Morgunblaðið - 29.12.1972, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1972
Útflutningsverðmæti sjávarafurða:
Orðið 760 mill j ónum kr. hærra
en í fyrra
J>orskafli bátaflotans
meiri en meðalári
Útfhitningsverðmæti sjávaraf-
urffa var í septemberlok í ár orff
iff 9.443.600 þús. kr. en var á sama
tíma í fyrra 8.682.738 þús. kr. og
er þvá útflntning-sverðmætið'
760 millj. og 862 þús. kr. hærra í
ár en í fyrra. Koma þessar upp
lýsing-ar fram í 20. tbl. Ægis frá
15. nóv. sl.
Þessi hækkun útfiutningsverð-
mætisins stafar fyrst og fremst
af hærra markaðsverði. Frystar
þorskafurðir hafa hækkað að
verðmæti sem nemur tæpum 357
millj., saltfiskiur uim 327 miHj.
og mjöl og lýsi um rúmlega 166
millj. kr. fsaðar afurðir hafa aft
ur á móti lækkað um rúmiega
34 millj. hertar afurðir um 31
miUj. og aðrar afurðir ýmsar
samtals um 36 mil'lj. kr.
Um aflabrögðin er það að
segja, að heildaraflinn var í nóv
emberlok orðinn 723.954 lestir á
móti 653.598 lestum á sama tíma
URÐU AÐ BREYTA
AUGLÝ SINGAMYND
- vegna óánægju innan sjónvarpsins
Á ANNAN í jólum hófust í sjón
varpinu sýningar á nýrri sjón-
ivaurpsaiug-iýsiiigu frá vöruhapp-
drætti SÍBS og er hún bygrgff upp
í iíkingu viff fréttatíma sjónvarps
ins. Þessi auglýsing hefur valdið
talsverðri óánægju innan sjón-
varpsins, sem hefur leitt til þess
að klippt hefur verið bæffi fram
an af og einnig aftarlega í mynd
innL
Það er auglýsiD'gastofa
Gísla B. Björnssonar sem annað
ist gerð þessarar mýndar, og I
samtali við Mbl. í gær sagði
Gósli, að hann væri mjög óánægð
ur með þessa meðferð forráða-
manna rikisútvarpsins á sjón-
varpsauglýsingu þessari „en
vegna þess að við erum í mfkiilM
tímaþröng eigum við ekki ann
arra kosta völ en að sætta okkur
við þennan „sensúr“,“ sagði Gísii.
Að bans sögn var augiýsinga
myndán byggð upp eins og frétta
tími sjónvarpsins, og farið eins
mærri honurn og framaist var
unnt.
Sjónvarpsþuða birtist fyrst á
skerminum, býður gott kvöld og
segir að nú verði sýndar fréttir.
Líkt er eftir stefi fréttatímans
en þá birtist Jón B. Gunnlaugs-
son á skerminum og segir fréttir
af happdrættinu ásamt viðtölum
við fólk á götum úti en að því
búnu víkur hann að næstu frétt
og segir: Aflabrögð í verstöðv-
um sunnanlands . . . og hættir
þar.
„Svo virðist sem fréttastofan,
eða einhverjir aðálar þar hafí
ekki þolað þes-sa mynd og gert
rekistefnu út af myndinni,"
sagði Gisli, „en áður hafði þó au.g
lýsingastjóri sjónvarpsins sam-
þykkt þessa mynd til sýningar."
Þegar Ijóst varð að sjónvarpið
miundi ekki sýna þessa mynd ó-
breytta kvaðst Gísli hafa boðizt
til að láta kíippa framan af mynd
inni kynningu sjónvarpsþulunn-
ar og fréttatímastefið ásamt við
kom-andi skiffiti en í gærmorgun
hafli forráðamenn sjónvarpsins
ekki talið það nægjanlegt og kraf
izt þess að einni gyrði klippt aft
arlega í þættinum, þar sem Jón
B. Gunnlaugsson vikur að afla-
brögðunuim sunnanlands.
Gísli kvaðst einna óánægðast-
ur með þá ráðstöfun vegna þess
að þar með vaeri allri uppbygg-
ingu myndarinnar raskað og giJdi
hennar þverrandi. Hins vegar
kvað hann a-u.glýsingastofu sína
ekki eiga annarra kosta völ, en
Funda
um fiskverð
VERDLAGSRÁÐ sj ávar útvegs-
ins hefur setið á stöðugum
fundum tí ákvörðunar á rtýj u
fisfkverði, en eragiin náðurstaða
hefur fengizt enn.
Alfreð GuSmundsson
Alfreð
forstöðu-
maður
ALFREÐ Guðcmi.nds or. hefur
verið ráðinn forstöðumaður
Mytndlistarhússins á Mikiatúni,
sem í dag . gu Ja?i er oft kiallað
Kjarvalss' r
umrwff- hjá 'ykj s 'rborg í 34
ár, í.d. sí» -kritK us.jóri Imn-
kaupastof a: ov > - öðuanað-
ur Ahald ■■><■ k»"bússims
Hvitaha”.
Eldur frá
sígarettu
Julianeháb, 28. des.
Frá fréttaritara Mbl.
Sjúkrahússbruninn í Scoreby
sundi sem kostaði þrennt líf-
iff stafaði af óvarkárni nieð
sígarettai.
Þjónustustúlka i sjúkrahús-
inu kom þreytt og ölvuð heim
kL 5 á aðf an gadagsmorgun og
kveikti sér í sígarettu, en sofn
aði siðan.
Erfitt var að ráða við eld-
inn fyrir miklu rokd. Hjúkrun
arkona og sonur hennar fór-
ust í eldsvoðanum og auk þess
maður úr siokkvíUðinu.
Reykbomba
gerir usla
SLÖKKVILIÐINU vai í gær-
kvöidi tilkynnt um eld í ris-
íbúð að Njálsgötu 101. Siökkvi
liðið fór á vet.tvang og reynd-
ist þá mikill reykur i íbúðinni.
Gerðar voru ráðstafanír ti'I
að bjarga fólki úr húsimi, en
áður en af því yrði kom í ljós
að aí'ur stafaði reykurimi
frá litilli rey’k'bombu, sem
s- d hafði verið í íbúðinmi.
að sætta sig við þetta vegna þess
að tíminn væri svo naumur. —
Dregið jwði í SÍBS-happdrættinu
10. janúar og átti þessi aitglýs-
ing að ganga fram að nýári en
þá tefcur önnur við. Hins vegar
kæmí útvarpsráð ekki saman
fyrr en á fimmtudag í næstu
viku, þannig að of seint væri að
vísa þessu máii til þess í von um
Leiðréttimgu, Og tíminn fram til
áramóta væri alltof naumur til
þess að hægt væri að gera breyt
ingar í stað þess sem nú hefði
verið eyðiilagt í myndinni.
Þá sneri Mbl. sér. til Péturs
Guðíinnssonar, framkvæmda-
stjóra, og staðfesti hann, að
stjóm sjónvarpsins hefði ekki
talið auglýsingamynd þessa birt'
ingarhæfa í óbreyttu formi. —
Ekki gæti talizt eðlilegt að nota
sjónvarpsþulu, þó nýhætt sé, ti3
kynningar í sjónvarpsauglý.singu
þar sem ffikt er eftir fréttatíma
sjónvarpsíns, notað samskonar
stef og skilti. Og i miðri auglýs-
ingu væri vikið að óviðkomandi
efni — aflabrögðum sunnan-
lands. Ýmislegt fleira væri í þess
ari auglýsingu sem erfiðara væri
að festa hendur á en Pétiur
kvaðst álíta þessa sjónvarpsaug
lýsin.gu forkastanlega í heilld
sinni. Staðfesti hann einnig, að
mikil óánægja hefði verið með
auglýsinigamynd þessa meðal
starfsmanna sjónvarpsins eftir
að farið var að sýna hana.
í fyrra. Loðnuveiðin í fyrra vet
ur veldur mestu um þennan mun
á heildarafla. Hins vegar var
þorskafli bátafiotans orðinn
320.537 lestir í nóvemiberlok en
var í fyrra á sama tíma 334.772
lestir og minnkunin því aðeins
um 4,5%. Desembertölur liggja
ekki fyrir, en allt útlit er fyrir
að þorskafli bátaflotans verði
svipaður og í árslok í fyrra og
langt yfir meðalári.
Afli togara hefur dregizt sam-
an um rúmar 8 þús. lestir, og
heildarþorskaflinn þá dregizt
saman miðað við nóvemberlok
um 5,7%.
Brynja Benediktsdóttir
Setur á svið
i Þýzkalandi
BRYN.JA Benediktsdóttír, leik
kona, hefur þekkzt boð nm að
sviðsetja leikritið Lýsiströtu
efttr Aristofanes á mikilli leik
listarhátið í Bad-Hersfeld í V-
Þýzkalandi 1974. Brynja svið-
setti sýningru Þjóðleikhússins
á framangreindu verki og Er-
furth, sá sem sviðsetti Maríu
Stúart fyrir Þjóðleikhúsið, er
framkvæmdastjóri þessarar
leiklistarhátiðar og bauð hann
Brynju að sviðsetja I.ýsi-
strötu aftur þar. Þegar Mbl.
spurði Brynju í gær, hvort
henni hefðu borizt fleiri leik-
stjómartílboð utanlands frá,
sagði hún svo vera, en kvaðst
ekld geta rætt þau að svo
komnu.
Þessi leiklistarMáltíð í Bad-
Hersfeld, sem ©r skamimt frá
Franlkfurt, er að sögn Brynju
áriiegur viðburður. Þarna er
1600 manna leikihús og koma
áhorfendiur hvaðajnæva að.
Brynja kvaðst fyrst fana utam
1 júni 1973- til að kynna sér
leikhúsið, en tíl leikstjórnar-
innar f.er hún i júní 1974.
Brynja sagðist mundiu fá
marga af beztu leikurum
Þýzkalands í leilkritið, sem
hún sviðsetur á grundvelli
sýningarinnar í Þjóðleikhús-
inu. Mun Sigurjón .Jólbainns-
son, iei'kmyndasmiður, fara
og utam o«g eininig verður tón-
lísf Atla Heimis Sveinssonar
notuð ytra.
Brynja Benediktsdóttir sagði
við Mbl. í gær, að hún væri
auðvitað án,segð með þetta
þýzka tilboð. „Það er ánægjiu-
legt að hafa svolítinn útfiiutn-
ing á íslienzkri leikstjónn á
móti okkar enda'lausa inn-
fliutninigi á erlenduim leik-
stjórum."
Lýsistrata er annað verkið,
siern Brynja setur á svið hjá
Þjóðleikhúsiniu, en hún heifur
og sitarfað mikið með áhuiga-
hópum.
Algjört verðlagseftirlit í gildi
VERÐSTÖÐVUNARLÖGIN i ið ákveðið að ekki megi hækka
niunu falla lir gildi á gamlárs- I verð eða áiagningu á neinum
dag, en engu að síður hefur ver- I vörum eða þjónustu nema með
Bréf Landsvirkjunar:
„Einstakur veðurofsi“
- olli biluninni á Búrfellslínu
MORGI NBLAHINI Jiefur borizt
afrit af bréfi því er stjóm Lands
virkjunar sendi iðnaðarráðuneyt-
inu i gær varðandi bilunina á há-
spennulínunni frá Búrfelli ásamt
ályktun sem stjórn Landsvirkj-
unar samþykkti á fundi sínum í
gær vegna bihmarinnar. í bréfi
stjómar Landsvírkjunar til ráðu
neytisins kemur fram, að enginn
vafi virðist leika á því að alveg
einstakur veðurofsi hafi valdið
biluninni á Búrfellslíminni. Enn-
fremur kemur þar fram, að kröf
ur þær, sem gerðar voru við
hönnun BúrfelLsIínu i upphafi,
voru mjög strangar og öllu
meiri en gerðar vom tíl Sogs-
línu II., sem aldrei hefur bilað
þau nær 20 ár, sem sú lína hef-
ur verið í notknn. Bréf stjórnar
Landsvirkjunar fer hér á eftír:
Stjórtn Laindsvirkjunar hefur
borizt bréf raðumieytisinig, dag-
sett 23. þ.im., varðandi þilun á
háspaninMlíniunni fná Búrfelli
fimmtuda.ginin 21. þ.m.
Eiims og að llíkuim lætur, hefur
eklki enn gefizt tiimá tíl að gera
rækllega körmum á orsökum um-
ræddrar bilumar á háspemmulin-
unini, enda megimáiherzla lögð á
bráðabirgðiaviðgerð henmar. Eng-
inm vafí virðist þó leika á því,
að alveg eiinstakur veðurofsi
hafi verið orsök bilumarimnair, og
samikvæimt lauslegum atihugumum
veðu rsitof ummar imrn veðurhæð
hafa verið 16 vimdistig eða meira
á þessiu sivæði, og vÍTidmælir við
Búrfeia, sem er af fullkomnustu
gerð, fór í botn og iriældi þá 15
vindstig. Mál þetta verður kamm-
að áfnam með öllum tiltækum
ráðum og ráðuneytinu semd
skýrsla um miðurstöður, strax og
þær ld'ggja fyrir.
Kröfur þær, sem gerðiar voru
við hömmium Búrfehisil'íinu í upp-
hafi, voru mjög srtrangar og öllu
mieiri en gerðar voru tiill Sogs-
llínu n, sem aldrei hefur billað
þau mær 20 ár, sem sú láma hefur
verið í motkum. Ráðuineytimu
ves'ður eimmig send mákvæm
slkýnsiia um þær srtyrkleitoakröf-
ur, isiem gerðar voru til Búrfells-
líruu og saimamlburður á þeim og
samisvaramdi kröfum, sem gerðar
hafa verið ti.1 Sogsilímu II.
Eftir að bflum varð á Búrfells-
Mmiummi í nóv. 1970, var hún öll
vanidlega yfirfarin, og táfl. öryggis
Framh. á hls. 31
heimild verðlagsnefndar, sam-
kvæmt tilkynningu sem gefin
verður út af verðlagsnefnd í dag.
1 tilkynningunni segir: „Sam-
kvæmt heimild. í lögum nr. 54
frá 14. júní 1960 hefur verðrtags-
nefnd í samráði við ríkisstjóm-
ina ákveðið að frá 31. desember
að telja, þegar lagaákvæði um
verðstöðvun falla úr gildi, skuli
þar til ennað verður ákveðið ó-
heimilt að hækka verð eða álagn
inigu á hvers konar vörum og
þjónustu nema með heiimild verð
lagsnefndar.
Gildir þetta um allar vörur,
sem ekki eru verðlagðar sam-
kvæmt sérstökum lögum eða eru
seldar úr landi, ennfremur uan
allskonar þjónustu og greiðsliur
fyrir hvers konar verk, sem ekki
hiafa þegar verið ákveðnar með
samningum stéttaríélaga.“
Eftir þeim upplýsingum setn
Morgunblaðið hefur aflað sér er
því einasta breytinigin á verðlags-
háifltum sú, að nú verða aililar
verðlagistoreytingar einiuogis háð-
ar ákvörðun verðlagsneifndar en
þurfti samþykki rfkisstjóm’arinn
ar meðan ve r ðs töðvu narlögi n
giltu. Hins vegar verður nú sú
breyting á starfshárttum verð-
lagsniefndar um ánamótin, að
meirihluti atkvæða innan nefnd-
arinnar verður látinn ráða en áð
ur þurfti aðeíns hjáisetu eins full
trúa til að tillaiga væri feild.
Hins vegi&r má segja, að ákvörð-
unarvald nefndarinnar sé áÆram
í höndum rikisstjómarinnar, þvi
að oddianaaður nefndarinnar er
fulltrúi rikisstjórnarirmar og hef
ur hann tvö atkvæði.