Morgunblaðið - 29.12.1972, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DESIQMBER 1972
13
Kekkonen situr
áfram til 1978
Samþykkt með lögum á þingi
Helsingfors, 28. des. AP/NTB
FULLTRÚAR sjö stærstu stjórn
málal'lokka Finnlands samþykktu
í dag að leggja til að ombættis-
timi Urho Kekkonens forseta
yrði framlengdur í fjögur ár:
Fulltrúarnir ákváðu að leggja
íyrir rikisþingið sérstakt fruan-
varp uim að Kekkonen verði
heimilað að genga emibætti for-
seta til marz 1978. Þriðja sex ára
kjörtimabil Kekkonens rennur
út 1974.
Þetta l'agafrttmvarp, sem á sér
enga hliðstæðu, verður að hljóta
stuðning 166 þingmamna af 200.
Ekki hefur verið síkýrt frá því
hvenær frumvarpið verður lagt
fram.
Fuiltrúar fOiokkanna segja að
tlíllaga þeirra sé einfaldasta og
skjótvirkasta lausnin á þeim
vanda sem hefiur risdð vegna þess
að Kekkonen hótaði að hætta.
Kal'evi Sorsa forsætisráðherra
stýrði umræðunum, en fundarefn
ið var hvernig endu.rkasning
Kekkonens ætti að fara fram.
Flok'karnir hafa frest til 9. jan
úar til að taka errdanlega afstöðu.
Fiokkarnir eru Sósíaldemókrata-
fiokkuirinn, kommúniistar (Al-
þýðudemókratar), Miðflokkur-
inn, Einingarflokkurinn, Sænski
þjóðarflokkurinn, Frjálslyndi
þjóðarfftokkurinn og Byggða-
fflokkurinn.
Flak bandariskrar fhigvélar í Norður-Víetnam.
Gífurlegt flugvélatjón
í árásunum áN-Víetnam
Pólitískt tilræði:
Óvinur peron-
ista myrtur
23 grandað segja Bandaríkjamenn,
71 segja Norður - Víetnamr
Buenos Aires, 28. des. AP-NTB
ARGENTÍNSKIR hryðjuverka-
menn réðu Emilio Berisso aðmír-
ál af dögum í dag og' rtðtæk leit
er hafin að tilræðismönnunum.
Berisso var yfirmaður stjórn-
mála- og herfræðideildar flota-
stjórnarinnar, en lét af störfum
fyrir einni viku. Hann var íhalds
sajnur í skoðunum og eindreg-
inn andstæðingur peronista.
Berisso var myrtur þegar
harm ók í bil simim í bænuiri
Lomais de Zamora, tsepa 40 km
frá Ðuenos Aires, þar sem haran
vair í orlo.fi. Hryðjuverkamenin
óiku í öörum bil upp að bifreið
flotaformgjiáins og skutu. Tvö
Managua, 28. des. AP.
SKOTBARDAGAR blossuðu upp
i dag í Managua þegar Þjóðvarð
lið Anastasio Sómoza, fyTrver-
andi Nicaraguaforseta reyndi
að flytja burtu fólk frá jarð-
skjálftaborginni og binda enda á
almennar gripdeildir. Somoza
hersliöfðingi sagði í útvarpsá-
varpi áð rán og gripdeildir í
þeini fáu icrzluniun og húsum
sem enn stæðu eftir .jarðskjálft-
ana væri erfiðasta vandamáiið
sem þjóðin stæði andspænis.
Gert hefur verið að sárum að
minnsta kosti 32 manna eftir
skotbardaga i bráðabirgðasjúkra
húsum sem hefur verið komið
upp eftir jarðskjálftana sem tal
ið er að hafi kostað 5.000 manns-
Oif, en um 20.000 hafa slasazt al-
varlega oig þúsundir hafa misst
heim'li sín. Þúsundir manna
liaia aó engu haft ströng fyrir-
Tnrr'. u n að fara ekki inn á
skot hæfðu og hanm lézt
sikömimu siðar í sjúkraihúsi bæj-
ar'ns.
Talið er að starf Berisso i
flotastjómmni hafi verið fólgið.
í þvi að samræma aðgerðir
hinna ýmsu greina heraflans
gegn uiradirróðursstarfsemi. Að
sögn l'ögreglunnar er stutí sáðan
misheppmuð tilraiun var gerð til
þess að koma fyrir sprenigju á
heiimiili Berisso.
Alejandro Lanusse hershöfð-
ingi, leiðtogi herforimgjastjóm-
arininar, fór í þyrlu tá'l Lomais de
Zamore skömmu eftix að Berisso
lézt og tók í sínar hendur stjóm
leitarinnar að tílrseðismönnun-
um. Talsmenn stjómarinnar
forðast ailllar vaogaveitur um
hverjir tiilræðismennimir eru.
Lanusse leyfði Juan Peron
fyrrum forseta að snúa aftur til
Argentínu 17. nóvcmber þrátt
fyrir aindstöðu sumna herfor-
ingja. Peron dva'ldlst i landinu
28 daga og skipulagði bandalag
15 flokka í kosnimgum, setn fara
fram i marz. Herforingjarnir
meinuðu Peron að bjóðia sig
fram.
svæði, þar sóm hefur verið lýst
yfir neyðarástandi vegna jarð-
skjálítanna og hættu á farsótt-
um, og látið greipar sópa um mat
væli, klæðnað og húsgögn.
Herlög, útgöngubenn, strang-
ur hervörður og hótanir Somoza
um að þjófar verði skotnir hafa
engin áhrif haft og enn leitár
fölk að horfnum ástvinum í mið
borginni. Margir kvarta yfir því
að hafa engan mat fengið, wjtn
eða aðstoð af no'kikru tagi, en
Somoza hefur fyrirskipað að mat
vælum verði ekki dreift til
þeirra sem neita að hverfa á
brott svo hægt verði að hefjast
handa uim að jafna húsarústir
við jörðu og hefja hreinsunarað-
gerðir.
Mikil bólusetningarherferð er
hafin vegna ótta við farsóttir og
samgönguerfiðleikar og skortur
á flutningiabifreiðuim eru alvar-
legt vandamál. „Ég get ekki far-
SAIGON 28. desemíber, AP, NTB.
Bandarískar sprengjuflugvéiar
héldu áfrani leiftiirárásum sín-
um á Hanoi og Haiphong í dag,
þrátt fyrir mikið fhigvélatjón-
og manntjón. Bandarikjamenn
misstu 13. og 14. sprengjufiug-
vélina af gerðinni B-52 og
fyrstn björgiinarþyrlumar síðan
lofthemaðurinn hófst að nýju að
sögn bandarískn herstjómarinn-
ar. Sex manna er saknað en 11
var lijargað.
Sprem gju fi'U gvél aif gerðinni
B-52 steyptist logamdi til jarðar
skaimmt frá forsetahöl'linni i
Hamioi í dag og margir af áhöfm-
inmi biðu bama að söign fréttarif-
ara ungversku fréttastofummiar.
Hanm segir að liogamdi hlutir úr
flakimu hafi valdið tjóni á miokkr-
um byggintguim á þétitbýki sivæði,
Ba Dinih, þar seirn fónsétalhöl'lin
stemd'ur. Hanm seigir að kær
B-52-flugvélar halfl verið skotmar
niður með elidifiiaiugum og þrjár
aðrar hafi steypzit tffl jarðar eftir
lofitibardaiga.
Bandaríska herstjórmin hef.ur
aðeim® viðurkennt að 23 bamda-
rískai' fliugvélar haifi verið skotn-
ar niður súðam loifltárásirnar hóf-
ust að mýju og að 81 flugmi'að'ur
'hafi fafflið eða týnzit. Jaifmframt
Skýrði herstjórnim í dlág frá
mesba mammtjóni Bandarikja-
ið. Ég hef enga tryggingu fyrir
því að ég fái aftur húseign
mína,“ sagði ungur maður um
stefnu stjórnarinnar. Alis er tal-
ið að 15.000 manns hafist enn
við í Managua og flestir slæp
ast, flakka um i matarleit og
vona að ástandið lagist. Gömul
kona sagðist hafa gengið 70 kíló-
metra i borginni og reynt að
komast burtu með fjölskyldu
sína en sagt að enginn kynni að
aka þeim fáu bilum sem væru
við böndima.
Draugalegt er um að litast í
horginni og hermenn, frétta-
menn og læknalið bera griimir
vegna nályktarinnar. Á nóttunni
er það eina sem lýsir upp borg-
ina, eldar sem kveiktir eru af
þeim sem rupla og ræna eða
neita að yfirgefa þær fáu eigur
sem þeim hefur tekizt að bjarga.
Útvarpað er tilkynningum til
fölks um að sækja lík ættingja
og grafa þau. Somoza tilkynnti
i dag að nokkrir þjófar heíðu
verið handteknir, og yrðu senni-
lega líflátnir.
mammia í Bndökíma í tvö ár. Vik-
una 17. tffl 23. desamlber félliu sjö
Bamdaríkjaimenm (þar af fjórir
í io'ffárásuim í Laos), 73 var
sakmað og 29 særðust að sögn
'herstjórnarinmar.
LOFTBARDAGAR
Norður-Víebnamair segjast hims
vegar haifa sikotíð niður 71
bamdaríska fiugvél, þar af 31 af
gerðinmi B-52, síðan loftárásinn-
ar hóíust að nýju og siegja fl'Ug-
vélatj'ónið raiumivier'ulega meira
þar saim mamgar fll'Ugvéiiar haifi
hrapað á leið aftur til stöðva
sinma. Jafmtframt sagjast Norður-
Víetmaimair hafa tekið 20 fiug-
menn til famiga. Ef fréttir frá
Hamoi þess efnis að MIG-vélar
haifi skotið niður bandarísika
sprenigjuifhigvél af gsrðimmi B-52
er rébt er það í fyrsita skipti sem
MIG-vél gramdar sprervgjufliug-
vél af þsirri gierð.
Talismaður bandairísku her-
stjómarimniar vffldi ekki stað-
festa fréttina, en talið er að
flestar B-52-vélaTmair ef ekki affl-
ar hafi verið Skotmar niður mieð
loftviarm'aielidflaiutguim, em rúm-
lega 600 eidflaugum var s'kötið
að .bandarískum flugvélum
fyrstu viku á.rásanma.
SaimJcvæmit áreiðaniegum heim-
iiidium ha/fa B-52-flugvélar skotið
niður eima MIG-vél og kamnski
tvær, en það virðist bsmdia til
þess að B-52-ifliugvéluim stafi sá-
fellt meiri hætfa frá orrustiuflug-
véiuim Norður-Vietnama.
— Truman
Fraroh. a.f bis. 1
menn hans Averell Harriman,
Clark CJifford og Edwin Paul
ey, vinir frá yngri árum hans,
stríðsfélagar, starfsfólk og
aðrir vinir.
Áður höfðu þúsundir venju
legra borgara Independence
kvatt frægasta son Missouri
og gengið fram hjá kistu hans
þar sem hún hvíldi á viðhafn-
arbörum í Trumansafninu.
Bæði Nixon forseti og Lyndon
Johnson fyrrverandi forseti
fóru til Independence til þess
að votta hinum látna forseta
virðingu sína og lögðu blóm-
sveiga að kistu hans, en það
voru kjósendur Trumans, þeir
sem hann kallaði oft „við
venjulega fólkið“, sem setti
svip á daginn.
vegna útfararinnar og öllum
opinberum skrifstofum var
lokað. Fánar blakta í hálfa
stöng í einn mánuð. Minning-
„í RtíSTUM“
í MoSkvu saigði Novosti-frétta-
stofan að skrifstx>fur hemmar
hafðu verið eyðila>gðair í „villi-
mamjnlegum" loftárásuim Banda-
rikjiamanna i gær og að Hamoi
væri að ijeggjast i auðm. Þeiss er
etoki getið hve iniargir hatfi verið
í byggimgumni sem er í miðri
Hamioi, em sagt að sum hverfi
hafi verið afmáð. í Paris 9Sktí
tailisimaður norðu r-vietnömsku
sendioafiKÍarinnar í fi'iðarvið-
ræðunum árásumum við jarð-
skjálfta og sagði að þúsundir
mamna hefðu týnt lífi. Nýjam
samn imrgaíu nd áttí að hailda í
dag «n aif honum varð ekiki oig
þar mieð hefur allt samtoamd
saimnimganiefndanina rofnað.
1 Saigon átti bandariski semdi-
herramn, EKsworth Bumker, eims
og háltfs tíma fumd með Thieu
forseta um loftárásirmar. Blaðið
Tim Sonig segir að árásumum
verði haabt etftir nokikma daga til
þeiss að korna af stað nýjum
sammingaviðræðum.
— Bangkok
Framh. af bls. 1
forsæbisráðherra, ka.lliaði stjóm-
ima saman til skyndifumdar til
þess að ræða málið. Talið var
mjög ósen.ndlegt að stjórnán
gengi að helztu kröfu hryðju-
verkaimarin.amma: að sJeppt yrði
úr haldi 36 skæruliðium, sem
eru i haldi í Israed, emda hefur
afstaða hennar harðnað eftir
fjöldamorðim á Olympáuileikum-
um. Einm þeirra sem hryðju-
verkamenm vilja fá leystam úr
haJdi er Jap"m:n.m Kozo Oka-
moto, sem tók þátt í fjölda-
morðunum á Lod-flugvelli í vor.
Fjögur humdjuð iögreglumenn
og hermenm msð brunastiga,
hunda, táragas og reykspremigjur
umlcringdu israe'ska sendiráðið
í Bankok strax eftir að hryðju-
verkamenmirnir lögðu það umdir
sig oig virt'usit l>ess albúmir að
ráðast inm í bygginv.uma ef samrn
imgaviðræðurpar fæ u út um
þúf'ur. Thailendingir voru ekki
sizt reiðir vegna þess að i dag
tók krónprineinn við tigmairveit-
imgu og diaigu imm er helgur í
heirra augum.
Eickert hefur h-'vrzt um liðan
gis'anna sex, em rmeðal þeirra
eru tvmr konmr og Shimon Avi-
mo ■ s^ndiherra fsraig's í Karnb-
ódí'U f.sraefski sjendiherramm í
Bangko': w fiarvmimdi þegar
atburð’ r'rim gerðist °,n fylgdist
j msð vi*5'""|naðir'mm samming-
umum.
A,'abarnir hafa hótað að
j snremgia sifv’dú'áðið ‘ toft upp,
ef revnt éerð' að ráðasit inn í
ininiig að drepa
ef elcki yrð' gengið að
kröfum v'r'if a Þ'rír kl. 1 i nótt
að Greenwich-tíma. Fyrst í stað
hvameiiijuðu Arabarnir boði tihai-
arguðsþjónusta verður haldin | 'enzkra yfin'-a'd'a uim fyigd úr
á morgun i Washington um * 1 landi ef gislum.um yrði sleppt
Truman að viðstöddu stór- j og sögðusí mundu berjast þar til
menni. i yfir lyki.
Neyðarástand í Nicaragua:
Skotbardagar í rústum
j ar ðsk j álf tabæ j ar ins
Margir neita að fara frá
Managua og rupla og ræna
Nixon forseti lýsti yfir þjóð
arsorg í Bandaríkjunum í dag . beð. Þeir hóluðn
gíslama