Morgunblaðið - 24.12.1972, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 24.12.1972, Blaðsíða 26
i 26 MORGUNBLAÐIÐ, SU'NNUDAGUR 24. DESEMBER 1972 DEAN MICHELE OAVID JONES LEE TOMLDNSON BUDDY HACKETT TECHN1C0L0R' Framúrskarandi skemmtileg bandarísk gamanmynd er hlaoit metaðsókn í Bandarikjunum og Bretlandi. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd annan í jólum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. Barnasýning kl. 3. ErafnarbÍD i Iml 1S44I Jólamynd 1972: Jóíadraumur fúBzmmtia EMTHEiMNS •nd KEMINETH fflOHE Afco 'iUntni ijmnen.v NWsmlti MfMi Dovkl -toon Hodgen ■ Surwvw Nty» •nd M MJINMt&S Sérlega skemmtileg og fjörug ný ensk-bandarísk gamanmynd ■með söngvum, gerð I 1‘itum og Panavision. Byggð á samnefndri sögu eftir Charles Dickens, sem aHir þekkja, um nirfilinn Eben- eser Scrooge, og aevintýri hans á jólanótt. Sagan hefur komið í islenzkri þýðingu Karls ísfed. Leikstjóri: RONALD NEAME. (SLENZKUR TEXTI. Mynd fyrir alla fjóiskyiduna. Sýnd 2. jóladag kl. 5, 9 og 11.15. | ERKiKLAUFAR Sprenghlægíleg grínmynd. Sýnd kl. 3. TÓNABÍÓ Simi 31182. Sýningar á annan dag jóla: MtDNlGHT COWROY Hermsfræg kvikmynd sem hvar vetna hefur vakið mikla athygl'i. Árið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verðlaun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin. 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn. 3. Bezta kvikmyndahandritið. Myndin hefur alls staðar hlotið frá bæra gagnrýni: „Hrjúft snitldarverk, sem læt ur mann ekki í friði." (Look Magazine). „Áhrifín eru yfirþyrmandi." — (New York Times). „Afrek sem verðskuldar öl'l verð laun, svo vel unnið að þar er á ferðinni listaverk svo frábært að erfítt er að hrósa því eins og það á skilið." (New York Post). „John Schlesinger hefur hér gert frátoæra kvikmynd, sem mun hneyksla, vekja aðdáun á sinn hrjúfa sanna og mannlega hátt. Myndin mun vekja bæði bros og tár. Hoffman og Voight eru stórkostlegir." (Cosmopolitan Magazine). Leikstjóri: John Schlesínger. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, John Voight, Sylvia Miles, John McGíver. (SLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, og 9.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 2.50. Mitt er jhitt og þitt er mitt Skemmtileg gamanmynd með Lucy Ball og Henry Fonda. íí'ÞJÓÐLElKHÚSIÐ María Stúart eftir Friedrich von Schiller. Þýðandi: Alexander Jóhanness. Leikmynd: Gunnar Bjarnason. Búningateikn.: Lárus Ingólfsson. Leíkstjóri: Ulrich Erfurth. Frumsýning annan jóladag kl. 20. Uppseit. Önnur sýning mikvikud. kl. 20. Þriðja sýning fimmtudag kl. 20. LÝSISTRATA sýning fötsud. 29. des. kl. 20. María Stúart 4. sýning laugardag kl. 20. Miðasalan lokuð í dag og jóla- dag. Opnað aftur 2. jóladag 13.15 til 20. Simi 1-1200. Annar dagur jóla: Afram Hinrik Sprenghlægileg, ensk gaman- mynd, sem byggð er að nokkru leyti á sannsögulegom viðburð- ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Sidney James Kenneth Williams Joan Sims. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Átta börn á einu ári með Jerry Lewis. Ævintýramennirnir (You Can’t Win’Em All) ÍSLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi og viðburðarik ný bandarísk kvikmynd í litum um hernað og ævintýramennsku Aðalhlutverk: Tony Curtis, Charles Bronson, Michele Mercier. Sýnd á annan jóladag. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Frjáís sem fugíinn ÍSLENZKUR TEXTI. Þessi bráðskemmtilega litmynd með barnastjörnunni Marfc Lest- er. Sýnd kl. 10 mín. fyrir 3. (SLENZKUR TEXTI. Heimsfræg Oscars-verðlauna mynd: Æsispennandi og mjög vel leik- in, ný, bandarisk kvikmynd í lit- um og ^Panavision. Aðalhlutverk: janefondo doftcilcJ /ulherlctfid f apríl 1972 hlaut JANE FONDA „Oscars-verðlaunin" sem „bezta leikkona ársins" fyrir ieik sinn í þessari mynd. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9. Ný mynd eftir „5" bók: Fimm komast í hann krappan Sérstaklega spennandí ný kvik- mynd í litum, gerð eftir „fimm- bókinni", sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd 2. og 3. jóladag kl. 3. Sala aðgm. hefst kl. 2 e. h. Ævintýralandið fufitstnf A UNIVERSAL PICTURE/'TECHMCOLOR' Ný afbragðs góð ensk-bandarísk ævintýramynd í litum, með ís- lenzkum texta, sem er sérstak- lega gerður fyrir börn. Aöalhlutverk: Jack WHd. Frumsýnd 2. jóladag kl. 3. Miðasala frá kl. 2. Simi 11544. ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg og mjög vel gerð ný verðlaunamynd um elnn um- deildasta hershöfðingja 20. ald- arinnar. I apríl 1971 hlaut mynd þessi 7 Oscars-verðlaun sem bezta mynd ársins. Mynd sem allir þurfa að sjá. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. Bönnuð börnum ínnan 14 ára. ATH.: Sýnd 2. jóladag kl. 5 og 8 30. Hækkað verð. 4 grínkarlar Ný skopmyndasyrpa með fjórum af frægustu skopleíkurum allra tíma. Barnasýning kl. 3. QUiLf jd! LAUGARAS Simi 3-20-75 FRENZY Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitch- cocks. Frábærlega gerð og leik- in og geysispennandi. Myndin er tekin í litum í London 1972 og hefur verið og er nú sýnd við metaðsókn víðast hvar. Aðalhl utverk: Jon Finch og Barry Foster. ÍSLENZKUR TEXTI. Frumsýnd 2. jóladag kl. 5 og 9. Verð aðgöngumiða er 125,00 kr. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.