Morgunblaðið - 24.12.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.12.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNN’UDAGUR 24. DESEMBER 1972 3 Minnisblað lesenda — yfir hátíðardagana AÐ VENJU hefur Mongurnblaðið aflað upplý-singa, sem gætu kom ið lesendum að not-um um jólin. Slysadeild Rorgarspítalans er opin allan sólarhringinn, sími 81212. Slökkviiiðið í Reykjavik, sími 11100, í Hafnarfirði simi 51100. Lögreg-lan í Reykjavik, sími 11166, í Kópavogi, simi 41200 og i Hafnarfirði, sími 50131. Sjúkrabifreið í Reykjavík, simi 11100, og í Hafnarfirði, sími 51336. Læknavarzla: Nætur- og helgi dagavarzia er aðfangadag og jóladagana til kl. 08 á miðviku- da.g, 27. desember, sími 21230. Tannlæknavarzla: Að vanda gengst Tanniæknafélag fslands fyrir neyðarvakt um hátíðirnar. Vaktin er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, sími 22411, og er opin aðfangadag og jóiadagana kl. 14—15. Lyfjavarzla: Nætur- og helgi- dagavakt er í Ingólfsapóteki að- fangadag og jóiadagana. Kópa- vogsapótek er opið kl. 13—15 á aðfangadag og annan í jólum, en loíkað á jóladag. Hafnarfjarðar- apótek er opið ki. 14—16 aðfamga dag, jóladag og annan í jólum- MeSsúr: Sjá tilkynnimgar í Dag bók Morgu.nblað.sins. tJtvarp — Sjónvarp: Dag- skrárnar eru birtar í heíld á bls. 29, 30 og 31. Rafmagnsbilanir tilkynnist í síma 18230. Símabilanir tilkynnist í sima. 05. Hitaveitubilanir tilkymnist í sima 25524. Vatnsveitubilanir tilkynnist i síma 35122. Söiutnrnar: Opnir á aðfanga- dag til ki. 13. Lokaðir á jóiadag, en á annan í jólum er opið eins og á sumnudögum. Mjólkurbúðir: Lokaðar á að- fangadag og jóladag, en opnar kl. 10—12 á annan í jólum. BensínafgTeiðslur: Opnar kl. 09—15 á aðfangadag, lokaðar á jóladag og opnar ki. 09,30—11,30 Og 13—15 á annam í jólum. Strætisvagnaferðir í Reykjavík um jólin verða sem hér segir: Aðf angadagtir: Ekið eins og ,á sunnudögum fram tii kl. um 17,20. Eftir það ekur einn vagn á hverri leið nema leið 1, svo sem hér fer á eftir. í öllum þeim ferðum er ekið samkv. tímatöflum helgidaga í leiða- bók SVR. Far ókeypis. Leið 2 — Grandi-Vogar Frá Gramdagarði kl. 17,35, 18.20, 19,05, 22,05, 22,50, 23,35. Frá Skeiðarvogi kl. 17,54, 18,39 19.24, 22,24, 23,09. Leið 3 — Nes-Háaleiti Frá Melabraut kl. 17,52, 18,52, 21,52, 22,52. Frá Háaleitisbr. kl. 17,26, 18,26, 22.26, 23,26. Leið 4 — Hagar-Sund Frá Ægissíðu kl. 17,21, 18,21, 19.21, 22,21, 23,21. Frá Holtavegi kl. 17,58, 18,58, 21,58, 22,58. Leið 5 — Skerjafjörðiir-Laugarás Frá Skeljanesi kl. 17,27, 18,27, 19.27, 22,27, 23,27. Frá Langhoitsvegi kl. 17,51, 18,51, 21,51, 22,51. Leið 6 — Lækjartorg-Sogamýri Frá Lækjartorgi kl. 17,25, 18,25, 19.25, 22,25, 23,25. Frá Langagérði kl. 17,48, 18,48, 21,48, 22,48, 23,48. Leið 7 — Lækjartorg-Bústaðir Frá Lækjartorgi ki. 17,30, 18,30, 19,30, 22,30, 23,30. Frá Búst.v.-Óslandi kl. 17,51, 18,51, 21,51, 22,51, 23,51. Leið 8 — Hægri hringleið Frá Dalbraut kl. 17,23, 18,03, 18,43, 19,23, 22,03, 22,43, 23,23. Leið 9 — Vinstri hringleið Frá Dalbraut kl. 17,23, 18,03, 18,43, 19,23, 22,03, 22,43, 23,23. Leið 10 — Hlemmur-Selás -Frá Hlemmi kl. -17,30, 18,30, 19,30, 22,30, 23,30. Frá Selási kl. 17,50, 18,50, 19,50, 22,50, 23,50. Leið 11 — Hlemmur-Breiðholt Frá Hiemimi kl. 17,20, 18,20, 19,20, 22,20, 23,20. Frá Arnarb.-Eyjab. kl. 17,40, 18,40, 19,40, 22,40, 23.40. Leið 12 — Hlemmur-Fell Frá Hlemml kl. 17,00. 18,00, 19,00. 22,00, 23,00. Frá Vesturbergi kl. 17,28, 18,28, 19,28, 22,28, 23,28. Jóladagur: Ekið er á öllúim léiðum samkv. tímaáætlun helgidaga í ieiða- bók SVR. að því undanskiidu, að állir vagnar befja akstur um ki. 13. Amnar Jóladagur: Ekið eins og á sunnudegi. Strætisvagnar Kópavogs: Á að fangadag er ekið frá kJ. 10 til kl. 17 eftir venjulegri áætlun, en síðan verð-ur einn vagn í förum frá kl. 18 ti.l 22 og ekur þá á klukkustundarfresti frá Rvík, hrmg um Kópavog og til Rvíkur aftur. Á jóiadag er e'kið frá kl. 14 tiil ki. 24 og á annan í jólum frá kl. 10 til ki. 24. Reykjavík — Hafnarf jörður: Landleiðir halda uppi ferðwji eftir helgaráætlun til kl. 17, en þá er farin síðasta ferð frá Rvik til Hafnarfjarðar, og síðasta ferð frá Hafnarfirði til Reykjavíkur er kl. 17,30. Á jóladag er ekið eft ir helgaráætiun frá kl. 14 og á annam i jólum frá kl. 10. Leigubifreiðastöðvar verða opn ar sem hér segir: BSR — sími 11720: Lokað frá kl. 20 á aðfangadag til kl. 10 á jóiladag. Bifreiðar stöðvarinnar verða þó sumar hverjar i akstri á þessum tíma og afgreiða bií- reiðastjóramir sig þá sjálfir í ofangreindum sima. Steindór — sími 11580: Lokað frá kl. 18 á aðfangadag til kl. 12,30 á jóladag. Hreyfill — sími 85522: Lokað frá kl. 22 á aðfangadagskvöld til kii. 10 á jóladag. Sumir bifreiða- stjórar rounu þó halda áfram akstri á þessum tíma og afgreiða síg þá sjálfir i ófamgreindum sima. Bæjarleiðir — sími 33500: — Lokað frá kl. 22 á aðfangadag til kl. 10 á jóladag. Bifreiðar stöðv arinnar verða þó sumar hverjar áfram í förum á þessum tíma og afgreiða bifreiðastjórarnir sig þá sjálfir i síma stöðvarinnar. Borgarbílastöðin — sími 22440: Lokað frá kl. 18 á aðfan.gadag tiil kl. 10 á jóladag. Nokkrir bíl ar verða þó áfram í förum á þess um tima og afgreiða bifreiðastjór arnir sig þá sjáifir i ofangreind um sima. Wilma Reading Söngkonaii Wilma Reading; Skemmtir aftur á ís- landi að eigin ósk Hreifst syo mjög af landi og þjóð SÖNGKONAN Wiinia Reading kom á ný tiJ íslands í fyrradag, en eins og kunnugt er, skemmti hún í veitingahúsinu Glæsibæ í septembermánuði sl. við mikla lirifningu gesta. En hvin og mað- vir hennar, sem jaihframt er einkavvmboðsmaðvir hennar, urðu líka hrifin, hæði af landi og þjóð, og því ákváðu þau að dveijast hér um jólin, í stað þess að fara tiJ Holiands, eins og gert hafði verið ráð fyrir. Wilma skemmti í Keflavik í fyrrakvöld og aftur í gænkvöldi, en mun á aininan í jöiuim og næstu kvöld á eftir sikemimta gesturn Glæsiibæjar. — Húin keimur hinigað til landis frá New York, þar sem hún skemmtá á hinum heimsírægia skemmtistað Copacabana um tveggja víkma skeið, en þangað kom hún frá Portúgal, þar sem hún tók þátt í a.iþjóðlegri söngvakeppni með frábærum áramgri; lög hennar lentu í fyrsta og öðru sæti. Næst.u vikumar eftir aið hún heldur héðan verðia ekki síður viðburðaríkar; hún hefur gert samning um að gera sjóowarps- þátt með stórstjömiunum Tom Jones og Engellbert Humiper- dinck, en öll haifa þau sama uim- boðsmanninn, Gordon Mihs, sem þykir ein sá fremistd í heimi í því fagi að gera gott listafólk að stórstjörnum. Ashkenazy að stjórna Sinfónívihlj ámsveitinni. Daniel Barenboim leikur á píanóið. (Ljósm. Mbl.: Ói. K. Mag.) Askenazy einleikari — og stjórnandi SIN FÓNÍUHLJÓMSVEIT íslands efnir til aukatónleika þann 4. jan úiar mlk. nwð Vladimir Ashíkenazy sem stjórnanda og einleikara. — Asíhkeniaizy, sem þegair hefur skip að sér sess meðal þekktustu pí- anóieikara heims, hefur nú einn ig haslað sér völl sem hljóm- sveitarstjóri, og er þetta í þriðja sinn sem hann kemur fram í þvi hlutverki á íslandi (Háskóla bíói 30. des. 1971 og Minni Borg 12. okt. 1972). Á tónleikum þessum verða ein göngu flutt verk eftir Mozart: Sinfónía nr. 35, „Haffner", og píanókonsertar nr. 20 i D-moll og nr. 23 í A-dúr, og mun Ashlkenazy ieika einieikshlutverkið í tveim siðarmefndu verkunum. FLÓ Á SKINNI — franskur hláturleikur jóla- leikrit Leikfélags Rvíkur .IÓLALEIKRIT Leikfélags Reykjavikvvr verður fi-anskur hláturleikvir (farsi), sem frum- sýivdur verður hinn 29. desem- ber. Leikvvrinn heitir ,,Fló á skinni“ og er eftir Georges Feydeau. Gerist hann i París vim aidamótin. Söguþráðu rinn er í stiuttu miáli í þieim dúr, að unig betri- bonganafrú t.eku'r að gnuna miamn sinn uim að hann haldi fraim hjá sér, svo að hún sendir honum til staðfeisitin.gar maifm- liau'St bréf og setur homuim stietfnu mót á tiilteknum stað á ákveðn- uim tíma. Hann er hitn.s veigar svo aSisaiklaus af þessajri ösvinniu, að honium dietfitur ekki í hug að tfara og sendir anniálaðan kvenna bðsa i sinn stfað. EJðlilega spretftur atf þesisu margháttaður miissikilmimigiur, hvert spaugilega atriðið rekur ammað og fjölnnargar slkopleigar persónur koma þama við sögu. Gisii HalMórisisom fter mieð að- alhiutvenkið í þessum hláturlleik og er á sviðinu svo til ahan tím- ann, en auk hans lcoma 13 aðrir leikarar við siöigu: Guðrún Ás- mundsdótfitir, Heiiga Backmann, Helgi Skúlason, Stieindór Hjör- leitfssion, Borgar Gairðarsson, Gu'ðrún Stephensen, Jón Hjart- arson, Þorsteinn Gunnarsson, Brymjótfiur Jóhanmies'son, Guð- mundur Pálssion, Kjartam Raign- arsison, Hraifnhildiuir Guðmiunds- dóttfir, og Hellga Stephensen. Leiksítjóiri er Jón Sigutrfojörms- son, en leikmyindir hefur ívian Török gert. Þýðamdi leiikisiins er Vigdiis Finnbogad'ótftfir, leikhús- stjóri. Guðrvín Ásmundsdóttir, Gísli Halldórsson og Borgar Garðarsson í hlutverkum sinum í Fló á skinni, sem frumsýnt verður 29. desemlver hjá Leikfélagi Reykja vikur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.