Morgunblaðið - 29.12.1972, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1972
19
Flugið
gekk vel
um jólin
TÖLUVERÐ röskun varð á áætl-
nnarflugi Flugfélags Islands á
innanlandsleiðum rokdagana fyr-
ir jólin, en þó var eitthvað flog-
ið alla dagana og 4 til 5 ferðir
farnar sania daginn til einstakra
staða, svo sem til ísafjarðar, en
samgöngur í iofti lágu aiveg
niðri við ísafjörð 19. og 20. des-
ember. Flutt var geysilegt magn
af vörum út um land og tókst
að flytja allt áður en jólin gengu
í garð, þrátt fyrir rysjótta tíð.
Bæði farþega- og vörufiutningar
félagsins Iiafa ekki orðið meiri
fyrir jól áður.
Farþegaflug Loftleiða gekk
samkvæmit áætlun jóladagana,
en ekkert var þó flogið á jóla-
dag. Hins vegar seinkaði vél frá
Bandaríkjunum í gær vegna þess
að skipta þurfti um hreyfil, en
hún átti að verða hér um mið-
nætti og fara áfram til Luxem-
borgar. t>á kom i gær önnur vél
frá Luxemborg á leið vestur um
haf. Báðar þessar þotur voru
þéttsetnar farþegum.
f>mnRGFDiDnR
[ mflRRRfl VflflR
IfÉLjGSLÍr
Aramótaferðir í Þórsmörk
verða 30. og 31. des., komið
heim á nýársdag. Farseölar
í skrifstofunni.
Ferðafélag íslands
Öldugötu 3
símar: 19533 og 11798.
Lagerhúsnœði
Óskum eftir að taka á leigu um 40—50 fm upphitað
húsnæði, til dæmis tvöfaldan bilskúr, fyrir vefnaðar-
lager. Skilyrði, góð aðkeyrsla.
Tilboð, merkt: ,,Lager — 886“ leggist inn á afgr. Mbl.
fyrir 8. janúar.
#H0TELtt
al
•—u^jjiy nl
Nokkrir ósóttir miðar á nýársfagnaðinn
seldir í dag milli kl. 5 og 7.
Upplýsingar hjá veitingastjóra.
SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMI 82200
STARFSFÓLK
AÐSTOÐARNÆTURVÖRDUR
Viljum ráða mann nú þegar eða eftir samkomulagi
sem aðstoðarnæturvörð. Möguleiki er á því að tveir
skipti starfinu á milii sín. Einhver tungumálakunnátta
t. d. Norðurlandamál og enska nauðsynleg.
NEMI f SMURBRAUÐSSTOFU
Viljum ráða nema í smurbrauðsstofu okkar frá ára-
mótum.
Upplýsingar gefur hótelstjóri í síma 20600.
Hafnfirðingar — Hafnfirðingar
Flugeldamarkaður Björgunarsveitar Fiskakletts er á Strandgötu 32
(Alþýðuhúsinu).
Flugeldar, blys, gos og stjörnuljós í miklu úrvali. - Opið til kl. 22 öll kvöld.
Styrkið sfarf björgunarsveitarinnar
FISKAKLETTUR
Í>ETTA GERÐIST 1 OKTÓBER
AI.ÞINGI.
Alþingi sett 10. okt. (11).
Eysteinn Jónsson kjörinn forseti
S.þ., Björn Jónsson forseti E.d. og
Gils Guðmundsson forseti N.d: (12).
Niðurstöðutölur f járlagafrumvarps
Ins 20.4 milljarðar króna (12).
Umræður um stefnuyfirlýsingu rík
isstjórnarinnar (18).
Sjálfstæðisþingmenn flytja frum-
varp um fastan tekjustofn Landhelg-
isgæzlunnar (19).
Grein gerð fyrir fjárlagafrumvarp-
inu (24).
Forsætisráðherra flytur þinginu
persónulegan boðskap (26, 31).
VEDI K OG FÆRÐ.
Tafir 1 innanlandsflugi vegna
þokðu (6).
Ctgkkbin.
LlO hótar stöövun flotans vegna
mikillar áhættu I sambandi við ný
slysatryggingarlög (1, 3).
Um 10 þús. lestir af loðnumjöli
hafa verið seldar fyrirfram (5).
Bráðaþirgöalausn á tryggisgamál-
um útgerðarinnar (6).
Síldarsölur íslenzkra báta fyrir 20
millj. kr. sl. viku (6).
Bráðabirgðarlausn á fiskverðsmál-
um (10).
Einar Sigurðsson selur 13 báta á
einu ári til þess að endurnýja skipa-
kost sinn (17).
Árekstur milli Ægis og brezks tog-
ara á miðunum (18, 19).
Óðinn skýtur púöurskotl að brezk-
um togara (19).
Ljósafossi meinuð löndun á freð-
íiski í Grimsby (21).
Samgönguráðuneytið mælist til
þess við hafnir landsins, aö landhelg
isbrjótar og aðstoðarskip þeirra
hljóti ekki afgreiðslu (21).
Vikusala sildarbátanna í Norðursjó
39 millj. kr. (25).
Tregur bolfiskafli á Vestfjörðum
(26).
Sjávarútvegsráðuneytið stöðvar
hörpudiskveiðar i Breiðafirði (26,
28).
Erfiðleikar á sölu blautfisks (27).
Týr reynir bandtöku landhelgis-
brjóts (29).
lRAiMliV/KMDIK.
Rannsóknarráð ríkisins skilar
skýrslu um sjóefnavinnslu á Reykja-
nesi til ríkisstjórnarinnar (7).
Nýtt gagnfræðaskólahús að Varmá
I Mosfellssveit tekið 1 notkun (10).
Nýjung í skoðunartækni hjá Flug-
félagi íslands (12).
Búiö að steypa Vesturlandsveginn
að Mógilsá (17).
Varðskipið Þór komið úr viðgerð
og Týr (áður Hvalur 9) farinn til
gæzlu (17).
Reykjavík eignast nýja malbikun-
arstöð (18).
Kirkjugarðar Reykjavíkur fá land
i Gufunesi (22).
Fiskiðnfyrirtæki i Vestmannaeyj-
um stofna rannsóknarstofnun (22).
1000 íbúða hverfi skipulagt i Vest-
urbænum (24).
Vigri RE 71, nýr skuttogari, kem-
ur til Reykjavíkur (25).
Fjórða skuttogaranum, sem smíð-
aður er fyrir Islendinga á Spáni,
hleypt af stokkunum (27).
700 tonna fiskiskip, Guðmundur
RE 29, bætist í reykviska flotann
(27).
Nýr bátur, Jósef Geir ÁR 36, smið-
aður í Skipavík h.f. i Sykkishólmi,
afhenur eigendum (28).
Niðursöður rannsókna sýna að hag
kvæmt er að reisa þangverksmiðju
við Breiðafjörð (28).
MENN OG MAXEFNI.
Minnisvarði um Einar Benedikts-
son afhjúpaður á Tjörnesi (3).
Haukur Hafstað ráðinn fram-
kvæmdastjóri Landverndar (3).
Arne Nordheim, tónskáld, í heim-
sókn hér (4).
Skilanefnd handritanna á fundi 1
Reykjavík (4, 10).
Sveinn Runólfsson skipaður land-
græðslustjóri (5).
Viðræður í Reykjavik við Breta
vegna landhelgisdeilunnar (5).
Guðmundur Arnlaugsson, rektor,
útnefndur alþjóðlegur skákdómari
(10).
Amalía Malling írá Danmörku
sigraði í tónlistarkeppni Norður-
landa, sem fram fór í Reykjavik
(10).
Viðræöum Breta og Islendinga um
landhelgina lýkur án sýnilegs árang-
urs (10, 13).
Jón Sen konsertmeistari Sinfóniu-
hljómsveitarinnar (12).
Maj Britt Imnander tekur formlega
við embætti forstöðumanns Norræna
hússins (12).
Bolli Kjartansson ráðinn bæjar-
stjóri á Isafirði (14).
Max Conrad, „afinn fljúgandi",
millilenti i 60. sinn á Islandi (14).
Magnús Jónsson ráðinn leikhús-
stjóri hjá Leikfélagi Akureyrar (17).
Thor Vilhjálmsson skipaður ráð-
gjafi íslenzku sendinefndarinnar hjá
SÞ (19, 20).
Guölaugu Þorsteinsdóttur boðið á
skákmót skólastúlkna i Júgóslaviu
(20).
Oddur Ólafsson, læknir, sæmdur
orðu Sambands danskra sjálfsbjarg-
arfélaga (21).
Guðmundi Karli Ásbjörnssyni boöin
þátttaka i listahátíð 1 Munchen (25).
Iðntækni krefur Chester Fox um
1,4 millj. kr. (26).
Trúmann Kristensen ráðinn skóla-
stjóri Bændaskólans í Hveragerði
og Helgi Geirsson skólastjóri Gagn-
fræðaskólans (27).
Jakoh Björnsson ráðinn orkumála-
stjóri (28).
Kristni Hallssyni boöið I söngför
til Sovétrikjanna (31).
Sjúkrahúsið á Húsavík sýknað af
kröfu Daniels Daníelssonar læknis
(31).
BÓKMENNTIR OG LISTIK.
Snorri Helgason heldur málverka-
sýningu í Kópavogi (1).
Þjóðleikhúsið sýnir Túskildings-
óperuna eftir Brecht (7).
Sjónvarpið sýnir „Samson", nýtt
leikrit eftir örnólf Árnason (8).
Leikfélag Reykjavík sýnir Leikhús
áifana eftir Tove Jansson (10).
Leikfélag Reykjavík sýnir Fótatak,
nýtt leikrit eftir Ninu Björk Árna-
dóttur (11).
Ashkenazy leikur með og stjórnar
Sinfóníuhljómsveitinni I Borg í
Grímsnesi (14).
Gervase de Peyer, klarinettleikari,
leikur einleik með Sinfóníuhljóm-
sveitinni undir stjórn Sverre Bru-
land (17).
Phiiip Jenkins í tónlistarferð (17).
Ágúst F. Pedersen heldur máiverka
sýningu (22).
Þórður Halldórsson frá Dagverðará
heldur málverkasýningu (22).
Rússneskir baliettdansarar í heim-
sókn (26).
Geysistór mosaikmynd eftir Gerði
Helgadóttur verður á nýju tollstöð-
inni í Reykjavik (29).
NÝJAR BÆKUR.
„Iceland the Unspoiled land“,
myndabók frá Iceland Riview (4).
Áfengisvarnir, eftir Jónas Guð-
mundsson (5).
Tíminn og eldurinn, eftir Einar
Pálsson (12).
Járnblómið. skáldsaga eftir Guð-
mund Daníelsson (29).
Yfir fold og flæði, sjálfsævisaga
eftir Sigfús Johnsen (29).
Folda, skáldsaga eftir Thor VU-
hjálmsson (29).
félagsmAx.
Hannibal Valdimarsson endurkjör-
inn foramður Samtaka frjálslyndra
og vinstri manna (1, 3, 5).
Guðmundur Böðvarsson kjörinn
heiðursfélagi Rithöfundaféiags Is-
lands. Vilborg Dagbjartsdóttir for-
maður (3).
Deilur blossa upp innan SVF (6,
7).
Kristinn Albertsson formaður
Landssambands bakarameistara
(12).
Sveinn Kristjánsson formaður
Handknattleiksdómarafélags Reykja
víkur (12).
Yfir 4350 nemendur á menntaskóla
stiginu (17).
Gylfi Þ. Gislason endurkjörinn for
maður Alþýðuflokksins (24).
Kirkjuþing haldið í Reykjavík (24).
Gunnar Ásgeirsson endurkjörinn
formaður Bilgreinasambandsins
(24).
Aðalfundur Verzluarráðs Islands
haldinn (27, 28, 29).
Skálholtsskóli tekinn til starfa
(27).
Kjördæmissamtök Sjálfstæðismanna
á Norðurlandi stofnuð (28).
Meirihlutinn í bæjarstjórn Kópa-
vogs brostinh (28).
Elín Jósefsdóttir formaður Vor-
boðans I Hafnarfirði (29).
SLYSFARIR OG SKAÐAR.
Hjálmar Eliesersson, skipstjóri,
59 ára, drukknar I Reykjavíkurhöfn
(6).
fbúðarhúsið að Hruna I Fljóts-
hverfi brennur (6).
Tveir menn, Leifur Högnasan, 22
ára, og Jósef Stefánsson, 59 ára, frá
Hnífsdal, drukkna i rækjuróðri (22).