Morgunblaðið - 29.12.1972, Side 7

Morgunblaðið - 29.12.1972, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DBSEMBER 1972 7 Bridge Belgía sigraði Bretíand I kvennaflokki í Evrópumótinu 1971 með 13 stigum gegn 7 (74:63). Hér fer á eftir spil frá þessum leik þar sem belgísku dömurnar græddu 12 stig. T L VESTUR: S: Á-K-8-7 H: G-104-2 T: Á-G L: 8-7-5 NORiMIR: S: 10-6-5-4 H: Á-K-5 D-9-3-2 G-9 AUSTUB: S: G H: T: L: D-9-6-3 8-6-4 D-10-6-4-3 SUÐUB: S: D-9-3-2 H: 8-7 T: K-10-7-5 L: Á-K-2 Við annað borðið sátu brezku dömurnar N—S c»g sögðu 3 tógla. Vestur tók ás og kóng i spaða, lét siðan spaða 8, austur tromp- aði og síðar, þegar vestur komst inn á tigul ás, var spaða 7 lát- ið út og austur náði að trompa og spilið varð einn niður. Við hitt borðið sátu belgisku dömurnar N—S og þar gengu sagnir þannig: S: V: N: A: 1 t. Dl. Redl. P. P. 1 hj. 3 gr. A.P. Austur lét út laufa 4, sagn- hafi drap heima með gosa, lét út tígul, drap í borði með kóngi og vestur drap með ási. Vestur lét út lauf og þetta varð til þess að sagnhafi hafði ráðrúm til að fá 9 slagi og vann spilið. Láti vestur út hjarta í staðinn fyrir lauf þá tapast spilið. Aheit og gjafir Áheit og gjafir til HaHgríms- kirkjiii Beykjavík. G. Ólafsdóttir, 500, Kona í Keflavik, 1000, Ástríður Hannes dóttir, Framnesvégi 27, samkvæmt ósk manns hennar Jóns Halidórs sonar, er andaðist 24.6. s.l. 10.000. Samtals: < i .500 krónuir. Kærar þakkir, Jakob Jónsson, prestur. [iiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|||| SMÁVARNINGUR iiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiiiiinniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiill Og svo var það maðurinn, sem •wakrti aiia nóttina, og hugisaði uim það, af hverju hann gæti ekki sofið. Hann komst aldrei að því. FftHMHflbBSSHSflN DAGBOK BAIÍVAWA.. Pétur og jólaboðið Leikrit fyrir börn eftir Ebbu Haslund PERSÓNUR: Pétur Vigdís Mamma Pabbi Kári ' Beta frærtka Óli frændi Gerða, dóttir þeirra, jafnaldra Péturs Vinkona hennar, Karen Önnur vinkona hennar, Björg Hermann frændi Gréta frænka Matta, fjögurra ára Mamrna (raular): Heims um ból, þelg eru jól o.s.frv. Pabbi: Þakka þér fyrir, bara hájfan bolla (sikrjáfur í dagblaði, glamur í bollum). Svona, takk. Pétur: Varstu að spyrja, hvort ég vildi fá meiri köku? Mamma: Gerðu svo vel að fá þér (kærar þakkir). Jólakökurnar bragðast nú allta.f bezt á jólunum. Pétur (með fuillan munninn): Og fvrir jól. Mamma (raular um leið og hún gengur til og frá, sýslar við boiia og bakka): Mér finnst við hafa verið heppin með valið á jólatrérau núna (mhm . . . undirtekt- irj. (Hættir að raula og stanzar): En . . . hvað er nú þetta . . . hvað er orðið af öllum marsípangrísunum? (Skrjáf í dagblaði): Leggðu frá þér blaðið augnablik og sjáðu (öndvarp, já, já, jæja). Ég man ekki betur en að ég hafi keypt heilan kassa af þessum litlu marsípangrís- um. Þama er einra . . . tveir og einn þama alveg efst . . . þrír grísir . . . getur þú skilið hvað orðið hefur af hinrum? Pabbi: Spurðu ekki mig. Spurðu Pétur. Pétur: Þessi bók er svooooo spennandi. Það er sko alveg ómögulegt að ímynda sér hver er afbrotamaður- inn. Pabbi: En það er hins vegar ekkert erfitt í þessu máli. Mamma: Pétur, hefur þú tekið marsípangrísina? Pétur (tautar): Nei, alls ekki. Er ekki hægt að fá að lesa hérna í friði. Pabbi: Pétur! Pétur: Ég tók þá ekki af trénu. Þeir duttu á gólfið og brotnuðu. Þetta er svo afskaplega lélegur þráður í þeim. Pétur: Átti ég kannski að fleygja marsípaninu bara af þvi að það hafði dottið á gólfið? Pabbi: Heyrðu, Pétur, hvað vom það margir grísir, sem ,,duttu“ á gólfið? Pétur: Jaaaa . . . þrír, fjórir . . . fimm, sex . . . kannski sjö . . . í mesta lagi átta gæti ég trúað. Mamma: Átta marsípangrísir. Pabbi: Níu. „Gæti ég trúað“ þýðir raíu. VILLTI KÚREKINN Kúrekinn á rryndinni hef- ur riðið fram og aftur um eyðinnörkinia og leitað leið- arinnar íil þekktrar kúreka- borgar. Loksins, er bann kemur að skilti, sem gæti vísað honum veginn, getur ha nn ekki séð, hvort liann er á réttri leið eða ekki, því skiltamálarinn hefur ruglað stÖfunum. Getur þú hjálpað homtm til að raða stöfunum í rétta röð, svo lesa ine.gi nafnið á hinni kunnu horg? < Munið eftir smá- fuglunum GANGIÐ ÚTl í GÓÐA SMÁFÓLK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.