Morgunblaðið - 29.12.1972, Page 6

Morgunblaðið - 29.12.1972, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1972 KÓPAVOGSAPÖTEK VOLKSWAGEN 1300 árgerð 1971 í góðu standi til Opið öll kvöld til kl. 7, nema sölu. Góð greiðsfukjör ef sam laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. ið er fyrir áramót tii sölu og sýnis í BÍLAKJÖR, Skeifunni 8. KEFLAVÍK — NAGRENNI GET TEKIÐ Óska eftír atvinnu strax. Er vanur akstri stórra vörubif- menn i fæði. Uppl. i síma reiða. Meðmæli. Uppl. í síma 2825. 52264. RÁÐSKONA KEFLAVÍK Stúlka óskast á heimili útí á landi, má hafa með sér barn. Uppl. í síma 95-4676. Tek menn í fæði. Uppl. í síma 1675. BÚÐARDiSKAR 2JA HERB. (BÚÐ TIL LEIGU úr vefnaðarvöruverzlun til nærri Landspítalanum. Tilb. sölti. Uppl. í síma 33751 merkt Fyrirfram 9307 sendist milli kl. 12—1 og eftir kl. 7 afgr. Mbl, fyrir hádegi á laug- á kvöldin. ardaginn. T1L LEIGU ANTIK 2ja herb. íbúð að Austurbrún Til sölu gamall danskur búð- 2 fyrir barnlaus hjón eða ein- arkassi. Einnig vel með far- stakling. Til'b. merkt 9306 inn gamall handvagn — vagn ásamt símarvr., óskast lagt hjól. Uppl. í síma 31037 inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi. milli kl. 12—5 í dag. laugardaginn 30. des. Bréfabindi Höfum fyrirliggjandi í heildsölu F.I.S. bréfabindi. Hagstætt verð. ANDVARi HF., umboðs- og heildverziun, Smiðjustíg 4. Símar 20433 og 25433. MÍR auglýsir Til þess að auðvelda yður að fylgjast með og kynnast lífi Sovét- þjóðanna í dag og viðhorfi þeirra til aiþjóðamála, bjóðum við yður að gerast áskrifandi að eftirtöWum tímaritunv einu eða fleirumc SOVIET UNION Myndskreytt tímarit sem kemur út mánaðarlega. Segir frá Sovétríkjunum í lífi og Ustum. Kemur út m. a. á ensku, þýzku og frönsku. Áskriftargjald kr. 220.00 á ári. SPORT IN THE USSR Myndskreytt mánaðarrit um íþróttir og íþróttaþjálfun á ensku, frönsku og þýzku. Áskriftargjaid kr. 132,00 á ári. SOVIET LITTERATURE flytur greinar um bókmermtir. Kemur út mánaðarlega, m. a. á ensku og þýzku. Áskriftargjald kr. 220,00 á ári. SOVIET WOMAN Myndskreytt mánaðarrit um Kf konurmar í Sovétríkjunum. Kem- ur út á öllum höfuðmálum. Áskriftargjald kr. 220,00 á ári. CULTURE AND L1FE Myndskreytt mánaðarrit er lýsir starfi Sovétríkjanna í fífi og listum og segir fréttir af viðburðum á sviði vísinda og menn- irtgar. Fæst á öllum höfuðmálum. Áskriftargjald kr. 220,00 á ári. INTERNATIONAL AFFAIRES Mánaðarrit um utanríkismál. Áskriftargjald kr. 308,00 á ári. Enska, franska, rússneska. SPUTNIK er mánaðarrit úr sovézkum blöðum og bókmenntum, mjög fjöf- breytt að efni: leynilögreglusögur, stjómmálagreinar, listir, verzlun, tízka, tómstundaiðja, skrítlur o. s. frv. Askriftargjald kr. 440,00 á ári. Enska, franska, rússneska. FOREIGN TRADE Mánaðarrit viðskiptaráðuneytisins. öll höfuðmál. Áskriftargjald kr. 1.057,00. Vinsamlegast sendið áskrift yðar ásamt áskriftar- gjaldi í pósthólf 1087, Reykjavík, fyrir 15. janúar 1973 og verða yður þá send viðkomandi rit frá og með 1. janúar 1973 og út það ár, en þá þarf að endurnýja áskriftina. Eldri áskrifendur eru sérstaklega beðnir að athuga, að þeir þurfa að endurnýja áskriftina og senda áskriftargjaldið fyrir 1973. MÍR. HiiniKM DAGB0K í dag er föstudagurinn 29. deseanber. Tómasmessa. 364. dagur ársins. Eftir lifa 2 dagar. Árdegísflæði í Reykjavík er kl. 1.16. Já, þú lætur lampa minn skina. Drottinn Guð minn, lýsi mér i myrkrinu. (Sálm 18—29). Almeimar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþ’ónustu í Reykja- vik eru gefnar i símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar stig 27 frá 9—12, sima 11360 og 11680. Tannlæknavakt Tannlækna- félags íslands verður sem hér setir um hátíð- amar í Heilsuvemdarstððmni: Laugardag 23. des. Þorláks- messa M. 2—3. Sunnudag 24. des. aðfangadagur. kl. 2—3. Mánudag 25. des. jóladagur kl. 2—3. Þriðjudag 26. des. 2. jóla- dagur kl. 2-3. Laugardag 30. des. kl. 2—3. Sunnudag 31. des. Gamlársdagur kl. 2—3. Mánu- dag 1. jan. Nýársdagur kl. 2—3 Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá ld. 1,30—4. Aoganigur ókeypis. iiiiiiiiiiiHiniiiiiiuiiiniiiiiirintiiiniiiiiiiiiniiðiuinHUiiwiiHiiiiiiiiiiiiiiiiii Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna; Símsvari 2525. AA-samtökin, uppl. i síma 2555, fimmtudaga M. 20—22. N áttúr ugr ipasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga M. 13.30—16.00. Listasafn einars Jónssonar verður lokað i nokkrar vikur. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Rey.rjavíkur á mánudögum kL 17—18. SÁNÆST BEZTI... IIIIIIIIIIIUi Prestur nýkominn í sókn sína, er á leið heim tdl aftansöngs með forsöngvananum og mætir þá einum safnaðanmanna sætkennd- um. — Það er vist drukiMð mikið i þessari sókn? Forsöngvarinn: — O, nei, ég læt það vera. Þeir bana þola svo 'litáð. IiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiHiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiim|| ÁRNAÐ HEILLA iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiliiilililiiiliiiiil Þann 9.12. voru gefin saiman í hjónaband i NesMnkju af séra Jóharvni S. Hliðar ungfrú Þórey Morthens og Jónas Þór Steinars son. Heimiili þelrra er að Dverga baíkka 22 Rvk. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Þann 14. okt. s.l. voru gefin sarhan í hjónaband Auður S. Rafnsdóttir og Kristján Bern- burg. Heimili þeirra er að Ira- bakka 34. Þann 2. des. voru gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af sr. Garðari Svavarssyni. Fríða Kristín Guðjónsdóttir, Goðatúni 30, Garðahreppi og Hans Hafsteinsson, rafvirki. Heimili þeirra er að Fögru- kinn 17, Hafnarfirði. 75 ára verður 1. jan. næstkom- andi Margrét L. Steesen, Eski- hlíð 33, Rvík. Sjötug er í dag, Jónína Bald- vinsdóttir, Fagrahvammi, Bergi í Keflavík. Þann 2. des. voru gefin saman í hjónaband í Hallgrímskirkju af sr. Ragnari Fjalari Lárussyni, Auður Konráðsdóttir og Sigurð- ur Stefánson. Ljósm. Jón K. Sæm. Þann 25.11. s.l. voru gefin sam an i hjónaband í Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni, Ágústa Magnúsdóttir og Gunnar Gunn- arsson. Heimili þeirra er að Ira- bakka 32. Ljósm. Ásgrímur Þann 25. nóvember s.l. voru gefin saman í hjónaband í Hall- grímskirkju í Reykjavík af séra Jakobi Jónssyni, ungfrú Edith Randy Ásgeirsdóttir og Jón Sig- urðsson. Heimili þeirra er að UrOarstíg 13. Ljósm„st. Jón K. Sæm. Tjamargötu 10B. Á FæðingarheimUinu við El- ríksgötu fæddist: Rannveigu Helgadóttur og Einari Pálssyni, Marargrund 6, Garðahreppi, dótitir, þann 22.12. kl. 08,55. Hún vó 3950 gr og mældist 54 sm. Ásdísi Kjartansdóttur og Grét ari Baldurssyni, Laugarnesvegi 42, Rvík. sonur, 23.12. M. 13,30. Hann vó 3650 gr og 55 sm. Ingibjörgu Marelsdóttur og Sæmundi Rúnari Þórissyni, Holtsgötu 18, Hafnarfirði, sonur, þann 24.12. kl. 09,30. Hann vó 3560 gr og mældist 53 sm. Önnu Vilhjálmsdóttur og Reyni Þór FriðþjófssynL Vestur bergi 72, sonur, þann 23.12. M. 23.15. Hann vó 2620 gr og mæld- ist 46 sm. Sæunni Þorvaldsdóttur og Sig urði Þorsteinssyni, Mávahlíð 15, Rvík, dóttir þann 27.12. kl. 05,35. Hún vó 3500 gr og mæld- ist 52 sm. NÝIR B0RGARAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.