Morgunblaðið - 24.12.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.12.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1972 29 út\ arp SUNNUDAGUR 24. desember — Aftfanjradagnr jóta — 8,(M> MoreUnandakt Séra Pétur Stgurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. Fréttir vefturfregnir 8,ir» Fétt morgnnlög: Jólalög Ake Jelving og félagar og hljóm- sveit Mantovanis leika. Fréttir Útdráttur úr forustugreinum dag- blaöanna. 9.15 MorKnntónleikar. (10,10 Veðurfregnir) a. Orgelverk eftir Frescobaldi, Al binoni, Bach og Bossi. Egido Circelli ieikur á alþjóölegri orgelviku í Núrnberg í sumar. b. „Hodie Christus natus est“ eftir Schútz og Jólalofsöngur eftir Purcell. Heinrich Schútz kórinn i London syngur. c. Sembalkonsert eftir Johann Gottlieb Goldberg. Eliza Hansen og Pfalz-hljómsveit in leika; Christoph Stepp stjórnar. 11,00 Hrafnistu jól Jónas Jónasson talar við aldrað fólk á Dvalarheimili aldraðra sjó- manna I Reykjavík. 12.15 Dug’skráin. Tónleikar. Tilk. 12,25 Fréttir » k veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Jólakveðiur til sjómuima á ha.fi ótL Eydís Eyþórsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir lesa kveðjurnar. 15,00 Jólahringsjá Stefán Jónsson símar til fólks víðs vegar um landið. Leikiri jólalög á miUi simtala. 1«,00 Fréttir Organleikari: Jón Dalbú Hróbjarts son og leikur hann jóialög stundar korn á undan guðsþjónustunni. Dagskrárlok um ki. 00,30. MÁNUDAGUR 25. desember — Jóladagur — lfi,ií) Sttind fyrir born löndum. *0,5í» Veóurfregnir (Hlé) 18.00 Aftansöngur S Dómkirkjuimi Prestur: Séra óskar J. Þ>orIáksson. Organieikari: Ragnar Björnsson, dómorganisti. 1»,(M> HátiÓartónIeikar Sinfóniu- hljómsveitar Islands Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einieikarar: Lárus Sveinsson trornpetleikari, SigurÖur I. Snc son klarínettieikari, Snorri ö. Snorrason, gítarieikari og Manuel Wiesier flautuleikari. a. Konsert i D-dúr fyrir trom og hljómsveit eftir Leopold Mozart. b. Kiarinettukonsert nr. 3 i B-d eftir Karl Stamitz. c. Konsert fyrir gitar og streng sveit eftir Antonio Vivaldi. d. Konsert fyrir flautu og hljc sveit eftir Wotfgang Amadeus Mozart. 20,00 Organleiknr of einsöngur f Hómkirkjuiini Páll ísólfsson leikur einleik á ■ el (af segulböndum). ar, dómorganista. 20,20 Jólahugrieidiiig Séra Heimir Stein i Skálholti talar. ÞRIÐJUDAGUR 26. dcsember — Annar dacrur jóla ■— 9.00 Fréttir 20,40 Organlrikur »g rinsAngur f Hómkirkjnnni — framhald — 21,00 HátíÖ ber að höndum ein GuÖrún Ásmundsdóttir og Hjörtur Pálsson lesa jólaijóö. 21,30 Barokk-tónleikar f ntvarpssul Jón H. Sigurbjörnsson, Kristján t». Stephensen, Rut Ingólfsdóttir, Pét- ur Þorvaldsson og Helga Ingólfs- dóttir leika verk eftir Telemann og Vivaldi 22,15 Veðurfreguir Faradísarþátturinn úr „Friði á jörðu“ eftir Björgvin Guðmundsaon Svala Nielsen, Sigurveig Hjalte- sted, Hákon Oddgeirsson og söng- sveitin Fllharmonla syngja meö Sinfóniuhljómsveit Islands; GarÖar Cortes stjórnar. 22,55 Jólasálmaforleikir eftir Johann Sebastian Bach Walter Kraft leikur á orgel. 23,2« Guðsþjónusta á jólanótt Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson predikar og þjónar fyrir altari ásamt séra óskari J. Þor- Iákssyni. GuÖfræÖinemar syngja undir stjórn dr. Róberts A. Ottóssonar söngmála stjóra. Forsöngvari: Kristjén Valur Ingólfs son stud. theol. Einnig syngja börn undfr stjóm Þorgerðar Ingólfsdóttur. 10,40 Kiukknahrinsrinnr. Lltla lúOrasveitin leikur jólalög. 11,00 \lessn í HaltnrrirRKkirkju Prestur: Séra Jakob Jónsson dr. theol. Organleikari: Páll Halldórsson. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. i‘i.25 Fréttír og veúurfregnir. Tónleikar. 13,00 Jól i Noreici Guðmundur Sæmundsson BA og Jón Gunnarsson lektor I Osló taka saman dagskrárþátt.. 13,50 „Messía»“ óratóría eftir Hándel Ftytjendur: Térésa Stich-Randali, Julia Falk, John van Kesteren, Bruce Abel, Pro Arte kórinn I Laus anne og Pro Arte hljómsveitin I M&ndhen. Semballeikari: Helmut Rose. Stjórnandi: Kurt Redel. 1*5,00 Við jólatréð: Barnatimi í útvarpssal Stjórnandi: Jónas Jónasson. Hijómsveitarstjóri: Magnús Péturs son, sem einnig stjórnar telpnakór úr Melaskóla. Jólasveinninn Stekkjarstaur kem- ur í heimsókn. Flutt veröur jóla- saga með söngvum og gengið i kringum jólatréð. 16,55 Veðurfregnir. 17,30 Miöaftanstónleikar: Kudolf Serkin leikur á tónleikum Tónlistarfélagsins í Háskólabíói 16. okt. sl. a. Sónata í Es-dúr „Kveðjusónat- an“ op. 81a eítir Ludwig van Beet hoven. b. Tilbrigði og fúga eftir Max Reg er um stef eftir Bach. c. Sónata i B-dúr eftir Franz Schubert. 18.45 Veöurfreenir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir 19,20 Verður Hogið í dag? Jökull Jakobsson talar við Vest- manneyinga, ef veður leyfir. 20,00 Ktnsöngur: GuÓrún Á. Simonar ajrngur nokkur íslenzk og erlend lög og flytur forspjali með þeim. Guðrún Kristínsdótttr leikur á á píanó. 20^0 1 kirkjnm Kómaborgar Björn Th. Bjömsson lístfræðingur bregður upp svípmyndum úr nokkr um basilíkum Rómar. (Áöur útv. á jóiadag 1963). 21,15 Kreehler-kvartettinn letkur Strengjakvartett i C-dúr, „Keis- ara“-kvartettinn op. 70 eftir Haydn Kvartetlinn skipa hljóðfæraleikar ar i Sinfóniuhljómsveit Islands. Konstantín Kreehler, Vladimir Dedek, Alan Williams og Pétur Þorvatdsson. 21,40 lm AusturvegskouuNga Dr. Kristján Eidjárn forseti íslands flytur emdi. * Aður flutt i Rikisútvarpið 27. des. 1949). 22,15 Veðurfregnir Jólalentur Haraldur Ólafsson lektor les. 22,35 „Bernska Krists“ eftir Berlioz Flytjendur: Peter Pears, Elsie Morj son, John Cameron, Joseph Rou- leau, John Fros, Edgar Fleet, St. Anthony-kórinn og Goldsbrough- hljómsveitin; Colin Davis stjórnar. 00,10 Fréttir I stnttH Jnáli. Dagskrárlok. 9,05 Moguntónleikar. (10,10 Veöurfregnir) a. Homakórinn I Múnchen leikur barokk-tónlist. b. Þættir úr ballettinum „Þymirós“ eftir Tsjaikovský. Hijómsveitin B’ilharmónia leikur; Geórge Weldöh stjórnar. c. Stnfónia concertante fyrir fiölu og viólu (K364) eftir Mozart. Isaac Stem. Pinchas Zukerman og Enska kammersveitin leika; Daniel Barenboim stjómar. 11,00 Barnaguðsþjónusta S Fríkirkj- unní Séra Páll Pálsson og Friörik Schram sjá um guðsþjónustuna. Börn syngja jólasálma. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir ng veðurfregnir. 13.00 Kftir hádeeið Jón B. Gunniaugsson spjallar við hlustendur og finnur fram jólalög i samræmi við óskir þeirra. 14,45 „BrúðkaUp F»garó»“ ópera eftir Mo/.art við leikrit eftir Lorenzo da Ponte. Einsöngvarar og kór Vínaróperunn ar flytja með Filharmóníusveitinni í Vín: Herbert von Karajan stjórnar. Guðmundur Jónsson kynnir 16,55 Veðurfregnir 17,00 Barnatími: „Karamellukvörniu“ söngkeikur fyrir börn eftir Evert Lundström í þýðingu Árna Jónssonar. Ljóðin eftir Jan Moen og einnig flest lögin, en nokkur eftir Birgi Helgason. Ljóðaþýðandi: Kristján frá Djúpa- læk. Leikstjóri: Arnar Jónsson. Leikendur úr Leikfélagi Akureyrar. Persónur og leikendur: ÓLi smíðanemi Ágúst Guðm.son Anna saumastúlka _ Saga Jónsd. Frissi málari .... Þráinn Karlssoii Pálmi málari Arnar Einarsson Þvottakonan____Sigurv. Jónsdóttir Gjaldkerinn — Arnar Jónsson Leikhússtjórinn .... Marinö Þorst. LeiJ^húsálfurinn Viöar Eggertss. • 8,00 Ktundarkorn með drengjnkór danska útvarpsins »3,25 Tilkynningar. Tónleikar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frétti*. Tilkynningar. 19,20 Vndir jólastjórn Páll Heiðar Jónsson og örnólfur Ámason standa að skemmtiþætti og fá nokkra leikara i lið með sér. 20,00 Poppmúsík á fslandi 1972 örn Petersen og Þorsteinn Síverts sen sjá um þáttinn. 21,00 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21,20 Strauss-tónleikar Frá tónleikum Sinfónluhljómsveit ar Islands I mai sl. Willy Boskovsky stjórnar. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfreguir Danslög Auk danslagafiutnings af hljóm- plötum leikur hljómsveit Hauks Morthens í hálfa klukkustund. (23,55 Fréttir i stuttu máli). 01:00 Veðurfregnir) 02,00 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 27. desember 7,00 Morguiuitvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. landsmálabl.) 9,00 og 10,00. Dansk julegudstjeneste i Háteigskirkju 2. iuledag Kl. t7.00. Dannebrog, Skandinavisk Boldkiub, Dansk Islandsk Samfund, Dansk Kvindekiub, Det Danske Selskab. Vélstjórafélag Islands Jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna verður að Hótel Loftleiðum þriðjudaginn 2. janúar og hefst kl. 15. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins, Bárugötu 11. Skemmtinefndin. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. MorgUnstund barnanna kl. 8,45: — Herdís Egilsdóttir les frumsamdjt skessusögu. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög á milit liða. Kitningarlestur kl. 19,25: Séra Krist. ján Róbertsson les úr bréfum Páls postula (10). Sálmalög kl. 10,40. Fréttir kl. 11.00. MorRUntónleikar: Gatina Vishnev skaya syngur Fimm sönglög op. 27 eftir Prokofjeff. Suk-tríóið leikur Píanótríó í a-moll eftir Tsjaíkovský 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkyn*ningar. 13,00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Ljáðu mér eyra Séra Lárus Halldórsson svarar spurningum hlustenda. 14,30 'Síðdegissagan: „Siðasta skin snðnr“ eftir Jöknl Jakobssnn Höfundur les (6) 15,00 MlÖdeglstónlelkar: íslenzk tónlist a. Lög eftir ýmsa íslenzka höfunda. Ólafur Þ. Jónsson syngur; Ólafur Vignir ALbertsson leikur á pianó. b. So«iata fyrir selló og pianó eftir Árna Björnsson. Einar Vigfússon og Þorkell Sigur- björnsson leika. c. Lög eftir Fjölni Stefánsson, Ás- kel Snorrason og Pál ísólfsson. Hanna Bjamadóttir syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. d. Svita nr. 2 I rímnalagastíl eftir Sigursvein D. Kristinsson. Björn Ólafsson og Sinróníuhljóm- sveit íslands leika: Páll P. Pálsson stjórnar. 1(5,00 Fréttir. 16,15 Vefturfreguir. Tilkynningar. 16,25 Popphornið 17,10 Tónlistarsaga: Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.40 Litli barnatíminn Gróa Jónsdóttir og Þórdís Ásgeirs dóttir sjá um tímann. 18,00 Létt lög. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,20 Bein lína ttl séra Jakobs Jónssonar dr. theoL Fréttamennirnrr Ámi Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna þættinum. 20,00 Kvöldvaka aldraða fóiksins a. Kórsöitgur Karlakórinn Þrymur á Húsavlk syngur nokkur lög; Ladislav Vojta stjómar. b. Gnírmindnr GnAm«nd«son kikir Þórarinn Helgason frá Þykkvabæ flytur frásöguþátt. C. Stjörnnrnar Sigurlaug Jónasdóttir les nokkur kvæði eftir Davíð Stofánsson frá Fagraskógi d. Sagnir nm ferðalög Halldór Pétursson flytur frásagnir skráðar eftir Þorbjörgu Guðmunds dóttur. e. Ferjumaimavísur eftir Sigurð Breiðfjöið Sveinbjörn Beinteinsson kveður. f. í Svartaskógi á jólanótt ólöf Jónsdóttir flytur frumsamda sögu. g. Orðið varð hold Gunnar Sigurjónsson framkvstj. KFUM Ies brot úr jólahugleiOingu eftir Valgeir SkagfjörO. h. Einsöngur Sigriður E. Magnúsdóttir syngur vöggulög eftir fslenzka höfunda; Magnús Blöndal Jóhannsson leik- ur undir á pianó 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir rtvarpssagan: ,jOrandkI“ eftir Hannes Sigfússon Erlingur E. Halidórsson les (11). 22,45 Djassþáttur 1 umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23,30 Fréttir S stuttu máli. vmxaiiur Þær sím fá gjafakort Vogue í jóla- gjöf eiga eftir að gera þar úttekt og fá sitthvað til gagns og ánægju. — Margar dömur munu láta gjafakort- ið gilda fyrir efni í samkvæmisklól eða ganga upp í slík kaup. í tilefni af því vildi ég leggja ti'l, að allar reyndu eitthvað nýtt og skoðuðu vel efni, liti og snið, sem þær hafa ekki reynt áður. Tilbreyt- ingin hressir. Þær sem hafa átt flauels og brokadekjól gætu nú kíkt á þun.nu efnin, t. d. chiffon, sem er til í mörgum litum og gerðum eða mynztrað terylene og bórriull, fislétt í mildum litum á aðeins 230.00 kr. metrann, 90 cm br. Þær, sem eiga dökkt pils, gætu litið á Ijós efni í sitt pils. T. d. þykkt 100% terylene, silkimjúkt hvítt í grunninn, með mynzurlíruim í þremur litum. (Þessi efni eru líka flott í heila kjóla eða pits og jakka). Það væri gaman að fá chiffon- blússu við i svörtu eða navy bláu. Síð pils og síðir kjólar úr vetrar- bómull eru mikið í tízku núna. — Einnig síðir og stuttir kjólar úr gltt- ofnu jersy, svörtu í grunntnn. — Þessi efni eru til í Vogue. Alveg slétt, hálf mött og einlit jersey efni eru til i slétta sexy kjóla, og mjög fjörtega mynstrað jersey i attavega fína kjóla. Þær sem vilja fá failega samkvæmisjakka við kjólana sína, gamla eða nýja, geta valið um ým- is efni, brokade, flauel, biúndu og satín eða duchesse. Skoðíð efnin vel og fáið að lokum aðstoð við að bera þau við ykkur fyrir framan spegil. Þannig sést bezt hvaða tðfrum efnið býr yfir og hvers konar snið væri skemmti- legast, eða ef sniðið er valið fyrir- fram, sést hvort efnið munt njóta sin vel þannig. Hittumst aftur á sama stað næsta sunnudag. ÓSKUM VIÐSKIPTAVINUM 0KKAR le&ile Cfieöiiecjrci jo j r JLCl . LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.