Morgunblaðið - 24.12.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.12.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. DESEMBEER 1972 7 Bridge Hér fer á eftir spil frá leifcn- uim milli Belgíu og Bretlands í kvcnnaflokki i Evirópuimótinu 1971, en leikr.um lauk roeð sigri Belgiu 13 stíig gegn 7 (74:63). 1 þessu spild voru það birezku dömurnar sem grœddu 12 stig. Norður S: K-5 H: D-6 X: G 9 8-7-3-2 L: 862 Vestur Austur S: 3 S: Á-D G-9-6 H: Á-5Á-2 H: K-G-3 X: Á-K-10-6-5-4 X: — L: Á3 L: K-D-9-7Á Suður S: 10-8-7-4-2 H: 10-9-8-7 X: D L: G-10-5 Brezku döamunnar sáitu A-V viið annað borðið og sögðu þann ig: A. V. 11. 2 t. 2 sp. 3 t. 3 sp. 4 1. 5 1. 61 Eftir ágæftar sagnir fundu brrezku dömumar bezta iitinn og sagnhírfi fékík 13 slaigú. Við hitt borðið fóru belgisku dömunnar varlega í sakimar og sögðu þannig: A. V. 1 sp. 2 t. 3 1. 3 hj. 4 hj. P. Sagnhafi fékk 11 slagi og brezka sveiitiin græddi 12 stig á spáílinu eins og fyrr ségár. Illllllllllllllilllllllllllllllllll!lllllllllllllll!lllllllllllllllllllllllllllllll!lllllllllllllllllilllllllllllll|||| SMÁVA RNINGVR iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiill Þ«ð er eitt gott við pening- ama. Liturinn á þeim passar aldrei illa við fötin þin. Hvað á óg að gefa manni, sem á ailt? Hugirekki — var svarið. PENNAVINIR Ute Kruigimann 5?Hagen Giraf-vou-Gaien-Str. 13. V-Þýzkalandi ósfcar eftir að komiast í bréifa- saimiband við Islending, sem álwiiga hefur á tungumálum og ferðaiögum. [iiiiiiiiuiiiiniiiiiiiiimuiiiiimiuuiiiiiiiiiiiiimimmmiimiiiiiimiimmiiiiiiiiiiiiiiiimiii|!n BLÖÐOGTÍMARIT llllllllllllllljllllllllllilllllllllllllllllllllllll!llillllil!ll!lllllll!lllllllllllllllllll!!lllll,lllll!lllllll’ll 6. heftí Heilsuverndar er ný- komið út. 1 biaðinu er m.a.: Þreyta eftir Jónas Kristjánsson, grein eftir séra Garðer Þor- steinsson, eggjahvíta og iþróttir eftir Björn L. Jónsson, grein um hrámeti heimsmet í langlifi, lækn un iiðagigtar, um fingurbóligu, parafinolía sem hægðalyf, fæð- img barns, sápa i stóipdpum, áhrif öidrykkju á lifrina, frá fundi NLFR, afríkunegrar laus ir við menningarsjúkdóma, iif- ræn áburðarefni, notkun fúkka- lyfja orsök munnangurs, upp- skriftir o.fi. JVtunið Jólasöfnun IVIæðrastyrks- nefndar á NJáls- götu 3. Opið daglega frá kl. 10-6. Mæðrastyrksnefnd. DAGBÓK BARMMA.. RRflMHRLBSSHBflN Nóttin helga Eftir Selmu Lagerlöv „Nú kom maðurinn til hjarðmannsins og sagði við hann: „Ó, hjálpaðu mér og ljáðu mér eld. Kpnan mín hefur alið barn og ég verð að fá eld til að ylja henni og barninu.“ Hjarðimanninum var skapi næst að svara neitandi, en hann undraðist að hundarnir höfðu ekki getað gert manninum mein og kindurnar höfðu ekki lagt á flótta undan honum og stafurinn hafði geigað. Að honum setti beyg og hamn þorði ekki að neita honurn um bón hans. „Taktu það sem þú þarft,“ sagði hann við manninn. En eldurinn var næstum kulnaður, aðeinis glóðamol- arnir eftir og ókunni maðurirm hafði hvorki eldskúffu eða reku til að bera glóðima í. Þegar hjarðmaðurinn sá þetta, endurtók hann orð sín: „Taktu það sem þú þarft,“ og hlakkaði yfir því að maðurinn gæti ekki tekið eld. En maðurinn beygði sig niður, tók glóðarmoiana upp með berum höndunum og lagði í skikkju sína. Og glóð- irmar brenndu ekki hendur hams, þegar hann snerti þær og heldur ekki skikkju hans, en maðurinn bar þær burt, eins og þær væru hnetur eða epli.“ Hér greip ég aftur fram í fyrir ömmu og spurði: „Hvers vegna brenndi glóðin ekki manninn, axnma?" „Það færðu að heyra,“ sagði amma og svo hélt hún áfram. „Þegar hjarðmaðurinn, sem var vondur maður og geðillur, sá þetta, spurði hann sjálfan sig undrandi: „Hvaða furðunótt er þetta. Hundarnir bíta ekki mann- inn, féð lætur ekki hræðast, stafurinn geigar og eldur- inn skaðbrennir ekki ?“ Hann kallaði ókunna maninn til sín og sagði við hann: „Hvaða furðunótt er þetta. Og hvers vegna sýma allir hlutir þér miskunnisemi?“ Þá svaraði maðurinn: „Ég get ekki sa'gt þér það, úr því þú sérð það ekki sjálfur.“ Og hann vildi flýta sér burt til þess að færa konu sinni og barni h]ýjuna. En hjarðmaðurinm hugsaði með sér, að hann skyldi ekki missa sjónar af manninum fyrr en hann hefði komizt til botnis í þessu. Hann stóð upp og gekk í humátt á eftir manninum þangað sem hanm átti heima. Þá sá hjarðmaðurinn, að maðurinn átti ekki einu sinni þak yfir höfuðið. Kona hans og bam lágu í he]lis- skúta þar sem ekkert h]ífði þeim nema berir klettarnir. En hjarðmaðurinn hugsaði með sjálfum sér, að vesal- ings barnið mundi ef til vill deyja úr kulda þarna og þótt hann væri harðbrjósta, þá komst hann við og vildi hjálpa baminu. TAL UM DÝR í Kóraninum, helgiriti múhanveðstrúarmanna, er talað iiHi kameldýriS sem dæmi um vizku Guðs. Kameldýrið hefur eins og hundurinn þjónað manninum í þúsundir ára. Kameldýrið getur borið 2—300 kg byrði og gengið 50 km dag eftir dag. Nýlegar rannsóknir sýna, að kamel- dýrið geymir ekki vatnsbirgðir sínar í maga sér, held- ur í vefjum líkamans. Dýrið geymir einnig fitubirgðir, svo það getur verið án fóðurs dögum saman. Kamel- dýrið er jórturdýr eins og kýrin, með þrjú magahólf. Kameldýrið getur í flestum tilvikum náð meira en 25 ára aldri. SMÁFÓLK €3 — Heimurinn er fjillur af branúaraköUum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.