Morgunblaðið - 29.12.1972, Side 16
16
MORGU.NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1972
Otgefendi hf ÁrveTtur, Réýkijavík
Frð'm'kvæmdastjóri Harafdur Sveinsaon-
R'rtatjóirar Mattihjas Joh&rvrressen,
Eyj'ólifur Konráð Jónsson.
Styrmir Gunrvarsson.
Rrtstjórnarfu’IKirúi Þforbijörin Guðmundssofl
Fréttastjóri Björn Jóharmaeon
Aug'ýsingastjóri Ámi Garóar Kristinsson.
Rítstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, sfmi 1Ö-100.
Augfýsingar Aóatetr'æti 6, sfrni 22-4-60
Áskriftargjafd 225,00 kr á 'mániuöi irmanlands
l teusasölu 15,00 Ikr einta'kið.
og aðrir ráðherrar hins veg-
ar, hafa gefið, bæði í utan-
ríkis- og varnarmálum og
eins í sambandi við landhelg-
ismálið. Þar hefur ágreining-
urinn berlegast komið upp á
yfirborðið allt þetta ár, en
ágreiningur hefur verið um
margt fleira.
Þegar Magnús Kjartansson
sagði á Alþingi, að afbrot og
upplausn mætti rekja til sí-
endurtekinna gengislækkana,
hafði Alþýðubandalagið
ákveðið að hafna gengislækk-
fram um að berja í bresti
rí kisst j órnarinnar.
Innan Framsóknarflokks-
ins magnast nú andstaðan
gegn stjórninni mjög, og
áhrifamenn í þeim flokki
ræða um það með hverjum
hætti sé unnt að ljúka þessu
ævintýri sem fyrst. Og flokks
félög Alþýðubandalagsins
samþykkja harðorð mótmæli
gegn gengislækkuninni, þótt
þau segist raunar enn styðja
vinstri stjórnina.
Þegar allt þetta er athugað,
ætti að mega ganga út frá því
sem vísu, að ferill þessarar
vinstri stjórnar verði með
svipuðum hætti og hinar
fyrri. Sú stjórn veslaðist upp
á nokkrum mánuðum. Hún
var í rauninni fallin á miðju
ári 1958, en sagði ekki form-
lega af sér fyrr en í desem-
ber. Ef sama raun verður á
um þessa stjórn og fyrri
vinstri stjórnina, getur hún
lafað eitthvað fram á vorið,
en valdalaus verður hún og
landið í rauninni stjórnlaust.
Enda hafa ráðherrarnir sjálf-
ir sagt, að þær efnahagsað-
gerðir, sem þeir nú stóðu að,
muni aðeins endast skamma
hríð, en þá þurfi að taka nýja
kollsteypu.
HAGUR STRYMPU
VÆNKAST EKKI
j rauninni má segja, að
vinstri stjórnin hafi
geispað golunni í þeim hrika-
legu átökum, sem urðu inn-
an hennar og stjórnarflokk-
anna fyrir hátíðarnar. Svo
fór þó, eins og Morgunblaðjð
spáði, að kommúnhtar létu
undan og samþykktu gengis-
lækkunina. Þá ákvörðun rétt-
lættu þeir með því. eins og
spáð hafði verið, að nauðsvn-
legt væri að halda stjórnar
samstarfinu áfram til að
leysa landhelgismálið os?
koma varnaAiðinu úr landi.
Sannleikurinn var sá, að ráð-
herrum kommúnista var það
þvert um geð að víkja úr ráð-
hfr- 'Vimum, og þeir tóku
því þá ákvörðnn að reyna að
þrevja borrann í von um að
havur Strvmpu vænkaðist.
En beldur er það ólíklegt.
að þessi ríkisstjórn verði
anna^ en nafnið eitt, og ber
har r--argt til. Stiórnin hefur
frú unohafi verið ósamstæð-
ari en menn hafa gert sér
'Trein fvrir. Þar hefur verið
alnjört forustulevsi og ráð-
herrarnir h’ er nm sig farið
sínu fram. banni? að oftsinn-
is hafa aðeerðir eins ráðu-
nevtis verið í beinni andstöðu
vifl nP>-?sjr annars. Og alkunn-
ar eru bær vfirlýsingar, sem
Vomm'inictar annars vegar
un og láta sverfa til stáls.
Kommúnistar héldu þá, að
þeir mundu geta beygt
Hannibal Valdimarsson, en
sú varð ekki raunin. Þeir
urðu að láta í minni pokann,
og það er þeim mikið harms-
efni. Nú er svo komið, að
innan allra stjórnarflokkanna
fara fram miklar umræður
um það. hvernig hver flokk-
urinn um sig geti losnað úr
þessari stjórn, án þess að
bíða mikinn hnekki. Það er
opinbert levndarmál, að í
Samtökum frjálslyndra og
vínstri manna ríkir megn
óánægja með stjórnina, og sá
flokkur mun ekki leggja sig
HARRY
TRUMAN
T^kki þótti mikið í Harry S.
Truman spunnið, þegar
hann tók við forsetaembætti
í Bandaríkjunum við lát
Franklins Roosevelts, sem þá
þegar var talinn í hópi
fremstu þjóðarleiðtoga Banda
ríkjanna. En raunin varð sú,
að það féll í hlut Trumans
að taka stórar ákvarðanir á
örlagatímum, sem hafa mót-
að hlutskipti milljóna manna
um víCa veröld í rúma tvo
áratugi. Truman tók ákvörð-
un um að varpa fyrstu kjarn-
orkusprengjunum, sem varp-
að hefur verið á byggð ból.
Vonandi verða það einnig
þær síðuí ';u. Þessi ákvörðun
Trumans hefur jafnan verið
umdeild. Með henni var stríð-
inu lokið, ella hefði það ef
til vill dregizt eitthvað á
langinn.
í forsetatíð Trumans var
Atlantshafsbandalagið stofn-
að og mótuð sú utanríkis-
stefna, sem segja má, að
Bandaríkin og þjóðir V-
Evrópu hafa fylgt allt fram
á síðustu misseri. Þannig var
framvindu alþjóðamála beint
í þann farveg, sem þau síðan
hafa verið í, þar til nú, að
breyting er að verða á.
Menn getur greint á um
þessar ákvarðanir Trumans
og margar aðrar. En við lát
hans dylst mönnum ekki, að
hann reyndist djarfur forseti
og ákveðinn, sem átti mikinn
þátt í mótun þeirrar verald-
ar, sem við höfum lifað í frá
stríðslokum.
JESÚS OG BÖRNIN
Bókaflóðið íyrir jólin er árleg-
ur viðburður i íslenzku þjóðlífi.
Það er víst tilgangslítið að am-
ast við þvi, þótt þægilegra væri,
að útkomu nýrra bóka væri
dreift meira á aðra tíma ársins,
en þar ræður einfaldlega sú
staðreynd, að útgáfa bókanna er
háð sölumöguleikum þeirra.
Þetta veldur þvi, að oft fer út-
koma góðra bóka fram hjá öll-
um fjölda fólks, týnist nánast.
Það er mjög slæmt. Oft hefur
mig langað að stinga niður
penna og minnast góðrar bókar
þótt oftast hafi ég látið sitja við
löngimina eina. En nú get ég
ekki stillt mig um að hripa nið-
ur þessar fáu línur mitt í jóla-
önnunum.
Tilefni þess er lítil bók, sem
hefur glatt mig meira en flest
aninað, sem ég hef séð á prenti
UPP A LIF
OG DAUÐA
Höfundur: Ragnar Þorsteins-
son.
Prentun: Prentsmiðjan Oddi
h.f.
nú alllengi. En þar sem bókin
lætur ekki mikið fyrir sér og er
auk þess kennslubók, er ég
hræddur um, að hún eigi á
hættu að týnast í bókaflóðinu
i ár.
Ríkisútgáfa námsbóka hefur
sent frá sér kennslubók í kristn
um fra'ðum fyrir 6 og 7 ára
börn. Nefnist bókin „Jesús og
börnin“, en höfundur hennar er
Sigurður Pálsson kennari. Bók-
in er myndskreytt af listam&nn-
inum Baltasar.
Mér er ekki gjarnt að nota há
stemmd lýsingarorð, enda hefur
orðið mikil gengisfelling á gildi
slíkra orða í hugum samtíðarinn
ar sökum ofnotkunar þeirra um
l&nga hrið. Þess gætir ekki
minnst á þessum vikum, er næst
um hverri bók, sem út kemur,
er lýst sem stórmerkri bók, sem
Útgefandi: Barnablaðið
Æskan.
Bókin er mjög hressileg, og
spá min, að drengi sem dreymir
sjó, muni í að eignast hana. Höf-
undur hefir lag á því að raða
æsilegum atburðum á sögusviðið
og sigla þar fyrir fullum segl-
um. 13 ára systkin, Silja og
Sindri, etja kappi við úfnar öld-
enginn megi án vera. En í um-
sögn um þessa bók get ég ekki
stillt mig um að segja, að bók-
in er hreint listaverk, bæði að
ytri og innri gjörð. Fer þar sam-
an naamur skilningur höfundar
á getu og þörfum þeirra les-
enda, sem bókin er ætluð, og
frábært handbragð listamanns-
ins, sem hefur myndskreytt bók
ina. Er ég viss um, að þessar
myndir Baltasar eiga eftir að
vekj-a mikla og verðskuldaða at
hygli, því að þær bera með
sér, að hann hefur lagt mikla al-
úð við verk sitt og tekizt að lifa
sig inn í texta þann, sem mynd-
irnar eiga að skýra. Ég hef oft
heyrt ýmsa gagnrýna þær
myndir, sem algengastar eru og
eiga að sýna umhverfi og pers-
ónur hins biblíulega boðskapar.
Hafa margir nefnt þær „glans-
ur, dauðinn breiðir þeim faðm
sinn, en þau stinga hann af, kom
aist á þurrt land. Þar bíður
þeirra önnur vá, mannhrök tvö.
Baráttan við þorparana er hörð,
en eins og í öllum góðu ævintýr-
um fæst sigur að lokum, og
lausnin ekki skorin við nögl.
Mál höfundar er þróttmikið,
og það fer ekki milli mála, að
myndir", fjarri raunveru-
leika nútímans. Það skal viður
kennt, að sumt í þeirri gagnrýni
á við nokkur rök að styðjast,
þótt þar gæti oft nokkurra öfga.
En þessar myndir skera sig úr
flestum þeim myndum, sem ég
hef séð með biblíulegu efni. Hér
er sögusvið Nýja testaimentisins
sett inn í eðlilegt og trúverðugt
umhverfi. Freistandi væri að
gjöra nánari grein fyrir einstök
um myndum, en þess er enginn
kostur hér. Sjón er sögu rikari.
Það mun næsta fátitt, að mælt
sé með kennslubók til jólagjafa.
Það vil ég gjöra með þessum
fáu linurn. Þið foreldrar, sem eig
ið börn á forskóiaaldri, getið
tæplega gefið þeim betri gjöf en
þessa. Og hin eðlilega og lát-
lausa framisetning höfundarins á
sannindum kristindómsins, mið-
að við skilning og getu þessara
aldursflokka, verður ykkur
ómetanleg hjáip til þess að leiða
börn ykkar inn i heim Bitolíunn-
ar. Látið eintak af þessari bók
hann þekkir til báta og sjó-
mennsku. Fyrir landkrabba eins
og mig, hrönnuðust orðin upp,
sem ég kunni aðei-ns af bók, þvi
f&gnaði ég hjálparhöndinni á sið
ustu síðu, orðasafninu. Það er
slíkri bók nauðsyn, hjálpar ungu
fólki til þess að skilja, hvað um
er rætt. Þó hefði ég viljað færa
það inm á síður bókariiranar neð-
anmáis. Slikt yrði lesanda hand-
hægara, síður hætta á að hann
sleppi fraimhjá sér, því er hann
ekki skil-ur. Málið er látlaust og
virðist sækja til höfundar
áreynslulitið. Stundum bregður
þó fyrir orðum, sem mér falla
illa, t. d. brandsjúr (32), babb í
með jólapakka barnanna. Með
því auðveldið þið þeim viðlöku
og skilning kristinna fra'ða.
Ég færi Sigurði Pálssyni og
Baltasar hjartans þakkir fyrir
þessa littu perlu í bókaflóðinu
fyrir þessi jól. Og jafnframt flyt
ég framikvæmdastjóra Ríkisút-
ágáfu námsbóka, Jóni Emil Guð-
jónssyni, innilegustu þakkir fyr
ir þessa bók, um leið og ég óska
honum til hamingju með árang-
urinn. Ég hef ekki auguim litið
fellegri og vandaðri kennslubók
og hef ég þó vegna langrar bú-
setu á erlendri grund, kynnzt
allvel námsbókum grannþjóða
okkar.
Og kennurum yngstu bekkja
barnaskólanna óska ég til ham-
ingju með að hafa fengið þesse
bók til kennslu. Oft hefur veirið
á orði haft, að erfit-t sé að
kenna börnum kristin fræði,
þannig að efnið komist rétt til
skila. Þessi bók auðveldar erfitt
kennslustarf.
Jónas Gíslaaon.
bátinn (42), svoleiðis gloríur
(58). Slíkir hortittir þjóna eng-
um tilgengi, að ég fæ séð, og
þvi til lýta. Höfundur virðist
hafa mikið dálæti á ábendingar-
fornöfnum, þar sem betur færi
að nota ákveðinn greini. Dæmi:
„Þrátt fyrir alla þessa hrönun
átti þessi staður . . (bls. 6).
„ og hellir var yfir þessa litlu
bátskel“ (27). „En þessi tilfinn-
ing varir aðeins augnablik“ (27).
Þetta er ljótt, gerir stílinn flat-
ari. Prentun er góð og lestur
prófarkar vel unninn.
Bókinni ber að fagna, hún er
skemimtileg, vel rituð og vel frá
henni gengið.