Morgunblaðið - 24.12.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.12.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1972 23 - r. ■ i ■ ■■ — .. ■ Atriði úr Afrain Henry Wailit Disney er löngum tengt göðuim f jölskyldumyn'duim. Hér er á feröinni ein slik og hlaiut húin miikla aðsókn veistra. ,,Að- a,Mieik)arinin“) ef svo mætti segja, er okkur að góðu kumnuir, en hamm er enginin aonnar en Volkswagen 1300! Er hann þó ým.sium þeirn kostiuim búinn sem ekki er vitað til að fáist á lager hjá Hekliu sem aukabún- aður. M. a. ber hann ótakmaTk- aöa uimhyggju fyrir eiganda sínum, og reynist honum mikil hjálparhelia í kappakstri, sem þeir heyja samain . Stjömubíó: ÆVINTÝRAMENNIBNIB, („You Can’t Win Them AU“). Myndin gerist í Tyrkliamdi nokkrum árum eftir lok fyrri heimsstyrjaldairimnar. Ottoman- veldið er að faffia, mikið um uppneisnir og skæruiiðtar um allt. Af tilviiljun kynn- ast tveir bandarískir æviintýra- menin og málaliðar, og er þeim fengið vandaisamt verkefm í henduir. Ágætur, hreinræiktaður Holly- wood naifþ reyj a ri, þrátt fyrir að myndin sé gerð af Breta, tekin í Evrópu, og þýzk-ættuð tón- ffist hijómi yfir vötnunum. Háskólabíó: ÁFBAM HINBIK, („Carry On Henry“). Það er orðin hefð hjá þeisisu kvikmyndahúsi, að Skemmta ökkur imieð brezikri kiirrnni í jóliavikuinni. Er það ágætris uppáíæki, sem oft hefur tekizt ved. Að þesisu sinnd er það „Áftam-'mynd“, guð-má- vita-númer-hvað, að mafni „Áfram Hi.nrik", sem á að létta okkur lífið. Fjallar sú mynd í igamamsömum tóm um ásitaffif Himriks VIII, sem er okkur að góðu kumnur úr sjónvarpimu. mflRCFRLDRR A mÖGULEIKH VOHR LOKAÐ Aðfangadag Jóladag Annan Jóladag OPNUM aftur þriðj'a dag j'óla Óskum öllum okkar mörgu viðskiptavinum Gleðilegra jóla ☆ ☆NAUST☆☆ Somtökin Vernd - Jólofagnnður Hinn árlegi jólafagnaður Verndar verður haldinn í aðfangadag jóla i Slysavamarfélagshúsinu á Granda- garði. — Húsið opnað klukkan 4. — Allir velkomnir. Jólanefnd Verndar. JÓLAGLEÐI Félags framreiðslumanna verður haldin í Glæsibæ 27. desember klukkan 15. k JÓLADANSLEIKUR um kvöldið. HAUKAR sjá um fjörið. Breiðfirðingar Jólatrésskemmtun Breiðfirðingafélagsins verður hald- in föstudaginn 29. des. kl. 3, að Hótel Esju. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. NEFNDIN. 1. JANÚAR í GLÆSIBÆ Þeir, sem eiga pantaða miða á nýársfagnaðinn í Glæsibæ, vinsamlega vitji miða sinna 26. og 27. des. nk. milli kl. 5 og 7. Veitingahúsið Glæsibæ. E]ElE]E]E]EiEiE]E]EiE]EiE]E]E]EiEiEiE]E]|j] 1 iStytúti i B1 El H Diskótek kl. 9-2 II. jóladag. pj H Gleðilegjóu’ | E]E]ElE]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E|g] E]E]E]E]E]E]g^p]E]E]E]E]E]E}E]E]E]E]E]Ql i Sfigtútt I H{ Bingó miðvikudagskvöldið 27. des. E]EJE]E]gggE]ggggggE]E]E]E]E]CgEl Átthagafélag Strandamanna Jólatrésfagnaður fyrir börn, verður haldinn I Dómus Medica fimmtu- daginn 28. desember kl. 15. Aðgöngumiðar við innganginn. Stjórn og skemmtinefnd. Jólatrésskemmtun Félags járniðnaðarmanna verður haldin föstudaginn 5. janúar í Tjarnarbúð og hefst kl. 15.30. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins laugardaginn 30. desember klukkan 3—6. NEFNDI1M. Iðnaðarmannafélagið í Hafnarfirði og Kvenfélagið Hrund Jólatrésfagnaður verður í Félagsheimilinu miðvikudaginn 27. des. kl. 3 síðdegis fyrir yngri börn. Jólasveinar koma, skemmta og gleðja börn. Jóladansleikur fyrir eldri börn verður klukkan 9 síðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir í Félagsheimilinu frá kl. 10 fyrir hádegi sama dag. NEFNDIN. Jólatrésfagnaður verður haldinn í Glæsibæ föstu- daginn 29. desember kl. 3—6. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu H.F.Í. miðvikudaginn 27. des. og fimmtudaginn 28. des. milli kl. 14 og 19. Jólin Veitingasalir okkar eru lokaðir frá kl. 15 á aðfanga- dag til kl. 19 á annan jóladag. Borðapantanir eftir kl. 16 á annan jóladag. STJÖRNUSALUR SÍMI 25033. SÚLNASALUR SÍMI 20221. Stjórn og starfsfólk Hótel Sögu óskar öllum lands- mönnum gleðilegra jóla. Álthagngleði stúdentn verður haldin í Laugardalshöllinni á gamlárskvöld, 31. desember, klukkan 23—04. Hljómsveitin Brimkló. Ódýrar veitingar. Forsala miða í anddyri H.l. 27.—30. des. kl. 15—17. Kaupið miðana tímanlega, í fyrra seldust þeir upp. S.H.I. Jólatrésskemmtun fyrir börn stúdenta og börn háskólakennara verður haldin i hátíðasal Háskóla íslands miðvikudaginn 27. desemher klukkan 14.30. Ókeypis aðgangur og góðgæti. S.H.I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.