Morgunblaðið - 24.12.1972, Blaðsíða 4
4
MORGUXBLAÐIÐ, SU.N'ÍTUDAGUR 24. DESEMBER 1972
22-B-E2-
[RAUÐARÁRSTfG 31]
BILALEIGA
CAR RENTAL
21190 21188
14444 'S* 25555
14444^25555
SAMVINNU
BANKINN
i?AGNAR JÖfHSSON,
hæstaréttarlögmaóur,
GUS7AF Þ. TRYGGVA SON,
lögfræöingur,
Hverfisgötu 14 — simi 17752.
Lögfraeðistörf og e.gnaumsýsla.
FRÍMERKJASKIPTI
Sendið mér 25— T50 stk. af
íslenzkum merkjum og ég
sertdi yður tOQ—600 mis-
rnunandr Norðurlandamerki
Jöfn skípti eftir frímerkía-
skrá.
Apotekare Áke Ekström,
231 01 Trelteborg,
Sverige.
Einangrun
Góö 'jlasteirtangrun hefur hita-
teiðmstaðal 0.J28 trl 0,030
Kcai/mh. "C, sem er verutega
minnr hrtateianr, en flest örm-
ur eínangrunarefm hafa, þar á
meðal glerull, auk þess sem
plastemangrun tefcur náfega eng-
an raka sða vatn í srg. Vatns-
drægnt margra annarra emar.gr- [
unarefna genr þau. ef svo ber f
undir, að mjög léfegri emangrun. |
Vér hófum fyrstrr ailra, hér á j,
landi, framtetðslu á emangrun
úr plasíi (Polystyrene} og fram-
leíðum góða vöru með hag-
stæðu verði.
REYPLAST HF.
Armúla 44 — simi 30978.
„Lífsins
Ijósið
bjartau
„LJTIUL drengur fæddist í fátaeku þorpi,
og móðir hans va-r fátaek alþýðukona.
Hann ólst upp í öðru þorpi, vann á tré-
smíðaverks-tæði fram að þrítugsaldri, síð-
an var hann uimferðaprédikari í þrjú ár.
Hann skrifaði enga bók, hafði aldrei neitt
opinbert embætti á hendi, átti aldrei hns.
Hann eignaðist enga fjölskyldu, fór ekki
í neinn skóla, steig aldrei fæti sinum í
neina af störborgum heimsins, komst
aldrei iengra en 300 km frá fæðingar-
stað smitm. Hann gerði aldrei neitt af
því, sem menn láta sér venjulega mest
um finnast. Hann var enn á unga aldri,
þegar almenningsálitið snerist gegn hon-
um. Vinir hans sueru við honum bakinu.
Han.n var seldur í hendur fjandimanna
sinna. Hann var smánaður framimd fyrir
dómstóluinum. Hann var krosslestur mitt
á milli tveggja rseningja. Meðan hann var
í andarslitrunum, köstuðu böðteur hans
hlutum um kyrtil hans, — það var sl-
eigan. — Þegar hann hafði gefið upp and-
ann, aumkaðist einn vina hans yfir lík
hans og lagðí það í tánsgröf.
N4 eru meíra en nítján aídir síðan þetta
var, og í dag er hann sá, sem mest fer
fynrúr í veröldinni og er framherji fram-
þnkmarinnar. — Ég fer mjög nærri sanni
með því að hatdi því fram, að allar her-
ieildtr. sem þrammað hr.fa, allir flotar,
*m byggðir hafa verið, öll þing, sem set-
ð hafa á rökstólum, allir kóngar, sem
"ikt hafa, hafi ekki samanlagt haft slík
ihrif á mannlífíð sem þessi eirafari,"
Þenmg lýsir óþekktur, erlendur höfund-
ur lífi Jesú Krists og áhrifunum af því.
Hann þjappar þvi að vísu saman sem í
hnotskurn, en eimmitt það gerir dæmin
svo sláandi. Og ekkert af því, sem hann
telur upp, verður með rökum hrakið. Á-
hrtf Krists á líf heimsins hafa verið geysi-
mtkil. Þrátt fyrir allan barlóm, þrátt fyr-
ir allar kvartanir um grimmd og guðleysi,
þá hafa þau þó sannast, hans eigin orð,
að hann er og verður Ijós heirnsins.
Ef áhrif Krists og kristilégrar hugsun-
ar hyrfu allt í einu sem dögg fyTif sóiu,
værum við tim leið kamin margar aldir
aftur i tímann, hvað snertir þjóðfélagsleg-
ar fraimfarir, almenna menntun, bróður-
lega saimihljálp og svo ótal margt, sem í
rauin er ógerlegt að imynda sér.
Þekkir þú, lesandi góður, kvæði Davíðs
Stefánssonar, f dögun? Þar segir m.a.
þetta:
Hver getur slíkum guðakrafti lýst,
er gleði himins út um myrkrið brýzt
og flæðir yfir fjöll og byggð og höf,
sem fengu Hfið sjálft í morgungjöf?
En hverri sál, sem eitt sinn ljósið leit,
er líknsemd vertt og gefið fyrirheit.
Því mun hún aldrei myrkri ofurseld,
að máinningin er tengd við dagsins eld.
Hér Iýsir skáldið því, hvernig döguinin,
fyrstru geislar upprennandi sólar, gefa
jörðinni Hfið, hrifa hana úr myrkri dauð-
arrs. Og skáldið bendir ennfremur á, að
hver lifandi vers, sem eitt sinn hefur Kt-
ið þetta Ijós, hún verður alcfrei söm. Ljós-
ið þrýstir sér inn í lif hennar og setur
svo sterkt mót þar á, að hún verður
myrkrrnu aldrei ofurseld framar, Minn-
ingira am Ijósið og þau áhrif, sem það
skiidi eftir, skapa Ijósleitnina, þrána eftir
meira íjósi og lífi. Og Davíð lýkur Ijóði
sínu meó þessu fagra erindi:
Sá ein n er sæil, sem á sinn
morgunheim.
Sá einn er tign, sem lýtur mætti þeim,
er getur björgum líkt og laufi feykt
og Hfsins eld á jörð og hirrrni kveikt.
Við getum líkt áhrifum Krists á mann-
lífið við áhrífin, sem Davíð sér af Ijósi
dögunar. Okkur er tamt að segja það á
jólum, að Kristur hafi komið til að bera
Ijós inn í drmnaan heim. Við syngjuim í
kirkjunum í kvöld: „Sú þjóð, sem í myrkri
gengur, sér mikið ljós. Og þeim, er búa
í náttmyrbranna landi, ljómar fögur
birta.“ — Enda er sama, hvað að mann-
inum steðjar, hvaða ástæður hann býr við,
gleði eða sorg, mótlæti eða velgengni, allt-
af verkar boðskapur Krists á lif hans
sem Ijós, er eykur birtu þess, liknar, lað-
ar, leiðir.
Hvað sem hver segir, þá ber mann-
íífið þess óafmáanleg merki, að hann
kom, hann sem nefndur hefur verið J.ífs-
ins Ijðsið bjarta“, Ijós heimsiins, Jesús
Kristur, hann sem við miinnumist með þvi
að tendra okkar litlú jólaljós.
Jafnvel þeir, sem ekki viija heyra
hann nefndan, hljóta, nauðugir viljugir,
að njóta þeirrar blessuinar, sem úr spor-
um hans hefur streymt og yljað öllu msnn-
legu lífi. Áhrif hans eru komin imn í lif
allra þjóða, og enginn, sem Kristur hef-
ur eitt sinn snortið, getur koimizt hjá
áhrrfum hans frekar en flúið sinn eig-
inn skugga. Mairgít af þessu ber nöfn,
sem ebki mirma sjálf á uppruna sinn
eins og mannúð, bróðurkærleikur, Hkn-
arhugur, sannleiksást, þjónuste. En allt
eru þetta hugtök, sem hann hóf upp í
æðra veldi og gaf það gildi, sem þau
eiga æðst í dag. Því er þetta aUt krist-
indómur i verlci, kristið lif.
Hreyfingm, sem „einfarinn" vakti,
barst út með fáeinum alþýðumönnum.
Þeir höfðm l'itið lært, en þeir höfðu kom-
izt í snertingu við Krist, ljós hans hafði
náð að skína inn i sálir þeirra. Við það
urðu þeir boðberar nýrrar aldar, og nöfn
þeirra eru skráð gullnu letri á spjöld
sögunnar. Milljónir manna hafa síðan
eignast sömu reynslu. Og reynsla kyn-
slóðanna hefur fært okkur jóiin, minn-
inguna og þakklætið fyrir „lífsins ljós-
ið bjarta.“ En e.t.v. töfeum við birtu þess
sem of sjálfsagðan og sjálfgefinn hiut.
Við þurfum stundum að ganga um
„dimrnan dal“ til að skynja og þekkja
ljós Krists. En hverjum, sem leitar hans
af öllu hjarta, hvort það er á „grænum
grundum" eða i „dtmmum dölum“,. hon-
um mun skiljast, hvers virði hainn er,
honuim mun skiljast hvers vegna mað-
urinn geymir hrnra með sér þrá, sem
leitar á æðri mörk og mið. Það er af
þvi, að hann á eilífa sál, sem er í ætt
við hann, sem hefur gefið mannheimi
það ljós, sem er íífgjafi betri og batn
andi heims. Bæn um slikan heim býr
að baki hverju jótaíjóst, sem við tsendr-
um.
En sköjuim við, að við þurfum sjálf
að bera log þess í hjarta og sál til
þess að betri árangur náist? Skiijuim
við, að hann viB ekki bara vera ijós Bók-
arinnar, jóíaævintýrisins eða endurminn-
ingerinnar, heldur Ijós Bfstas, þess lifs,
sem við lifuim?
Ef við skiljum það og breytum eftir
því, þá á heimur okkar bjartara og betra
líf i vændtun, þá á hainn örugga vissu
um gleðileg jól. — Guð gefi frasmtið
manns og heims þá reynsíu og okkur
öllum gleðileg jóh
OPIÐ
ADFANGADAG kl. 8-16
2. JÓLADAG kl. 13-20
JÓLATRÉ, JÓLASKREYTINGAR,
KERTI OG GJAFAVÖRUR
UNDRALAND JÓLANNA