxtarárum drengs I ensku sveitaþorpi. 23,15 Að kvöldi jóladags Sr. Siguröur Sigurðsson á Selfossi flytur hugvekju. 23,25 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 26. desember 20,00 Fréttir 20,25 Veðurfregnir 20,30 Sunnan um höfin Dansflókkur frá Suöurhafseyjum, fjórir piltar og fimm stúlkur, sýn ir og kynnir dansa og söngva frá heimkynnum sínum. Upptakan var gerö I sjónvarpssal. ÞýÖandi Jón O. Édwald 21,05 Torsóttur tindur Mynd um leiöangur brezkra fjall- göngumanna, sem einsettu sér aö klifa næsthæsta tind Himalaja- fjalla og völdu af ásettu ráði erf- iöustu leiöina. ÞýÖandi Ellert Sigurbjörnsson. 22,00 Þegar dauðir upp rfsa Leikrit eftir Henrik Ibsen, lítið eitt breytt og staöfært. Leikstjóri Per Bronken. Aðalhlutverk Knut Wigert, Lisa Fjelstad og Henny Moan. ÞýÖandi Óskar Ingimarsson. Leikurinn gerist á hressingarhæli, þar sem myndhöggvari nokkur og kona hans dveljast. Þau eru bæöi leiö á lifinu og hjónaband þeirra í megnasta ólestri. Á hælinu hittir myndhöggvarinn fyrrverandi fyrir sætu sina. Þau rifja upp gömul kynni, en sú upprifjun veröur þeim báöum örlagarik. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 23,05 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 27. desember 18,00 Teiknimyndir 18,15 Chaplin 18,35 Siffga í helll skessunnar BrúÖuleikrit eftir Herdísi Egils- dóttur. ÁÖur á dagskrá 28. marz 1971. 18,50 Hlé. 20,00 Fréttir 20,25 Veðurfregnir 20,30 Hinir dauðadæmdu Bandarisk fræöslumynd um elds- voöa og eldvarnir. 1 myndinni er fjallaö um hin geig- vænlegu slys sem oft hljótast af þvi, hve illa fóík er undir elds- voöa búiö. ÞýÖandi og þulur Magnús Bjarn- freösson. 20,50 Háttsettir vinir Brezkt gamanleikrit eftir Ray Galton og Alan Simpson. AÖalhlutverk Bob Monkhouse og Patricia Heyer. Þýöandi Óskar Ingimarsson. AÖalpersónan er roskinn fjölskyldu maöur, farinn aö heilsu og þjakaö ur af konu sinni og börnum. 1 raunum sínum óskar hann sér þess aö yngjast um 30 ár, og svo heppi lega vill til, aö sendiboöar frá himnum heyra ósk gamla manns ins og ákveöa aö láta hana rætast. 21,15 Germaine Greer Ástralska kvenréttindakonan og prófessorinn Germaine Greer vakti mikla athygli viöa um heim fyrir u.þ.b. tveimur árum með bók sinni „The Female Eunuch". 1 þessari mynd eru tekin saman ýmis viötöl viö hana, er hún var á fyrirlestrar- og kynningarferö um Bandarikin áriö 1971. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 22,10 Kloss höfuðsmaður Pólskur njósnamyndaflokkur. Gildran. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 23,00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 29. desember 20,00 Fréttir 20,25 Veðurfregnir 20,30 Glugginn Stuttur skemmtiþáttur meö dans- atriöum. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 20,45 Karlar í krapinu Nýr, bandariskur framhaldsmynda flokkur í léttum dúr. ÞýÖandi Kristmann Eiðsson. Tveir ungir og léttlyndir piltar hafa komizt i kast viö lögin, en hafa fullan hug á því aö bæta ráð sitt með góöra manna hjáip. 21.50 Sjónaukinn Umræðu- og fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 22,50 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 30. desember 17,00 Endurtekið efni Tölvan Bandarísk fræðslumynd um tölvur og tölvutækni Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. Áður á dagskrá 21. október sl. 17,30 Skákkennsla Kennari Friðrik Ólafsson. 18,00 Iþröttir Umsjónarmaöur Ómar Ragnarsson. Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veðurfregnir 20,25 Heimurinn minn Bandarískur gamanmyndaflokkur, Byggöur á sögum og teikningum eftir James Thurber. Þýöandi Guörún Jörundsdóttir. 20,50 SæhaukUrinn Bandarisk biómynd frá árinu 1940, byggð á skáldsögu eftir Rafaeí Sabatini. Leikstjóri Michael Curtiz. AÖaíhlutverk Errol Flynn, Brenda Marhall, Claude Rains, Donald Crisp og Flora Robson. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin gerist á siöari hluta 16. ald ar, skömmu áöur en I odda skerst meö flota Elisabetar fyrstu af Eng landi og sjóher Filippusar Spánar konungs. Sjóræningjaforingi nokk ur ákveöur aö afla enska ríkinu fjár til styrjaldar við Spánverja, með ránsferð til Panama, og I þeirri ferö lenda hann og menn hans i hinum háskalegustu ævin- týrum. 22,50 „Prímadlojiimiir0 Skemmtiþáttur meö söngkonunum Elizabet Söderström og Kjerstin Dellert. 1 þættinum syngja þær lög úr ýms um áttum og ræöa saman i gamni og alvöru. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23,35 Dagskráriok SUNNUDAGUR 31. desember — Gamlársdagur — 14.00 Fréttir 14,15 Teiknimyndir 14,25 Einu sinni var . . . (Story Theatre^) Nýr barnamyndaflokkur, þar sem fræg ævintýri, þar á meöal úr safni GrimmsbræÖra, eru færö i leikbúning. GuIIgæsin — Dvergarnir Þulur Borgar GarÖarsson. 14,50 Evrópa að leik Skemmtiþáttur frá júgóslavneska sjónvarpinu þar sem börn frá ýms um Evrópulöndum koma fram og skemmta meö söngi, dansi og leikjum. 16,00 íþróttir M.a. úrval fimleikamynda frá Oi ympiuleikunum i Múnchen. UmsjónarmaÖur Ómar Ragnarsson 17,30 Hlé. 20,00 Ávarp forsætisráðherra. Ólafs Jóhannessonar 20,20 Innlendar svipmyndir frá liðnu ári 21,05 Erlendar svipmyndir frá liðnu ári. 21,35 Jólaheimsókn f fjölleikahús SJónvarpsdagskrá frá jólasýningu í Fjölleikahúsi Billy Smarts, sem á sinum tima var frægur fjöllista- maöur, en fjölskylda hans starf- rækir enn fjölleikahúsiö, sem viö hann er kennt. (Eurovision — BBC) Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 22,40 Hvað er i kassanum? Áramótagleöskapur 1 sjónvarpssal þar sem fjöldi þekktra og óþekktra Jistamanna kemur fram. Kynnir Vigdís Finnbogadóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 23,40 Áramótakveðja útvarpsstjóra, Andrésar Björnssonar. MÁNUDAGUR 1. janúar 1973 — Nýársdagur •— 13,00 Ávarp forseta Islands, dr. Kristjáns Eldjárns 13,15 Endurtekið efni frá gamlárs- kvöldi Innlendar svipmyndir frá liðnu ári. Erlendar svipmyndir frá liðnu ári. 14.25 Hlé. 18,00 Stundin okkar Umsjónarmenn RagnheiÖur Gests- dóttir og Björn Þór Sigurbjörnsson. Á föstudag: hefst nýr fram- haldsmyndaflokkur bandariskur, undir nafninu „Karlar í krapinu". Er þessi niyndaflokkur í léttum dúr og segir frá piltum sem kom ast í kast við lögin. Myndin er af Earl Hoiliman sem leikur eitt aðalhlutverkið. Á aðfang-adag: ki. 15.05 er brezkur skemnitiþáttur með ýmiss konar g-leðskap og jólaefni á dagskrá. Aðalskemmtikraftur er Shari Lewis, sem hér sést ásamt aðstoðarmanni sinum. Hér sjáum við hina vinsælu hljómsveit Ha>'ks Mortens sem leikur ljúfa söngrva i i Glæsibæ þessa dagana

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.