Morgunblaðið - 29.12.1972, Side 3
MORGU'NBLAÐIÐ, FÖiSTUOAGUR 29. OESEMBER 1972
3
Jólagleði MR
verður haldin i kvöld
í KVÖL.D er hin áriega jóla-
gleffi Mennta.skólans i Reykja
vik í Laiigardalshöllinni og
hefst hún kl. 10,30.
Viff litum inn í Höllina í gær
dag, en þar stóff yfir nndir-
búningnr niikill og nm fimm
tin nemendnr voru þar sam-
ankomnir.
Mikil jólastemnmg ríkti
meðal nemendanna og sjá
mátti á öllu, að skreytingum
miðaði vel. Á vegigjum héngu
fagrar og flennistórar mynd-
ir eftir tvo nemendur skólans,
þau Rebekku Sveinsdóttur og
Guðmund Gislason, sem bæði
eru í 5. bekk. Rebekka sagði
okkur, að ætlunin hefði verið
að hafa myndirnar í þjóð-
sagnastil, en smám saman var
horfið frá þeirri hugmynd og
ákveðið hefði verið að binda
þær ekki við neitt sérstakt. í
mdðjum sailnum stóðu yfir
bygigingaframkvæmdir kirkju
og hotfs, sem skreytt voru
með jólaljósum.
í jóiagieðinefnd eiga sæti
1.1 nemendur og hafa þeir
unnið að undirbúningd sl.
viku. Að sögn formarms mefnd
arinnar, Garðars Guðmunds-
sonar, er mikið í jólagieðina
iagt í ár, þar eð óvist væri, að
jólagleði Menntaskólans yrði
haldin aftur í Laugardalshöli
inni. — Okkur fínnst mijög
bagalegt að hugsa til þeiss, að
fá ekki að halda jóiagieðina
hér framar, þar eð þetta er
eini staðurinn, sem til greina
kemur. Likliega þunfum við -
að- fá undir okkur stóra
skemmu næst — sagði Garð-
ar.
Að þessu sinni verður dans
að i tveimur söium, en nýr
salur heíur verið opnaður
uppi. Skreytingar þar hefur
einn nemondi skóianis annazt,
Sigrún Eldjárn. í aðalisalnum
mun hljómsveitim Trúbrot sjá
um undirleik dansins, en i efri
sainum verður diskótek.
Margt verður til skemmtunar,
svo sem — grinútvarp — ræða
kennara og inspectors, og ým
is skemmtiatriði önnur.
Allur undirbúmingur að
jólagleðinni er sj álfboðavinna
nemenda, en segja má, að nær
ailt jólafriið þeirra nemenda,
sem að honum standa fari í
u.ndirbúning. Þau Rebekka,
Garðar og Guðmundur sögðu
það ómaksins vert að ieggja
þetta erfiði á sig, þar eð þvi
fyiigdi mikill spenningur og
ógn væri gaman að sjá eitt-
hvað gott eftir sig.
Búizt er við 1800 manns í
Höllina í kvöld.
Garðar Guðnuinclsson, formaður jólagleðinefndar, Rebekka
og Gnðmumliir fyrir framan eina mynd Rebekku.
Alltir hópurinn saman kominn í Höliinni í gær.
(Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.)
Fallegar myndir prýddu veggi Laugar dalshallar.
# KARNABÆR
■ I
TOKUM UPP
I DAG!!!
□ S(ÐA KJÖLA OG SÍÐ PILS
□ PRJÖNAKJÖLA- MIKIÐ ÚRVAL
□ SAMKVÆMISPEYSUR
□ FÖTMEÐVESTI
□ SMEKKBUXUR
□ UPPLITAÐA DENIMJAKKA OG BUXUR
VIÐ EIGUM TIL: PILS - BLÚSSUR - VlÐAR BUXUR - SPÆL
FLAUELSBUXUR - ÚRVAL AF SKYRTUM - BINDI o. m. fl.